Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1991, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1991, Síða 23
FÖSTUDAGUR 1. MARS 1991. 31 Smáauglýsingar - Sírrú 27022 Þverholti 11 Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli raeð ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru- hásingar með eða án bremsa. Ára- tuga- reynsla, póstsendum. Víkur- vagnar, Dalbrekku, s. 43911 og 45270. Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki, fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í sama tækinu, 1 (Tsíðna sjálfvirk send- ing, sjálfvirkt endurval, skammvai, með 100 númera minni, villu- og bil- anagreining, ljósritun með minnkun og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin, Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485, 91-642375 og fax 642375, einnig á kvöldin. SKÍÐATILBOÐ Blizzard Firebird skiði, 180-200 cm, Look bindingar með skíðastoppurum, verð aðeins kr. 11.800. Ath. takmarkað magn. Póstsendum. S. 91-82922. Útilíf, Glæsibæ. Hjónafólk, pör, einstakl. Við leggjum áberslu á yndislegra og fjölbreyttara kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins f. dömur og herra. Einnig úrval af æðislegum nær- fatnaði á frábæru verði á dömur og herra. Verið velkomin, sjón er sögu ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), sími 14448. Dusar baðkarshuröir í miklu úrvali, verð frá kr. 12.900. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130 og 91-667418. SKÍÐAVÖRUR Skiðaverslun, skiðaleiga og viðgerðir. • K2 skíði, K2 skíðagallar, Elan skíði, • Alpina og Lowa skíðaskór. • Barnaskíðapakki frá 12.500. • Fullorðinsskíðapakki frá 19.990. • Gönguskíðapakki 13.950. • Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan. Sportleigan gegnt Umferðar- miðstöðinni, sími 19800. Útsala! Allt að 70% afsláttur. Allar nýju, æðislegu frönsku vörurnar. Tækifæri sem aldrei aftur býðst. Ódýrir skiðapakkar. Úrval merkja í skíðavörum, skíðahúfur, skíðahansk- ar skíðasokkar, skíðagleraugu og skíðafatnaður. Skíðapakkar fyrir svig: • 70-110 cm, kr. 12.450. Stgr. 11.770. • 120-130 cm, kr. 14.750. Stgr. 13.960. • 140-150 cm, kr. 16.325. Stgr. 15.450. • 160-190 cm, kr. 20.200. Stgr. 19.100. Göngupakkar unglinga kr. 12.000. Stgr. 11.360. Göngupakkar fullorðinna kr. 13.000. Stgr. 12.370. Versl. Markið, Ármúla 40, sími 35320. ásamt því sem til módelsmíða þarf, s.s. lím, lakk, penslar, módellakksp- rautur og margt fleira. Póstsendum. Tómstundarhúsið, Laugavegi 164, s. 21901. ■ Vagnar - kerrur Jeppakerrur - jeppakerrur. Eigum á lager jeppakerrur úr stáli, 2 stærðir, burðargeta 800 kg eða 1000 kg. Sterkar og endingargóðar. Verð frá 72.200 + vsk. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, sími 91-43911 og 91-45270. Jeppakerrur. Getum útvegað frá USA 1/4 tonn original jeppakerrur M.416, verð kr. 79.800 + vsk. Pantið tíman- lega. Markaðsþjónustan, s. 91-26984: Leigjum út veislusal fyrir öll tækifæri, fermingar, afmæiisveislur, erfidrykkj- ur, brúðkaup, fundi o.íl. Mannþing, Borgartúni 18, sími 91-613115. Sendum köld borð í heimahús. Til sölu tveir tölvustýrðir rennibekkir ásamt öllum fylgibúnaði, Torshálla, Monferts og"einnig ýmis verkfæri til rennismíði. Uppl. í síma 91-685755. Bflar til sölu Skrúfudagur Kynningardagur Vélskólans verður haldinn 2. mars í Sjómannaskólanum við Háteigs- veg. Fyrirtæki sýna nýjungar. Allir velkomnir. Vélskóli íslands ÍSLENSKA ÓPERAN ___IIIII GAMLA BtO INGOLFSSTRÆTI 26. mars nk. fer fram prufusöngur fyrir ein- söngvara sem áhuga hafa á að koma sér á framfæri við íslensku óperuna, kynna sig og/eða láta endurmeta. Syngja þarf 2 ólíkar aríur úr óperum. Umsækjendur komi sjálfir með undirleikara. Umsóknir berist íslensku óperunni eigi síðar en 21. mars. Toyota Hilux SR5, extra cab, aðeins 2ja mánaða gamall, ekinn 3 þús. km, vskbíll, ath. skipti á ódýrari. Toyota LandCruiser LX ’87, bensín, ekinn 67 þús. km, mikið af aukahlutum, stórglæsilegur bíll, ath. skipti á ódýr- ari. MMC Pajero turbo dísil ’88, sjálf- skiptur, ekinn 67 þús. km, toppbíll, ath. skipti á ódýrari. Uppl. á Bílasölu Brynleifs, sími 92-14888, 92-15488 á daginn og 92-15131 á kvöldin. SKÁKKEPPNIFRAMHALDSSKOLA1991 hefst að Faxafeni 12 föstudaginn 8. mars nk. kl. 19.30. Keppninni verður fram haldið laugardaginn 9. mars kl. 13-19 og lýkur sunnudaginn 10. mars kl. 13-17. Keppt er í fjögurra manna sveitum (fyrir nemendur f. 1969 og síðar) og er öllum framhaldsskólum heim- il þátttaka í mótinu. Þátttöku í mótinu má tilkynna í síma Taflfélags Reykjavíkur á kvöldin kl. 20-22, í síðasta lagi fimmtu- daginn 7. mars. Taflfélag Reykjavíkur Faxafeni 12, Reykjavík Símar 8-35-40 og 68-16-90 Varahlutir Til sölu þetta gæðaeintak af Nissan Patrol '81, eknum 132 þús. km, jeppa- skoðaður, á 35" dekkjum, 6 cyl. dísil, með mæli, læstur að aftan. Uppl. á Bílasölunni Braut, sími 91-681502. Ýmislegt Ford Econoline 150 XL, árg. '88, ekinn 56 þús. km, 6 cyl., sjáifskiptur með beinni innspýtingu, fæst á góðum kjörum allt til 3ja ára. Uppl. í síma 91-674210 á daginn og 91-666489 á kvöldin. Brettakantar á MMC Pajero, Toyota, 4Runner, Double cab, Extra cab og lok á japanska pickupbíla. Ásetning fæst á staðnum. Boddíplast hf., Grensás- vegi 24, sími 82030. Vinnuvélar Til sölu Range Rover, árg. ’79, ekinn 158 þús., 33" dekk, brettakantar og ýmsir aukahiutir. Skipti á dýrari eða ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 94-2019 um helgina. Honda Prelude 2,0i-16, árg. ’89, til sölu, fjórhjólastýri, 150 hö., rafmagn í öllu, spoiler, ekinn 43 þús. km, verð 1550 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í símum 91-657650 og 91-44882 næstu daga. ! STÓRKOSTLEG ASKRIFTAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.