Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1991, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1991, Blaðsíða 47
LÁUGÁRDAGUR 2. MARS 1991. 68 Sviðsljós Don Johnson leið- ur í hjónabandinu Don Johnson er þekktur leikari í Ameríku og reyndar ekki síöur hér uppi á skerinu síðan hann lék í þátt- unum Miami Vice. Johnson hefur alla tíð þótt mikið upp á kvenhöndina og því þóttu það talsverð tíðindi þeg- ar hann á síðasta ári gekk að eiga leikkonuna Melanie Griffith. Nú segja illar tungur að farið sé að hrikta í hlekkjum hjónabandsins. Don Johnson sást fyrir skömmu í samkvæmi með söngkonuna Bar- böru Streisand upp á arminn en þau eru gamlir og nánir vinir. Það sem kom orðrómnum þó verulega af stað var að þau yfirgáfu samkvæmið sam- an. Blaðafulltrúi Streisand segir að Johnson hafi ekið henni heim. Þegar slúðurblaðamenn komust að því að Melanie Griffith, eiginkona Dons, hafði á sama tíma verið í öðru sam- kvæmi í annarri borg með James nokkrum Howard, sem skrifar tón- list fyrir kvikmyndir/voru þeir ekki lengi að leggja saman tvo og tvo,- Alhr málsaðilar neita sakargiftum en heimildir herma að Johnson sé fyrir löngu orðinn leiður á hjóna- bandinu og þrái ákaft fyrra frelsi. Don Johnson með eiginkonu sinni, Melanie Griffith. Lokaátak hafið til að koma söluskráningu í fullkomið lag Eftirlitsmenn heimsækja fyrirtæki og verslanir. Undanfama mánuði hafa fjármálaráðuneytið og embætti ríkisskattstjóra beitt sér fyrir kynningarátaki til að bæta úr vanköntum á söluskráningu í verslun og þjónustu. Nú er hafinn lokaþáttur átaksins til að koma þessum málum í fullkomið lag. Næstu sex mánuði heimsækja eftirlitsmenn skatt- rannsóknarstjóra verslunar- og þjónustufyrir- tæki um allt land til að kanna ástand og notk- un sjóðvéla og sölureikninga. Ef í'ljós kem- ur að söluskráningu er verulega áfátt hefur viðkomandi fyrirtæki 45 daga til að kippa sínum málum í liðinn. Að öðmm kosti verð- ur því lokað í samræmi við lög sem nýlega voru samþykkt á alþingi. Mikilvægi löglegra sjóðvéla og fullkom- inna sölureikninga er augljóst: Þetta er vís- bending um full og heiðarleg skattskil og neytandinn nýtur sjálfsagðs réttar og öryggis í viðskiptum sínum. Ef allir skila sínu í sam- eiginlegan sjóð landsmanna verður byrðin léttari á hverjum og einum. Full skattskil samkvæmt settum reglum em grundvallar- forsendur heilbrigðs viðskiptalífs þar sem fyrirtækin standa jafnfætis á samkeppnis- grundvelli. Forsvarsmenn í verslun og viðskiptum! Takið vel á móti starfsmönnum skattrannsóknarstjóra - með ykkar mál á hreinu. °r^-lKiðarlei FIARMALARAÐUNEYTIÐ JU Mm Veður Á morgun verður austan- og suðaustanátt, viða strekkingur og slydda eða rigning um sunnan - og vestanvert landið en hægari og úrkomulitið norðaust- anlands. Akureyri skýjað -1 Egilsstaðir skýjað 0 Hjarðarnes léttskýjað 4 Galtarviti skýjað -1 Kefla víkurflug völlur skýjað -3 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 0 Raufarhöfn alskýjað -1 Reykjavik skýjað -3 Vestmannaeyjar skýjað 1 Bergen skýjað 3 Helsinki skýiað -2 Kaupmannahöfn skýjað 2 Osló snjókoma -1 Stokkhólmur snjókoma 0 Þórshöfn skýjað 5 Amsterdam þoka 5 Barcelona rigning 11 Berlín léttskýjað 5 Feneyjar þokumóða 10 Frankfurt skýjað 6 Glasgow léttskýjað 6 Hamborg mistur 3 London skýjað 7 Madrid skýjað 10 Malaga rigning 15 MaUorca rignmg 13 Montreal alskýjað -2 New York léttskýjað 2 Nuuk skafr. -17 Orlando alskýjað 18 Paris rigning 6 Róm rigning 13 Valencia hálfskýjað 16 Vín mistur 2 Winrjipeg snjókoma -17 Gengið Gengisskráning nr. 42. - 1. mars 1991 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar Pund Kan. dollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Fi. mark Fra. franki Belg. franki Sviss. franki Holl. gyllini Þýskt mark It. líra Aust. sch. Port. escudo Spá. peseti Jap. yen irskt pund SDR ECU 55,730 106,2-11 48,476 9,4763 9,3077 9,7909 15,0723 10,6942 1.7684 41.9812 32,2969 36,4094 0,04870 5,1746 0,4167 0,5847 0,41579 97,149 78,7749 74,8342 55,890 106,546 48,615 9,5035 9,3344 9,8190 15,1156 10,7249 1,7734 42,1017 32,3897 36,5139 0,04884 5,1894 0.4179 0,5864 0,41698 97,427 79,0011 75,0491 55,520 106,571 48,234 9,5174 9,3515 9,8370 15,1301 10,7399 1,7744 42,2205 32.4394 36,5636 0,04887 5,1900 0,4181 0,5860 0,41948 97.465 78,9050 75.2435 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 1. mars seldust alls 83,929 tonn. Magní Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Smár þorskur 1,154 78,00 78,00 78,00 Rauðm/gr. 0,194 91,52 90,00 95,00 Koli 0,226 44,70 41,00 60.00 . Ufsi 2,493 45,56 44,00 46,00 Steinbítur 3,797 41,07 37,00 42,00 Keila 0,758 33,00 33,00 33,00 Ýsa.ósl. 2,678 77,13 71,00 88,00 Þorskur, ósl. 14,273 85,43 77.00 89,00 Lúða 0,383 492,93 390,00 600,00 Þorskur 31,089 95,89 93,00 100,00 Steinbitur, ósl. 5,220 36,35 36,00 39,00 Langa 0,161 72,00 72,00 72.00 Keila, ósl. 0,691 22,00 22,00 22,00 Karfi 5,347 44,91 41,00 45,00 Hrogn 0,569 184.36 150,00 215.00 Ýsa 13,692 98,30 89,00 114,00 Faxamarkaður 1. mars seldust alls 79,607 tonn. Blandað 0,097 20,00 20,00 20,00 Gellur 0,090 300,00 300,00 300.00 Hrogn 0,352 223,66 190,00 270,00 Karfi 11,153 45,00 45,00 45,00 Keila 0,772 28,00 28,00 28,00 Langa 0,108 65,33 20,00 71,00 Lúða 0,483 412,64 255,00 615,00 Lýsa 0,091 59,00 59,00 59,00 Skata 0,140 145,00 145,00 145.00 Skarkoli 0,122 64,32 62,00 67,00 Skötuselur 0,032 160,00 160,00 160,00 Steinbítur 4,484 38,83 35,00 45,00 Þorskur, sl. 16,739 91,51 70,00 111,00 Þorskur, smár 2,267 82,00 82,00 82,00 Þorskur, ósl. 25,583 95,41 60,00 99,00 Ufsi 2,010 46,69 33,00 47,00 Ufsi.ósl. 4,204 46,77 41,00 50,00 Undirmál. 2,279 69,50 30,00 79,00 Ýsa, sl. 2,612 100,37 63,00 114,00 Ýsa.ósl. 5,989 82,59 59,00 102,00 ■ Fiskmarkaður Suðurnesja 1. mars seldust alls 195,812 tonn. Rauðmagi 0,150 111,00 111,00 111,00 Blandað 0,336 20,00 20,00 20,00 Hrogn 0,635 220,00 220,00 220.00 Náskata 0,018. 5,00 5,00 5.00 Háfur 0,019 5,00 5,00 5,00 Blálanga 0,188 71,00 71.00 71,00 Skata 0,168 89,50 83,00 90.00 Lúða 0,078 516,28 420,00 590.00 Steinbítur 15,616 36,19 30,00 37,00 Trjónukrabbi 0,015 10,00 10,00 10,00 Öfugkjafta 0,011 15,00 15,00 15,00 Hlýr/steinb. 0,104 32,31 30,00 40,00 Ufsi 17,790 43,40 27,00 50,00 Ýsa 13,236 83,89 30,00 103,00 Skarkoli 0,596 66.79 65,00 70,00 Þorskur 126,635 100,21 46,00 118,00 Langa 4.176 61,72 49,00 69,00 Keila '14,457 34,10 20,00 39,00 Karfi 1,584 44,77 38,00 46,00 treemms. MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMU 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.