Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Síða 25
Fé- græðgi eða hug- sjón? Fjöldi móta fyrir yngstu aldurs- flokkana hefur aukist tnikiö siö- ustu ár og er það af hinu góöa. Fyrir tveimur til þrenmr árum var varla hægt að fá menn til aö halda „töm“ fyrir yngstu aldurs- flokkana en nú er aftur á móti öldin önnur, menn keppast \dð að lialda mót, en sá leiöinlegi böggull fylgir skammrifí að verð sem hvert félag þarf aö greiöa til aö taka þátt er miklu hærra en fyrir venjulegan yngri flokk. Vek- ur þetta nokkra f urðu því í reglu- gerö HSÍ segír að greiðsla fyrir liö í vngri llokki skuli veröa kr. 750. DV hefur fregnað aö nokkur félög hafi tekið þá ákvöröun af þessum sökum aö haetta eða minnka mikið þátttöku í þessum mótum. . Sem dæmi um verðlagninguna hafa þátttökugjöld verið allt aö kr. 9.000 en flokkar, sem hafa helmingi lengii leiktima, greiða kr. 3.750 fyrir sama leikjafjölda. Því miður hefur það ekki fylgt þessum mótum að alltaf sé vand- að til þeirra eins og kostur er, dómarar era leikfélagar úr öðr- um yngri ílokkum og leiktími styttur, svo dæmi séu tekin. Flestir umsjónaraðilaimá hafa fengiö fyrirtæki til að greiða ýms- an kostnað af mótunum og ætti því þátttökugjaldið að vera lægra en í öðrum flokkum ef eitthvað er. Er vonandi aö forráðamenn fé- lagamra sjái að sér í þessum efn- um og hafi að leiðarljósi að cfla handboltann en hætti að reyna aö hafa hann að féþúfu. LAUGARDAGUR 26. JANUAR 1991. tn.ir cf a f n/ / ] i>( QHA / iIJ / A Valur 80 ára: Handbolti unglinga Reykjavíkurmóti 2. flokks loks lokið: Valur meistari Reykjavíkurmóti 2. flokks karla 1990 lauk nú loks í lok janúar með leikjum Fram gegn ÍR og Val. Töfin á því að ekki hefur verið hægt að ljúka þessari keppni er sú að ÍR-ingar kærðu framkvæmdaraðila að einum leikjanna þar sem leikur Fram og ÍR, sem lauk með ijögurra marka sigri Fram, var 10 mínútum of stuttur. Liðimum var gert .að leika leikinn aftur og fór hann fram í Laugardals- höll síðastliðinn sunnudag. Skemmst er frá því að segja að Fram vann yfirburðasigur á ÍR að þessu sinni, 23-12, og var viðureign Fram og Vals því úrslitaviðureign mótsins að þessu sinni þar sem Framarar voru taplausir en Valsmenn höfðu aðeins tapað fyrir Víkingum. Leikgleðin færði Val sigur Leik Vals og Fram í Reykjavíkur- mótinu verður ekki lengi minnst fyr- ir góðan handknattleik, þrátt fyrir að að flestra áliti fari þar tvö bestu hð þessa aldursflokks. Enginn leik- manna skar sig úr að getu og má segja að leikgleðin hafi fært Val sigur í þessum leik Valsmenn byrjuðu leikinn mun betur og náðu strax tveggja marka forustu sem þeir héldu út fyrri hálf- leikinn, en staðan í hálfleik var 9-7, þeim í vil eftir að þeir höfðu verið búnir að ná fjögurra marka forskoti, 9-5, undir lok hálfleiksins. í seinni hálfleik reyndu Framarar aht sem þeir gátu til að jafna leikinn og tókst það í tvígang undir lok hans en Valsarar voru sterkari á enda- sprettinum og tryggðu sér eins marks sigur, 17-16, og þar með Reykjavíkurmeistaratitilinn 1990 í 2. flokki karla. Reykjavikurmeistarar Vals í 2. flokki karla 1990. Valur tapaði aðeins einum leik að þessu sinni og var það gegn Víkingi, en Valur mætti ekki vegna mistaka til þess leiks. Mörk Vals: Valgarð Thoroddsen 6, Óskar Óskarsson 4, Ólafur Stefáns- son 3, Dagur Sigurðsson 3 og Sveinn Sigfinnsson 1. Mörk Fram: Karl Karlsson 6, Gunnar Kvaran 4, Andri V. Sigurðsson 2, Ragnar Kristjánsson 2, Jón A. Finns- son 1 og Páh Þórólfsson 1. Framkvæmd til skammar Það vakti athygli eftir úrslitaleik 2. flokks að stjórnarmenn HKRR sáust ekki á leikstað né hafði verið séð fyrir því að koma verðlaunum á staðinn og fór því engin verðlaunaaf- hending fram að þessu sinni. Það er vonandi að HKRR sjái sér fært að afhenda verðlaunin hið fyrsta og ljúki þar með hinu langa Reykjavíkurmóti þessa flokks með nokkurri sæmd. Vel heppnað afmælismót 80 ára afmælismót Vals fór fram í íþróttahúsi Vals að Hhðarenda fyrr í þessum mánuði. Leikið var í þrem- ur aldursflokkum, 5. flokki karla og kvenna og 6. flokki karla og var keppni oftast jöfn og spennandi. Víkingar sterkir í 6. flokki karla Víkingar, sem fyrir skemmstu báru sigur úr. býtum á HK-mótinu, unnu einnig Valsmótið með fuhu húsi stiga. Víkingar voru í riðh með Val B, Umsjón: Heimir Ríkarðsson og Lárus H. Lárusson KR og Fjölni og höfðu nokkra yfir- burði í riðlinum enda með mjög sterkt hð. í hinum riðhnum léku ÍR, Fram, Stjarnan og ÍR og er skemmst frá því að segja að ÍR sigraði og hefur það á að skipa mjög skemmtilegu baráttu- liði. ÍR og Víkingar léku til úrslita og sigraði Víkingur í þeirri viðureign, 14-13, en það var fyrst eftir fram- lengdan leik sem Víkingar náðu að tryggja sér sigurinn. Staðan í hálfleik var 4-3, Víking í vil, en eftir venju- lega leiktíma var staðan 7-7. KR og Valur léku um þriðja sætið og það var Valur sem sigraði, 5-2, fyrst og fremst eftir að hafa sýnt mjög öflugan varnarleik í seinni hálf- Lið KR og Fram í 5. flokki karla uröu bæði i verðlaunasætum, KR varð i 2. sæti eftir að hafa unnið sinn riðil og Framarar tryggðu sér 3. sætið með því að vinna HK í framlengdum leik, 3-7. Stjarnan tapaði úrslitaleiknum í 5. flokki kvenna sem var gegn KR, 3-4, en leikur þessi var ágætlega leikinn og hafa bæði félögin skemrhtilegum liðum á að skipa. leik því staðan í hálfleik var 2-2. Grótta sigraði í 5. flokki karla Gróttustrákarnir léku í riðli með Fram, Stjörnunni og Val A, og urðu öruggir sigurvegarar riðilsins. í hinum riðhnum léku Valur B, KR, HK og UMFA. Skemmst er frá því að segja aö KR sigraði í þeim riðh og HK varð í öðru sæti. Úrshtaleikurinn var því mhh KR og Gróttu og má segja að þar hafi Gróttumenn verið í hlutverki kattar- ins en KR-ingar í hlutverki músar- innar. Aht frá í byijun leiksins léku Gróttumenn eins og þeir sem valdið höfðu og í hálfleik var staðan 8-3. Lokastaða varð síðan 12-8 og voru Gróttumenn svo sannarlega vel að fyrsta sætinu komnir. Fram og HK léku um þriðja sætið og sigruðu Framarar þar í baráttu- leik, 8-7. Framlengingu þurfti til að knýja fram sigurvegara í þessum leik en jafnt var á flestum tölum og eftir venjulegan leiktíma var jafnt, 5-5. KR með sterkt lió í 5. flokki kvenna Það voru sex hð sem léku 15. flokki kvenna. í öðrum riðhnum léku Valur A, Fjölnir og KR og í hinum riðlinum léku Valur B, Stjarnan og UBK. í riðlunum sigruöu Stjarnan og KR og léku þessi hð því til úrslita. KR- ingar báru sigurorð af Stjörnunni í þessum úrshtaleik, 8-A, eftir aö stað- an í hálfleik haföi verið 3-1, KR í vil. Það voru síðan hð UBK og Vals B sem léku um þriðja sætið og unnu Valsmenn þann leik, 4-3.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.