Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1991, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1991, Blaðsíða 24
TWÍIÐ VIKtJDAGUR' 20. ‘ MÁRS' Íð91. G ” SKEIFUNNI 5A. SIMI: 91 - 8 47 88 Safnaöarstarf Auglýsingadeild Stýrisendar Spindilkúlur Bjóöum einnig fieet annaö eem viökemur rekstri bílsins. Miðvikudagur Árbæjarkirkja Starf með 10-12 ára börn- um í dag kl. 17. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 16.30. Áskirkja Starf með 10 ára bömum og eldri í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. Breiðholtskirkja Unglingakórinn (Ten- sing) hefur æfmgu í kirkjunni í kvöld kl. 20. Allir unglingar 13 ára og eldri vel- komnir Bústaðakirkja Félagsstarf aldraðra: Farið verður í ferðalag í dag kl. 14 frá kirlgunni. Mömmumorgunn í fyrramálið kl. 10.30. Dómkirkjan Hádegisbænir í dag kl. 12.15. Opið hús fyrir aldraða í safnaðarheimil- inu í dag kl. 14-17. Fella- og Hólakirkja Samverustund fyrir aldraða í Gerðubergi fimmtudag kl. 10-12. Helgistund. Umsjón hefur Ragnhildur Hjaltadóttir. Starf fyrir 12 ára börn í Fella- og Hóla- kirkju fimmtudaga kl. 17-18. Háteigskirkja Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18 Neskirkja Æftng kórs aldraðra kl. 16.45 Öldrunarstarf: Hár- og fótsnyrting i dag kl. 13-18 Seljakirkja Fundur KFUM, unglinga- deildar, í dag kl. 19.30. Seltjarnarneskirkja Samkoma í kvöld kl. 20.30. Sönghópurinn „Án skilyrða", stjómandi Þorvaldur Halldórsson. Andlát Svavmundur Jónsson frá Skagnesi, Mýrdal, Eyrarvegi 24, Selfossi, lést 18. mars. Guðrún (Dúnna) Sveinsdóttir Hátúni lOa, lést í Borgarspítalanum mánu- daginn 18. mars. Ragnheiður Kristinsdóttir, Fífu- hvammi 29, Kópavogi, iést í Land- spítalanum mánudaginn 18. mars. Bergsteinn Árnason, fyrrverandi lögrégluþjónn, Meöalholti 17, andað- ist á gjörgæsludeild Landspítalans 18. mars. Einar Guðmundsson, þjóösagnarit- ari og kennari, áöur til heimilis á Víöimel 21, lést á Hrafnistu í Reykja- vík 8. mars. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey aö ósk hins látna. Tónleikar Jarðarfarir Tilkyimingar Þórhildur Pálsdóttir Líndal, Berg- staðastræti 76, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 21. mars kl. 13.30. Magnús Sig. Kristinsson málara- meistari, Arnarhrauni 14, Hafnar- firði verður jarðsunginn frá Fríkirkj- unni í Hafnarfirði föstudaginn 22. mars ki. 15.00. Útför Bjarna E. Arngrímssonar, dvalarheimilinu Ási, Hveragerði, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudag- inn 21. mars kl. 13.30. Útfór Margrétar Jónatansdóttur Líndal, Hringbraut 61, Hafnarfirði fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 21. mars kl. 15.00. Gömlu háskólaböllin endurvakin Orator, félag laganema, hefur tekið að sér skemmtanastjórn á skemmtistaðnum Lídó við Lækjargötu og verður leitað eft- ir stuðningi annarra deilda Háskóla Ís- lands auk sérskóla. Ætlunin er að koma á fót stað fyrir fólk á aldrinum milh tví- tugs og þrítugs, en háskólanemum hefur löngum fundist sem þeir eigi hvergi heima í annars Qölbreytilegu skemmt- analífi-borgarinnar. Meö því að höfða til sérskólanna verður reynt að auka tengsl- in milli Háskólans og annarra menta- stofnanna. Tónlistarstefna staðarins hef- ur tekið algerum stakkaskiptum í átt til fjölbreytni og og léttrar sveiflu. í kjallara hússins verður lögð áhersla á lifandi tón- hst (djass og blús) og í framtíðinni verður þar einnig boðið upp á mat. Fréttir Tilkyimingar Sparisjóður Kópavogs 35 ára ídag í tilefni af þeim tímamótum og til þess að koma enn frekar til móts við viðskipta- vini sína verður Sparisjóðurinn fram- vegis opinn frá 8.30 daglega. Sparisjóðurinn flutti í núvérandi hús- næði að Digranesvegi 10 árið 1965. Útibú við Engihjalla 8 var opnað árið 1983. Sparisjóðurinn veitir alla venjulega bankaþjónustu og hefur þess verið gætt frá upphafi að beina fé til framkvæmda innanbæjar í Kópavogi. Spárisjóðsstjóri er Ólafur Stefán Sigurðsson. Á afmælisdaginn veður boðið upp á kaftiveitingar og listafólk kemur í heim- sókn í afgreiðsluna, Digranesvegi 10. ITC-deildin Björkin heldur deildarfund í kvöld kl. 20 aö Síð- umúla 17. Fundurinn er öllum opinn. Nánari uppl. gefur Ólafía í síma 39562. Mígrensamtökin Aðalfundur verður haldinn í kvöld í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3, kl. 20.30. Efni: Venjuleg aðalfundarstörf. Örn Arn- arson talar um sálrænar hliðar höfuð- verkjar. - Fundurinn er öllum opinn. Digranesprestakall: Kirkjufélagið heldur fund í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg fimmtud. 21. mars kl. 20.30. Skúli Svavarsson kemur á fundinn og segir frá kristnibóöi og sýn- ir myndir. Kaffiveitingar - helgistund. ITC-deildin Kopra, Mosfellsbæ heldur deildarfund í kvöld, 20. mars, kl. 20 í félagsheimilinu Hlé- garöi. Uppl. veita Gunnjóna í síma 667169 og Guðríður í síma 667797. Fyrirlestrar Hjúkrunargreiningar og staða hjúkrunar fram til aldamóta Professor Joanne Comi Mc. Closkey kem- ur í heimsókn í boði hjúkrunarstjómar Landspítalans og námsbrautar í hjúkr- unarfræðum við Háskóla íslands. Hún mun starfa hér á landi með hjúkrunar- fræðingum á Landspítala og kennurum við námsbraut í hjúkmnarfræðum við Háskóla íslands dagana 18.-22. mars nk. Viðfangsefni hennar hér verða fyrst og fremst ráðgjöf til hjúkmnarfræðinga varðandi skráningu hjúkmnar og hjúkr- unargreininga, frammistöðumat, sí- menntun starfsfólks og starfsánægju. Auk þess mun hún fjalla um framhalds- menntun hjúkmnarfræðinga og tengsl náms og starfs. Prófessor Mc. Closkey hefur sinnt svipuðum ráðgjafarstörfum víða og em störf hennar að þessum við- fangsefnum þekkt og virt. Miðvikudag- inn 20. mars mun hún halda tvo fyrir- lestra í Háskólabíói, sal 2, kl. 13-16. Fyrir- lestramir em opnir öllum hjúkmnar- fræðingum, þeim að kostnaðarlausu. í fyrirlestmm sínum mun Mc. Closkey ftalla um hjúkmnargreiningar og stöðu hjúkmnar fram til aldamóta. Leikhús Fjöldi bílasala, bíla- umboöa og einstaklinga auglýsa fjölbreytt úrval bila af öllum geröum og í öllum veröflokkum meö góóum árangri í DV-BÍLAR á laugardögum. Athugió aö auglýsingar í DV-BÍLAR þurfa aö berast í síóasta lagi fyrir kl. 17.00 á fimmtudögum. Smáauglýsingadeildin er hins vegaropin alladaga frá kl. 09.001iI 22.00 nema laugardaga frá kl. 09.00tiI 14.00 og sunnudaga frá kl. 18.00til 22.00. Smáauglýsing í HELGARBLAÐ verðuraó berast fyrir kl. 17.00 á föstudögum. Háskólatónleikar Á Háskólatónleikum í Norræna húsinu miðvikudaginn 20. mars kl. 12.30 koma fram Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Ron Levy píanóleikari. htsJSSZ? ... . " 81 Bakaríið Krás með kynningu á hollum brauóum Bakaríið Krás, Hólmaseli 2 í Breiðholti, hefur staðið fyrir sérstöku átaki til kynn- ingar á hollum brauðum. Sérstakar vald- ar brauðtegundir verða kynntar fram- vegis á fóstudögum og laugardögum í bakaríinu sem er mitt á milli Seljakirkju og tjarnarinnar nýju í Seljahverfi. Nem- endur og starfsfólk Ölduselsskóla hafa notiö forskots af þessu átaki Krásar. Dag- ana 4.-6. mars stóð heilbrigöisráðuneytið fyrir átaki sem kallaðist „Heilbrigðis- dagar í grunnskólum". í þessu átaki skip- aði bráuðið að sjálfsögöu veglegan sess. Krás hf. gaf u.þ.b. eitt þúsund sneiðar af ýmsum tegundum af morgunbrauði og grófum brauðum og voru þessi brauð hluti af máltíðum nemenda í Öldusels- skóla meðan á þessu átaki stóð. Eigendur Krásar hafa um nokkurt skeið viðað að sér brauðuppskriftum sem allar eiga það sameiginlegt að vera sérstaklega settar saman með hollustu í fyrirrúmi. Sumar hafa sést áður í bakaríuin hérlendis en aðrar ekki. Fyrirhugað er að kynna tvær brauðtegundir í einu og verða viðkom- andi brauðtegundir seldar á sérstöku kynningarverði. Sólrún Bragadóttir syngur Pamínu við óperuna í Munchen Sólrún Bragadóttir óperusöngkona. Sólrún Bragadóttir hefur verið ráð- in til að syngja í maí við Ríkisóper- una í Múnchen. Mun hún syngja Pamínu í Töfraflautunni eftir Moz- art. Þetta er mikill áfangi fyrir Sólr- únu sem jafnt og þétt hefur verið að skapa sér nafn í Þýskalandi. Hún er þegar fastráðin við óperuna í Hanno- ver og hefur gert hhðarsamning við óperuna í Dússeldorf sem gildir í tvö ár. Samningur viö óperuna í Múnchen, sem er mjög hátt skrifuð, segir meira en mörg orð um þá virð- ingu sem Sólrún nýtur um þessar mundir í Þýskalandi. Þess má geta að Sólrún söng Gildu í uppfærslu íslensku óperunnar í Rigoletto við mikla hrifningu fyrr í þessum mán- uði. -HK Lilíu liiAill iiilri Ifiifflffij W KhBjlriSI| Leikfélag Akureyrar Söngleikurinn KYSSTU MIG, KATA! eftir Samuel og Bellu Spewack Tónlist og söngtextar eftir Cole Porter Þýöing: Böðvar Guðmundsson Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir Leikmynd og búningar: Una Collins Tónlistarstjórn: Jakob Frimann Magnússon Dansar: Nanette Nelms Lýsing: Ingvar Björnsson 4. sýning föstud. 22. mars kl. 20.30. 5. sýn. laugard. 23. mars kl. 20.30. 6. sýn. sunnud. 24. mars kl. 20.30. 7. sýn. laugard. 30 mars kl. 20.30. Uppselt. 8. sýn. mánud. 1. apríl kl. 20.30. ÆTTARMÓTIÐ Aukasýningar 35. sýning miðvikud. 27. mars kl. 20.30. Uppselt. 36. sýning fimmtud. 28. mars (skírdag) kl. 15.00. 37. sýning fímmtud. 28. mars (skírdag) kl. 20.30. Aðgöngumiðasala: 96-2 40 73. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga kl. 14 20.30. MUNIÐ PAKKAFERÐIR FLUGLEIÐA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.