Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1991, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1991, Page 27
35 FIMMTUDAGUR 17. JANUAR 1991. r». i < t4 * i rt ir ;\A /f n Skák Atta lelkja vinningsskák er sjaldæft fyrirbrigöi en eina slíka var að sjá í und- anrásum hollenska meistaramótsins fyr- ir skömmu. Boersma hafði hvítt gegn Krudde, sem beitti skandinavískum leik: 1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Da5 4. Bc4 RfB 5. d3 Bf5 6. Bd2 c6 7. De2 Rbd7??: 8. Rb5! og nú rann upp fyrir svörtum ljós: Ef drottningin víkur sér undan meö 8. - Dd8 kemur 9. Rd6 mát! Eini möguleikinn er því að tefla áfram eftir 8. - Dxb5 9. Bxb5 cxb5 (meö gildrunni 10. Df3 Be6! 11. Dxb7? Bd5!) eri þótt Kasparov heföi kom- ist Upp með aö fórna drottningunni fyrir aðeins tvo menn eru bcétur svarts hér ófullnægjandi. Svartur gafst því upp. Bridge Isak Sigurðsson Hjá Hjónaklúbbnum, sem spilar annaö hvert þriðjudagskvöld, er nýhafinn baró- metertvímenningur með þátttöku 28 para. Spil á fyrsta kvöldinu þóttu óvenju viUt og skemmtileg, en spil dagsins er úr fyrstu umferðinni. Sagnir gengu þann- ig á einu borðinu, vestur var gjafari, eng- inn á hættu: * 5 ¥ KD106432 ♦ Á7 + Á65 ♦ G ¥ G97 ♦ 8542 + DG973 N v A s ♦ D842 ¥ -- ♦ KD1096 + K842 * ÁK109763 ¥ Á85 ♦ G3 4» 10 Vestur Norður Austur Suður Pass 1» 24 2* Pass 4» Pass 4 G Pass 5+ Pass 54 Pass P/h 5* Pass 7¥ Tveggja spaða sögn suöur var krafa um hring og norður sagði því fjögur hjörtu til að sýna aukastyrk handarinnar. Fjög- ur grönd var 5 ása Blackwood (tromp- kóngur er fimmti ásinn) og fimm lauf lýstu þremur „ásum“. Fimm tíglar spuröu um trompdrottninguna og fimm spaöar lofuðu henni. Sjö hjörtu eru ágæt- is samningur á 25 punkta samlegu en 3-0 legan setur nokkurt strik í reikninginn. Útspil var tígulkóngur sem drepinn var á ás og hjartakóngur lagður niður. Nú koma ýmsar leiðir til greina. Ein er sú að treysta á 3-2 spaðalegu. Þá er spaða spilað á ás og lítill spaði trompaður. Síðan eru drottning og ás tekin í hjarta og tap- slögum fleygt í spaðafríslagina. Sú leið gengur hins vegar ekki. Spilið vinnst allt- af á kastþröng á austur. Sagnhafi spilar þá upp á að austur eigi þrjá eða fleiri spaða, en þá getur hann ekki valdað spaða og tígul. í þriðja slag spilar sagn- hafi laufás, trompar lauf með hjartaás, svínar hjarta og rennir trompum í botn. í þriggja spila endastöðu getur austur ekki bæði haldið þremur spöðum og tíg- uldrottningu. Krossgáta ? T~ T~ n TT~ T~ # j 3. J lo J " )Z J ,3 1 * /c, 1 17- w l Lárétt: 1 tæpast, 5 óróleg, 8 drykkur, 9 tóm, 10 skrá, 11 hólmi, 12 fljótið, 13 spildu, 15 ræsi, 17 tíðindi, 19 megnuðu, 20 angur. Lóðrétt: 1 kostur, 2 fædds, 3 æða, 4 tala, 5 látbragð, 6 skeri, 7 trúrri, 12 veru, 14 kvenmannsnafn, 16 matur, 18 stöng. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 mögur, 6 sá, 8 æra, 9 póll, 10 11, 11 spræk, 13 tafl, 15 óma, 17 ill, 19 alin, 21 há, 22 ógeði, 23 agni, 24 gat. Lóðrétt: 1 mælti, 2 örla, 3 gas, 4 upplagi, 5 ró, 6 slæ, 7-álka, 12 róleg, 14 flón 16 miða, 18 lág, 20 nit, 21 ha. ©KFS/Distr. BULLS & RsineR é Heldur þú að það sé einfalt fyrir mig að horfa á þig elda, vaska upp, hreinsa og ryksuga?!!! Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 11. janúar til 17. janúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugamesapóteki. Auk þess verður varsla í Árbæjarapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 tÓ 22 á laUgardag. Upplýsing- ar um læknaþjónustu em gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, iaugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 516Q0 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20721. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir síösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmheiga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi iæknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar ki. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Klepþsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Álla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alia daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Haftiarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 17.janúar íslenska ölið nýja jafnast fyllilega á við besta erlent öl að gæðum. 4 kassar - eða samtals 200 f löskur sendar út til reynslu. ___________Spakmæli______________ Einu sigrarnir sem eru varanlegir og engan iðrar eru þeir sem maður vann á sjálfum sér. Napóleon. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl.^13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamárnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 18. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Gefðu þér nægan tíma til þess að ltugsa áður en þú framkvæmir. Annars áttu á hættu að hlutimir gangi ekki eins og þú vildir. Njóttu þess sem á fjörur þínar rekur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú mátt reikna með breytingum þótt þær séu ekki áþreifanlegar. Spáðu í fjármálin og þá sérstaklega hvemig hagur þinn gæti ver- ið sem mestur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Varastu að taka meira að þér en þú kemst yfir með góðu móti. Jafnvel þótt þú viljir sýna hver það er sem skarar fram úr. Ef þú leggur þig fram getur þú töfrað einhvem upp úr skónum. Nautið (20. apríl-20. mai); Hugsaðu um eigin hag. Það ríkir mikil spenna í kringum þig í dag. Dragðu fram á kvöldið það sem þú getur því þá vænkast þinn hagur mjög. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það veltur á þér hvemig þú tekur á málunum hvort hugmyndir þínar ná fram að ganga eða ekki. Forðastu deilur, þær leysa ekki neitt en setja tilfmningarnar í flækju. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Láttu tilfmningar þínar ekki stjórna gjörðum þínum. Vertu hag- sýnn og sanngjarn. Haltu friðinn frekar en að rífast við einhvern. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það getur reynt á þolrifm í ákveðnu máli eða gagnvart ákveðinni persónu. Heppnin er með þér í viðskiptum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Haíðu gát á tungu þinni sérstaklega í íjölmenni. Hlustaðu vel eft- ir öllum ráðleggingum sem kunna að koma þér vel þótt síðar verði. Vogin (23. sept.-23. okt.): Haltu þínum málum fyrir þig og haltu vel utan um það sem þú vilt ekki að aðrir sjái. Einhver af gagnstæðu kyni töfrar þig. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hugsun þín er mjög skýr og einbeitt. Láttu fólk ekki fara í taugarn- ar á þér því það gerir þér ekkert gott. Happatölur eru 3,26 ög 34. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Persónulegt mál plagar þig. Hugsaðu áður en þú framkvæmir. Haltu einbeitingu þinni til þess að gleynWEngu mikilvægu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fjölskylda þín kemur þér á óvart og gleður þig. Vertu með hressu fólki og njóttu félagslifsins. Taktu kvöldið rólega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.