Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1991, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1991, Blaðsíða 15
14 MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 1991. MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 1991. 27 Iþróttir Iþróttir StúfarfráEnglandi Gutmar Sveinlgömascm, DV, Engiartdi: Forráðamenn ítalska félagsins Lazio fullyrða aö Paul Gascoigne muni leika með þeim á næsta tíma- bili. Þessi fullyrðing er meðal ann- ars höíð eftir forseta félagsins og það er greinilegt að hún fór ekki framhjá stuöningsmönnum liðsins því þeir veifuðu borðum með nafni Gazza á leik félagsins við Cagliari um síöustu helgi. Roeder líka til Lazio? Ef Gazza fer til Lazio verður hann ekki eini Englendingurinn á þeim slóðum. Glenn Roeder, leikmaður Watford, mun njóta góðs af en for- ráöamenn Lazio vilja fá hann til félagsins með Gazza. Roeder er þó ekki ætlað aö leika knattspyrnu heldur fyrst og fremst að líta eftir Gazza en þeir tveir eru miklir félag- ar síðan þeir léku saman hjá New- castle. Morley á batavegi Trevor Morley, framherji West Ham, er á góöum batavegi eftir að eiginkona hans lagði til hans með hnífi og stakk hann nokkrum sinn- um í síðuna. Skötuhjúin eru víst búin að ná sáttum og Morley segir aö hann verði tilbúinn í slaginn þegar West Ham mætir Nott. For- est í undanúrslitum bikarsins. Derby selur ekki Arthur Cox, framkvæmdastjóri Derby County, segir að Mark Wright og Dean Saunders séu ekki til sölu. Cox bætti því við aö það væri aðeins félagið sjálft sem væri falt fyrir rétt kaupverð. Rangers hefur verið orðað við áðurnefnda leikmenn og Graeme Souness sá þá spila gegn Crystal Palace á laug- ardaginn en samkvæmt þessu verður hann að kaupa félagið til aö krækja í Wright og Saunders! Coventry vill Hateley Mark Hateley hjá Rangers er einn þeirra leikmanna sem eru ofarlega á óskahstanum hjá Terry Butcher, stjóra Coventry. Gengi liðsins hef- ur verið afar dapurt frá því Butc- her tók við stjórninni og liðið vant- ar tiliinnanlega markaskorara en Hateley er einmitt ætlað að sjá um þá hhð mála. Graham vill framherja Þrátt fyrir aö Arsenal tróni á toppi 1. deildar er George Graham fram- kvæmdastjóri sífellt á höttunum eftir góðum leikmönnum, einkan- lega framheijum. Meðal þeirra sem nefndir haía verið til sögunnar eru Teddy Sheringham bjá Millwall, Marco Gabbiadini hjá Sunderland, David Hirst hjá Shefíield Wednes- day og Steve Bull hjá Wolves. Tekur Withe við Villa? Aston Villa hefúr ekki beint gert neinar rósir í vetur. Dvöl Tékkans Josefs Venglos hefur verið allt ann- að en happadrjúg og hann þykir ekki líklegur til að vera áfram á Villa Park. Peter Withe þykir lík- legastur að taka við af honum sem framkvæmdastjóri en aðrir sem nefndir eru til sögunnar eru Ron Atkinson hjá Shefíield Wednesday og Neil Warnock hjá Notts County. Hluti keppenda á innanhússmeistaramóti öldunga í frjálsum íþróttum. DV-mynd Hson Góður árangur öldunganna 17 íslandsmet litu dagsins ljós á innanhússmeistaramóti öldunga í frjálsum íþróttum um síðustu helgi. 30 keppendur frá 13 félögum og sam- böndum tóku þátt í mótinu. • Jóhann Jónsson úr Víði í Garði setti tvö íslandsmet í flokki 70 ára og eldri. Fyrst setti Jóhann met í 50 metra grindahlaupi á 10,6 sek. og síð- an í hástökki, stökk 1,22 m. Jóhann sigraði í sjö greinum. • Hallgrímur Jónsson, HSÞ, setti íslandsmet í kúluvarpi í 60-64 ára flokki, varpaði 12,81 m. Sturlaugur Björnsson, UMFK, sigraði í 50 m hlaupi á 7,9 sek. • Valbjörn Þorláksson, ÍR, sem keppt hefur í 40 ár, sigraði í sjö grein- um í 55-59 ára flokki og setti fjögur íslandsmet. Valbjörn hljóp 50 m grindahlaup á 8,0 sek., stökk 1,50 m í hástökki, 5,13 m í langstökki, hljóp 50 m á 6,7 sek. og loks varpaði hann kúlu 12,52 m, met hans er 13,01. • Karl Torfason, UMSB, setti ís- landsmet í þrístökki í sama flokki, stökk 9,94 m. • Trausti Sveinbjömsson, FH, sigr- aði í fimm greinum í 45-49ára flokki og setti þrjú íslandsmet. í þrístökki 10,86 m, þrístökki án atrennu 8,27 m, langstökki án atrennu 2,95 m. • Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, sigraði í þremur greinum í 35-39 ára flokki og náði afburðaárangri. í hástökki l, 60 m, langstökk 6,19 m og í þrí- stökki 13,15 m. Heimsmet Friðriks innanhúss frá því í fyrra er 14,31 m. • Elías Sveinsson, IR, sigraði í kúlu- varpi með 11,74 m og í hástökki 1,55 m. • Kristján Gissurarson, UMSE, sigr- aði í 50 m hlaupi á 6,4 sek. og í lang- stökki án atrennu 2,87 m. • Jóhannes Ottósson, UFA, sigraði í þrístökki án atrennu 8,62 m. • Laufey Skúladóttir, HSÞ, sigraði í 4 greinum í 30-35 ára flokki kvenna. í 50 m á 7,6 sek., 50 grindahlaupi á 9,8 sek., kúluvarpi með 8,54 m og í langstökki án atrennu með 2,39 m. • Hólmfríður Erlingsdóttir, UMSE, varð íslandsmeistari í fjórum grein- um í 35-39 ára flokki og setti met í öllum þeirra. Hólmfríður hljóp 50 m á 7,0 sek, þrístökk 9,82 m, þrístökk án atrennu 7,20 m, og í langstökki án atrennu 2,44 m. • Árný Heiðarsdóttir, Óðni Vest- mannaeyjum, sigraði í þremur grein- um og setti íslandsmet í langstökki, 4,93 m og í 50 m grindahlaupi, 9,0 sek. -ÓU Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Barónsstígur 31, kjallari, þingl. eig. Sölvi Sölvason, föstud. 22. mars ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Trygg- ingastofhun ríkisins. Eddufell 8, hluti, talinn eig. Vallarás hf., föstud. 22. mars ’91 kl. 13.45. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Efstaléiti 12, hluti, þingl. eig. Laxalón hf., föstud. 22. mars ’91 kl. 13.45. Upp- boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands. Engjasel 81, 1. hæð t.h., þingl. eig. Ólafía Rut Friðriksdóttir, föstud. 22. mars ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka Islands, Ólafúr Gústafsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Magnús Norðdahl hdl. Hverfisgata 102B, efri hæð, þingl. eig. Ragnar Gísli Kjartansson, fÖstud. 22. mars ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofhun ríkisins. Kambasel 21, þingl. eig. Erla Lóa Jónsdóttir o.fl., föstud. 22. mars ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Kleppsvegur 140, 1. hæð t.h., þingl. eig. Sigríður Skúladóttir, föstud. 22. mars ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofhun ríkisins. Kríuhólar 4, 2. hæð A, þingl. eig. Ge- org Gunnarsson, föstud. 22. mars ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gylfi Thorlacius hrl. Lágmúli 7, 2. hæð norðvesturhluti, þingl. eig. Amarflug hf., föstud. 22. mars ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmundsson hdl. og Egg- ert B. Ólafsson hdl. Logafold 76, þingl. eig. Jóna Sigríður Kristinsdóttir, föstud. 22.' mars ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Trygg- ingastofnun ríkisins og Veðdeild Landsbanka Islands. M/B Andey BA-125, skn. 1170, þingl. eig. Háanes hf., útgerð, föstud. 22. mgrs ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Hróbjartur Jónatansson hrl. Malarás 15, þingl. eig. Ólafur Gunnar Grímsson, fostud. 22. mars ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Möðrufell 3, hluti, þingl. eig. Aðal- heiður Franzdóttú, föstud. 22. mars ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Magnús Norðdahl hdl. Neshagi 12, hluti, þingl. eig. Sigurður Þórðarson, föstud. 22. mars ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík, Guðni Haralds- son hdl. og Landsbanki Islands. Skaftahlíð 6, 2. hæð t.h., þingl. eig. Guðrún Hjartardóttir, föstud. 22. mars ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki Islands. Skipholt 50B, hluti, þingl. eig. Þrep hf., Endurskoðun, fostud. 22. mars ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Skógarás 21, hluti, þingl. eig. Suðurás hf„ föstud. 22. mars ’91 kl. 14.30. Upp- boðsbeiðandi er Guðmundur Óli Guð- mundsson hdl. Stakkahlíð 17, þingl. eig. Kaupfélag Reykjavíkur og nágr., föstud. 22. mars ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Kristinn Hallgrímsson hdl. Stórholt 23, efri hæð og rishæð, þingl. eig. Magnús Blöndal Kjartansson, föstud. 22. mars ’91 kl. 14.45. Uppboðs- beiðendur eru Jslandsbanki hf. og Búnaðarbanki Islands. Suðurlandsbraut 20, hluti, þingl. eig. Hirtir hf., föstud. 22. mars ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Teigasel 4, 2. hæð, merkt 2-2, þingl. eig. Þórunn Sif Þórarinsdóttir, föstud. 22. mars ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðend- ur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Áimann Jónsson hdl. og Baldur Guð- laugsson hrl. Tungusel 7, 4. hæð, merkt 4-1, þingl. eig. Bemhard Schmidt, föstud. 22. mais ’91 kl. 11.15. Uppboðsþeiðendur eru Veðdeild Landsbanka Islands og Guðjón Armann Jónsson hdl. Vesturberg 48,2. hæð, fb. 2, þingl. eig. Hjalti Gunnlaugsson og Helga Bolla- dóttir, föstud. 22. mars ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Atli Gíslason hrl. Völvufell 50, 2. hæð t.h., þingl. eig. Amór Þórðarson, föstud. 22. mars ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Veð< deild Landsbanka íslands og Sveinn H. Valdimarsson hrl. Vs. Harpa RE-342, þingl. eig. Eskfirð- ingur hf., föstud. 22. mars ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki Is- lands. Þórsgata 3, efri hæð, þingl. eig. Bjami I. Ámason, föstud. 22. mars ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána- sjóður. BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Ármúli 1, hluti, þingl. eig. Klettur hf„ föstud. 22. mars ’91 kl. 10.15. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Baldur Guðlaugsson hrl., Landsbanki Islands, Ásgeir Thorodd- sen hrl. og Hanna Lára Helgadóttir hdh___________________________ Bámgata 4, þingl. eig. Ból hf„ föstud. 22. mars ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Gestur Jónsson hrl„ Reynir Karlsson hdl„ Jón Egilsson hdl. og f’járheimtan h£____________________________ Bámgata 22, hluti, þingl. eig. Ósk Pétursd. og Símon Þorsteinsson, föstud. 22. mars ’91 kl. 10.15. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Hanna Lára Helgadóttir hdl„ Ásgeir Þór Ámason hdl. og Lands- banki íslands. Blikahólar 8,01-01, þingl. eig. Gunnar Jónsson, föstud. 22. mars ’91 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Valgarður Sig- urðsson hdl. Borgartún ÍB, þhigl. eig. Eggert Þór Sveinbjömsson, föstud. 22. mars ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Brautarholt 4, hluti, þingl. eig. Emil Adolfsson og Margrét Amadóttir, föstud. 22. mars ’91 kl. 11.45. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Dalsel 12, 2. hæð t.v., talinn eig. Guð- jón Garðarsson, föstud. 22. mars ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka Islands, Hróbjartui’ Jónatansson hrl. og Guðríður Guð- mundsdóttir hdl. Dragavegur 6, hluti, þingl. eig. Hall- grímur Marinósson, föstud. 22. mars ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Flókagata 5, ris, þingl. eig. Erlingur Thoroddsen, föstud. 22. mars ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Grenimelur 47, kjallari, þingl. eig. Jóhanna Kristjánsdóttir, föstud. 22. mars ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl., Þómnn Guðmundsdóttir hrl„ Sigríður Thorlacius hdl. og Jón Finnsson hrl. Hverfisgata 39, 3. hæð austurenda, þingl. eig. Bjöm Baldursson, föstud. 22. mars ’91 kl. 13;30. Uppboðsbeiðend- ur em Bjöm Ólafúr Hallgrímsson hrl. og Ásgeir Thoroddsen hrl. Klapparstígur 3, íb. 02-03, talinn eig. Blikk og Stál hf„ föstud. 22. mars ’91 kl. 13.30. Uþpboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Neðstaleiti 18, þingl. eig. Elín Gísla- dóttir, föstud. 22. mars ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Gúst- afsson hrl„ Ævar Guðmundsson hdl„ Kristinn Hallgrímsson hdl, Skúli J. Pálmason hrl., Ámi Grétar Finnsson hrl„ Ari ísberg hdl„ Guðmundur Pét- ursson hdl., Fjárheimtan hf., Ásgeir Thoroddsen hrl. og Magnús Norðdahl hdl. Reykjavíkurv. 24-50, bílskúr nr. 8, tal- inn eig. Steinverk hf„ föstud. 22. mars ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Brynjólfúr Eyvindsson hdl. Reykjavíkurv. 24-50, bflskúr nr. 2, tal- inn eig. Steinverk hf„ föstud. 22. mars ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Brynjólfúr Eyvindsson hdl. og Skipta- réttur Reykjavíkur. Reykjavíkurv. 24-50, bflskúr nr. 3, tal- inn eig. Steinverk hf„ föstud. 22. mars ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Biynjólfur Eyvindsson hdl. og Skipta- réttur Reykjavíkur. Reykjavíkúrv. 24-50, bílskúr nr. 4, tal- inn eig. Steinverk hf„ föstud. 22. mars ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Brynjólfúr Eyvindsson hdl. og Skipta- réttur Reykjavíkur. Reykjavíkurv. 24-50, bílskúi- nr. 6, tal- inn eig. Steinverk hf„ föstud. 22. mars ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Brynjólfúr Eyvindsson hdl. og Skipta- réttur Reykjavíkur. Reykjavíkurv. 24-50, bílskúr nr. 9, tal- inn eig. Steinverk hf„ föstud. 22. mars ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Brynjólfúr Eyvindsson hdl. og Skipta- réttur Reykjavíkur. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Hamraberg 30, þingl. eig. Karl Magn- ús Gunnarsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 22. mars ’91 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Hvassaleiti 15, þingl. eig. Sveindís Þórisdóttú, fer fram á eigninni sjálfri föstúd. 22. mars ’91 kl. 16.30. Uppboðs- beiðendur em Tryggingastofnun rík- isins og Eggert B. Ölafsson hdl. Iðufell 10, 1. hæð, þingl. eig. Kristín S. Markúsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 22. mars ’91 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Elvar Öm Unnsteinsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTE) í REYKJAVÍK íslandsmótið í handbolta: Stórleikur Vals _ _ _ _ ra h « _ w Brynjar Harðarson hefur leikið w ichoi ujanva uiyuiui WÁ kS g|| H m H H B H H mjög vel í síðustu leikjum Vals. lögum að komast í efst og Vikings i kvold sponstúfar i Tekst Bjarka Sigurðssyni og fé- lögum að komast í efsta sætið? - FH og Haukar leika í Kaplakrika og Stjaman-ÍBV í Garðabæ Mikilvægasti leikur íslandsmótsins í handknattleik til þessa í vetur fer fram að Hlíðarenda klukkan 20 í kvöld. Þá mætast þar Valur og Víkingur, tvö efstu liðin í úrslitakeppninni, og leikurinn í kvöld ræður miklu um hvert íslands- bikarinn fer í vor. Valsmenn standa betur að vígi, hafa 10 stig gegn 9 stigum Víkinga, og ná þriggja stiga forskoti fyrir síðari helming úrslita- keppninar ef þeim tekst að sigra. Víkingar munu því án efa leggja allt undir og búast má við gífurlegri baráttu. Tveir aðrir hörkuleikir Á sama tíma mætast FH og Haukar í Kaplakrika og Stjarnan fær IBV í heim- sókn í Garðabæinn. Það verður örugglega hart barist í þessum leikjum. Stjörnu- menn og Vestmannaeyingar berjast um 3. sætið og í nágrannaslag FH og Hauka verður ekkert gefið eftir frekar en vana- lega. • í fallkeppninni eru allir leikir úrslita- leikir og þar leika Fram og Grótta í Laug- ardalshöllinni klukkan 20 og KA mætir KR á Akureyri klukkan 20.30. Þá leika Ármann og ÍS í fallkeppni 2. deildar karla klukkan 18.30 í Laugardalshöll. Birgir markahæstur Birgir Sigurðsson úr Víkingi er á ný markahæsti leikmaður úrslitakeppninnar eftir að hafa skorað 4 mörk gegn Stjörn- unni í fyrrakvöld. Þessir eru nú marka- hæstir: Birgir Sigurðsson, Víkingi.......32/0 Brynjar Harðarson, Val...........31/9 Man.Utd áfram - sigraði Montpellier í gærkvöldi, 0-2 Lið Manchester United er komið i undanúrslit í Evrópukeppni bikarhafa í knatt- spyrnu eftir sanngjaman sigur á franska liðinu Montpellier, 0-2, í síðari leik liðanna i Evrópukeppninni, en fyrri leik liðanna lyktaði með 1-1 jafntefli á Old Traíford. Fyrra mark United skoraöi Clayton Blackmore beint úr aukaspyrnu af um 35 metra færi á lokasekúndum fyrri hálfleiks og í byrjun síðari hálíleiks fiskaöi hann svo vítaspymu sem Steve Bruce skoraði úr af öryggi. Lið Man.Utd lék geysilega vel í gær og með smá heppni hefði sigurinn getað orðið stærri. Einn leikmaöur franska liðsins var rekinn af leikvelli 17 mínútum fyrir leikslok fyrir að hrækja framan í Mark Hughes. Bryan Robson fyrirliöi United var bókaöur í leiknum og missir af fyrri leik félagsins í undanúrslitunum vegna tveggja gulra spjalda. • í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu voru þrír leikir í gær. Karlsruhe-HSV 2-2, Leyerkusen-Hertha Berlin 3-1, Kaiserlautem-Köln 2-2. • í Hollandi var einn leikur, Roda og Ajax skildu jöfn, 0-0. • í 2. deild ensku knattspyrnunnar urðu úrslit þessi í gær: Barnsley-Portsmouth 4-0, Plymouth-Sheff.Wed 1-1, Watford-Blackburn 0-3, Wolves-Notts County 0-2. -GH/GSv Enn bætir Bubka heimsmetið - stökk yfir 6,11 metra 1 stangartökki í gær Sovéski stangartökkvarinn Sergej Bubka bætti fjögurra daga gamalt heimsmet sitt í stangarstöki í gær þegar hann stökk yfir 6,11 metra á frjálsíþróttamóti í Úkraníu. Bub- ka stökk 6,10 metra á móti í San Sebastian á Spáni á fóstudaginn og bætti því heims- met sitt um 1 sentímetra í gær. Þetta var í 23. sinn sem Bubka situr heimsmet í stangar- -GH Skíðamiðstöð Kópavogs opnuð • Á laugardaginn var formlega tekinn í notkun nýr skíðaskáli í Bláfjöllum. Kópavogs- kaupstaður og skiðadeild Breiðabliks stóðu að byggingu hans og skálinn heitir Breiða- blik - Skiðamiðstöð Kópavogs. Husið er á þremur hæðum, samtals um 700 fermetr- ar að flatarmáli. Allt að 100 manns geta gist i skálanum í einu en rekstur hans verður i höndum skíðadeildar Breiðabliks. DV-mynd Brynjar Gauti Petr Baumruk, Haukum..........30/6 Bjarki Sigurðsson, Víkingi....29/0 Gylfi Birgisson, ÍBV..........29/7 Markahæstir í fallkeppninni eru eftirtaldir: Páll Ólafsson, KR............38/11 Karl Karlsson, Fram..........35/6 Halldór Ingólfsson, Gróttu...31/13 Hans Guðmundsson, KA.........28/5 Gústaf Bjarnason, Selfossi...27/4 -VS/GH 17 ára Finni slær í gegn -ísundinu Norðurlandabúar hafa lengi státað af að eiga sundmenn í fremstu röð en í dag er kominn fram á sjónarsviðið kornungur Finni sem á örugglega eftír að láta mikið að sér að kveða á næstu árum. Sá sem hér um ræðir heitir Jani Sievinen og verður 17 ára á þessu ári. Sievinen vaktí óskipta athygli á heimsbikar- mótínu í Bonn um síðustu helgi, setti glæsilegt Norðurlandamet í 200 metra baksundi, synti á 1:56,81 mín- útum. Á sænska unlingameistaramótinu í vikunni fyrir mótíð í Bonn setti Sie- vinen fimm Norðurlandamet, sló meðal annars metiö í 200 metra bak- sundi sem Daninn Lars Sörensen átti. Sievinen synti þá 200 metra bak- sund á 1:58,68 mínútum, sem hann bætti svo rækilega í Bonn eins og áður sagði. Eðvarð Þór Eðvarðsson varð í 8. sæti í 200 metra baksundi í Bonn og setti íslandsmet eins og komið hefur fram, syntí á 2:00,55 mínútum. Verð- ur gaman að fylgjast með Eðvarði Þór á næstunni en hann undirbýr sig eins og fleiri íslenskir sundmenn fyr- ir smáþjóðaleikana sem verða í And- orra síðari hlutann í maí. Á smáþjóðaleikunum munu ís- lensku sundmennimir reyna viö lág- mörkin fyrir Evrópumeistaramótíð sem verður í Aþenu í ágúst. Má jafn- vel búast við að íslendingar eigi fimm keppendur á Evrópumeistaramótinu efalltgenguraðóskum. -JKS Jóhannes sigraði -ásnókermóti Jóhannes B. Jóhannesson varð um síðustu helgi íslandsmeistari u-21 árs í snóker. Jóhannes lék til úrshta gegn Atla Má Bjarnasyni og sigraði örugg- lega, 7-1. Keppni á mótinu var mjög spenn- andi og leikur manna í háum gæða- flokki. Jóhannes vann Eðvarð Matt- híasson í undanúrshtum 6-5, eftir að Eðvarð hafði verið yfir, 1-4, um tíma. í undanúrslitum sigraði Atli Már Bjarnason Fjölni Þorgeirsson, 6-4. Jóhannes var vel að sigrinum kom- inn á mótinu og lék þar best allra. Sex sinnum náði hann yfir 70 stigum í stuði. Keppendur voru um 40 talsins og bakhjarl mótsins var Trygginga- miðstöðin. -SK SFjórir leikir fóru fram í bandaríska körfuknatt- leiknum í fyrrinótt og urðu úrslit leikjanna sem hér segir: 76ers-Orlando Magic.......98-91 Chicago-Denver............121-108 DaUas-Sacramento..........104-86 Phoenix-Indiana...........111-103 Islenska U-16 ára jiðiðtil Möltu íslenska unglingalandsliö- ið skipaö leikmönnum 16 ára og yngri tekur þátt í sterku móti á Möltu um £ páskana. Eins og kunnugt er tryggði íslenska liðið sér sætí í úrslitakeppni Evrópukeppni landsliða en undan- keppni riðla fer fram í Sviss 6. til 13. maí. Þátttaka hðsins á mótinu á Möltu er því góður undirbúningur fyrir keppnina í Sviss. íslenski lands- liðshópurinn, sem heldur til Möltu, er þannig skipaöur: Gunnar E. Þórisson........Víkingi Helgi Sigurðsson..........Víkingi ÁmiArason......................ÍA Alfreð Karlsson................ÍA Pálmi Haraldsson..............í A Gunnlaugur Jónsson............í A Stefán Þórðarson...............ÍA Orri Þóröarson..................FH Hrafnkell Kristjánsson..........FH Viðar Erlingsson.........Stjömunni Lúðvík Jónasson..........Stjömunni Einar B. Árnason................KR ívar Bjarklind..................KA Jóhann Steinarsson.............ÍBK Þorvaldur Ásgeirsson..........Fram Guðmundur Benediktsson.........Þór • ísland leikur í riðli með Grikklandi og Kýpur og á leiöinni til Möltu verður stoppað í London og leikið gegn ungl- ingaliði Arsenal. Tómas og Aðalbjörg unnu á stóra Víkingsmótinu - Tómas Guðjónsson, KR, sigraði í meistaraflokki /| karla og Aðalbjörg Björg- vinsdóttír, Víkingi, í meistaraflokki kvenna á stóra Vík- ingsmótinu í borðtennis um síðustu helgi. Tómas vann Kjartan Briem, KR, í úrslitaleik en Aðalbjörg sigrað Ástu Urbancic, Erninum, í úrslita- leik. Hinn 8 ára gamli Guðmundur P. Stephensen, Víkingi, sigraði í l. flokki karla, eins og fram kom í DV í gær, Guðmunda Kristjánsdóttir, yíkingi, sigraði í 1. flokki kvenna og Ólafur Eggertsson, Víkingi, í 2. flokki karla. Annar Júggi til FH-inga Zoran Jevtic, 29 ára gamall Júgóslavi, er genginn til hös við 1. deildar FH í knattspymu. Jetvic er vamarmaður og hefur leikið undanfarin ár með 3. deild- ar liðinu Ljubic frá Jugóslavíu. Jetvic lék á sínum tíma með Borac Banja Luca sem leikur í 1. deild í Júgóslavíu. FH-ingar tefla þvi fram tveimur Júgóslövum i sumar en áður haföi félagið fengið Izudin Dervic, 26 ára gamian sóknarmann, sem lék með Selfyssingum í fyrra. FH-liðið heldur í 10 daga ævin- týraferð til eyjunnar Jamaíka á fóstudaginn. Þar leikur liöið 4 leiki, meðal annars gegn ólymp- iuliði Jamaíka og sterkum félags- liðumfráeyjunni. -GH STORLEIKUR w I FIRÐINUM íþróttahúsið Kaplakrika FH-HAUKAR miðvikudaginn 20. mars kl. 20.00. Sparrisjódur Hafnarfjarðar 'niiimti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.