Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1991, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1991, Síða 7
. iGU- CÍÍÁÍlS'l .3 íí J íJAuU ‘ ?ÖSTUDAGUR 8. MARS 1991. DV Fréttir Lítið sótt í enska markaðinn - en þorskverðið hér heima hefur verið gott Síöan verðið á þorskinum lækkaði í Englandi, eins og dæmin sanna, hefur lítið af fiski farið þangað. Aftur á móti hefur þorskverðið á mörkuð- um hér heima verið gott og talað er um að saltfiskframleiðendur haldi verðinu uppi. Þegar markaðsverð hér er um og yfir 100 kr. kg getur verið mikil áhætta að kaupa þorsk til að flytja út ferskan. Síðan eru það allra handa smærri fyrirtæki sem kaupa aörar tegundir og eru flökin af ýsu seld á góðu verði svo og tleiri tegundir þegar búið er að vinna fisk- inn að einhveiju leyti. Venjulega hækkar verðið á fiski allverulega þegar líður að páskum og vonandi verður svo nú. Aðeins eitt skip seldi í Englandi þessa viku en það var bv. Sölvi Bjarnason sem seldi 7. mars. Gámasölur í Englandi 3. mars voru seld alis 723 tonn fyr- ir 103,8 millj. kr. Meðalverð var 143,48 kr. kg. Þorskur seldist á 145,84 kr. kg, ýsa 174,23, ufsi 77,12, karfi 76,60, koli 150,99, grálúða 122,24 og blandaður flatfiskur seldist á 106,22 kr. kg. Þýskaland Alls voru seld í Þýskalandi 667,8 tonn af fiski úr gámum fyrir 67,6 millj. kr., meðalverð 86,90 kr. kg. Verð á þorskinum var 106,54 kr. kg, aðeins 500 kg voru í farminum. Af ýsu voru um 7 tonn og seldist kg á 137,43 kr. Ufsi seldist á 79,49 kr. kg, karfi á 88,47, grálúða á 104,71 og blandaður flatfiskur 56,03 kr. kg. Bv. Vigri seldi afla sinn í Bremer- haven, alls 270 tonn. Verðið var að meðaltali 97 kr. kg. Bv. Ásgeir seldi 170 tonn, meðal- verð 90 kr. kg. Fiskmarkaður Ingólfur Stefánsson New York í febrúar var heldur vaxandi eftir- spurn eftir fiski á Fulton-markaðn- um. í febrúar eru nokkrir fiskdagar og hefur það haft áhrif á markaðinn. Nú er farið að bera á því að hræðslan við hryðjuverk sé liöin hjá að mestu og fólk fer nú út að borða frekar en var á meðan Persaflóastríðið stóð yfir. Kyrrahafið Seafood Trent Newsletter segir frá því að mikið sé af laxi viö strendur Alaska. Búist er við mikilli veiði næsta sumar og talið er að hún geti jafnvel orðið meiri en árið 1989 en það ár var mesta laxveiðiár sem um getur. Menn segja að þótt þessi spá Starfsmannafélag ríkisstofnana: Mótmælir vinnu- brögðum þjóð- leikhússtjóra - og kannar réttarstöðu starfsmannanna „Víð sendum þjóöleikhússtjóra þessa fólks. Við höfum rætt við bréf þar sem vinnubrögðum hans BHMR, sem sumir þessara starfs- við uppsagnir leikara og annars manna eru félagar í, og við ætlum starfsfólks hússins var mótmælt. að halda þeim viðræðum áfram út Samningsréttur þessa fólks er hér frá félagslegum forsendum," segir í starfsmannafélaginu og okkur Sigríður. finnst að í lýðræöisþjóðfélagi, þar Það sem vakið hefur athygli við sem talað er um opin og góð vinnu- þessar uppsagnir og Sigríður vill brögð, séu svona skipulagsbreyt- taka sérstaklega fram er að starfs- ingar ræddar áður en þær eru fólki Þjóðleikhússins var sagt upp framkvæmdar," segir Sigríður án þess aö fundið væri að þeirra Kristinsdóttir, formaður Starfs- störfum. „Það eru mjög óeölileg mannafélags ríkisstofnana, um vinnubrögðaðsegjafólkiuppstörf- uppsagnir leikara og annars starfs- um á þennan hátt og mjög eðliiegt fólks hjá Þjóöleikhúsinu undanfar- að stéttarfélög athugi réttarstööu ið. fólks í slíkum tilfellum," segir Sig- Sigríður segir aö þótt heimilt sé ríður. að segja opinberum starfsmönnum Einhverjir leikaranna hafa leitað upp eins og öðrum sé alltaf spurn- til Féiags islenskra ieikara en Guð- ing um hvernig slíkur réttur sé rún Alfreðsdóttir, formaður félags- notaður. ins, vill ekkert um máiið segja. „Uppsagnir eru alltaf kúgunar- „Þetta er mjög viðkvæmt mál og tæki. Þetta mál er til umræðu hjá Félag íslenskra ieikara er ekki með okkur núna og það er full ástæða neina yfirlýsingu að svo komnu til að kanna félagslega réttarstöðu máli." -ns Reykjavíkurfundur: Danir á f undinn með Eystrasaltsríkjunum Utanríkisráðherra Dana, Uffe Elle- mann-Jensen, hefur lýst því yfir aö Danir verði með, annaðhvort sem áheyrnarfulltrúar eða beinir þátt- takendur, á fundi með fulltrúum Eystrasaltslandanna sem haldinn verður í Reykjavík síðar í þessum mánuði. Mun danski sendiherrann líklega verða fulltrúi Dana. Uffe Elle- mann-Jensen sagði að fundinn yrði að skoða í ljósi þess að íslendingar hefðu boðist til að hafa milligöngu um viöræður milli Sovétríkjanna og Eystrasaltsríkjanna. Vísaði hann á bug sögusögnum um samkeppni milli Norðurlandanna á þessu sviöi og undirstrikaði samvinnu. -Ritzau/hlh ' : Þorskverðið á mörkuðum hér heima hefur verið gott og talað er um að saltfiskframleiðendur haldi verðinu uppi. rætist ekki muni markaðurinn yfir- fyllast af Kyrrahafslaxi (mikil aukn- ing á eldislaxi), einkum „pink“ laxi en hann mun lækka verðið allveru- lega og mun það aðallega koma fram á veröi til niðursuðu. Búist er við að reynt verði að auka laxasölu í Evr- ópu. Rækjumarkaðurinn Menn eru sammála um að mikið sé af frosinni rækju í kæligeymslum. Mikið af þeirri rækju er frá rúss- neskum togurum en verðið er lægra en til dæmis á Evrópurækjunni. Þetta er þrátt fyrir 30% minni veiði á síðasta ári. Verðið á Evrópurækj- unni er 3,60 til 3,70 lbs eða um 435 kr. kg. Kunnugir telja að verðið á rækjunni þyrfti að lækka um 10%. Nú veltur hvað verðið varðar fyrst og fremst á því hvort spá fiskifræð- inga um minnkandi rækjuveiði í ár rætist. Ítalía Að undanfórnu hefur heldur lifnað yfir fiskmarkaðnum, fólkið hefur tekið ró sína að nýju og hræðslan við hryðjuverk mun ekki hafa áhrif úr þessu. Fólkið er farið að fara út að borða á ný og það hefur mikið að segja hvað fiskverslunina varðar. Rimini Árlegri vörusýningu á Rimini er lokið. Þar voru á boðstólum alls kyns matvæli þótt mest bæri á kjötmeti en frosinn fiskur tók þar meira pláss en áöur. Eitt af því sem kaupmenn- irnir vinna að er áætlun um sölu- möguleika á komandi sumri en til Rimini koma fleiri hundruð þúsund ferðamenn og þarf mikið af fiski' til að fullnægja eftirspurninni. Fisk- kaupmennirnir sýndu margvíslegar matartegundir jafnt af frystum fisk- flökum, niöursoðnum matvælum svo og mat sem er tilbúinn á pönnuna. Eitt verða menn, sem eru að selja lax á þessum markaði, að passa en það er að vöðvinn sé rauður og fallegur en það þykir benda til þess að varan sér fersk. ítalir eru fyrir að umbúðir séu listrænar því segja má að þeir kaupi með augunum og þess vegna er nauðsynlegt að umbúðirnar séu fallegar. í maímánuði verða mat- vælasýningar í Sipal og Cibul og verða þar á boðstólum alls konar matvæli, ekki síst fiskafurðir. Eftir sýninguna á Rimini skrifaði heilsuræktarblað um ágæti fisk- neyslu og lagði mikla áherslu á þaö að menn ættu að borða sem mest af fiski. Neysla á fiski jókst um 7% árið 1990 en hún var 6,6 kg á hvert manns- barn. Talið er að fiskneysla-sé í örum vexti. Fyrir nokkrum árum var hún aðeins 20% af heildarneyslunni. Frystur fiskur vinnur á Arið 1990 var fiskneyslan 47.500 tonn. Mest af fiskinum á veitingahús- unum kemur frá stórmörkuðum en þeir eru með gríðarlega stór samtök um innkaup á fiski. Billingsgate-markaðurinn i Englandi: Mikið stríð er á laxa- markaðnum milli Skota og Norðmanna og verðið mjög lágt. Tegund Verð í pundum Verð kr. kg Eldisiax 1,10-2 £ 257-425 Regnbogasilungur 1,10 £ Ibs 257 Sólkoli 1,30-1,50 £lbs 273-330 Stórlúða 56-70 £ stone 881-1102 Meðalstór lúða 56-70 £ stone 881-1102 Smálúða 42-52,50 £ stone 661-808 Hausaður þorskur 16-18 £ stone 267-300 Þorskflök 18-24 £ stone 300-400 Ufsaflök 10-10,50 £ stone 167-175 Reyktýsuflök 29 £ stone 485 Ýsuflök 25-26 £ stone 418-435 Roðlaussteinbítur 12-17 £ stone 200-284 Skötuselur 35-39,5 £ stone 585-656 Fersksíld 5-6,80 £ stone 0,82-0,92 Reyktsild (kippers) 9-9,5 £ stone 152-198 ÁVALLT Á RÉTTfíl LEID

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.