Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1991, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1991, Side 12
12 Spumingin MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 1991. Lesendur Ertu rík(ur)? Hulda Reynhlíð Jörundsdóttir hús- móðir: Já, ég er við sæmilega heilsu, á fjögur börn og barnabörn og er ánægð með tilveruna. Kristín Sigurgeirsdóttir nemi: Nei, ég er staurblönk. Valgerður Ægisdóttir nemi: Nei. Hulda Jónsdóttir, vinnur á eigin veg- 4m:_Nef______________________ Byggðaf lótti og samgönguleysi 6002-7455 skrifar: Það er alveg kostulegt með þessa íbúa höfuðborgarsvæðisins, þeir eru sífellt að tala um landsbyggðina, mál sem þeir þekkja lítið og ekkert til. Þeir klifa á því að þeir kjósi fremur að ferðast utanlands en innan, m.a. vegna þess að samgöngur séu betri erlendis. Þetta tel ég þó vera vegna þess að þeir þora einfaldlega ekki út á vegi landsins, og þá þeir gera það eru þeir stórhættulegir sjálfum sér og öðrum. í DV, fimmtud. 7. mars sl. var les- endabréf þar sem minnst var á að gera þyrfti jarðgöng fyrir umferðina í Reykjavík. - Hvar ætlar þessi mað- ur að taka fjármagnið til þess? Ekki eru framleiðslutekjur slíkar á hvert mannsbam í Reykjavík, að bolmagn sé til að greiða þær framkvæmdir. - En það á sýnilega að halda áfram að færa fjármagnið af landsbyggðinni til framkvæmda í höfuð borginni. Ef landsbyggðin leggst af, á hverju ætla menn þá að lifa - nema þeir ætli að ræktra suðræna ávexti í jarð- göngunum? Aðalástæða þess að fólki fækkar í byggðalögum úti á landi er slæm vegakerfi og samgöngumál yf- irleitt. Ef samgöngur væru ekki svona erfiðar, þá væri ekki þessi „Aðalástæða þess að fólki fækkar á og samgöngur yfirleitt." fólksflótti til þéttbýlisins. Og þá væm staðir úti á landi stærri og öflugri en þeir eru nú. - Kannski er það þetta sem menn óttast svo mjög. Auðvitað á að byggja jarðgöng úti á landsbyggðinni til að bæta sam- göngukerfið og koma þannig í veg fyrir fólksflutninga. Það hggur ljóst fyrir að fólk flytur ekki sér til gam- ans, heldur af illri nauðsyn. Málið er að fólkið sem alið er upp á höfuðborgarsvæðinu telur sig of fínt til að nota hendur sínar í skítinn landsbyggðinni er slæmt vegakerfi og slorið sem fylgir landbúnaði og sjávarútvegi. Það vill heldur sitja á bossanum og heimta jarðgöng, tón- listarhús og álver á meðan lands- byggðarfólk vinnur þetta 10-16 tíma á sólarhring tl að sjá fyrir sér og Reykvíkingum. Gamall maður sagði eitt sinn: Fólk- ið sem býr á höfuðborgarsvæðinu er samansafn af hippum og hækjuhði. Ég skal að vísu ekki dæma um hvort þetta stenst í öllum atriðum. Kosningar á landsfundi Halldór skrifar: Eftir kosningamar á landsfundi Sjálfstæðisflokksins veröur manni óhjákvæmilega hugsað til þess hvaða afleiðingar niöurstaða þeirra hefur á þjóðmáhn. Við eig- um alveg eftir að sjá hvaða af- stöðu hinn nýi formaður tekur. - Veröur hann samstarfsfús tíIQöl- flokkastjórnar ef þörf krefur eða tekur hann harða afstöðu þegar á reynir? Mörgu er ósvaraö, t.d. hvemig hann hyggst skjlja við borgarmáhn eftir kosningar. Eitt íiuinst mér táknrænt og það var að Friðrik skyldi gefa kost á sér í það sæti öðru sinni. Það var eins og skrifaö á vegginn, eftir grein hans í DV sl. ömmtudag. Þá var ljóst hvert kynni að stefna í varaformannskiörinu enda var Davíð ekki lengi að átta sig að loknu formannskjörinu af frétt- um að dæma. Kossiingaríntaí Kjósandi skrifar: Mikið er ég óánægður með að kosningar skuli eiga að fara fram í næsta mánuði eða eftir rétt rú- man mánuð. Talað er um 20. apríl í þessu sambandi, Mér hefði fund- ist mun heppilegra fyrir alla að hafa kosningar ekki fyrr en í maí, t.d. 20. maí eins og forsætis- ráðherra hafö hugsað sér í fyrstu. Ég hygg að margir fleiri en ég telji 20. apríl óheppilegan tíma margra hluta vegna. Ég legg ein- dregið til að kosningadagur verði ferður aftur til 20. maí. Enn er tími til að framkvæma þá breyt- ingu og ég skora á alþingismenn að taka tilliti til óska margra þar að lútandi. EB ólflclegur kostur fyrir okkur Þórður Guðmundsson skrifar: Nú er verið að tala um að samn- ingafundir EFTA og EB (Evrópu- bandalagsins) séu að sigla í strand. Ef svo fer verður það meiri háttar áfall fyrir bæði þessi samtök en þó ekki síst Evrópubandalagið því að þá er komin upp sú spurning hvort það bandalag geti yfirleitt náð nokkr- um samningum eins og utanríkisráð- herra íslánds segir réttilega. Og úr því sem komið er bendir aht til þéss að Evrópubandalagið semji við hvert einstakt ríki. En hvaða akkur er okkur íslendingum í því að semja við EB? Er það svo mikið lífs- spursmál að fá niðurfehda tolla af fiskafurðum okkar að við verðum Eiríkur Eiríksson skrifar: Nú er eldislaxinn kominn í umræð- una, rétt einu sinni, og því miður aldrei af góðu. Það er hörmulegt hvemig komið er með þennan dýr- mæta flsk okkar sem til skamms tíma var metinn svo mikils af inn- lendum og erlendum aðilum. Með tilkomu eldislaxins má segja að þessi matflskur hafi verið rúinn öllu gildi, nema auðvitað sá sem fæst í hreinum ám landsins. Það er því enn í gildi það sem kveðið var forðum „Lastaö’ .ei.laxinn er syndir sterklega-Qg.sth bókstaflega úti í kuldanum meðal þjóða heims ef við fáum ekki inn- göngu í EB? Ég tel ekki svo vera og ég tel líka að við eigum annarra kosta völ ef í harðbakka slær. Við eigum þess a.m.k. kost aö freista þess að taka upp viðræður við fleiri ríki eða ríkjasambönd en EB. En þá verður líka að sýna einhver merki þess að við viljum viðræður við aðra. Núverandi forsætisráðherra hefur sagt a.m.k. einu sinni að hann telji vel koma til greina að kanna undir- tektir Bandaríkjamanna á viðræðum við þá um fríverslunarsamning mhli okkar og þeirra á líkum nótum og búið er aö gera við Kanadamenn og nú síðast við Mexíkó. Þetta hefur klar fossa... - nema þá eldislaxinn sem er að verða eins konar falskt vörumerki fyrir íslenskan lax. Ég er ósammála þeim þingmönn- um sem eru enn að gera tilraun til að verja laxeldi hér á landi. Það hef- ur gert nógu illt af sér nú þegar þótt ekki sé verið að veija það á Alþingi. Ég var hins vegar hjartanlega sam- mála fjármálaráðherra, Ólafi Ragn- ari, þegar hann sagði á þingi nýlega að við yrðum að horfast í augu við þá staðreynd að okkur hefði mistek- ist með laxeldið og væri bar van- utanríkisráðherra líka sagt að komi til áhta þótt enn sem komið er hafi ekkert verið aðhafst. Það eru allir svo firna uppteknir af sambandinu við Evrópuríkin þar sem við erum þó engir aufúsugestir þegar kemur að samningaviðræðum. Ég vona bara að nú sé að renna upp ljós fyrir ráðamönnum okkar í öllum stjórnmálaflokkum að það er ekki á vísan að róa í samskiptum við Evrópuríkin um framtíðarlausn okkar mála og við getum allt eins þess vegna óskað eftir viðræðum við Bandaríkin um fríverslunarsamn- ing. Þannig mun þessu lykta hvort eð er og þannig er okkur íslending- um best borgið. kunnáttu um að kenna, bæði í með- ferð fisksins fyrir slátrun og eins varðandi frágang til neytenda. Við ættum að leggja laxeldi niður að fullu og reyna að róa öllum árum að því að laxfiskurinn öðlist þá verð- mætu ímynd sem hann áður hafði. Við getum selt lax dýrt meö því að gera hann aö óaðskiljanlegri ímynd hins hreina og ómengaða umhverfis þar sem hann er veiddur, í íslenskum ám og vötnum. Saltkjöt i plast- pakkningum E.S. skrifar: Ég brá mér í Hagkaup í Kringl- unni til að kaupa mér saltkjöts- bíta í matinn. Við kjötboröið bað ég um tvo væna bita. Mér var fjáð að saltkjöt væri ekki selt í lausu og var var vísað á kæliborðið. - í því borði var þó ekki um auðug- an garð að gresja, aðeins plast- pakkningar með saltkjöti á verð- inu 7-800 kr. kg. Ekkert varð því af saltkjötskaupum þann daginn. Fróðlegt væri að vita, hvers vegna saltkjöt er ekki selt í lausu í kjötborði þegar hægt er að fá allt annað kjöt í lausri vigt. í svarí frá Hagkaupum kemur ffarn að þessi háttur á sölu salt- kjöts hafi tíðkast um árabil og megi rekja mest til lítihar salt- kjötssölu yfirleitt. Þó sé gerðund- antekning á þessu eins og t.d. fyr- ir sprengidag og þá boðið m.a. upp á saltkjöt í lausri vigt úr kjöt- borðinu. Bfllinn, ekki líkaminn Björg Jónsdóttir skrifar: Margir bíleigendur eru næstum því óhugnanlega umhyggjusamir um bílinn sinn. Þeir mega vart heyra minnsta aukahljóð í vél, hvað þá í yfirbyggingu eða hurð- um, án þess að þeir segi sem svo; Þetta þarf að láta hta á og það strax. Og þessir umhyggjusömu bílaeigendur hringja óðara á verkstæði því bíhinn verður að vera í fuhkomnu lagi. - Nema hvað! Margir þessara manna eru gjör- samlega kærulausir gagnvart eigin ástandi. Þeir eru sumir út- jaskaðir á taugum fyrir það fyrsta og oft er líkamlegt ástand í lúnu mesta ólagi, hafa t.d. ekki farið til tannlæknis árum saman, eru með gigtarstingi hér og þar o.s.ffv. - En að þeir láti sig það einhverju varða? - af og fra! Við- haldið - þ.e. bílsins - gengur fyrir. Laxinn á að öðlast þá verðmætu ímynd sem hann áður hafði. Löstum ei laxinn - nema eldislaxinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.