Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1991, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1991, Page 24
32 FÖSTDDAGUR 8. MÁRS 1991. Ný lög í efstu sætum þriggja lista af fjórum, þaö er bara Bart Simpson sem heldur efsta sætinu á Pepsí-lista FM. Þar sækja tvær söngkonur hratt upp listann, þær Kim Appelby og Susanna Hoffs, og má búast við því aö önnur þeirra hafi lagt Bart aö velli í næstu viku. Á íslenska listanum er George Michael kominn í efsta sætiö en Alexander O’Neal fylgir honum eftir sem skugginn og munu þeir glíma um toppsætið í næstu viku. Mariah Carey ryöur Whitney Houston úr sessi á toppi bandaríska listans og þaö er bara Timmy T sem getur komið í veg fyrir aö Mariah sitji aöra viku á toppnum. Og enn gerast stórtíö- indin á Lundúnalistanum; nú er gamalt Clash-lag komið í efsta sætiö og tókst meira aö segja að skjóta Madonnu ref fyrir rass. -SþS- LONDON ♦ 1.(5) SHOULO ISTAYORSHOULD I GO? Clash $2.(2) CRAZY FOR YOU (REMIX) Madonna 0 3. (1) DO THE BARTMAN Simpsons $4.(4) YOU GOT THE LOVE Source Feat Candi Station o 5. (3) (I WANNA GIVE YOU) DEVOTION Nomad Feat Mc Mikee Free- dom ♦ G. (18) BECAUSE I LOVE YOU Stevie B ♦ 7. (10) MOVE YOUR BODY Xpansions $8.(8) ALLRIGHTNOW Free 0 9.(6) GETHERE Oleta Adams ♦10. (-) THESTONK Haie & Pace and the Stonkers ÍSL. LISTINN ♦ 1.(4) HEALTHEPAIN George Michael ♦ 2.(9) ALLTRUEMAN Alexander O'Neal 0 3.(2) RESCUEME Madonna ♦ 4.(6) AROUND THE WAY GIRL LL Cool J 0 5. (1) LOVE ME Nicholas Cage ♦ 6. (11) SURE LOOKIN’ Donny Osmond ♦ 7. (15) SECRET Heart 0 8.(3) ONEMORETRY Timmy T ♦ 9. (20) MY SIDE OF THE BED Susanna Hoffs 010.(8) 3. A.M. ETERNIAL KLF NEW YORK ♦ 1. (2) S0MEDAY Mariah Carey ♦ 2. (3) 0NE M0RE TRY Timmy T 0 3. (1) ALLTHE MANTHATINEED Whitney Houston $4.(4) WHERE D0ES MY HEART BEAT? Celine Dion ♦ 5. (7) SH0W ME THE WAY Styx ♦ 6. (8) ALL THIS TIME Sting 0 7. (5) GONNA MAKE YOU SWEAT C&C Music Factory ♦ 8. (13) THIS HOUSE Tracie Spencer ♦ 9. (10) COMING OUT OFTHE DARK Gloria Estefan O10. (6) WICKED GAME Chris Isaak PEPSI-LISTINN £l. (1) DO THE BARTMAN Simpsons ♦ 2.(5) G.L.A.D. Kim Appelby t 3. (3) MERCY MERCY ME/ I WANTYOU Robert Palmer ♦ 4.(9) MY SIDE OF THE BED Susanna Hoffs 0 5. (4) COMING OUTOFTHEDARK Gloria Estefan ♦ 6.(7) YOU’RE IN LOVE Wilson Phillips 0 7. (2) BREAKAWAY Donna Summer $8.(8) RESCUEME Madonna ♦ 9.(12) HEALTHEPAIN George Michael ♦10. (15) SWEET NOTHIN'S Bombalurina Clash - eigum við að fara eða vera? Arðbær hernaðarlist Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra þykja hafa sýnt af sér einstaka djörfung og dug viö að berja á herjum Sadd- ams karlsins Husseins suörí fló og standa nú uppi sem sigur- vegarar eftir að hafa platað Saddam uppúr skónum meö eldgömlum hernaöarbrellum. En herkænska bandamanna nær vitaskuld langt út fyrir vígvellina og nú iöa óþreyttir bandamenn í skinninu eftir aö græða á tá og fingri við aö byggja upp allt það sem landar þeirra í búningunum hafa veriö að sprengja sundur og saman síöustu vikur. Ef þetta er ekki herkænska er hún ekki til. Fyrst er hernum sigaö á Saddam og allt sprengt i loft upp; síðan fer hann úr bún- Gloria Estefan - útúr skugganum. Bandaríkin (LP-plötur) ♦ 1. (2) MARIAHCAREY................MariahCarey O 2. (1) TOTHEEXTREME...................Vanilla lce $ 3. (3) THECOULCAGES......................Sting t 4. (4) PLEASE HAMMER DON'T HURT 'EM.M.C.Hammer t 5. (5) l'M YOUR BABY TONIGHT....Whitney Houston ♦ 6. (8) WILSONPHILLIPS.............WilsonPhillips ♦ 7. (12) INTOTHELIGHT..............Gloria Estefan O 8. (6) THE SIMPSONS SING THE BLUES....Simpsons O 9- (7) THEIMMACULATE COLLECTION.......Madonna $10. (10) SOME PEOPLE'S LIVES.........Bette Midler Jose Carreras - hljómleikaplatan selst og selst. ísland (LP-plötur) ♦ 1. (2) THESOULCAGES.......................Sting O 2. (1) INNUENDO...........................Queen ♦ 3. (5) WILDATHEART...................Úrkvikmynd ♦ 4. (15) THESIMPSONS SING THE BLUES.....Simpsons 5. (4) NECKANDNECK........ChetAtkins&MarkKnopfler ♦ 6. (Al) INCONCERT.Carreras/Domingo/Pavarotti O 7. (3) TWINPEAKS.....................Úrkvikmynd O 8. (6) SERIOUSHITS...LIVE!..........PhilCollins $ 9. (9) THE ESSENTIAL PMROHI........Luciano Pavarotti <>10. (8) TODMOBILE........................Todmobile ingunum og býöst til að hjálpa við að byggja allt upp á nýtt, fyrir sanngjarna þóknun að sjálfsögöu. Og fyrr en varir verður hægt að sprengja allt drasliö í loft upp aftur enda fyrirhggjandi pottþétt vitneskja um hvar og hvernig best er aö sprengja. Sting klífur tind DV-listans öðru sinni þessa vikuna en þeir félagarnir í Queen veröa að láta undan síga. Þá kemur Simpson-fjölskyldan brunandi upp listann aö nýju og sama er aö segja um hetjutenórana þrjá, sem voru komnir útúr öllu korti. Ein íslensk plata lafir enn inni á listanum, plata Todmobile í neðsta sætinu. -SþS- Madonna - safnið góða snýr aftur. Bretland (LP-plötur) ♦ 1. (-) AUBERGE.......................ChrisRea O 2. (1) CIRCLEOFONE..................OletaAdams $ 3. (3) LISTENWITHOUTPREJUDICEVOL.I..GeorgeMichael ♦ 4. (10) THEIMMACULATE C0LLECTI0N......Madonna O 5. (2) INNUEND0........................Queen O 6. (5) THEVERYBEST0FELT0NJ0HN........EltonJohn O 7. (6) THESIMPS0NSSINGTHEBLUES........Simpsons O 8. (4) WICKEDGAME.................Chrislsaak ♦ 9. (16) THE BEST OF FREE - ALL RIGHT NOW.Free O10. (7) INTOTHELIGHT..............GloriaEstefan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.