Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1991, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1991, Qupperneq 24
FÖSTÚDÁÍrtjR í. SíÁföTgöi. ff 32 Margt undarlegt hefur veriö aC gerast á breska smáskífulistan- um undanfarin misseri en þessi vikan slær þó öllu við aö ég held. Ekki nóg meö aö eldgamalt lag meö Free, All Right Now, sé kom- ið inn á topp tíu heldur skýtur nú upp kollinum annar gamall smellur, Should I Stay or Should I Go meö Clash! Og svo er Ma- donna á leiðinni á toppinn meö nýja útgáfu af gömlu iagi! Hvar endar þetta? í New York stefnir allt í aö hvíta útgáfan af Whitney Houston, Mariah Carey, hiröi efsta sætið af frummyndinni. Og á íslenska listanum heldur Nic- holas Cage enn velli á toppnum en Madonna gerist nú aögangs- hörö. Á Pepsí-lista FM er Bart Simpson kominn í efsta sætið en Donna Summer fylgir fast á eftir og glímir viö Bart um efsta sætið í næstu viku. [ LQNDON £l. (1) DO THE BARTMAN Simpsons 4 2. (-) CRAZY FOR YOU (REMIX) Freedom 3. (2) (I WANNA GIVE YOU) DE- VOTION Nomad Feat Mc Mikee Free- dom f4.(8) YOU GOT THE LOVE Source Feat Candi Station -#■5. ( -) SHOULD ISTAY OR SHOULD I GO? Clash {>6.(4) GETHERE Oleta Adams 0 7.(3) 3 A.M. ETERNIAL KLF 4 8. (11) ALL RIGHT NOW Free t 9. (9) INYERFACE 808 State 410. (28) MOVE YOUR BODY (ELE- VATION) Xpansions ÍSL. LISTINN 5 1- (i) LOVE ME Nicholas Cage 4 2. (14) RESCUE ME Madonna O 3. (2) ONE MORE TRY Timmy T. 4 4. (10) HEAL THE PAIN George Michael O 5. (3) ALL THIS TIME Sting 4 6. (8) AROUND THE WAY GIRL L.L. Cool J. t 7- (?) THE NIGHTFEVER MEGAMIX V Mixmasters 4 8. (18) 3 A.M. ETERNIAL KLF 4 9. (23) ALL TRUE MAN Alexander 0'Neal O10. (5) SPEND MY LIFE Slaughter NEW YORK ♦ 1(1) ALL THE MAN THAT1NEED Whitney Houston ♦ 2. (4) SOMEDAY Mariah Carey $ 3. (3) ONE MORE TRY Timmy T. 4 4. (5) WHERE DOES MY HEART BEAT? Celine Dion 0 5. (3) G0NNA MAKE YOU SWEAT C&C Music Factory/F. Will- iams ♦ 6. (7) WICKED GAME Chris Isaak 4 7. (11) SHOW ME THE WAY Styx 4 8. (13) ALL THIS TIME Sting 4 9. (12) AR0UND THE WAY GIRL L.L. Cool J. 410. (17) C0MING OUT OFTHE DARK Gloria Estefan PEPSI-LISTINN ♦ 1. (3) DO THE BARTMAN Simpson ♦ 2. (9) BREAKAWAY Donna Summer 0 3. (1) MERCY MERCY ME, IWANT YOU Robert Palmer $4.(4) COMING 0UT0FTHE DARK Gloria Estefan 4 5. (10) G.L.A.D. Kim Appelby O 6- (2) ONE MORE TRY Timmy T. 4 7. (11) YOU'RE IN L0VE Wilson Phillips 4 8. (14) RESCUE ME Madonna 4 9. (22) MY SIDE OF THE BED Susanna Hoffs O10. (6) ALL THIS TIME Sting -SþS- Simpsons - Bart slær í gegn. Skoðanir á skoðunum Skoðanir eru fyrirbæri sem Islendingar telja æskilegt aö sem flestir hafi og þá nánast á hverju sem er. Margir okkar eru líka svo víösýnir aö þeir eru þeirrar skoöunar að allir eigi rétt á því aö láta skoöun sína i Ijós, sama hversu vit- laus hún annars er. En því miður eru ekki allir sammála þessu; háskólarektor hefur til aö mynda fengið ofanígjafir frá ráðherrum fyrir þaö eitt aö hafa skoöanir og liggja ekki á þeim. Ráöherrar þessir eru auðvitað ósáttir viö það að aðrir en þeir megi hafa skoðanir á opinberum vettvangi en ráðherrar og þingmenn eru líka einu stéttir landsins sem Mariah Carey - i efsta sæti í annað sinn. Bandaríkin (LP-plötur) 4 1. (2) MARIAHCAREY..............MariahCarey O 2. (1) TOTHEEXTREME...............Vanillalce $ 3. (3) THE COUL CAGES..................Sting 5 4. (4) PLEASEHAMMERDON'THURT'EM..M.C.Hamtner S 5. (5) l'MYOURBABYTONIGHT......WhitneyHouston 4 6. (8) WILSONPHILLIPS........WilsonPhillips 4 7. (12) INTO THE LIGHT.............Gloria Estefan O 8. (6) THESIMPSONSSINGTHEBLUES......Simpsons O 9. (7) THEIMMACULATECOLLECTION......Madonna S10. (10) SOME PEOPLE'S LIVES........Bette Midler 1 .1 Hp | Queen - sest í hásætið. DV ísland (LP-plötur) 4 1. (-) INNUENDO..........................Queen 4 2. (4) THESOULCAGES......................Sting 5 3. (3) TWIN PEAKS...................Úrkvikmynd 0 4. (2) NECKANDNECK......ChetAtkins&MarkKnopfler 4 5. (12) WILDATHEART.................Úrkvikmynd O 6. (1) SERIOUS HITS.. .LIVE!.......PhilCollins 0 7. (6) BE MY LOVE..................Placido Domingo {> 8. (7) T0DM0BILE.......................Todmobile 5 9. (9) THE ESSENTIAL PMROHI......Luciano Pavarotti 410. (15) THEVERYBEST0FELTONJOHN..........EltonJohn hafa af því beina atvinnu að hafa skoöanir þannig aö ætla má aö þeir setji þessar skoðanir á skoðunum rektors fram í atvinnuverndarskyni. Auövitaö eru þeir menn, sem þjóðin hefur kosiö tO aö hafa vit fyrir sér, hæfastir til aö hafa skoðanir á hlutunum og sjálfsagt að þeir sitji einir að því. Gömlu góöu Queen brýnin láta ekki aö sér hæða og fara rakleitt í efsta sæti DV-listans þessa vikuna meö nýju plöt- una sína, Innuendo. Sting snýr aftur upp listann en Phil Collins fellur stórt á meöan Elton gamli John skríöur inn á listann í fyrsta skipti í mörg herrans ár. -SþS- Oleta Adams - óvænt á toppinn. Bretland (LP-plötur) $ 1. (-) CIRCLE0F0NE...................OletaAdams S 2. (1) INNUENDO...........................Queen S 3. (3) LISTENWITHOUTPREDJUDICEVOL.IGeorgeMichael S 4, (4) WICKEDGAME....................Chrislsaak S 5. (5) THEVERY BEST0FELTONJOHN........EltonJohn 4 6. (11) THE SIMPSONS SING THE BLUES.....Simpsons {> 7, (2) INTOTHELIGHT.................GloriaEstefan 4 8. (-) 30SOMETHING....Carters-UnstoppableSexMachine 4 9. (-) FREE..........................RickAstley {>10. (7) THEIMMACULATEC0LLECTI0N..........Madonna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.