Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Síða 18
18 LAUGARPAGUR 26. JANÚAR 1991. Veiðivon Þeyst á vélsleða eftir ísnum á Ólafsfjarðarvatni. Það er ýmislegt hægt að veiða, kola, bleikju og laxaseiði. Bleikjan og kolinn tóku beituna grimmt „Þetta var geysilega skemmtilegt, að renna þarna fyrir fisk af ýmsum gerðum og stærðum," sagði Björn G. Sigurðsson, for- maður Dorgveiðifélags ís- lands, í vikunni en hann og Guðmundur Stefán Marías- son heimsóttu Ólafsfjarðar- vatn fyrir fáeinum dögum. Með tilkomu ganga gegnum Ólafsfjarðarmúlann er ver- ið að tala um allt annað að vetri til en áður hefur verið. „Aöstaðan er góð þarna í og við vatnið og veiðileyfið er aðeins selt á 500 krónur. Veiðimenn hafa verið að fá góða veiði þarna, hópur sem var þarna fyrir fáeinum dögum veiddi 25 silunga, mest bleikju. Hótelið lánar bor og leigir stangir til veið- anna,“ sagði Björn enn- fremur. „Það er gaman að reyna eitthvað nýtt og renna fyrir fleiri fisktegundir," sagði Guðmundur Stefán Marías- son um Ólafsfjarðarvatn sveiöina. Áhugi á dorgveiði er mik- ill þessa dagana en veður- guðirnir hafa verið erfiðir dorgurum síðustu vikur. Ferðaþjónusta bænda hefur líka boðið upp á dorgveiði í næsta nágrenni nokkurra bæja. Hefur þessu verið vél tekið af dorgurum víða um land. -G.Bender DV-myndir Guðmundur Stefán • r ac Þjodar- spaug DV Erflðir tímar „Þetta eru erfiöir timar,“ sagði óvinsæll tannlæknir. „Ég hef bara ekki séð kjaft í dag.“ Nítján böm Maður nokkur, sem átti nítján börn, var að því spurður hvort þetta hefði ekki oft verið ansi gaman. „0, blessaður vertu, maður,“ svaraði hann. „Þaö er lítið annað en tilferðina eina upp úr svona að hafa.“ Eitthvað slöpp Maöur nokkur var spurður að því hvað hrjáði konu hans. Hann svaraði: „Það er eitthvert sinnuleysi, dálítið minnisleysi og vænn skammtur af skilningsleysi." Snúran Á fyrstu dögum landssímans hringdi kona niður á símstöðina í Reykjavik og sagöi: „Snúran á símanum mínum er svo fjandi löng og óþægileg. Viljið þið ekki gera svo vel að vefja eilít- ið upp á hana, þarna ykkar meg- in Ógifta konan Bæn ógiftu konunnar: „Ég bið ekki um neitt handa sjálfri mér en vinsamlegast sendu foreldrum mínum tengdason." snemma dags „Mér fmnst sem ég yngist um txu ár þegar ég raka mig svona á morgnana," sagði eiginmaðurinn við konu sína. „Viltu þá ekki heldur raka þig á kvöldin, Brynleifur minn,“ svaraði konan af bragði. Tekur þú ennþá þúsundkall fyrir klippingu og rakstur? Nafn:......... Heimilisfang: Myndirnar tvær 'virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur flmm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á hægri myndinni og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegara. 1. Sharp útvarpstæki með seg- ulbandi að verðmæti kr. 8.500. 2. Sharp útvarpstæki með seg- ulbandi að verðmæti kr. 8.500. Vinningarnir koma frá versl- uninni Hljómbæ, Hverfisgötu 103, Reykjavík. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 90 c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Vinningshafar fyrir áttu- gustu og áttundu getraun reyndust vera: 1. María Hansen, Skagfirðingabraut 31, 550 Sauðárkróki. 2. Agnes Ágúsdóttir, Háaleitisbraut 113, 108 Reykjavík. Vinningshafar fyrir áttugustu og sjöundu getraun reyndust vera: t /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.