Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1991, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1991, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1991. 27 Simpson-hyskið hefur nú hafið innreið sína á innlenda vinsælda- lista fyrir alvöru einsog sjá má á Pepsí-lista FM þessa vikuna. Þar er lagið Do the Bartman nú einna líklegast til að verða næsta topp- lag á eftir lagi Roberts Palmers. Iiins vegar má fára að búast við því að Simpsons láti toppsætið í Lundúnum brátt af hendi enda þrjár vikur í efsta sætinu vel af sér vikið. Þó er aldrei að vita nema einhver bið veröi á því vegna þess að öll þau lög sem eru í verulegri sókn eru í neðri sæt- um listans. Whitnoy Houston er komin í efsta sætið vestanhafs og fátt mun koma í veg fyrir að hún sitji þar í tvær, þrjár vikur. Nic- holas Cage og Timmy T. halda sætum sínum á toppi íslenska hstans en víkja brátt úr vegi fyrir Stin'g að minnsta kosti og hugsan- lega einhveijum þeirra sem fara hraðbyri upp neðar á listanum. -SþS- LONDON $MD D0 THE BARTMAN Simpsons ♦ 2. (3) (1 WANNA GIVE Y0U) DEV0TI0N Nomad Feat Mc Mikee Freedom O 3. (2) 3 A.M. ETERNAL KLF ♦ 4. (7) GET HERE Oleta Adams O 5. (4) ONLY Y0U Praise O 6. (5) WIGGLE IT 2 in a Room O 7. (6) WHAT D0 1 HAVE T0 D0 Kylie Minogue ♦ 8. (12) YOU G0T THE L0VE Source Feat Candi Station ♦ 9. (16) IN YER FACE 808 State $10. (10) G.L.A.D. Kim Appelby ÍSL. LISTINN $1.(1) LOVEME Nicholas Cage $2.(2) ONEMORETRY Timmy T. ♦ 3.(5) ALLTHISTIME Sting J 4. (4) DON'T TREAT ME BAD Firehouse ♦ 5.(9) SPENDMYLIFE Slaughter ♦ 6. (16) WHAT DO I HAVE TO 00 Kylie Minogue ♦ 7. (13) THE NIGHTFEVER MEGAMIX Mixmasters ♦ 8. (22) AROUND THE WAY GIRL LL Cool J 0 9.(3) THESWALK Notorius ♦10. (-) HEALTHEPAIN George Michael NEW YORK ♦ 1. (2) ALL THE MAN THATINEED Whitney Houston 0 2. (1) G0NNA MAKE Y0U SWEAT C&C Music Factory/ F. Williams $ 3. (3) 0NE M0RE TRY N/ Timmy T. ♦ 4. (5) S0MEDAY Mariah Carey ♦ 5. (6) WHERE D0ES MY HEART BEAT Celine Dion O 6. (4) THE FIRST TIME Surface ♦ 7. (11) WICKED GAME Chris Isaak 0 8. (7) l'LL GIVE ALL MY L0VE T0 Y0U Keith Sweat 0 9. (8) DISAPPEAR INXS ♦10. (12) I SAW RED Warrant PEPSI-LISTINN ♦ 1. (3) MERCY MERCY ME/I WANT Y0U Robert Palmer 0 2. (1) 0NE M0RE TRY Timmy T. ♦ 3. (9) 00 THE BARTMAN Simpsons ♦ 4. (7) C0MING 0UT 0FTHE DARK Gloria Estefan ♦ 5. (6) CRY FOR HELP Rick Astley O 6. (2) ALL THIS TIME Sting ♦ 7. (12) G0NNA MAKE Y0U SWEAT C&C Music Factory/ F. Williams O 8. (4) S0MEDAY Mariah Carey ♦ 9. (17) BREAKAWAY Donna Summer ♦10. (20) G.L.A.D. Kim Appelby Chris Isaak - Ijótur leikur. Oþarf a áhyggjur Fátt hefur valdið meiri úifúö manna á milh hér á landi að undanfórnu en langlokuútsendingar erlendra sjóvarps- stöðva sem innlendar sjónvarpsstöðvar hafa þröngvað upp á íslendinga undir yfirskyni upplýsinga. Mýgrútur manns hefur vart mátt vatni halda af áhyggjum út af því að þetta þýði tortímingu tungunnar ástkæru og að innan tíðar muni menn hér mæla á enska tungu einvörðungu. En svo kemur í ljós aö þjóðin er gáfaðri en ætlað var því kannanir sýna að um helmingur þjóðarinnar hefur aldrei svo mikið sem gjóað öðru auganu á þessar erlendu útsendingar. Enda hvemig má annað vera? - Aumara sjónvarpsefni en þetta stríðsæsingaþrugl hefur ekki verið boðið upp á hérlendis Sting - stórgóðar viðtökur vestra. Bandaríkin (LP-plötur) t 1. (1) TOTHEEXTREME..................Vanilla lce t 2. (2) MARIAHCAREY...............MariahCarey t 3. (3) THEIMMACULATE COLLECTION......Madonna t 4. (4) THE SIMPSONS SING THE BLUES...Simpsons t 5. (5) PLEASE, HAMMER, DON'T HURT 'EM ...M.C. Hammer S 6. (6) l'MYOURBABYTONIGHT........WhitneyHouston ♦ 7. (9) WILSON PHILLIPS...........Wilson Phillips O 8. (7) SOMEPEOPLE'SLIVES.........BetteMidler O 9. (8) THERAZORSEDGE...................AC/DC ♦10. (30) THES0ULCAGES...................Sting Placido Domingo - ástarsöngvar á uppleið. ísland (LP-plötur) ♦ 1. (2) SERI0US HITS.. .LIVE! .......PhilCollins ♦ 2. (3) NECKANDNECK.......ChetAtkins&MarkKnopfler ♦ 3. (6) TWIN PEAKS....................Úrkvikmynd V 4. (1) S0ULCAGES............................Sting O 5. (4) N0M0REGAMES..............NewKidsontheBlock ♦ 6. (9) BEMYL0VE...................PlacidoDomingo t 7. (7) T0DM0BILE........................Todmobile ♦ 8. (-) THESIMPS0NSSINGTHEBLUES..........Simpsons O 9. (5) THEESSENTIALPAÚ4R0TTI........LucianoPavarotti S10. (10) SÖGURAF LANDI...............Bubbi Morthens og kallar þjóðin þó ekki allt ömmu sína í þeim efnum. Og sér er hver upplýsingin; fréttir skrumskældar, fegraöar og þvegnar af stríðsaðilum og síðan bornar á borð fyrir pöpul- inn í sehófanumbúðum. Sem betur fer virðist obbinn af þjóðinni vera það vel á sig kominn andlega að nenna ekki að horfa og hlusta á þetta bardagabull og því mun tungan vinna þetta stríð bardagalaust. Phil Collins skýst á topp DV-listans þessa vikuna þegar Sting gefur eftir í bili. Chet Atkins og Mark Kopfler tosast upp um leið og Twin Peaks-tónhstin nálgast toppinn. Og svo má ekki gleyma Simpson-famihunni sem ætlar ekki aö verða síður vinsæl hér á landi en annars staðar. -SþS- Gloria Estefan - inn i Ijósið. Bretland (LP-plötur) t 1. (1) INNUEND0..........................Queen t 2. (2) INTOTHEUGHT...............GloriaEstefan t 3. (3) LISTENWITH0UTPREDJUDICEV0L.IGeorgeMichael ♦ 4. (9) WICKEDGAME..................Chrislsaak 5. (4) THEVERYBEST0FELT0NJ0HN.......EltonJohn t 6. (6) RUNAWAY H0RSES..............Belinda Carlisle O 7. (5) THEIMMACULATEC0LLECTI0N..........Madonna t 8. (8) DEDICATI0N—THEVERYBEST0FTHINLIZZY .................................Thin Lizzy ♦ 9. (11) l'M Y0UR BABY TONIGHT....Whitney Houston O-10. (7) MCMXCA.D..................... Enigma

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.