Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1991, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1991, Síða 17
FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1991. IöJ f Ví A í i A Á I. i i i / t i v í / M in misstu ætu stigi 24—24, í æsispennandi leik í gær liösins eftir hinn góöa sigur gegn Hauk- um á mánudaginn en leikmenn ÍR komu kraftmiklir og grimmir til leiks. ÍR-ingar byrjuðu leikinn betur og eftir 15 mínútna leik var staðan 4-7, Breiö- hyltingum í vil. Eyjamenn söxuðu jafnt og þétt á forskot ÍR-inga og átti mark- vörður liðsins, Ingólfur Arnarsson, hvað stærstan þátt í að heimamenn náðu að jafna metin með því að verja 5 skot í röð og í leikhléi var staðan jöfn, 11-11. Jafnt á öllum tölum í síðari hálfleik í síðari hálfleik var jafnt á öllum tölum. Eyjamenn voru þó heldur með frum- kvæðið en Hallgrímur Jónasson í marki ÍR átti stórleik og varði eins og bersek- ur allan síðari hálfleik og má segja að hann hafi tryggt ÍR-ingum annað stigið en úrslitin verða þó að teljast sann- gjörn. Markverðir liðanna stóðu sig vel Jóhann Pétursson, línumaður snjalli, átti mjög góðan leik í liði ÍBV og Ingólf- ur Arnarsson markvörður, sem lék nær allan leikinn, stóð sig mjög vel. Þá lék hinn kornungi Helgi Bragason vel eins og hann gerði gegn Haukum. Hjá ÍR-ingum var Hallgrímur Jónas- son langbestur en af útleikmönnum bar • Jóhann Pétursson, línumaðurinn snjalli i liði ÍBV, skoraði 6 mörk. mest á þeim Ólafi Gylfasyni og Róhert Rafnssyni. • Mörk ÍBV: Jóhann Pétursson 6, Gylfi Birgisson 6/2, Sigurður Gunnars- son 5, Sigurður Friðriksson 3, Guð- finnur Kristmannsson 2, Haraldur Hannesson 1 og Helgi Bragason 1 mark. • Mörk ÍR: Róbert Rafnsson 6, Ólafur Gylfason 6/2, Jóhann Ásgeirsson 5, Magnús Ólafsson 3, Frosti Guðlaugsson 2 og Guðmundur Þórðarson 2 mörk. • Leikinn dæmdu þeir Stefán Am- aldsson og Rögnvald Erlingsson og stóðu þeir sig ágætlega og náðu að halda leiknum niðri þrátt fyrir mikla spennu. 1. deild karla Víkingur... 16 16 0 0 402-329 32 Valur......16 13 1 2 394-346 27 Stjarnan.... 16 11 0 5 396-376 22 FH..........16 9 2 5 384-376 20 Haukar.....16 10 0 6 384-385 20 KR..........16 5 6 5 375-372 16 ÍBV.........16 5 4 7 382-380 14 KA..........16 6 1 9 374-356 13 Selfoss.....16 3 3 10 327-371 9 Grótta......16 3 1 12 351-383 7 Fram.......16 1 4 11 325-372 6 ÍR.........16 2 2 12 343-391 6 Sigur hjá Fram og Stjörnunni Tveir leikir fóru fram í 1. deild kvenna í gærkvöldi. Stjarnan vann stórsigur á Val í Garðabæ, 29-19. Yflrburðir Stjörnunnar voru miklir og skoraði liðið mikið af mörkum úr hraðaupphlaup- um. • Mörk Stjörnunnar: Erla Rafnsdóttir 9, Margrét Theodórs- dóttir 5, Ásta Kristjánsdóttir 4, Guðný Gunnsteinsdóttir 3, Her- dís Sigurbergsdóttir 3, Sigrún Másdóttir 2, Drífa Gunnarsdóttir 2 og Ragnheiður Stephensen 1. • Mörk Vals: Una Steinsdóttir 11, Ragnheiður Júlíusdóttir 3, Katrín Friðriksen 3, Sigurbjörg Kristjánsdóttir 1 og Guðrún Kristjánsdóttir 1. Fram vann auðveldan sigur á Selfoss, 18-26, eftir að hafa leitt í hálfleik, 5-13. • Mörk Selfoss: Auður 9, Hulda 3, Guðrún 3, Hulda 1, Lísa 1 og Pernille 1. • Mörk Fram: Guðríður 7, Sigrún 6, Hafdís 5, Þórunn 3, Inga 2, Ósk 2, Ólafía 1. I.deild kvenna Stjarnan.... 20 17 0 3 462-335 34 Fram.......17 14 1 2 354-282 29 Víkingur...20 10 3 7 400-352 23 FH.........19 10 2 7 344-340 22 Valur......19 8 1 10 365-383 17 Grótta.....18 6 3 9 317-323 15 ÍBV........20 3 1 16 358-452 7 Selfoss....19 2 1 16 334-487 5 mað- 1990. varö þriðji Blikar leika á gervi Nýi gervigrasvöllurinn, sem Breiðablik er að koma upp í Kópavogsdal, verður vígður laug- ardaginn 26. janúar. Völlurinn kemur til meö að gjörbreyta æf- ingaaðstöðu í Kópavogi en fyrir- sjáanlegt er að hann verður líka mitóð notaður-til keppni næsta sumar þar sem nú er unnið að endurbyggingu aðalvallarins í Kópavogi. „Dagskráin á vígsludaginn er ekki endanlega tilbúin en vænt- anlega verða spilaöii- tveir leikir. Meistaraflokkur kvenna mætir líklega iandsliðinu og meistara- flokkur karla leikur sennilega við íslandsmeistara Fram,“ sagði Ámi Guðmundsson, formaður knattspymudeildar Breiðabliks, í samtali við DV í gær. Horfur eru á því að Breiðablik leiki flesta eða aUa leiki sína 11. deild karla og kvenna á gerv- igrasveUinum næsta sumar og þá mun ÍK leika þar heimaleitó sína í 3. deUd. „AðalvöUurinn verður ekki tilbúinn fyrr en í fyrsta lagi seinni part smnars og þá gæti alveg eins orðið úr að hann yrði hvíldur alveg tfl sumarsins 1992,“ sagði Ámi Guðmundsson. -VS 25 íþróttir Sport- stúfar Úrshta leikja í banda- rísku NBA-deUdinni í körfuknattleik í fyrri- nótt urðu sem hér seg- ir: Indiana- Atlanta.......106-117 Minnesota - Portland...117-132 NJ Nets - Golden State.111-112 Miami - Orlando........104-102 Utah - SA Spurs........124-102 Phoenix - Washington.127-97 “ Seattle-Denver.....146-99 LA Lakers - Charlotte.128-103 Stórleikir í úrvais- deildinni í kvöld í kvöld era á dagskrá tveir mikil- vægir leikir í úrvalsdeUdinni í körfuknattleik og verður flautað til beggja klukkan 20. í Keflavik mætast ÍBK og Tindastóll, þau tvö Uð sem hafa tapað fæstum leikjum í B-riðli. Tindastóll hefur tapað 2 leikjum, Keflavík 4 en Grindavik 5, en þessi þrjú lið berjast um tvö sæti í úrshta- keppninni. í Seljaskóla eigast við neðstu lið deiidarinnar, ÍR og Snæfell. Þar er að duga eða drep- , ast fyrir ÍR-inga en þeir eru með 2 stig á móti 6 hjá SnæfellL Tapi þeir, blasir faUið við þeim en tak- ist ÍR að sigra harðnar fallbarátt- an til muna. Tveir þydingarmiklir í 1. deild kvenna í 1. deUd kvenna eru tveir leikir, einnig báðir mjög mikilvægir. Haukar og Keflavík leika í Hafn- arfirði klukkan 19 og ÍR mætir ÍS í Seþaskóla klukkan 21.30. Þessi Iið eru í fjórurn efstu sætunum, * ÍS með 16 stig, Haukar 14, Kefla- vík 8 og ÍR 8 stig. Sundmót Ármanns 9.-10. febrúar Sundmót Ármanns verður haldið í Sund- höll Reykjavíkur 9.-10. febrúar og er því skipt í þrjá hluta. Keppt verður fyrir og eftir hádegi á laugardeginum og fyrir hádegi á sunnudeginum. Alls er keppt í 26 greinum karla og kvenna. Auk verðlauna fyrir fyrstu þrjú sætin i hverri grein verða veittir tveir bikarar á mót- inu, annar fyrir 100 metra skrið- sund karla en hhm stigahæsta einstaklingi samkvæmt stiga- töflu. Skráningum skal skila til Stellu Gunnarsdóttur, Melbæ 17, 110 Reykjavík, sími 76618, fyrir laugardaginn 2. febrúar, ásamt skráningargj öldum sem eru 150 krónur fyrir hvert sund. Svíarnir sitja heima afótta viðstríð Fjórir sænskir skautahlauparar, með ólympiumeistarann Tomas Gustafson í fararbroddi, ákváðu í gær aö hætta viö þátttöku í Evr- ópumeistaramótinu í skauta- hlaupi sem fram fer í Sarajevo í Júgóslavíu um næstu helgi. Þjáif- ari þeirra sagði þá ekki vilja taka óþarfa áhættu þegar stríð við Persaflóann blasti við og enginn vissi hverjar afleiðingar þess yrðu. Millameð Schalke Roger Milla, hinn 38 ára gamh knatt- spyrnumaöur frá Kamerún, sem sló i gegn í heimsmeistarakeppninni síöasta sumar, leikur að Öllum iíkindum í Þýskalandi til vorsins. Hann er í þann veginn að gera samning við hiö kmina 2. deildar lið Schalke 04. Milla var fyrir skömmu kjörinn knattspyrnu- maður ársins í Afríku en hann hef'ur ektó leikið með neinu félagi síðan heimsmeistarakeppninni lauk enda ekki tilbúinn til að skrifa undir samning nema mjög góð laun væru í boði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.