Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1991, Side 10
10
FÖSTUDAGUR 1. MARS 1991.
Utlönd
Albanía:
Bangladesh:
Skotið á
flóttamenn
- styttur af Hoxha endurreistar
Strandgæslumenn skutu nokkr-
um skotum aö skipi sem hélt frá
Albaníu í gær með yfir hundrað
ílóttamenn. Einn farþeganna lét líf-
ið og þrír særðust, að sögn ítölsku
lögreglunnar. Flóttamennirnir
neyddu áhöfnina til að sigla til Otr-
anto á Ítalíu þar sem þeir báöu um
pólitískt hæli.
Stjórnarandstæðingar í Albaniu
hafa greint frá víðtækum hand-
tökum í kjölfar mótmælanna í höf-
uðborginni Tirana að undanfornu.
Að minnsta kosti fimm manns eru
sagðir hafa beðið bana og tugir
slasast í átökum við lögreglu.
Kommúnistar í Albaníu hafa sett
aftur á stall tvær af þeim fjölda
styttna af harðlínumanninum En-
ver Hoxha, fyrrum leiðtoga lands-
ins, sem mótmælendur felldu niður
í síðustu viku. Að sögn talsmanns
Lýðræðisflokksins var það í Korce
í suðurhluta landsins og Fier sem
er í vesturhlutanum. Styttur af
Hoxha eru svo til í öllum bæjum
Albaníu og er þeirra nú gætt af
hermönnum.
Fréttin um aö kommúnistar
Júgóslavía:
Kommúnistar í Albaníu hafa nú reist aftur styttur af Enver Hoxha, fyrrum
leiðtoga landsins, i tveimur bæjum. Fyrir rúmri viku felldu mótmælendur
í Tirana og í fleiri bæjum í Albaniu styttur af leiðtoganum.
Simamynd Reuter
hefðu reist aftur tvær af styttunum unum í marslok um það hvort setja
kom í kjölfar boös Ramiz Alia for- ætti aftur stytturnar á stalla.
seta um að höfð yrði þjóðarat- Reuter
kvæðagreiðsla að loknum kosning-
Serbar segja sig úr Króatíu
Leiðtogar Serba í Króatíu í Júgó-
slavíu lýstu í gær yfir sjálfstæði.
Ályktunin um að segja sig úr lýðveld-
inu var samþykkt af þjóðarráði
Serba en þeir eru um sex hundruð
þúsund í Króatíu. Sagði í ályktuninni
að þar sem yfirvöld í Króatíu vildu
segja sig úr júgóslavneska ríkjasam-
bandinu hefðu Serbar ákveöið að
lýsa yfir sjálfstæði frá Króatíu.
Embættismenn í Króatíu höfnuðu
ákvörðun Serba og sögðu að um
þrýsting væri að ræða á króatísk
yfirvöld.
Sjálfstæðisyfirlýsingin var birt ein-
um degi áður en leiðtogar Júgóslavíu
og forsetar júgósla\tnesku lýðveld-
anna sex koma saman í sjötta sinn
til aö reyna að leysa þær deilur sem
ógna ríkjasambandinu.
Serbar hafa sagt að þeir vilji ekki
búa í Króatíu ef lýöveldið verður
sjálfstætt af ótta við að fjöldamorðin
frá heimsstyijöldinni síöari endur-
taki sig. Þá myrtu fasistar í Króatíu
hundruð þúsunda Serba.
Reuter
Myndun nýrrar
stjórnar undirbuin
Begum Khaleda Zia, sigurvegar-
inn úr kosningunum í Bangladesh,
ræðir í dag við fulitrúa frá nokkr-
um stjórnmálaílokkum í landinu i
von um að samningar náist um
myndum samsteypustjómar.
Klialeda leiðir Þjóðarílokkinn í
Bangladesh en hann hefur nú flest
sæti á þingi eftir sigur í kosningun-
urn.
Khaleda er ekkia Ziaur Rahman
hershöfðingja sem myrtur var árið
1981 í misheppnaðri tilraun til
valdaráns. Flokkur hennar hefur
140 af 300 sætum á þingi. Hún þarf
því að semja við smáflokka til að
fá stuðning þeirra 11 þingmanna
sem á vantar í hreinan meirihluta.
Awami-bandalagið, helsti keppi-
nautur Þjóðarflokksins, fékk 84
þingsæti í kosningunum. Þar á bæ
kenna menn um víðtæku kosning-
asvindli að ekki unnust fleiri þing-
sæti en fyrir kosningamar var talið
aö fylgi flokkanna tveggja værí
áþekkt.
Leiðtogi Awami-bandalagsins er
Sheikh Hasina, dóttir Mujibur
Rahman, fyrrum forseta landsins.
Hann var myrtur í valdaráni árið
1975.
Reuter
Danmörk:
Auka samvinn-
una við Litháen
Danir og Litháar hafa skrifað
undir samvinnusamning og í fyll-
ingu tímans ætla Danir að taka upp
stjórnmálasamband við Litháen.
Þá hefur viðurkenning Dana á
sjálfstæði Litháens frá 1921 verið
ítrekuð. Skipti á sendiherrum geta
þó ekki farið fram fyrr en „það er
mögulegt vegna ástands mála“ eins
og segir í samningnum.
Með samningnum eru Danir að
fikra sig í átt til fullrar viðurkenn-
ingar á Litháen sem sjálfstæðu ríki.
Málefni Eystrasaltsríkjanna hafa
komið til umræðu á þingi Norður-
landaráðs sem stendur þessa dag-
ana í Kaupmannahöfn. Þar hefur
fulltrúum rikjanna verið boðið til
fundar þótt þeir taki ekki þátt í
störfum aöalþingsins.
Sovétmenn hafa mótmælt því
hvernig Norðurlönd hampa full-
trúum Eystrasaltsríkjanna en for-
sætisnefnd ráðsins hefur ákveðið
að svara Sovétmönnum engu. Það
hefur sætt gagnrýni á þinginu og
hafa sumir fulltrúanna krafist þess
Uffe Elleman-Jensen, utanríkis-
ráðherra Dana.
að kröftuglega verði mótmælt og
Sovétmönnum bent á aö þeim komi
ekkert við hverjum sé boðið til
þings Norðurlandaráðs.
Ritzau
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Garðastræti 17, hluti, þingl. eig. Tón-
listarfélagið í Reykjavík, mánud. 4.
mars ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur
eru tollstjórinn í Reykjavík og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Grýtubakki 32, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Kristín Biynjólísdóttir, mánud. 4.
mars ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka fslands.
Hamraberg 30, þmgl. eig. Karl Magn-
ús Gunnarsson, mánud. 4. mars ’91
kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Veð-
deild Landsbanka íslands og Magnús
Norðdahl hdl.
Hjallavegur 50, efri hæð, þingl. eig.
Óskar Ström og Ingunn Baldursdótt-
ir, mánud. 4. mars ’91 kl. 14.45. Upp-
boðsbeiðendur eru Veðdeild .Lands-
banka íslands og Klemens Eggertsson
hdl.
Hólaberg 6, þingl. eig. Júlíus Thorar-
ensen og Ástríður Sigvaldad., mánud.
4. mars ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend-
ur eru Veðdeild Landsbanka Islands
og Sigmundur Hannesson hdl.
Hringbraut 47, hluti, þingl. eig. Jón
Þór Einarssón, mánud. 4. mars ’91 kl.
13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hrísateigur 45, hluti, þingl. eig. Ketill
Tryggvason, mánud. 4. mars ’91 kl.
14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hvassaleiti 15, þingl. eig. Svemdís
Þórisdóttir, mánud. 4. mars ’91 kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík, Trvggingasto&i-
un ríkisms, Eggert B. Ólafsson hdl.
og Ólafur Gústafsson hrl.
Iðufell 10, 1. hæð, þingl. eig. Kristín
S. Markúsdóttir, mánud. 4. mars ’91
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Veð-
deild Landsbanka íslands, Gjald-
heimtan í Reykjavík og Elvar Öm
Unnsteinsson hdl.
Iðufell 10,4. hæð f.m., þingl. eig. Jósep
Ólason og Lilja Skarphéðinsdóttir,
mánud. 4. mars ’91 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Kambsvegur 1A, hluti, þingl. eig. Jóna
Gunnarsd. og Valgarður Bjamason,
mánud. 4. mars ’91 kl. 14.00. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Kristján Ólafsson hdl.
Krummahólar 6, hluti, þingl. eig.
Magnús Loftsson og Elsa Bjamadótt-
ir, mánud. 4. mars ’91 kl. 14.15. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík, Búnaðarbanki íslands og
íslandsbanki hf.
Kögursel 28, þingl. eig. Flosi Ólafsson,
mánud. 4. mars ’91 kl. 11.15. Uppboðs-
beiðendur em Veðdeild Landsbanka
íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Langholtsvegur 122-124, 02-02, þingl.
eig. Bijánn Ölason og Dagmar Gunn-
arsdóttir, mánud. 4. mars ’91 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
Laugavegur 22, hluti, þingl. eig Guð-
mundur Franklín Jónsson, mánud. 4.
mars ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendpr
em Gjaldheimtan í Reykjavík og ís-
landsbanki hf.
Miðstræti 3A, 3. hæð og rishæð, þingl.
eig. Guðni Kolbeinsson og Lilja Berg-
steinsd., mánud. 4. mars ’91 kl. 11.15.
Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands, Landsbanki ís-
lands og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Neðstaleiti 2, hluti, þingl. eig. Gísli
Sveinsson og Svala Þórðardóttir,
mánud. 4. mars ’91 kl. 11.30. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Bjami Ásgeirsson hdl.
Rekagrandi 2-4, hluti, talinn eig.
Byggingasamvinnufélag ungs fólks,
mánud. 4. mars ’91 kl. 14.15. Uppboðs-
beiðendur em Garðar Briem hdl.,
Eggert B. Ólafsson hdl. og Ásbjöm
Jónsson hdl.
Rjúpufell 27,01-01, þingl. eig. Nikulás
ívarsson og Anna Steingrímsd.,
mánud. 4. mars ’91 kl. 11.30. Uppboðs-
b'eiðandi er Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Rjúpufell 31, 4. hæð t.v., þingl. eig.
Ingunn Lámsdóttir, mánud. 4. mars
’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Seiðakvísl 16, þingl. eig. Siguijón
Harðarson, mánud. 4. mars ’91 kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er bæjarfóget-
inn í Kópavögi.
Sflakvísl 3, þingl. eig. Ásta Schram
og Magnús Baldvinsson, mánud. 4.
mars ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka Islands.
Skeljagrandi 4, 02-02, þingl. eig. Edda
Axelsdóttir, mánud. 4. mars ’91 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendurem Veðdeild
Landsbanka íslands og Logi Egilsson
hdf___________________________
Sörlaskjól 40, hluti, þingl. eig. Gmnd-
arkjör hí, mánud. 4. mars ’91 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Fjárheimtan hf. og Egg-
ert B. Ólafsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIDI REYKJAVfK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Barmahlíð 21, hluti, þingl. eig. Sævar
Egilsson, fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 4. inars ’91 kl. 16.30. Uppboðs-
beiðandi er Fjárheimtart hf.
Laugamesvegur 52,2. hæð, þingl. eig.
•Jón I. Jónsson, fer fram á eigninni
sjálfri mánud. 4. mars ’91 kl. 16.00.
Uppboðsbeiðendur em Reynir Karls-
son hdl, Gjaldheimtan í Reykjavík
og Ólafur Axelsson hrl.
Melgerði 9, þingl. eig. Júlíus Gests-
son, fer.fram á eigninni sjálfri, mánud.
4. mars ’91 kl. 15.30. Uppboðsbeiðend-
ur em Eggert B. Ólafsson hdl. og
Kristinn Hallgrímsson hdl.
Rekagrandi 2, íb. 05-02, þingl. eig. Inga
Hafsteinsdóttir, fer fram á eigninni
sjálfri mánud. 4. mars ’91 kl. 17.30.
Uppboðsbeiðendur em íslandsbanki
hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Skipholt 37, hluti, þingl. eig. Hrafh-
kell Guðjónsson, fer fram á eigninni
sjálfri mánud. 4. mars ’91 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Bjöm Jónsson hdl. og
tollstjórinn f Reykjavík.
Skólavörðustígur 29A, hluti, þingl.
eig. Hjördís Ingólfsdóttir, fer fram á
eigninni sjálfri mánud. 4. mars ’91 kl.
17.00. Uppboðsbeiðendur em_ Ásgeir
Thoroddsen hrl„ Guðjón Armann
Jónsson hdl., Gísli Baldur Garðarsson
hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Is-
landsbanki hf. og Gjaldskil sf.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐIREYKJAVÍK