Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1991, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1991, Síða 23
FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1991. 31 ■ Atvinna óskast Er 22 ára. Hef menntun í heilbrigðis- málum og samskiptum fólks. Óska eft- ir atvinnu í einhverri þjónustgrein. Tíminn 9-16 hentar mér vel og í mið- bænum væri ekki verra. Hef góða framkomu og er heiðarleg. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-6567. Mann á 25. ári vantar vinnu. Ég er véla- vörður að mennt og hef sótt námskeið í sölu- og markaðsmálum. Hef í huga verkstjórn, staðsölu eða afgreiðslu- starf hvar sem er á landinu. Hef bíl til umráða. S. 91-666449. Rúnar. Treysti mér í hvað sem er. Tvítug lag- in stúlka óskar eftir vel launuðu starfi, hefur gott stúdentspróf af nátt- úrufræðibraut, hefur t.d. unnið í bygg- ingarvinnu, við tölvuvinnu og teikn- ingar. Sími 91-674738. Er 22 ára kvenmaður og vantar vel launaða vinnu strax, frá kl. 9-16.30, er hárgreiðslusveinn, en allt kemur til greina, t.d. sölustörf, skrifstofu- vinna o.fl. Uppl. í síma 91-675412. 26 ára þýskur maður með rafvirkja- menntun óskar eftir atvinnu frá 18. febr.-15. mars. Flest kemur til greina. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6576. 62 ára maður óskar eftir vinnu, hefur meirapróf og vinnuvélapróf, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-79346 eða 91-45763. Ath.l 22 ára karlmaður óskar eftir heilsdagsstarfi, er í skóla 2 kvöld í viku, flest kemur til greina, meðmæli. Uppl. í síma 674393. Guðmundur. Halló, atvinnurekendur. Ég er ungur maður sem vantar vel launaða at- vinnu strax, margt kemur til greina. Verð í síma 652454 allan daginn. Þritugur maður óskar eftir vel laun- aðri vinnu, helst innivinnu, sem fyrst. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-670567 í dag og næstu daga. 19 ára nemi i rafvirkjun óskar eftir að komast á samning, er búinn með Iðn- skólann. Uppl. í síma 91-45467. 26 ára maður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, getur byijað strax. Uppl. í síma 91-670745. Þritugur karlmaður óskar eftir kvöld- og/eða helgarvinnu. Upplýsingar í síma 91-673807 eftir kl. 19. Ég er 19 ára, duglegur og vantar vinnu, helst strax, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-16925 frá kl. 10-16. Óska eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 30063 eftir kl. 17. Magnús. M Bamagæsla Óska eftir unglingi, 15 ára eða eldri, til að gæta tveggja barna nokkra eftir- miðdaga í mánuði, er í Kópavogi. Uppl. í síma 91-43846. Dagmamma í Laugarneshverfi getur bætt við sig börnum, hefur leyfi. Uppl. í síma 91-36785, Sigríður. Ég er 7 mánuða og mig vantar barna- píu til að passa mig kvöld og kvöld, er í Grafarvogi. Uppl. í síma 91-676106. ■ Ýmislegt Fallegar neglur. Set á gervineglur á kvöldin og um helgar. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. f síma 91-24431. Geymið auglýsinguna. Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. Námskeið í svæðameðferð hefst 26. janúar. Innritun hafin. Sigurður Guð- leifsson, sérfr. í svæðameðferð. Sólar- geislinn, Hverfisgötu 105, s. 626465. Svæðanudd, ilmolíunudd. Kanna ástand orkubrauta líkamans og kem þeim í jafnvægi. Sigurður Guðleifsson, Hverfisgötu 105, sími 626465. ■ Einkamál Einstæður karlmaður, 29 ára, óskar eft- ir að kynnast reglusamri og barn- góðri, einstæðri móður á aldrinum 28-30 ára. Svar sendist DV, merkt „G-6536“._________________________ Leiðlst þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. ■ Kermsla Hola, lengua Espaniola - llfandi tunga. Spænskt talmál hefst 21. janúar. Innritun fer fram í skólanum, Lang- holtsvegi 111, dagana 14.-18. janúar, kl. 15-19. S. 91-685824. Tónskóli Emils, kennskugreinar: píanó, orgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta, munnharpa. Kennslustaðir: Reykjavík og Mosfellsbær. Innritun í símum 91-16239 og 91-666909. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Enska, ísl., isl. f. útl., stærðfr., sænska, spænska, ítalska, þýska. Morgun-, dag-, kvöld- og helgart. Námsk. „Byrj- un frá byrjun", „Áfram“: 8 vikur/1 sinni í viku. Fullorðinsfræðslan hf„ s. 71155. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingax Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377.________________ Ath. Þrif, hreipgerningar, teppahreins- un og bónþjonusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Skemmtanir Frá 1978 hefur Diskótekið Dollý slegið í gegn sem eitt besta og fullkomnasta ferðadiskótekið á ísl. Leikir, sprell, hringdansar, fjör og góðir diskótekar- ar er það sem þú gengur að vísu. Láttu vana menn sjá um einkasamkv. þitt. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666. Diskótekið Dísa, s. 50513 og 673000 (Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjónustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Veitingahúsið Ártún, Vagnhöfða 11. Getum tekið á móti litlum sem stórum hópum fyrir erfidrykkur, fundahöld, ráðstefnur, árshátíðir og þorrablót. Kynnið ykkur okkar verð og þjón- ustu. S. 685090 og 670051. Diskótekið Deild, simi 91-54087. Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum grunni, tryggir reynslu og jafnframt ferskleika. Tónlist fyrir allan aldur, leitið hagstæðra tilboða í síma 54087. Blönduð tónlist i einum pakka. S-B- bandið (pöbbastemming), dinner og danstónlist, gömul og ný. Tríó Þor- valdar og Vordís. Símar 75712,675029. ■ Verðbréf Kaupi fallna víxla og skuldabréf. Uppl. . í síma 91-678858 milli klukkan 13 og 16 á virkum dögum. ■ Bókhald Bókhald og skattframtöl. Tek að mér bókhald og uppgjör fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Geri upp fyrir VSK og staðgreiðslu ásamt launaútreikningum o.fl. Geri einnig skattframtöl fyrir fyrirtæki, einstakl- inga með rekstur og einstaklinga án rekstrar. S. 50428 e.kl. 16. Ásta. Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. ■ Þjónusta Flísalagnir. - Múrverk. - Trésmiðavinna, úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf„ sími 78822. Glerísetningar og viðhaldsþjónusta. Tökum að okkur glerísetningar í göm- ul og ný hús. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Sími 32161. Heimilishjálp. Getum enn bætt við okkur vinnu við heimilishjálp, aðal- lega eftir hádegi. Upplýsingar í síma 91-651729 og 91-641480. Málningarþjónusta. Gerum tilboð í málningarvinnu fyrir húsfélög, fyrir- tæki og einstakl. Greiðslsk. Málararn- ir Einar & Þórir, s. 21024 og 42523. Málning. Geri ganginn, íbúðina eða baðið sem nýtt. Sandsparsla og mála nýsmíði. Tilboð samdægurs. Arnar málari, sími 628578. Viðgerðir, nýsmiði og breytingar. Get- um bætt við okkur verkeftium í húsa- smíði. Vönduð vinna. Tilb. eða tímav. S. 650048, Atli og 651234, skilaboð. Húsasmiður getur tekið að sér verk- efni, veggi, gler, parket o.fl., bæði úti sem inni. Uppl. í síma 91-73619. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn ef óskað er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny 4WD í vetrarakstrinum. Ökuskóli, bækur og prófg., tímar eftir samkomul. Vs. 985-20042, hs. 666442. • Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060. Ánna María McCrann Fótaaðgerðafræðingur 25% afsláttur fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja. á fótasnyritngum og aðgerðum Gœfuspor Fótaaðgeðastofa Hverfisgötu 105 S. 626465 ULTRA GLOSS Glerhörð lakkbrynja sem þolir tjöruþvott. Tækniupplýsingar: (91) 84788 ESSO stöðvarnar Olíufélagið hf. Endurski í skam Nauðungaruppboð Eftirtaldar fasteignir verða boðnar upp og seldar á nauðungarupp- boði sem fer fram í skrifstofu embættisins föstud. 18. janúar ’91 á neðangreindum tíma: Fyrsta sala kl. 13.45: Þingskálar 4, Hellu, þingl. eigandi Gísli Sigurðsson. Uppboðsbeiðendur eru Iðnlánasjóður, Byggðastofaun, Hákon H. Kristjóns- son hdl. og innheimtumaður ríkis- sjóðs. 2. og síðari sala kl. 14.00: Bújörðin Krókur, Ásahreppi, þingl. eigandi Ámi Jónsson. Uppboðsbeiðendur eru Ingólfur Guðmundsson, Hellu, Stofii- lánadeild landbúnaðarins og Bygg- ingarsjóður ríkisins. Sýslumaður Eangárvallasýslu Vísitala jöfnunarhlutabréfa Samkvæmt ákvæðum 5. og 6. málsl. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 75/1981 um tekju- og eignarskatt hefur ríkisskattstjóri reiknað út vísitölu almennrar verðhækkunar í sambandi við útgáfu jöfnunar- hlutabréfa á árinu 1991 og er þá miðað við að vísitala 1. janúar 1979 sé 100. 1. janúar 1980 vísitala 156 1. janúar 1981 vísitala 247 1. janúar 1982 vísitala 351 1. janúar 1983 vísitala 557 1. janúar 1984 vísitala 953 1. janúar 1985 vísitala 1.109 1. janúar 1986 vísitala 1.527 1. janúar 1987 vísitala 1.761 1. janúar 1988 vísitala 2.192 1. janúar 1989 vísitala 2.629 1. janúar 1990 vísitala 3.277 1. janúar 1991 vísitala 3.586 Við útgáfu jöfnunarhlutabréfa skal annars vegar miða við vísitölu frá 1. janúar 1979 eða frá 1. janúar næsta árs eftir stofnun hluta- félags eða innborgunar hlutafjár eftir þann tíma, en hins vegar skal miða við vísitölu 1. janúar þess árs sem útgáfa jöfnunar- hlutabréfa er ákveðin. Reykjavík, 2. janúar 1991 RSK RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.