Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1991, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1991, Blaðsíða 18
0 MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ikea Niklas hillur á 11.000, Lack sjón- varpsskápur á 6.000 og nýr, ónotaður, Fidek geislaspilari með fjarstýringu á 12.000. Uppl. í síma 91-624949. r --- Kaupum notuö húsgögn-staðgreiösla, seljum notað og nýtt. Gamla krónan, Bolholti 6, sími 91-679860. Opið frá kl. 13-18, laugardaga 10-12. Sófasett 3 + 2 + 1 ásamt tveim borðum til sölu. Lítur sæmilega út. Verð 25 þúsund. Uppl. í síma 91-45275 eftir kl. 16. Til sölu sófasett, svefnbekkur með skáp, sem í er útvarp með segulbandi, ásamt tveimur stólum með tréörmum. Uppl. í síma 91-14753 eftir kl. 18.30. Vegna flutnings. Til sölu virðul. gömul svefnherbergishúsgögn, stóll, sauma- hnallur, sjónvarp í skáp, gamall út- varpsskápur o.fl. S. 91-11518 kl. 17 19. Nýlegt, hvitt vatnsrúm til sölu, dýnu- stærð 180x200. Upplvsingar í síma 91- 657837 og 689075 eftir kl. 20. Sófasett, 1+2 + 3 og hornsófi, 3 + horn + 2 til sölu. Upplýsingar í síma 91-53107 eftir kl. 20. Vel meö farnar marmara boróplötur og klappstólar til sölu. Uppl. í síma 91-21066. ■ Antík Antikhúsgögn og eldri munir. Höfum kaupendur að sófasettum, borðstofu- settum, skápum, skattholum, stökum stólum og ýmsu fl. í gömlum stíl. Ein stærsta verslun borgarinnar með hús- gögn og eldri muni. Antikbúðin, Árm- úla 15, s. 686070. Ath. komum á stað- inn og verðm. yður að kostnaðari. Rýmingarsala. Allt að 40% afsláttur af öllum vörum þennan mánuð. Antikmunir, Laufás- vegi 6, sími 91-20290. Opið frá kl. 13. ■ Málverk Listinn, galleri - innrömmun, Síðumúla 32. Olíu-, vatnslita-, krítar- og grafík- myndir eftir þekkta ísl. höfunda. Opið 9 18,10-18 lau., 14-18 sun. S. 679025. ■ Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekkning og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verð tilb., allt unnið af fagm. Aklæðasala og pöntunarþjónusta eftir þúsundum sýnishorna, afgrtími ca 7 10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. Allar klæðnlngar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bóistrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgagnaáklæði i úrvali. Þúsundir af sýnishornum. Eir.nig bólstrun og við- gerðir á húsgögnum. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. Vantar þig nýtt áklæði á sófasettið?!!! Komið og skoðið áklæðaúrvalið hjá okkur. Mjög fallegt litaúrval. T.M. diúsgögn, Síðumúla 30, sími 686822. ■ Tölvur Amstrad PC tölva ásamt prentara til sölu, 640K, 30 Mb harður diskur, tvö 5 '/« disklingadrif, lifeskfár og. mús. Góð ritvinnslu-, gagnagrunns- og töflureikniforrit fylgja ásamt fleiri góðum forritum. Sími 91-53603 e. kl. 17. Leikir fyrir PC. Kick off 2, Dragon wars, Space ace, Trival persute, Kings quest V (VGA) o.fl. Sendum í póst- kröfu um land allt. Gamla kompaníið, Bíldshöfða 18, sími 91-36500. Amiga 500 til sölu ásamt minnisstækk- un, aukadrifi, action replay kubbi og fjölda forrita. Gott verð gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 91-12267. Amstrad 1512 PC tölva til sölu, með 30 Mb hörðum diski, svart/hvítur skjár, fjöldi forrita, mús og prentari. Uppl. í síma 91-37696 eftir kl. 17. Amstrad CPC 6128 ásamt tölvuborði og 40 leikjum á diskettum, til sölu. Verð kr. 30 þúsund. Uppl. í síma 92-15416 milli kl. 19 og 21. Fyrir Macintosh. Launaforrit, við- skiptamenn, söiukerfi og fjárhagsbók- hald á Macintosh. Ikon hf., Eðalforrit. Sími 91-680251. Macintosh eigendur ath. Til sölu Microtek grafík skanni og drif fyrir 5 '/«" diskettur (til lesturs PC disk- etta). Uppl. í síma 91-680251. BÍLASPRAUTUN ÉTTINGAR Varmi Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 "V^Nei, ekkert fremur en sá, sem á hund er hlýðir skipunum! Þetta eru bara vin samleg samskipti! Og nú er best að vió OllBu, höldum áfram! Ert þú eitthvert ofurmenni? Ef þau finna enga áður en ég kalla á þau, eiga þau að snúa til baka! Tarzan COPYRIGHI © 1964IDCAR RlCÍ BURROUGHS. INC | ,t\H jjÆl/Í All RiiMs R«*r«ed C Distnbuted by Umted Feature Syndicate Til sölu 1 !ó árs gömul Victor PC llc tölva með 30 Mb hörðum diski og litaskjá ásamt Epson LX80 prentara og tölvu- borði. Kostaboð. Uppl. í sm9 91-23459. Til sölu Commodore 64 tölva með skjá, nýlegu diskadrifi, segulbandi, mús + forrit og leikir. Uppl. í síma 91-74277 eftir klukkan 17. Tökum í umboðssölu tölvur, prentara, og jaðartæki. Vantar PC og ÁT tölvur og prentara. Sölumiðlunin Rafsýn hf., Snorrabraut 22, sími 91-621133. Amstrad CPC 464 með diskettudrifi til sölu ásamt forritum. Upplýsingar í síma 91-672312 eftir kl. 15. ■ Dýrahald Vetrarleikar íþróttadeildar hesta- mannafél: Léttis verða haldnir á Ak- ureyri dagana 28., 30. mars og 1. apr. Allar keppnisgreinar eru opnar laug- ard. 30. mars. Kl. 10 hefst forkeppni í tölti í barna-, unglinga-, ungmenna- og fullorðinsflokki, kl. 14.45 hefst 150 m skeið. 1. apr. verða úrslit í töltinu og gæðingaskeið. Skráning er hafin og stendur til 23. mars, skráningar- gjald fyrir hverja grein er kr._l.000 og greiðist inn á gíró nr. 401110 íþróttad. Léttis, Akureyri, eða staðgreiðist í Hestasporti á Akureyri. Mótsnefndin, Fræðslufundur verður haldinn i félags- heimili Fáks, fimmtudaginn 21. mars, kl. 20.30. Framsögumenn verða Jón Albert Sigurbjörnsson, Kári Arnórs- son, Sigurður Magnússon og Valdi- mar Kristinsson. Allir velkomnir. Fé- lagsmenn framvísi félagsskírteinum. Aðgangseyrir kr. 200 fyrir utan félags- menn. Fræðslunefnd. Halló! Ég heiti Andri Freyr og er sjö ára, mig vantar þægan, traustan og ódýran barnahest, svo ég geti riðið út með mömmu. S. 9l-688903 é kvöldin. ■ Glæsilegur brúnn, 4ra vetra foll undan Hrafni frá Holtsmúla til sölu. Uppl. í síma 98-34562 eftir kl. 19. Hey. Hef til sölu ódýrt hey, einnig rúllubagga. Uppl. í síma 91-681793. Ný glæsileg hesthús. Til sölu fullbúin hesthús á Heimsenda, 6-7, 10-12 og 22-24 hesta. Uppl. í síma 652221, SH verktakar. Reiðhöllin. Járningarnámskeið verður haldið 22.-24. mars, kennari Sigurður Sæmundsson, athugið almenn reið- námskeið alltaf í gangi. S. 91-673130. Sérhannaðir hestaflutningabilar fyrir 3-8 hesta til leigu, einnig farsímar. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Óska eftir góðum reiðhesti eða fola. Óska eftir léttviljugum klárhesti með tölti, ekki eldri en 8 vetra, einnig 4-5 vetra fola fyrir lítið verð. Sími 621583. Hey til sölu. Uppl. í síma 98-34453. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Myndbanda- og sjónvarpstækjavið- gerðir. Ath. Sækjum og sendum. Ath. kaupum notuð tæki. Radíóverkstæði Santos, Hverfisgötu 98, s. 629677, kvöld- og helgarsími 679431. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu, 4ra mán. ábyrgð. Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679915,679919. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta. Sáekjum, sendum. Loftnetaþjónusta. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. Ferguson, ný litsjónvörp, notuð tekin upp í, toppmyndgæði. Örri Hjaltason, s. 91-16139, Hagamel 8. ■ Vetrarvörux Notaðir vélsleðar. Formula Mach I ’91, 106 ha, Formula MX LP ’89, 70 ha, Formula MX LP ’87, 70 ha, Formula-- Mach I ’89, 100 ha, Safari Voyager ’89, 55 ha, Yamaha Phaser ’90, 55 ha, Polaris Indy 650 SKS ’88, 100 ha. Polaris Indy 600, árg. ’87, 94 ha. Gísli Jónson & Co., sími 91-686644. Vélsleðamenn. Eigum vélsleðabomsur (Jeti-boot), hanska, hjálma, töskur, nýrnabelti, spennireimar, bensínbrúsa o.fl. Orka, Faxafeni 12, sími 91-38000. Yamaha vélsleði ET 340 TR, árg. 1984, til sölu, ekinn 950 km. Uppl. í síma 91-667519 e.kl. 20. Skidoo Formula MX SKS, árgerd ’91, til sölu. Upplýsingar í síma 96-43517. ■ Hjól Blátt og gult BMX hjól með 20" dekkj- um, vel með farið til sölu. Selst á 6 ])úsund. Uppl. í síma 91-670631. ■ Vagnar - kerrur Hjólhýsi, 19 feta með fortjaldi, árg. ’89, til sölu. Uppl. í síma 92-15488 frá kl. 10 19. ■ Til bygginga Einangrunarplast sem ekið er á bygg- ingarstað á Reykjavíkursvæðinu. Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og helgarsími 93-71161, Borgarnesi. Óska eftir notuóu mótatimbri eða doka- plötum. Uppl. í síma 98-65502. M Byssur__________________ Væntanlegt. Ruger rifflar, ryðfríir, með Kevlar skefti, Leopold og Simmons kíkjar, Remto skot, Hercules púður, RCBS og MEC pressur o.fl. til endur- hleðslu. Vesturróst, Laugavegi 178, sími 16770, 84455. Tilboðsverð á leirdúfum og Skeet skot- um. Vesturröst, Laugavegi 178, sími 16770 og 84455, opið laugardaga 10 14. MFlug____________________ Einkaflugmenn. Bóklegt endurþjálfun- arnámskeið 25., 26. og 27. mars. Uppl. og skráning í síma 91-28122. Flugskólinn Flugtak. ■ Fjórhjól Vel með farið fjórhjól óskast keypt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7581. ■ Sumarbústaöir Óska eftir sumarbústað til flutnings. Æskileg stærð 20 35 fm. Má þarfnast lagfæringar, einnig kemur til greina fokheldur bústaður. S. 91-45833. ■ Fyrir veiðimerm Sjóbleikja. Nú Cr úthlutun á veiðileyfum í Hroll- leifsdalsá hafin. Mjög stór og falleg sjóbleikja. Einnig laxveiði. Áin renn- ur í fögru umhverfi í Fljótum í Skaga- firði. Oppl. og úthlutun veiðileyfa eru í síma 91-45833, Árni, 95-37434, Valgeir, 95-37429, Kjartan. ■ Fasteigitír Þorlákshöfn. Til sölu eða leigu er ein- býlishús, 136 m", laust strax. Uppl. í síma 91-14177 eða 91-687664. ■ Fyrirtæki Söluturn i gamla miðbænum til sölu. Góðir möguleikar á aukinni veltu. Kvöld- og helgarsöluleyfi. Upplagt tækifæri fyrir tvo samhenta menn. Ýmis skipti koma til greina. Mjög hagstætt verð. S. 91-45833. ■ Sjónvörp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.