Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1991, Síða 22
FÖSTUDAGUR 1. MARS 1991.
30
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv
Framtalsaðstoð. Tökum að okkur gerð
skattframtala fyrir einstaklinga og
rekstraraðila með bókhaldsskyldu.
Áætlum væntanlega skatta og/eða
^ndurgreiðslur sé þess óskað. Uppl. í
síma 91-629510.
Framtalsaðstoð 1991. Aðstoðum ein-
staklinga og rekstraraðila með upp-
gjör til skatts. Veitum ráðgjöf vegna
vsk. Sækjum um frest og sjáum um
kærur. Ódýr og góð þjónusta. S. 91-
73977/91-42142. Framtalsþjónustan.
Framtöl - bóhald - uppgjör og alla
tilheyrandi þjónustu færðu hjá okkur.
Stemma, Bíldshöfða 16, sími 674930.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
■ Þjónusta
R.E.G. dyrasímaþjónusta. Viðgerðir á
eldri kerfum, uppsetning á nýjum.
Nýjungar sem koma þér á óvart í
húsfélagaþjónustu og fyrirtækjaþjón-
ustu. S. 653435 kl. 9-18 og 656778 á kv.
Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur, flísa-
lagnir og trésmíðavinna. Fyrirtæki
fagmanna með þaulvana múrara-
meistara, múrara og trésmiði.
Vertak hf„ sími 91-78822.____________
Byggingarverktaki. Tek að mér stór og
smá verkefni úti og inni, vönduð vinna
og áralöng reynsla. S. 91-667529 kl.
12-13.30 eða í heimas. 98-21729______
Feldur sf. Viðgerðir og breytingar á
leður, mokka og rúskinnsf. Vönduð
vinna. Feldur, Laugavegi 34, 2. hæð,
s. 12090,44103 og666573 frá kl. 10-16.
Glerísetningar, gluggaviðgerðir. Gerum
tilboð í gler, vinnu og efni. Önnumst
einnig aðrar viðgerðir og nýsmíðar á
húsum, inni sem úti. Sími 91-650577.
Glerisetningar, viðgerðir á gluggum,
þakviðgerðir. parketslípanir og lagn-
ir. Einnig alm. trésmíðav. Almenna
trésmíðaþj. sf., s. 678930 og 621834.
Málningarvinna. Tökum að okkur al-
hliða málningarvinnu, t.d. stigahús,
sandsparsl í nýbyggingu o.fl. Tilboð.
Málarar, símar 91-628578 og 91-675159.
Trésmiðir geta bætt við sig verkefnum.
011 almenn trésmíði, parket-, panel-
og plötuklæðningar. Tilboð eða tíma-
vinna. Uppl. í síma 52871 og 670989.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu,
úti sem inni. Tilboð eða tímavinna,
sanngjarn taxti eða greiðslukjör.
Sími 91-11338.
Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst
allar almennar viðgerðir á húseign-
um. Uppl. ísíma 91-23611 og 985-21565.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90,
sími 40452.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’90, s. 74975, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra,
s. 76722, bílas. 985-21422.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90,
s. 676101, bílas. 985-28444.
Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn ef óskað
er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744.
Hailfríður Stefánsdóttir. Get bætt við
nemendum. Lærið að aka við misjafn-
ar aðstæður. Kenni á Subaru Sedan
4x4. S. 681349 og bílas. 985-20366.
Eggert Garðarsson. Kenni á daginn
og um helgar. Ökuskóli, prófgögn,
endurtaka og æfing. Er á Nissan
Sunny 4x4. S. 91-78199 og 985-24612.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.
• Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr.
Einstakur bíll. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506
og 985-31560. Páll Andrésson.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all-
an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur,
prófgögn og ökuskóli ef óskað er.
Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Adda. Einstök greiðslukjör
með Euro/Visa. Kenni á Benz ’89.
Engin bið. Arnaldur Árnason öku-
kennari, s. 656187 og bílas. 985-25213.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar, bifreiða-
og bifhjólakennsla, breytt kennslutil-
högun, mun ódýrara ökunám. Uppl. í
símum 91-77160 og 985-21980.
■ Iruirömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
■ Garðyrkja
Garðeigendur ath. Garðás hf. tekur að
sér trjáklippingar o.fl. Gerum tilboð
ef óskað er. Látið fagmenn um verkin.
S. 613132, 22072 og 985-31132. Róbert.
Garðeigendur, húsfélög. Tek að mér
trjáklippingar, hekk og runna. Lát.ið
fagmenn vinna verkið. Sími 91-21781
e.kl. 19. Kristján Vídalín skrúðgm.
■ Hjólbaröar
4 heilsársdekk til sölu, sem ný, 185x15".
Uppl. í síma 91-667759.
■ Húsaviðgerðir
Leigjum út allar teg. áhalda, palla og
stiga til viðhalds og viðgerða. Tökum
einnig að okkur viðhald og viðgerðir
á fasteignum. Opið alla daga frá kl.
8-18, lkugard. frá kl. 10 16. Véla- og
pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s. 687160.
Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk-
ur reglubundið eftirlit með ástandi
húseigna. Gerum tillögur til úrbóta
og önnumst allar viðgerðir ef óskað
er. Tóftir hf., Auðbrekku 22, s. 641702.
■ Parket
Parketþjónusta.
Slípum og lökkum parket- og viðar-
gólf. Förum einnig út á land. Uppl. í
síma 91-670719.
■ Veisluþjónusta
Veislusalir og þjónusta. Veislusalir fyr-
ir 10 130 manns við öll tækifæri, s.s.
árshátíðir, fermingar, brúðkaup og
erfidrykkjur. Veitingahúsið Gaflinn,
Hafnarf. símar 91-54477 og 91-51857.
Ath. Sértilboð á fermingarveislum. Út-
bý heitan og kaldan veislumat við öll
tækifæri. Áratuga reynsla. Gylfi Inga-
son matreiðslumeistari, sími 91-71377.
Borðbúnaðarleiga.
Leigjum m.a. diska, glös, hnífapör,
bakka, skálar o.fl. o.fl. Hagstætt verð.
Upplýsingar í síma 91-26655.
Kátir kokkar, simi 621975. Fagleg
vinnubrögð. Fermingarborð á til-
boðsv. Alhliða veisluþjónusta, snittur
o.fl. Tökum lagið á stærri samkomum.
■ Til sölu
Kays sumarlistinn kominn.
Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta-
vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl.
Yfir 1000 síður. Verð kr. 400, án bgj.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf„
pöntunarsími 91-52866.
Loksins, loksins. Fallegt frá Frakk-
landi. Franski vörulistinn er kominn.
Hringið og pantið eintak í síma 91-
642100. Verð kr. 400 + póstburðar-
gjald. Franski vörulistinn - Gagn hf.
Otto Versand. Vor- og sumarpöntunar-
listinn kominn. Verð 350 + burðar-
gjald. Verzlunin Fell, sími 91-666375.
Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu:
215/75 R 15, kr. 5.930.
235/75 R 15, kr. 6.650.
30- 9,5 R 15, kr. 6.950.
31- 10,5 R 15, kr. 7.950.
33-12,5 R 15, kr. 9.950.
Barðinn hfl, Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 91-30501, 91-84844.
■ Verslun
Wirus v-þýskar innihurðir og FSB-hand-
föng í miklu úrvali. Kynningarverð.
A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Nettó, Laugavegi 30, sími 91-624225.
•Glansandi sokkabuxur,
•mattar sokkabuxur,
• mynstraðar sokkabuxur,
• sokkar fyrir sokkabönd,
•hnésokkar.
BJÓR WhÖLUNhf.
heldur uppi fjöri
alla daga vikunnar
Föstudaginn 1. mars
Hljómborðsleikarinn vinsæli,
Hilmar Sverrisson, skemmtir
gestum.
Laugardagurinn 2. mars
Hljómsveit Einars Jónsson-
ar, ,,Foringjarnir“, sér um
fjörið.
Sunnudagurinn 3. mars
Hilmar Sverrisson leikur frá
kl. 22.00-1.00.
Munið dansgólfið
Snyrtilegur klæðnaður
BJOR&HOLUN,
HF.
GERDUBERGII
111REYKJA VÍK SÍMI 74420
á..erbíla
A R A
iSTORKOSTLEG
ASKRIFTAR
fervcuýetratfft
BILAR
12 síður
AMORGUN
Blaðauki um DV-BiIa á morgun
flallar sérstaklega um þá jeppa
sem bílaumboðin hafa á boðstólum.