Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1991, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1991, Page 1
Lagt hald á fíkniefm meira en annan hvem dag aöjaöiaði: Grunur um f íknief na- dreifingu við söluturna - flórir handteknir í vikimni með hass í fórum sínum - sjá bls. 3 Verðbréfamarkaöurinn: Hagnaður þriggja stærstu f yrir- tækjanna -sjábls.6 Saddamog sundrungin -sjábls. 14 Fjarðarróm- antíká A.Hansen -sjábls. 18 Systur i framboði fyr- irsinnflokk- inn hvor -sjábls.4 Vinsælustu dægurlögin -sjábls.32 Mannlíf í kreppu -sjábls.39 Mpjortapaði í fyrstu kosn- ingunum -sjábls. 10 Auiw'.m'w,......«'■' .......... 'J! ' l'l 12 ' *' 4 v' ' ' A1 Zl : ' „Meira að segja hollustuvörur eru bæði í poka og kassa,“ sögðu nokkrar kvennalistakonur, sem í tilefni hins alþjóðlega baráttudags kvenna, sem er i dag, fóru út að versla til heimilisins. Tilgangurinn var að sýna hversu mikil sóun það er þegar vörum eru margpakkað inn i plast og pappa og hversu mikil ábyrgð hvilir oft á herðum kvenna þegar að umhverfisvernd kemur því þær sjá oftast um heimilisinnkaupin. Kvennalistakonurnar voru ekki par hrifnar af því sem þær sáu þvi fyrir utan marginnpakkaðar vörur fundust fáar ef nokkrar umhverfisvænar vörur. Á myndinni eru þær Ingibjörg Sólrún Gisladótt- ir, Guðrún Halldórsdóttir, Kristín Einarsdóttir, Anna Ólafsdóttir Björnsson og Guðný Guðbjörnsdóttir að virða fyrir sér herlegheitin. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.