Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1991, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 5- APRÍU 1991., 13 Fréttir Páskavikan brást ekki fremur en áður Sölur í Þýskalandi síðustu vikuna fyrir páska Nafn Dagsetn. Höfn Selt magn kg Verðíerl. mynt Söluverð ísl. kr. kr. kg Ögri RE72 18.mars Bremerhaven 230.731,00 653.301,99 23.520.243,57 101,94 Óskar Halldórss. RE157 19. mars Bremerhaven 93 328,00 260.191,42 9.317.142,52 99,83 Hegrar.3sSK2 20. mars Bremerhaven 192.237,00 638.189,68 19.223.274,27 100,00 Guðbjörg ÍS 46 21. mars Bremerhaven 358.563,00 1.033.606,91 36 953307,52 103,06 Baröi NK120 22.mars Bremerhaven 119.347,00 359.418,19 12.854.555,62 107,71 Kolbeinsey ÞH10 22. mars Bremerhaven 147.291,00 439.251,06 15.709.770,24 106,66 1.141,497,00 3,283.959,25 117.578.293,75 Sundurliðuneftirtegundum Seltmagnkg Verðíerl.mynt Meðalverð Söluverðísl. kr. Kr. kg kg Þorskur 79.205,00 256.147,52 3,23 9.162.359,66 115,68 Vsa 7.215,00 32.749,30 4,54 1.171.169,53 162,32 Ufsi 56.482,00 136.836,14 2,42 4.894.328,09 86,65 Karfi 894.998,00 2.669.328,63 2,98 95.592.757,44 106,81 Grálúða 60.681,00 144.090,84 2,37 5.152.080,12 84,90 Blandað 42.916,00 44.806,82 1,04 1.605.598,90 37,41 Samtals 1.141.497,00 3.283.959,25 2,88 117.578.293,75 103,00 Eins og oftast áður var gott verð á fiski á mörkuðunum erlendis í páskavikunni. Svipað framboð var á mörkuðunum og á síðasta ári. Tak- markanir á fiskútflutningi hafa haft þau áhrif að verðið hefur ekki lækk- að. Mikið er nú rætt um framkvæmd kvóta fiskiskipa Evrópubandalags- ins. Virðast þau hafa alls konar ráð til undanskots til að ekki komi fram allur sá afli sem veiöist. Mikhr styrkir eru til atvinnuveg- anna, svo sem til fiskvinnslu alls konar, jafnt frystingar og niöursuðu eða til annarrar vinnslu fisksins. Einnig fara mikhr styrkir th upp- byggingar á frystigeymslum og ann- arra þeirra húsa sem þarf th vinnsl- unnar. í öhum strandríkjum Evrópu- bandalagsins eru mikhr styrkir til útgerðar og þar sem keppt er að því að fækka skipum eru styrkir th þess th handa útgerðinni. Við þessar aðstæður verða íslend- ingar að keppa og selja afla sinn á mörkuðum Evrópubandalagsins. Hér verður útgerðin að standa og faha með. því hvemig hverjum og einum gengur að afla. Bv. Kolbeinsey seldi í Bremer- haven 23.-29. mars, ahs 147 tonn fyr- ir 15,7 milljónir króna. Þorskurinn seldist á 121,91 kr. kg, ýsa 165,33, karfi 114,16 kr. kg og annað var á lægra verði. Bv. Ottó N. Þorláksson seldi í Bremerhaven 23.-29. mars, ahs 248,3 tonn fyrir 24,2 mhljónir króna. Með- alverð 97,38 kr. kg. Bv. Engey seldi afla sinn í Bremer- haven 25. mars, alls 292 tonn fyrir 38,297 mhljónir króna. Meðalverð 131,06 kr. kg. Bv. Ólafur Jónsson seldi afla sinn í Bremerhaven, alls 228,9 tonn fyrir 23,9 mihjónir króna. Meðalverð 148,47 kr. kg. England Eftirtahn skip hafa selt erlendis síðan síðasti pistill birtist. Gámasölur í Englandi 25.-29. mars: Alls voru seld 643 tonn fyrir 101,6 mihjónir króna. Þorskur seldist á 144,81 kr. kg, ýsa á 210,82, koh 152,74, og annar fiskur var á lægra verði. Bv. Páll ÁR seldi afla sinn í Huh, Fiskmarkaðurinn Ingólfur Stefánsson ahs 72 tonn fyrir 10 milijónir króna. Meðalverð 138,93 kr. kg. Þorskur seldist á 136,08 kr. kg, ýsa á 173,93, karfi 163,72 og annar fiskur seldist á lægra verði. Aukinn styrkur til Portúgals í janúar samþykkti stjórn Evrópu- bandalagsins að veita aukinn styrk th Portúgals. Styrkurinn er ætlaður th að endurreisa fiskvinnslu Portúg- ala. Styrkurinn er 270 mhljónir norskra króna. IPCP (Insteduto Portugues das Conservas e Pescado) hefur ákveðið að fyrir 30. júní í ár verði fyrirtæki þau, sem vilja fá styrk, að hafa lagt inn áætlanir um hvaö þau ætla að gera. Kostnaðurinn við áætlunina er áætlaður 750 mhljónir norskra króna, þar af eru 270 mhljónir styrk- ur, ríkið leggur fram 171 mihjón og framleiðendurnir sjálfir 324 mhljón- ir. Svampar geta kannski gefið af sér meðal gegn eyðni Efni í sérstökum svampi getur kannski gefið af sér lyf sem hefur áhrif á eyðni og leghálskrabba. Nokkrir vísindamenn við Kaup- mannahafnarháskóla vinna að rann- sóknum á sjávarsvampi sem þeir vona aö hafi í sér efni sem vinna má úr lyf við eyðni og leghálskrabba. Ritgerð um svampa við Suður- heimskautið gaf vonir um að kannski væri hægt að vinna úr þessum svampi. Sérstakt efni, sem er í þess- um sérstaka svampi, og mörg önnur efni, sem eru í tegundinni, gefa vonir um árangur. Svampurinn hefur sér- stakar síur sem vama því að sníkju- dýr safnist í holur hans. En mikið af alls konar verum fer út og inn um götin á svampinum. Það vakti sér- staklega áhuga hinna dönsku vís- indamanna hve hreinir svamparnir voru vegna þessa. Vísindamennirnir við Kaupmannahafnarháskóla hafa skýrt frá árangri sínum í virtu vís- indatímariti, „Comparative Bio- chemistry and Physiology". Gráalínan: liðaþjónusta viðaldraða - á höfuðborgarsvæðinu Ný sjálfboðaliöaþjónusta við aldraða tekur th starfa um miöj- an þennan mánuð. Þessi þjónusta heitir Gráa linan og er um að ræða ýmiss konar þjónustu við aldraða, svo sem létta snúninga, viðgerðir og slíkt Það eru Rauði kross íslands, Félag eldri borgara, Soroptimist- ar og Bandalag kvenna í Reykja- vík sem gangast fyrir þessari þjónustu. Ætlunin er að fá félaga í Félagi eldri borgara tíl að sitja við síma og býðst öldruðum kost- ur á að hringja og biðja um aðstoð ef þeir þurfa, Þá tekur Unghða- hreyfing Rauða krossins við og fer í sendiferðir eða aðstoöar á annan hátt. Sigrún Árnadóttir, fræðslufull- trúi Rauða krossins, segir að þessi ákvörðun hafi verið tekin eftir könnun sem gerð var meðal aldraöra um viðhorf þeirra til sjálfboðastarfa. Þessi sjálfboða- liðaþjónusta sé síðan sniðin eftir niðurstöðum könnunarinnar. „Sjálfboðaliðarnir munu fara heim th aldraðs fólks og aðstoða það, til dæmis fara út í búð, moka tröppur eða skipta um ljósaperur. Kostnaður verður enginn en sennilega verður eitthvert lág- marksgjald fyrir það að koma heim til fólksins, sem sagt ferða- kostnaðm-inn," segir Sigrún. Það er ekki bara Ungliðahreyf- ing Rauða krossins, sem tekur þátt í sjálfboðaliðastarfinu, held- ur geta allir skráð sig á námskeið sem haldið verður um næstu helgi á vegum Rauða krossins. Bv. Eldeyjar-Hjalti seldi í Hull 27. mars Sundurliðun eftir tegundum Selt magn kg Verð í erl. mynt Meðalverð kg Söluverðisl.kr. Kr. kg Þorskur 75.225,00 111.132,00 1,48 11.653.412,65 154,91 Ýsa 3.235,00 7.103,40 2,20 744.869,63 230,25 Ufsi 50,00 30,40 0,61 3.187,77 63,76 Karfi 220,00 220,60 1,00 23.132,34 105,15 Blandað 8.855,00 5.840,40 0,66 612.430,18 69,16 Samtals 87.585,00 124.326,80 1,42 13.037.032,57 148,85 (NPK) Fiskaren -ns Vökvaknúinn vinnustóll Vinnuhæð 12 m Burðargeta 160 kg - 2 menn Tilboð óskast MARKAÐSÞJÓNUSTAN Sími 2-69-84 - Fax 2-69-04 * *V> j\ & 4^ ^ * :SÍ A >°/ •y£> ííV •<o v • /V Flokkur meb nýjar hugmyndir ALÞYÐUBANDALAGIÐ Flokkur sem getur - fólk sem þorir!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.