Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1991, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1991, Side 6
6 FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR .1991. i ■ - - ■ . i . ... i. i i i / i i i Viðskipti Olíuverð komið í skotstöðu - úti falla hlutabréf í veröi en ekki hérlendis Olíuverðið er komið í örugga skot- stöðu. Um leið og fyrsti hvellurinn heyrist í stríði bandamanna við íraka spá menn að það þjóti upp skalann með hraða eldflaugar í 40 til 50 doll- ara tunnan. Sumir tala um að lend- ingarstaðurinn verði jafnvel í kring- um 100 dollara tunnan. Þegar markaðir voru opnaðir í gærmorgun, eftir að frestur íraka til að koma sér í burtu frá Kúvæt var liðinn, var verðið á hráolíunni Brent tæplega 30 dollarar tunnan. Það var mjög hljótt yfir markaðnum, að sögn olíusérfræðinga, og lítil viðskipti. Engu að síður hefur verðið hækkað nokkuð í mesta taugastríðinu að undanförnu. Gasolían skýtur bensini og súperbensíni ref fyrir rass og hef- ur hækkað mest - því miður fyrir íslenska togaraflotann. Gasolíutonnið var í gærmorgun um 344 dollarar en það fór hæst í haust í 350 dollara. Súperbensín var i 314 dollurum og blýlausa bensínið í 304 dollurum tonnið. í olíukreppunni 1979 var bensíniö um nokkurn tíma í um 400 dollurum tonnið. í haust rauk blýlausa bensín- ið í 400 dollara og súperbensínið vippaði sér raunar vel yfir 400 doll- ara múrinn. Olíubirgðir vestrænna ríkja duga í 96 daga og hefur birgðastaðan ekki verið jafngóð í janúar frá árinu 1982. Hún er einnig mun betri en bjartsýn- ustu menn þorðu að vona í ágúst þegar írakar réðust inn í Kúvæt. Þrátt fyrir að hlutabréfavísitölur á öllum þekktustu hlutabréfamörkuð- um heims hafi fallið vegna stríðsótt- ans frá því í ágúst hafa hlutabréf á ísiandi hækkað í verði jafnt og þétt. í síðustu viku var HMARKS-híuta- bréfavísitalan islenska 714 stig. í gær var hún 715 stig. Söluverð hlutabréfa í Flugleiðum hækkaði í gær úr 2,53 í. 2,55. í ÚA hækkuðu þau úr 3,65 í 3,68 og i ís- landsbanka úr 1,43 í 1,45 stig. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óvérötryggð 1 Sparisjóðsbækurób. 3-3,5 Lb Sparireikningar 3jamán. uppsogn 3 4 Lb.Sp 6mán. uppsogn 4-4,5 Sp 12mán.uppsogn 5 Lb.lb 18mán. uppsogn 10 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Bb.Lb.Sp Sértékkareikningar 3-3.5 Lb Innlan verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6mán. uppsógn 2.5-3.0 Allír nema Ib Innlán meösérkjörum 3-3,25 Ib Innlángengistryggö Bandaríkjadalir 6 6,25 Bb Sterlingspund 12 12.6 Sp ! Vestur-þýskmork 7,75 8 Bb.Sp Danskarkrónur 8,59 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggö Almennir vixlar(forv) 13,75 Allir Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgenqi Almenn skuldabréf 13,5 14,25 Lb Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr ) 17.5 Allir Utlan verðtryggð . Skuldabréf 7,75-8,75 Lb Útlán til framleiðslu isl. krónur 13,25-14 Lb SDR 10,5-11,0 Lb Bandarikjadalir 9.5 10 Lb Sterlingspund 15.5 15,7 Allirnema Sp Vestur-þýsk mork 10,75-11,1 Lb.ib Húsnæðislán 4.0 Lifeyrissjóðslán 5 9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR Óverðtr. jan. 91 13,5 Verótr. jan. 91 8.2 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala jan. 2969 stig Lánskjaravísitala des. 2952 stig Byggingavísitala jan. 565 stig Byggmgavisitala jan. 176,5 stig Framfærsluvisitala jan. 149,5 stig Húsaleiguvísitala 3% hækkun 1 . jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða Einingabréf 1 5,292 Einingabréf 2 2.865 Einingabréf 3 3.479 Skammtimabréf 1,777 Kjarabréf 5,199 Markbréf 2,761 Tekjubréf 2,022 Skyndibréf 1,543 Fjolþjóöabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,540 Sjóðsbréf 2 1,802 Sjóðsbréf 3 1,765 Sjóðsbréf 4 1,519 Sjóðsbréf 5 1,065 Vaxtarbréf 1.7897 Valbréf 1.6776 Islandsbréf 1.099 Fjórðungsbréf 1,052 Þingbréf 1,098 Öndvegisbréf 1.088 Sýslubréf 1,106 Reióubréf 1,079 HLUTABRÉF Solu- og kaupgengi að lokinni jófnun m.v. 100 nafnv.: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,55 6,88 Eimskip 5,57 5,85 Flugleiðir 2,43 2,55 Hampiðjan 1.72 1.80 Hlutabréfasjóóurinn 1.76 1,84 Eignfél. Iðnaðarb. 1,89 1,98 Eignfél. Alþýðub. 1,38 1,45 Skagstrendingur hf. 4,00 4,20 Islandsbanki hf 1,38 1,45 Eignfél. Verslb. 1,36 1,43 Olíufélagið hf. 6,00 6,30 Grandi hf. 2,20 2,30 Tollvörugeymslan hf. 1,07 1.12 Skeljungur hf. 6,40 6,70 Armannsfell hf. 2,35 2,45 Fjárfestingarfélagið 1,28 1,35 Útgerðarfélag Ak. 3,50 3.68 Olis 2.12 2.25 Hlutabréfasjóður VlB 0,95 1,00 Almenni hlutabréfasj. 1.01 1,05 Auðlindarbréf 0,96 1,01 Islenski hlutabréfasj. 1,02 1,08 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, lb = Islandsbanki Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Góö riö eru til aó fara eftir þeim! Eftireinn -ei aki neinn S Súper 500- 400 300- 200^ $/tonn \ *\a / vV sept. okt nóv des jan Pemngamarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileid 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatíma- bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5 prósent, dregst ekki af upphæö sem staöið hefur óhreyfö í þrjá mánuóina. Þó eru innfaerðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 7,5 prósertf sem gefa 7,75 pró- sent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,25 pró- sent raunvextir. Sparileið 2 óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25 prósent, dregst af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn- vextir eru 8 prósent í fyrra þrepi en 8,5 prósent í ööru þrepi. Verötryggð kjör eru 3,5 og 4 pró- sent raunvextir. Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Óhreyfð innstæða f 12 mánuði ber 10 prósent nafnvexti. Verðtryggö kjör eru 5,25 prósent raunvextir. Úttektargjald, 1,5 pró- sent, dregst ekki af upphæð sem stað’ið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatimabila lausir án úttektar- gjalds. Búnaðarbankinn Gullbok er óbundin með 8% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtrygg kjör eru 3% raun- vextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 10,5% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5,5% raunvextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 8% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 9,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiöast 10% nafn- vextir. Verðtryggö kjör eru 3,4,4 og 5% raun- vextir með 6 mánaða bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mán- aöa verðtryggður reikningur sem ber 5,75 raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Nokkur þrep, stighækk- andi. Óhreyfö innstæða í 24 mánuði ber 8,5% nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Úttektargjald er 0,25 prósent en ekki af uppfærðum vöxtum. Óhreyfð innstæða ber 8% nafnvexti og 8,2% ársávöxtun. Verðtryggó kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 8,0%. Verð- tryggð kjör eru 3,0%. öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 10,25% upp að 500 þúsund krónum. Verðtryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%. Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,25% vextir. Verðtryggö kjör eru 5,25% raunvextir. Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust,.304$ tonnið, eða um......13,0 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...............259$ tonnið Bensín, súper,...:314$ tonnið, eða um......13,3 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um........................270$ tonnið Gasolia...................344$ tonnið, eða um......16,5 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um........................259$ tonnið Svartolía.........174$ tonnið, eða um......9,0 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um........................163$ tonnið Hráolía Um...............29,40$ tunnan, eða um......1.653 ísl. kr. tunnan Verð i síðustu viku Um...............25,90$ tunnan Gull London Um............... 403$ únsan, eða um.....,..22.665 ísl. kr. únsan Verð i síðustu viku Um.................392$ únsan Al London Um..........1.524 dollar tonnið, eða um.......85.709 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um..........1.541 dollar tonnið Ull Sydney, Ástraliu Um.....................óskráð eða um...........ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um......óskráð dollarar kílóið Bómull London Um...........'.83 cent pundið, eða um......103 ísl kr. kílóið Verð í síðustu viku Um ............85 cent pundið Hrásykur London Um........222 dollarar tonnið, eöa um..12.485 ísl, kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........229 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um........161 dollarar tonnið, eða um...9.054 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........167 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um..........71 cent pundið, eða um......88 ísl. kr. kílóið Verð i síðustu viku Um...............73 eent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., sept. Blárefur ...... 152 d. kr. Skuggarefur „106 d. kr. Silfurrefur Blue Frost Minkaskinn K.höfn, des. Svartminkur 105 d. kr. Brúnminkur 116 d. kr. Ljósbrúnn (þastel) 91 d. kr. Grásleppuhrogn Um.....900 þýsk mörk tunnan Kísiijárn Um..........697 dollarar tonniö Loðnumjöl Um..........605 dollarar tonnið Loðnulýsi Um..........330 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.