Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1991, Qupperneq 11
FÖSTUDAGUR 8. MARS 1991.
11
Það er ekki á hverjum degi sem svona spennandi áskriftar-ferðagetraun býðst
landsmönnum. í tilefni af 80 ára afmælisári DV bjóðum við þér að velja kynningaráskrift í
1/2 mánuð þér að kostnaðarlausu, eða sérstaka kynningaráskrift á tilboðsverði.
Þeir sem velja seinni kostinn verða sjálfkrafa þátttakendur í stórkostlegri
áskriftar-ferðagetraun DV þar sem allir skuldlausir áskrifendur eiga möguleika á því að
vinna skemmtilegar utanlandsferðir. Svo sannarlega kjörið tækifæri til að gerast áskrifandi
að fjölbreyttu og mannlegu dagblaði.
Allir skuldlausir áskrifendur DV eru sjálfkrafa þátttakendur í einfaldri ferðagetraun, sem
felst í því að dregið er úr nöfnum þátttakenda og viðkomandi gefinn kostur á að svara léttri
og skemmtilegri spurningu í fyllingu tímans.
Nöfn vinningshafa eru birt í DV-ferðir á mánudögum eftir hvern úrdrátt.
Alls eru 6 ferðavinningar í verðlaun fyrir núverandi og nýja áskrifendur og dregið
verður úr pottinum eftirfarandi daga:
19. APRÍL. Ferð fyrir tvo með Ferðamiðstöðinni Veröld til Costa del Sol á Spáni,
í leiguflugi, að verðmæti kr. 100.000,-
3. MAÍ. Ferð fyrir tvo með Ferðaskrifstofu FSeykjavíkur til Benidorm á Spáni, í
leiguflugi, að verðmæti kr. 100.000,-
17. MAÍ. Ferðavinningur með Samvinnuferðum/Landsýn til Rimini á Ítalíu, í
leiguflugi, að verðmæti kr. 100.000,-
31. MAI. Flug og bíll fyrir tvo + 1 barn með Ferðaskrifstofunni Alís til Billund í
Danmörku, i leiguflugi, að verðmæti kr. 100.000,-
21. JUNI. Ferð fyrir tvo með Atlantik til Mallorca á Spáni, í leiguflugi, að verðmæti
kr. 110.000,-
5. JULI. Ferð fyrir tvo með Úrval/Útsýn til Algarve í Portúgal, í leiguflugi, að
verðmæti kr. 125.000,-
Þú þarft aðeins að fylla út miðann í næstu opnu og senda okkur f umslagi
merkt: DV - Dagblaðið/Vísir, Pósthótf 5380,125 Reykjavfk, eða taka upp
sfmann og hringja núna f síma 27022.
Athugið: Ef þú ert nú þegar áskrifandi verður þú sjáifkrafa þátttakandi i
ofangreindri áskriftar-ferðagetraun.
ERT ÞÚ ORÐINN
A
AUGLÝSINGASTOFA BRYNJARS RAGNARSSONAR