Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1991, Síða 21
FÖSTUDAGUR 1. MARS 1991.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Adamson
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í
bakarí í Rvík, frá kl. 9-13, mánudaga-
föstudaga og aðra hverja helgi. Hafið
samband við DV í s. 91-27022. H-7257.
Vantar vana manneskju til að sjá unr
bókhald hjá bakaríi, þarf að geta byrj-
að fljótlega. Hafiðsamband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-7261.
Óskum eftir vönum starfsstúlkum í
snyrtingu og pökkun í frystihús í
Hafnarfirði. flafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-7239.
Húsasmiðir. Óska að ráða 3 vana smiði
í mótasmíði. Hafið satnband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-7268.
■ Atvinna óskast
Rúmlega fertugur maður óskar eftir
atvinnu, hefur próf í rafeindavirkjun,
meirapróf og rútupróf. Hefur starfað
við sölumennsku, verkstjórn og upp-
setningar á mörgum gerðunt á elektr-
ónískum kerfum, o.fl. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7263.
Vantar þig starfskraft? Háskólastúlka
óskar eftir hlutastarfi með náminu.
Hefur bíl til umráða og reynslu á
mörgum sviðum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-7266.
Búfræðingur óskar eftir áhugaverðu
starfi í sveit t.d. sem ráðsmaður. Til
greina kemur að leigja jörð. Hafið
samb. við DV i-síma 91-27022. H-7256.
Tvituga stúlku vantar vinnu. Allt kemur
til greina t.d. þrif í heimahúsum eða
að taka að sér börn í gæslu. Er ýmsu
vön. Uppl. í síma 91-30336.
Ath. Er 36 ára, 3ja barna faðir og sár-
vantar vinnu sem fyrst, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-37174.
Bakari óskar eftir vinnu á Reykjavíkur-
svæðinu. Uppl. í síma 91-71706.
Ýmislegt
Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing-
ur aðstoðar fólk við endurskipulagn-
ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251
kl. 13 17. Fyrirgreiðslan.
Emkamál
Kona, tæplega 60 ára, óskar að kynn-
ast myndarlegum ,og góðum manni á
svipuðum aldri. Áhugamál: ferðalög
o.fl. Tilboð sendist DV fyrir 10. mars.
merkt „Trúnaður 7258“.
M Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., s. 91-10377.
Kennsla
Enska, islenska, íslenska fyrir útlend-
inga, stærðfr., sænska. spænska, ít-
alska, þýska. Morgun-, dag-, kvöld- og
helgartímar. Námsk. „Bvrjun frá byrj-
un", „Áfram“: 8 vikur/í sinni í viku.
Fullorðinsfræðslan hf„ sími 71155.
Keramikhúsið - Galleri. Gjafarvörur,
námskeið í keramik, leirmótun, renni-
bekk og postulínsmálun. Sími 678084
og 678088, Faxafen 10.
Spákonur
Viltu lita inn á framtíð, huga að nútið,
líta um öxl á fortíð? Bollalestur, vinn
úr tölum, les úr skrift, er með spil.
Áratuga reynsla ásamt viðurkenn-
ingu. Tímapantanir í síma 91-50074.
Geymið auglýsinguna.
Spái i spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.
Ég er að spá núna.
Kristjana, sími 651019.
M Hreingemingar w
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. All-
ar alhliða hreingerningar, teppa- og
djúphreinsun og gluggaþv. Gerum föst
tilboð ef óskað er. Sími 91-72130.
■ Skemmtanir
Diskótekið O-Dollý! Sími 46666.
í fararbroddi frá 1978. Góð tæki, leik-
ir, sprell og hringdansar ásamt góðum
plötusnúðum, er það sem þú gengur
að vísu. Kynntu þér diskótekið og
starfsemina í símsvaranum okkar s.
91-641514. Disk-Ó-Dollý! sími 91-46666.
M Framtalsaðstoð
Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta.
Bókhaldsstofa Ingimundar T. Magn-
ússonar, Laugavegi 26, 4. hæð, sími
91-15060. Kreditkortaþjónusta.