Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1991, Page 20
28
FÖSTUDAGUR 1. MARS1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ford Escort, þýskur, árg. '85, til sölu,
góður bíll. Uppl. í síma 91-71495 milli
kl. 18 og 20.
^GMC pickup til sölu, upphækkaður,
dísil. Ymis skipti. Upplýsingar í sím-
um 91-676700 og 91-33703 á kvöldin.
Honda Civic GL Sedan, 5 dyra, árg.
’91, til sölu, sjálfskiptur, með vökva-
stýri, vínrauður. Uppl. í síma 96-81339.
Mazda 626 GLX 2000 ’87, dökkblár,
ekinn 69 þús. Uppl. á kvöldin í síma
91-41939.
Nissan Pulsar 1500, árg. '86, til sölu.
Verð 350.000, 280.000 staðgreitt. Uppl.
í síma 91-72633 eða 91-72672.
Nissan Sunny, árg. '87, 1,5 SLX. ekinn
70 þús., til sölu. Uppl. í síma 91-688329
eftir kl. 18.
" Renault Express, árg. ’90, m/gluggum,
til sölu, ekinn 17.000, verð 850.000 -
vsk 167.000. Sími 91-671288 á kvöldin.
Suzuki Fox ’84 til sölu, svartur, klædd-
ur, dráttarkrókur, útvarp/segulband,
góður bíll. Uppl. í síma 91-657702.
Lada station ’87 til sölu, skoðaður ’9j.
Uppl. í síma 91-46589 eftir kl. 17.
■ Húsnæði í boði
Herbergi með aðgangi að eldhúsi og
snyrtingu til leigu, nálægt miðbænum.
Uppl. í síma 91-22822.
Litið herbergi með húsgögnum til leigu
í 2-3 mánuði (í miðbænum). Uppl. í
síma 91-10471.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Til leigu 2ja herbergja íbúð við Ástún
í Kópavogi, leigutími 5 mánuðir, laus
frá 1. mars. Uppl. í síma 91-38716.
Tvö herbergi til leigu í miðbænum með
aðgangi að baði og eldhúsi. Uppl. í
síma 91-678621.
Herbergi til leigu á góðum stað í Hafn-
arfirði. Uppl. í síma 91-51545.
■ Húsnæði óskast
Við óskum eftir 3ja herb. íbúð á leigu
v sem fyrst, góðri umgengni ásamt
reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í s. 91-674619 og 676434.
Óskum ettir 4-5 herb. íbúð eða raðhúsi
í Árbæ, Selás eða Ártúnsholti. Góðri
umgengni og öruggum mánaðar-
greiðslum heitið. Uppl. í síma 671066.
Ung hjón með barn óska eftir 3 4ra
herb. íbúð á Vesturlandi eða Vest-
fjörðum. Uppl. í síma 91-76912.
Óskum eftir 4 herbergja ibúð, helst í
Breiðholtinu, þrír fullorðnir í heimili.
Uppl. í simum 91-670468 og 650169.
Óskum eftir 4ra herb. ibúð í Garðabæ,
reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl.
í síma 91-77711 og 91-613534.
■ Atvinnuhúsnæði
Lítið skrifstofuhúsnæði, ca 35 m2, til
-*■ leigu á Langholtsvegi 111. Uppl. í síma
91-30953.____________________________
Tvær hljómsveitir óska eftir góðu æf-
ingarhúsnæði. Uppl. í síma 91-54086
eftir kl. 19, Jón.
Óska eftir að taka á ieigu 60-80 m1 iðn-
aðarhúsnæði undir léttan iðnað. Uppl.
í síma 91- 685755._________‘
■ Atvinna í boði
Bifreiðastöðin Hreyfill óskar eftir
starfskrafti við símavörslu, vakta-
vinna, tölvukunnátta og þekking á
bænum er skilyrði. Uppl. í s. 685520 á
skrifstofut. og á lau. 2/3 frá kl. 13-17.
Bifvélavirkjar. Óskum eftir að ráða bif-
vélavirkja, vélvirkja eða menn vana
vélaviðgerðum. Umsóknir, er greini
aldur og fyrri störf, sendist DV, merkt
’ „Vélamaður 7259“.
Skipstjóri óskast til afleysinga á 6
tonna línubát sem rær frá Keflavík,
ráðningartími óákveðinn, verður
helst að vera frá Suðurnesjum. Uppl.
í síma 92-14289 eftir kl. 16.
Verktakafyrirtæki i Reykjavik óskar eftir
að ráða 2-3 múrara, 2-3 trésmiði og
nokkra verkamenn. Mikil vinna fram-
undan. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-7260.
Viljum ráða vanan, áreiðanlegan
starfskraft í fiskverkun í almenna
fiskvinnslu, matsréttindi nauðsynleg.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-7255. ___________
Dagheimilið Valhöll, Suðurgötu 39,
óskar að ráða starfsmann í skilastöðu,
3 klst. á dag, kl. 15.30-18.30. Uppl.
gefur forstöðumaður í síma 91-19619.
Dugleg afgreiðslustúlka óskast i kaffi-
stofu í vesturbæ eftir hádegi. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-7262.
Oskum eftir að ráða kjötiðnaðarmann
’ eða mann vanan kjötskurði. Uppl. í
símum 91-31600 og 91-31022 eftir kl. 17.
t MGN 1^89
SYNDICATiON INTERNATIONAL LT0
^Ágætlega, Flól^
V En hvernig \
\ hefur þúþað?
/Ég get
ekki kvartað,
r Ellen!