Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1991, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1991, Blaðsíða 20
32 MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 1991. Smáauglýsingar ■ Vörubílar Kistill, s. 46005 og 46590. Notaðir varahl. í vörubíla, vélar, gírkassar, dekk, felgur. Nýtt: fjaðrir, bretti, ryð- frí púströr, o.fl. Útvegum vörubíla. Man 26321. Til sölu er Man 26321, 2ja drifa, á grind, árg. 1982, ekinn 318 þúsund. Úppl. í síma 91-84708, Jói og 985-21440, Trausti. Tækjahlutir, s. 45500 og 985-33634. Notaðir varahlutir í flestar gerðir vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla og kranar, 4 - 25 tonnm. Man 26.361 DFAG, 3ja drifa, árg. 1988. Til sýnis og sölu hjá Krafti hf., Vagn- höfða 3, símar 91-84449 og 91-84708 ■ Sendibílar Daihatsu Hi-Jet 4WD sendibill, vsk-bíll, árg. ’87, til sölu, hvítur, ekinn 65 þús. km. Fæst allur á skuldabréfi. Uppl. í síma 91-83991 milli 9 og 17.30. MMC L-300, 9 m, disil, árg. '88, með stöðvarleyfi, til sölu. Yfirtaka, kaup- leiga eða staðgreiðsla. Einnig talstöð og mælir. Sími 91-32923 á kvöldin. Suzuki Alto sendibill, árg. 85, til sölu, ekinn 68 þús., góður bíll. Uppl. í síma 92-37741 eftir klukkan 17. ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, simi 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Gullfoss bílaleiga, sími 641255, Dalvegur 20, Kópavogur. Leigjum allar stærðir af bílum. • Sérstakt vetrartilboð í mars, ekkert kílómetragjald. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. 100 þús. staðgreitt. Óska eftir góðum, lítið eknum bíl, helst skoðuðum '92, allt kemur til greina. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-43983 eftir klukkan 18. 20-30% staðgreiðsluafsláttur. Óska eft- ir lítið keyrðum bíl, yngri en árg. ’84, á ca 250.000 staðgreitt. Sími 91-641056 milli kl. 18 og 20. Auðvitað, nýstárieg bilasala. Sérkjör fyrir seljendur ódýrari bíla, Opið frá 14-19 virka daga, 10-16 laugard. S. 679225. Auðvitað, Suðurlandsbraut 12. Benz 280 eða 380, árg. ’81-’82 óskast í skiptum fyrir Pontiac Trans Am, árg. ’85, með öllu, toppbíll. Upplýsing- ar í síma 91-642569 eftir kl. 17. Sltur þú uppi með vandræðabíl, kaup- um bíla sem þarfnast aðhlynningar til uppgerðar og niðurrifs, einnig jeppa og sendibíla. S. 91-671199 og 642228. Málning, rétting og ryðbæting. Gerum föst verðtilboð, vinnum um helgar fyrir atvinnubílstjóra. Upplýsingar í síma 91-641505. Óska eftir ódýrum bil á 10-60 þúsund. Einnig vantar mjög ódýran húsbíl. Uppl. í síma 91-72091. Óska eftir bil á 90 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-77580. ■ Bílar tíl sölu Mazda, Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Mazdaeigendur, látið okkur sjá um viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða tryggja gæðin. Tilboð marsmánaðar: mótorstilling kr. 3.950 utan efnis, minni mengun, minni eyðsla og betri gangsetning. Fólksbílaland hf., Fosshálsi 1, sími 91-673990. Ford Escort 2000cc, árg. ’84, til sölu, sjálfskiptur, aflstýri og aflbremsur, 5 dyra, nýinnfluttur. Uppl. í síma 91- 621881 eftir kl. 19. Ford Escort Laser. Til sölu Ford Es- cort Laser 1300, þýskur, árg. ’86, ekinn 67 þús. km. Verð 400.000 staðgreitt. Uppl. í heimasíma 91-75571. Ford Fairmont, árgerð 78, til sölu, skoðaður ’91, sjálfskiptur, í góðu ástandi, gott verð. Upplýsingar í síma 91-615516. Sími 27022 Þverholti 11 MMC Lancer GLX ’89, hvítur, ekinn 30 þús. km, er í ábyrgð, sjálfskiptur, afl- stýri, rafstýrðar rúður og speglar, út- varp, vetrar- og sumardekk, mjög vel með farinn, regluleg skoðun, verð 880 þús. Uppl. í síma 9142163. Honda Accord á góðu verði. Vegna flutnings er Honda Accord EX ’84, til sölu, á 390 þús., sk. '91, 5 gíra, vökva- stýri, samlæsingar, nýtt lakk, ath. skipti á ódýrari. Sími 91-679989. Nissan Prairie st. 4x4 ’88, ek. 83 þ., Iít- ur vel út og í mjög góðu standi, v. 950 þ. MMC Lancer GLX ’88, ek. 68 þ., v. 650 þ. Fást báðir á mjög góðum kjör- um. B.G. Bílasalan, sími 92-14690. Torfærutröll. Ch. Scottsdale yfirbyggð- ur, lengri gerð ’78, 8 cyl., 5 gíra, upp- hækk., 40" dekk, stórt spil, góð innr. og allur nýyfirfarinn. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-27022. H-7569. Charade ’88, ek. 45 þ„ 4 d„ v. 520 þ„ nýr v. 720 þ„ væg útb„ skbr. Samara 1500, 5 g„ 5 d„ ek. 16 þ„ v. 460 þ„ ný v. 600 þ„ góð gr„ skbr. S. 627088,77166. Fjallabilar. Til sölu tveir Hiluxar, árg. ’85 og árg. ’86, einriig Range Rover, árg. ’74. Úppl. í síma 91-13623 eftir kl. 18. Hilux '81. Til sölu Hilux, yfirbyggður, ekinn 115 þús. km, góður bíll, verð 500 þús„ 400 þús. staðgreitt. Uppl. í vs. 40550 til kl. 18 og h.s. 657036. Hjálp. Til sölu Camaro ’85, 6 cyl„ 2800 EFI, sjálfsk., rafmagn í rúðum, spoil- erakit, ath. skipti á ódýrari eða dýr- ari, helst jeppa. S. 92-27215, Elmar. Honda Accord, árg. ’82, til sölu, skoðað- ur ’92, silfurgrár, ekinn 110 þús. km, vökvastýri, 5 gíra. Verð 340 þús„ stgr. 260 þús. Uppl. í síma 91-52555. Mazda 323 GT 1,5, árg. '84, til sölu, skoðaður ’91, rauður, með flækjum, álfelgur, sportlegur bíll. Upplýsingar í síma 91-26993. Mazda 626 GLX ’85 og Daihatsu Charade TS ’88. Tveir góðir bílar, vel útlítandi, 'á nýjum nagladekkjum, skoðaðir ’91. Uppl. í s. 92-37713. Mazda 626 GLX 2000, árg. '84, ekinn 100 þúsund, litur steingrár, með raf- magni í öllu. Toppeintak. Uppl. í síma 91-656904 eftir ki. 17. Mikll sala. - Vantar bíla. Vantar bíla á skrá og á staðinn. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, sími 19615 og 18085. MMC Coltturbo, árg. '87, til sölu, svart- ur og grár, rafm. í öllu, topplúga. Skipti á ódýrari, góður stgrafsl. Uppl. í síma 91-73296 e.kl. 18. Nýr Skoda, ekinn aðeins 2000 km, og Ford Sierra station, árg. ’87, fallegur bíll, athuga skuldabréf. Upplýsingar í símum 92-15811 og 985-22075. Peugeot 505, árg. ’85, til sölu, ekinn 118 þús„ skipti á tjónabil, amerískum eða jeppa. Verð 500.000. Uppl. í síma 98-31004. Plymouth station SE, árg. 78, til sölu, V-8 sjálfskiptur, verð 150 þús. á góðum kjörum eða skipti á smábíl. Úppl. í síma 91-50508 eftir klukkan 17. Til sölu Toyota Tercel station 4x4, árg. ’85, aðeins tveir eigendur, ekinn 70.000 km, gott lakk, góður bíll. Verð 580.000. Uppl. í síma 91-676753 eftir kl. 18. Til sölu Wagoneer 79, 360 cub„ sjálf- skiptur, jeppaskoðaður og Daihatsu Charmant ’78, skoðaður ’92. Uppl. í síma 91-73846. Toyota Celica, árg. ’83, til sölu, 5 gíra, álfelgur, sóllúga o.fl. Staðgreiðsluverð 230 þús„ eða 270 þús. á skuldabréfi. Uppl. í sími 91-621834. Toyota Corolla 4x4, árg. ’89, til sölu, ekinn 36 þús. km. Sami eigandi frá byrjun. Enginn skipti, samkomulag. Uppl, í s. 91-35830 og 91-30326 á kv. Toyota Corolla Sedan STD, árg. ’88, til sölu, ekinn 44 þús. km. Verð 690.000, til greina kemur að taka ódýrari bíl uppí. Uppl. í síma 96-27397. VW Microbus ’83 til sölu, vel útlítandi, en þarfnast mótorviðgerðar. Upplýs- ingar gefur Sverrir Ormsson, Landa- kotsspítala sími 604395. Þarfnast lagfæringar. Skoda 120 ’84, með góðri vél (105 ’88, ek. 20 þ„) þarfn- ast lagf. á spindlum f/endursk„ ekki fallegur, 40 þ. stgr. S. 681258 e.kl. 16. Óska eftir tilboði i MMC Galant turbo dísil, árg. ’87, ekinn 150 þús. km, í mjög góðu standi. B.G. Bílasalan, sími 92-14690.____________________________ Einn ódýr. Skoda Rapid, árg. ’83, með ’88 vél, ekinn 30 þús. km. Nánari upp- lýsingar í síma 91-657970 e.kl. 20. M. Benz 300 D, árg. ’83, til sölu, skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-75102 eftir kl. 19. Mazda 929, árg. '81, til sölu, þarfnast lagfæringar, fæst á góðu verði. Uppl. í síma 91-44515 eftir kl. 18.30. Saab 99 GLS, árgerð ’80, til sölu, sjálf- skiptur, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 91-675830 eftir kl. 18. Subaru station, 4x4, árg. '85, til sölu, sjálfskiptur, fajlegur bíll, silfurgrár. Úpplýsingar í síma 91-667159. Suzuki Alto, árg. '81, til sölu, í topp standi en óskoðaður. Uppl. í síma 91- 614138. Suzuki Fox, árg. ’82, til sölu, skoðaður ’92. Góður bíll. Uppl. í símum 91-21575 á daginn og 91-624771 á kvöldin. Toyota LandCruiser, árg. ’82, til sölu, langur, dísil. Uppl. í síma 91-33047 eða 985-25186. Tveir góðir. Toyota HiLux, árg. ’80, yfirbyggður og Ford Bronco, árg. ’82. Uppl. í síma 91-12763 eftir kl. 18. útsala á einum fallegasta Willys í landinu, staðgreiðsla 280 þús. Uppl. í síma 985-20702. Lada Safir, árg. ’87, til sölu, rauð, í góðu standi. Uppl. í síma 91-651591. Range Rover 76 til sölu. Uppl. í síma 91-79553. Toyota double cab, árg. 89, til sölu. Uppl. í síma 93-51117 og 93-51444. ■ Húsnæði í boði ísland - útlönd. Ef ykkur vantar húsnæði á Islandi yfir sumarmánuðina þá hef ég eina. Erum á förum til útlanda. Sanngjörn leiga. Tilboð sendist DV fyrir 25. mars, merkt „Neðra Breiðholt 7592“. 2ja herbergja ibúð til leigu, tæplega 80 m2 í Hlíðunum, leigist i 1 ár, eftir það 3ja mánaða uppsagnarfrestur. Tilboð sendist DV, merkt „Hlíðar 7591“. 3 stór herbergi með sameiginlegu bað- herbergi og sérinngangi til leigu í miðbænum, nýuppgert. Laus strax. Uppl. í síma 91-623888 eftir kl. 18. Sveitasæla. Ef þú vilt komast úr ys og þys t.d. í viku, þá er til leigu gám* alt íbúðarhús í Eyjafjarðarsveit. Uppl. gefur Guðrún í síma 96-31282. Til leigu I Mosfellsbæ frá 1. apríl, 55 fm kjallaraíbúð. Tilboð sendist DV fyrir 27. mars, merkt „Mosfellsbær 7593“. Tilboð! Til leigu 2 herb. íbúð með sam- eiginlegu WC og baði, með annarri íbúð. Langtímaleiga, fyrirfrgr. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær 7588“. Garðabær. Til leigu rúmgóð 2 herb. íbúð í Garðabæ. Laus strax. Uppl. í síma 91-656123. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Til leigu i Mosfellsbæ lítil 3ja herb. íbúð, laus strax. Tilboð sendist DV fyrir 27. mars, merkt „B 7594“. ■ Húsnæði óskast Reglusamur 23 ára nemi óskar að leigja 1-2 herbergi (u.þ.b. 20-25 m2) með aðg. að baðherbergi og eldhúsaðstöðu. Góðfúslega hafið samband við DV í síma 27022 í dag. H-7583. _____________________ Reyklaust, reglusamt, ungt par með ungbarn. Við erum að koma úr námi frá Danmörku og vantar 2-3 herbergja íbúð frá ágúst/september, helst á höf- uðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-19801 frá 13-18 og'35218 e.kl. 18.30. Ungt, rólegt og reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til lengri tíma. Skilvísum greiðslum og þrifalegri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlega hafið samband við DV í síma 27022. H-7584. 2ja-3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst fyrir reglusamt par með eitt barn. Skilvísar greiðslur og mjög góð um- gengni. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-624516 eftir kl. 18. Reglusamt par óskar eftir 3ja herb. íbúð. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla og trygging ef óskað er. Uppl. í síma 91-39622 eftir kl. 17. Reykjavík. Reglusamur einstaklingur óskar eftir lítilli 2ja herb. íbúð eða einstaklingsíbúð á leigu. Skilvísar greiðslur og reglusemi í boði. Uppl. í síma 678338 á kvöldin. Bráðvantar 2ja herbergja íbúð fyrir reglusöm ung hjón, helst í Árbæjar- hverfi. Uppl. gefur Björn í síma 91-31199 á daginn og 76880 á kvöldin. Bráðvantar 3ja herbergja íbúð í vesturbænum í ca 1 2 ár. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 91-26851. Fyrirtæki i Reykjavik bráövantar 2 her- bergja íbúð, með húsgögnum, fyrir starfsmann sem næst miðbænum. Uppl. í síma 91-621460 fyrir 1. apríl. Mjög reglusöm og róleg kona óskar eftir lítilli íbúð, helst í miðbænum. Nánari upplýsingar í síma 623694 til 16.30 og 624864 eftir kl. 17.30. Ung hjón með eitt barn, kerfisfræðing og fóstru, bráðvantar 2 4 herbergja íbúð strax. Vinsamlegast hringið í síma 91-35929. Ung stúlka óskar eftir einstaklingsibúð, er í öruggri vinnu og bráðvantar íbúð strax, helst í Hafnarfirði eða Kópa- vogi. Uppl. í síma 91-53849 eftir hádegi. Ungt par vantar húsnæði, einstaklings- eða litla 2ja herb. íbúð, má gjarnan vera í úthverfi Rvk. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-27022. H-7586. Ég er 20 ára og með 1 barn, er hress, kát og reglusöm, vantar bæði vinnu og húsnæði frá 1. apríl. Uppl. í síma 91-38624.____________________________ Óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð, greiðslugeta í kringum 30 þús- und á mánuði, góð umgengni, reglu- semi og skilvísar greiðslur. S. 91-34390. Óskum eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð í Árbæ eða Seláshverfi fyrir starfs- mann okkar, öruggar gr. Uppl. fyrir hádegi í s. 671680. Árbæjarbakarí. 2- 4 herbergja íbúð óskast á leigu í Hafnarfirði, öruggar greiðslur. Úppl. í síma 91-651240 frá kl. 12-23.30. Einhleypur karlmaður óskar eftir her- bergi með eldunar- og hreinlætis- aðstöðu. Uppl. í síma 91-12903. 3- 4ra herb. ibúð óskast strax. Uppl. í símum 91-28550, 91-17272 og 91-24539. ■ Atvinnuhúsnæöi Verslunar- og iðnaðarhúsnæði. Til leigu við Hringbraut í Hafriarfirði 85 fm + 40 fm með kæli- og frystiklefa, einnig 168 fm verslunarhúsnæði ásamt öllum innréttingum og jafnvel tækj- um. Uppl. í síma 91-39238 á kvöldin eða 91-51517 og 91-53344 oft á daginn. Frá 240 kr. m2 á mánuði. Höfum á boð- stólum ýmsar teg. af geymsluhúsnæði, hvort sem er fyrir tollafgreidda og/eða ótollafgr. vöru. Tollvörugeymslan hf„ frígeymsla vöruhótel, s. 688201. 170m2 iðnaðarhúsnæði (fyrrverandi húsnæði Frostfilms hf) er til.leigu nú þegar. Einnig er til leigu ca 80m2 lag- erhúsnæði. S. 25755, 25780 á daginn. Lagerhúsnæði. Óskum eftir að leigja lítið lagerhúsnæði á götuhæð á milli Snorrabrautar og Skeifunnar. Uppl. á skrifstofutíma í síma 91-689440. Til leigu um 90 m2 gott iðnaðarhús með góðum innkeyrsludyrum í Kópavogi, laust fljótlega. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7544. Til leigu um 150 m2 skrifstofupláss með aðkeyrsludyrum í Bolholti 4. Uppl. í síma 91-32608. ■ Atvinna í boði Aðstoð við aldraða, hjálp í heimahús- um. Okkur vantar tilfinnanlega starfsfólk í heimilishjálp aldraðra í þjónustumiðstöðvunum í Seljahlíð, Arbæ, Breiðholti og Grafarvogi. Vin- nutími er sveigjanlegur, gæti meðal annars hentað vel fyrir húsmæður eða námsfólk. Ef þú hefur áhuga, hafðu samband sem fyrst í s. 73633 milli kl. 9 og 16 við Margréti Sigvaldadóttur. Skrifstofustúlka. Heildverslun óskar eftir að ráða skrifstofustúlku til al- mennra skrifstofustarfa, vinnutími er frá kl. 12.30-17. Unnið eráöpus tölvu- kerfi, góð laun í boði fyrir vana skrif- stofustúlku. Uppl. í síma 91-618899. Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa hálfan daginn hjá varahlutaverslun og verkstæði, bókhalds- og ensku- kunnátta nauðsynleg. Uppl. í síma 91-678393 milli kl, 11 og 12.________ Óska eftir kynningarfólki, yngra fólk en 20 ára kemur ekki til greina. Verður að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV, fyrir föstudaginn 22/3, í síma 91-27022. H-7571._____________ Óskum eftir verkamönnum á malara, vinnuvélaréttindi áskilin, einnig vél- virkja eða menn vana viðgerðum á þungavinnuvélum. Uppl. í síma 985- 32997, 985-25488 og 91-54016.________ Duglegur og lipur starfskraftur óskast í sérverslun hálfan daginn. Reyklaus vinnustaður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7585. Heimilishjálp óskast fyrir öryrkja um sextugt, mánudag föstudags, 4 tíma á dag. Er einn í heimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7580. Ráðskona óskast til að sjá um heimili fyrir einn mann eftir hádegi, er í Voga- hverfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7570. Óskum eftir samviskusömum og dug- legum mönnum í sandblástur og há- þrýstiþvott. Þurfa að hafa bílpróf. Umsóknir sendist DV, m. „V 7595“. Bátasmiðja Guðmundar vill ráða vana menn til bátasmíða strax. Upplýsingar í síma 91-50818. Kjötiðnaðarmaður óskast. Uppl. í síma 91-666450. Kaupfélag Kjalarnesþings, Mosfellsbæ. Starfsfólk vantar til að selja vöru í gegn- um síma ca 'A starf í nokkrar vikur eða mánuði. Uppl. í síma 91-612197. Vélstjóra vantar á línubát, sem fer síðan á humar. Uppl. í síma 985-22278. Starfskraftur óskast við afgreiðslustörf í matvöruverslun í Hafnarfirði.' Uppl. í síma 91-52624. Vanir beitningarmenn óskast. Uppl. í síma 94-7872. ■ Atvinna óskast 21 árs stúdent frá VI óskar eftir vinnu til hausts. Reynsla af þjónustu og ver.í unarstörfum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7587. 23 ára gamall bifreiðasmiður með meirapróf óskar eftir vinnu, allt kem- ur til greina. Meðmæli. Uppl. í síma 91-23586. Kristján. Aukavinna. 28 ára karlmann vantar atvinnu á kvöldin og aðra hverja helgi, allt kemur til greina, er traustur og ábyrgur. Uppl. í s. 91-620168 e.kl. 18. Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig góðan starfskraft í hlutastarf eða ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd- enta er lausnin, s. 621080/621081. Hárgreiðslusveinn óskar eftir atvinnu, allan daginn, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-54852 eftir klukkan 18.30. Ég er 20 ára og með 1 barn, er hress, kát óg reglusöm, vantar bæði vinnu og húsnæði frá 1. apríl. Uppl. í síma 91-38624. Óska eftir að komast á samning á tré- smíðaverkstæði eða sem háseti á tog- ara (er vanur) eftir 8. maí. Uppl. í síma 91-33295 eftir klukkan 18. 38 ára maður óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-74809. ■ Ymislegt Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. Járnsmíöi. Smíðum allt úr járni og ryðfríu stáli, t.d. handrið, svalir, stiga o.s.frv. Véla- og jámsmíðaverkstæði Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189. Kælipressa. Til sölu notuð kælipressa, 100 1/m með þétti, (Kondecer) og stýr- ingum, hentug fyrir blómakælir. Uppl. í síma 675100, innanhús. 43. Kristján. ■ Einkamál Ég er atorkusamur lögfræðinemi, en á fáa vini, snyrtilegur og duglegur að vakna í skólann. Óska eftir að kynn- ast metnaðarfullri stúlku með fast samband í huga, börn engin fyrir- staða. Verð í Stúdentakjallaranum í kvöld. Sú sem þorir lætur sjá sig. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. ■ Kermsla Námskeið og einstaklingskennsla. Alla daga, öll kvöld, allt árið. íslenska fyr- ir útlendinga!, íslenska/stafs., enska, sænska, danska, stærðfr., eðlis/efnafr., þýska, spænska, ítalska, franska. Fullorðinsfræðslan hf„ s. 71155. Kennum flest fög á framhalds- og grunnskólastigi, einkatímar og fá- mennir hópar. Ath. kennt yfir pásk- ana. Uppl. og innritun í síma 91- 623817 alla daga frá kl. 14-17. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn- ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem- endaþjónustan sf„ Þangb. 10, Mjódd. ■ Spákonur Völvuspá, framtiðin þin. Spái á mismundandi hátt, dulspeki, m.a. fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192 eftir kl. 17. Spái i spil og bolla. Tímapantanir í síma 91-680078, Halla. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningar - teppahreinsun. Tök- um að okkur smærri og stærri verk, gerum tilboð ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-84286. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. All- ar alhliða hreingerningar, teppa- og djúphreinsun og gluggaþv. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Framtalsaðstoö Bókhaldsstofan Byr: Framtöl, sækjum um frest, bókhald, vsk.-þjónusta, stgr., kærur, ráðgjöf, þýðingar, áætlanagerð o.fl. Uppl. í síma 91-673057.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.