Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1991, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 20. 'MARS1991. á9 Fjölmiðlar Kosningabaráttan er greinilega byrjuö með miklum gauragangi í Ilokksblööunum, Þjóðviljanum, Tímanum og Alþýðublaðinu. Starfs- fólk á sjúkrahúsum og opinberum stofnunum, þangað sem hin ríkis- styrktu blöð berast ókeypis, á ör- ugglega ómögulegt með að botna nokkuð í stétt blaðamanna þessa dagana þegar það flettir í gegnutn þessi blöð. Spítalafólkiðhefur sjálf- sagt spurt sig: „Geta þessirblaöa- menn ekki sagt sömu fréttirnar - það ber engum saman í þessum blöðum?“ Fyrirsögn stórrar baksíðufréttar i Þjóðviljanum í gær var á þessa leið: „ Almálið bindur hendur þing- manna“. Semsagfalltiðnaðarráð- herra að kenna og forsætisráðherra skildi ekkertí Jóni að taka gagnrýni hans til sín. Á mynd með íréttinni var Hjörleifur Guttormsson ábúðar- fuhur í stóli forseta efri deildar Al- þingis þar sem hann tyllti sér um stund. Ekkert málþóf þar, bara ábjTgð hjá Alþýðubandalaginu. í : leiðara Þjóðviljans var rás 2 varin, þar mátti lesa í gegn hvað Sjálfstæð- isflokkurinn er skrýtinn og forhert- uraðviljaseljahana. Leiðari Tímans varaði lesendur við því að með aðild að EB, eins og „bláiflokkurinn“ hefur boöað, muni ísland missa sjálfstæði sitt og full- veldi. Þannig verður Brussel höfuð- borg íslands, sagði Tíminn sem greinilega mun halda uppi sjálf- stæðisbaráttu í kosningabaráttunni. Páll Pétursson þingmaður og opnufrásögn af miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins um helgina báru hitann og þungann af liinu efni Tímansígær. Alþýðublaðið var stærra en bæði Þjóðviljinn og Tíminn í gær - þó ekki til samans. Jón Baldvin fékk þrjár síður, Þröstur Ölafsson eina og hálfa, Saddam eina og hálfa og Árni Gunnarsson eina. Fj'rir utan auglýsingar var þar ekki meira aö undanskilinni liflegri myndaopnu frá afmæh Alþýðuflokksins: „Súlnasalurinn sprakk". Það er ekki undarlegt að spurt sé: Hvurslags fólk eru þessir blaða- menn eiginlega? Era þeir ekki í neinnisjálstæðisbaráttu? Óttar Sveinsson i STÓRKOSTLEG ASKRIFTAR Ertþú örugglega oroinn áskrifandi? Nauðungaruppboð á eftirtalinni fasteign fer fram á skrifstofu embættisins að Austurvegi 4, Hvolsvelli, fimmtudaginn 21. mars 1991 á neðangreindum tíma: Njálsgerði 9, Hvolsvelli, þingl. eig. Knstján Jósepsson kl. 15.00. Uppboðs- beiðandi er Valgarður Sigurðsson hdl. UPPBOÐSHALDARINN í RANGÁRVALLASÝSLU Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins að Austurvegi 4, Hvolsvelli, fimmtudaginn 21. mars 1991 á neðangreindum tíma. Eldisstöð með tilheyrandi að Laugum, Landmannahreppi, þingl. eig. Búfisk- ur h£, Hvolsvelli, kl. 13.30. Uppboðs- beiðandi er Ævar Guðmundsson hdl. Þingskálar 4, Hellu, þingl. eig. Gísli Sigurðsson, kl. 13.40. Uppboðsbeið- endur eru Iðnlánasjóður, Byggða- stofhun, Hákon H. Kristjónsson hdl. og innheimtumaður ríkissjóðs. Stóra-Hof, Rangárvallíihreppi, þingl. eig. Sigurbjöm Emksson, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Innheimtu- stofiiun sveitarfélaga og Steingrímur Eiríksson hdl._____________ UPPBOÐSHALDARINN í RANGÁRVALLASÝSLU Nauðungaruppgoð þriðja og síðasta á eftirtalinni fasteign fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. mars 1991 kl. 16.00. Fasteignir verslunar Friðriks Frið- rikss. hf„ Þykkvabæ, þingl. eig. Frið- rik Friðriksson hf. Uppboðsbeiðendur erú Hákon H. Knstjónsson hdl., Klemens Eggertss. hdl., Ásgeir Thor- oddsen hdl., Einar S. Ingólfsson hdl„ Hróbjartur Jónatansson hdl„ Tryggvi Agnarsson hdl„ Othar Om Petersen hrl„ Ingimundur Einarsson hdl„ Val- garður Sigurðsson hdl„ Jón Ingólfs- son hrl„ Olís-umboðið, Hellu, og Stofnlánadeild landbúnaðarins. UPPBOÐSHALDARINNI RANGÁRVALLASÝSLU DAIHATSU 19 9 1 i e r \ : o m i l n n ! OG NU iVIEÐ 3JA ARA ABVRGÐ BRIMBORG FAXAFENI 8 • SIMI 91-68 58 70 Veður Á morgun verður minnkandi norðvestanátt. Él vetða norðanlands, einkum austan til, en léttskýjað syðra. Frostlaust sunnanlands yfir hádaginn en annars 1-6 Akureyri snjókoma -2 Egilsstaðir alskýjað 1 Kefla vikurflug völlur léttskýjað 1 Kirkjubæjarklaustur skýjað. -2 Raufarhöfn snjóél 0 Reykjavik úrkoma í grennd 0 Vestmannaeyjar alskýjað 1 Helsinki rigning 1 Kaupmannahöfn þokumóða 6 Osló alskýjað 1 Stokkhólmur rigning 5 Þórshöfn skúr 5 Amsterdam skýjað 8 Berlin rigningásið. klst. 10 Feneyjar þokumóða 11 Frankfurt skýjað 11 Glasgow skýjað 7 Hamborg skýjað 7 London skýjað 11 LosAngeles skýjað 12 Lúxemborg hálfskýjað 9 Madrid heiðskírt 5 Montreal léttskýjað 3 Nuuk skafrenning- ur -3 Paris skýjaö 12 Róm þokumóða 10 Valencia léttskýjað 10 Vin rignjng 9 Winnipeg léttskýjað 4 Gengið Gengisskráning nr. 55. - 20. mars 1991 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,780 58,940 55,520 Pund 104,620 104,904 106,571 Kan. dollar 50,828 50,966 48,234 Dönsk kr. 9,3073 9,3326 9,5174 Norskkr. 9,1479 9,1728 9,3515 Sænsk kr. 9,7853 9,8119 9,8370 Fi. mark 15,0045 15,0453 15,1301 Fra. franki 10,4861 10,5147 10,7399 Belg. franki 1,7329 1,7376 1,7744 Sviss. franki 41,4177 41,5304 42,2205 Holl. gyllini 31,6788 31,7650 32,4394 Þýskt mark 35,7184 35,8156 36,5636 it. líra 0,04789 0,04802 0,04887 Aust. sch. 6,0760 5,0898 5,1900 Port. escudo 0,4095 0,4106 0,4181 Spá. peseti 0,5744 0,5760 0,5860 Jap. yen 0,42486 0,42602 0,41948 írskt pund 95,121 95,380 97,465 SDR 80,1971 80,4154 78,9050 ECU 73,3104 73,5100 75,2435 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 19. mars seldust alls 78.023,45 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Skötuselur 0,009 190,00 190,00 190,00 Lýsa(ósl) 0,006 20,00 20,00 20,00 Keila (ósl.) 0,010 29,00 29,00 29,00 Ufsi (ósl.) 0,016. 32,00 32,00 32,00 Þorskur (ósl.) 10.092 87,48 70,00 95,00 Þorskur 0,378 67,00 67.00 67,00 Rauðmagi 0,099 87,07 85.00 90,00 Ysa (ósl.) 89.513 100.80 89,00 108,00 Steinb. 10,071 36,82 34,00 37,00 Koli 0,152 37,88 48,00 58,00 Ýsa 2,957 91,28 50,00 101,00 Ufsi 3,968 39,57 39.00 43,00 Þorskur 42,198 91,77 73,00 107,00 Steinb. 0,098 40,00 40,00 40,00 Lúða 0.189 285,87 230,00 420.00 Langa 0,240 68,00 68,00 68,00 Keila 0,062 29,00 29,00 29,00 Karfi 5,721 39,00 39,00 39.00 Hrogn 0,866 25,00 225.00 225,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 19. mars seldust alls 248,144 tonn. Þorskur 103,380 94.42 59,00 116,00 Vsa 8.080 123,16 117,00 139,00 Þorskur 48.600 92,15 85,00 98,00 Þorskur (ósl.) 54.780 96.43 59,00 116,00 Vsa (ósl.) 16.157 101,73 50,00 119,00 Rauðmagi 0,020 129,00 129,00 129,00 Skarkoli 0,345 81,61 79,00 82,00 Náskata 0,037 ■ ■ 20,00 20,00 20,00 Lýsa 0,071 19,00 19,00 19,00 Háfur 0,093 12,00 12,00 12,00 Blálanga 0,430 67,00 67,00 67,00 Hlýri/steinb. 0,394 39,00 39,00 39,00 Skata 0,431 94,46 90,00 95,00 Koli 0,045 80,00 80.00 80,00 Hlýri 0,150 32,00 32,00 32,00 Blandað 1,607 46.23 24,00 62,00 Skötuselur 0,413 186,03 120,00 193,00 Steinbítur 9,819 34,44 28,00 37,00 Lúða 0,437 438,48 200,00 480,00 Ufsi 66,324 36,69 29,00 48,00 Langa 3,575 59,84 20,00 66,00 Keila .6,893 34.87 19,00 39,00 Karfi 29,443 35,33 32,00 37,00 treeMmz MARGFELDl 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.