Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1991, Síða 11
FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1991.
11
Sviðsljós
Lifandi eftirmynd Cybill Shepherd gengur um og þykist vera leikkonan
sjálf. Cybill er hætt að lítast á blikuna.
Þykistvera Cybill Shepherd
Kona sem lítur nákvæmlega eins
út og Cybill Shepherd hefur valdið
leikkonunni nokkrum höfuðverk
að undanfórnu. Hún hefur það
nefnilega fyrir tómstundaiðju að
fara á veitingastaði í Hollywood og
þykist vera CybOl. Ekki aðeins læt-
ur hún taka af sér myndir í gríð
og erg heldur áritar hún aukin-
heldur myndir af leikkonunni.
í upphafi fannst Cybill þetta til-
tölulega saklaust og lét athæfið
óátalið. Það var ekki fyrr en henni
fóru að berast bréf frá konunni þar
sem hún heldur því fram að hún
sé tvíburasystir Cybill að leikkon-
unni hætti að dáma.
Cybill leitaði til lögreglu, sem
tjáði henni að svo framarlega sem
henni stafaði ekki bein ógn af kon-
unni, gætu þeir ekkert aðhafst.
Cybill situr því eftir ráðalaus yfir
athæfi konunnar.
H.Guð.
Hluti af skylduverkum Díönu prinsessu er að heimsækja sjúkrahús og stofn-
anir þar sem henni er jafnan fagnað innilega. Hér er hún á tali við ungan
eyðnisjúkling í heilsuræktarstöð i London á miðvikudag. Simamynd Reuter
afsláttur af öllum
teppum og gólfdúk
Athugið!
Opið á laugard. kl. 10-16
og sunnud. 13-17
HRUGA
BYGGINGAMARKADIIR VESTURBÆJAR
Teppadeild - Hringbraut 120 - sími 28605
HELGARFERÐIR í JANÚAR FEBRÚAR OG MARS
Skemmtiskrepp um helgi,
kostar ekki mikið...
...með Flugleiðum.
Kaupmannahöfn er ævintýri líkust. Þar býðst allt sem hugurinn girnist. Góðir
veitingastaðir, hjórstofur, skemmtistaðir, menning og listir.
Verslanir eru opnar á laugardögum fyrir þá sem vilja nota tímann vel.
Kaupmannahöfn kemur alltaf á óvart.
FÖSTUDAGUR TIL MÁNUDAGS
ADMIRAL / SOPHIE AMALIE
TVEIR í HERB. KR. 36.390 Á MANN
FLUGLEIÐIR
Þjónusta atla leið
Söluskrifstofur Flugleiða:
Lækjargötu 2, Hótel Esju og Kringlunni. Upplýsingar og farpantanir i síma 6 90 300.
Allar nánari upplýsingar færðu á söruskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum