Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1991, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1991, Blaðsíða 28
36 FÖSTÚÐAGÚR 5. APRÍL 1991. Nú stenduryfir SÍMINN E R 27022 N /v o w <T' ^ ' Veitingastaður ^ í miðbæ Kópavogs r 532£ 2E Tilboð vikunmr Rjómalöguð blómkálssúpa Lambamedalíur með fjallagrasasósu, grœnmeti og bakaðri kartöflu Kr. 1.190,- | Einar Logi við píanóið um helgina Veisluþjónusta Hamraborg 11 — sími 42166 t7? jSAbu Garcia Veiðibókin Napp & Nytt er komin. Lítið inn og tryggið ykkur ókeypis eintak tímanlega. Verslunin er opin til kl. 19 á fóstudögum og frá kl. 10 til 16 á laugardögum. Hafnarstræti 5 • Símar 1 67 60 og 1 48 00 Andlát Fréttir dv Fiskverkafólk: Óskað eftir viðræðum Pálmi Jónsson lést fimmtudaginn 4. apríl. Markús Jóhann Eiríksson, Asvalla- götu 40, lést í Borgarspítalanum 3. apríl. Hermann Jóhannsson, Hrafnistu, Reykjavík, andaðist í Landspítalan- um miðvikudaginn 3. apríl. Guðný Þorgilsdóttir, Álfhólsvegi 84, Kópavogi, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð miðvikudaginn 3. apríl. Snorri Brynjólfsson, Eskihlíð 20a, andaðist í Landspítalanum fimmtu- daginn 4. apríl. Stefán Þorvarðsson skipasmiður, Hrauntungu 63, Kópavogi, andaðist miðvikudaginn 3. apríl. Jarðarfarir Magnús Elía.sson frá Nesi í Grunna- vík, Aðalátræti 25, ísafirði, verður jarðsunginn frá ísafjarðarkapellu laugardaginn 6. apríl kl. 14. Þorbjörg Þórarinsdóttir frá Austur- görðum í Kelduhverfi, sem andaðist 31. mars sl„ verður jarðsungin frá Garðskirkju laugardaginn 6. apríl kl. 14. Ragnar Kristinn Bjarnason, Höfða- vegi 46, Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landakirkju laugar- daginn 6. apríl kl. 14. Hafsteinn Gunnar Sæmundsson, Melgerði 2, Kópavogi, sem lést 28. mars., verður jarðsunginn frá Kópa- vogskirkju föstudaginn 12. apríl kl. 13.30. Ásmundur J. Ásmundsson lést 28. mars. Hann var fæddur á Hömrum í Grundarfirði 23. júlí 1919. Foreldrar hans voru Ásmundur Sigurðsson og Kristín Þorleifsdóttir. Árið 1942 hóf Ásmundur störf hjá Veiðarfæra- versluninni Verðandi í Reykjavík og starfaði þar til ársins 1953 er hann réðst til Sindrafyrirtækjanna í Reykjavík þar sem hann starfaði í rúma þrjá áratugi, lengst af sem aðal- bókari. Eftirlifandi eiginkona hans er Hanna Helgadóttir. Þau hjónin Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, fimmtud. 11. apríl 1991 kl. 10.00: Borgarvík 24, Borgamesi, þingl. eig- andi Guðmundur Pétursson. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Búrfell, Hálsahreppi, þingl. eigandi Þorsteinn Sigursteinsson. Uppboðs- beiðandi er Tryggvi Bjamason hdl. Böðvarsgata 12, n.h., Borgamesi, þingl. eigandi Þorkell P. Valdimars- son. Uppboðsbeiðendur em Sigríður Thorlacius hdl. og Bæjarsjóður Borgamess. Lundur 2, Lundarreykjadalshreppi, talinn eigandi Snorri Stefánsson. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands og Búnaðarbanki fslands. Spilda úr landi Indriðastaða, Skorra- dal, þingl. eigandi Viggó Pálsson. Uppboðsbeiðandi er Sigríður Thorla- cius hdl. „Mér heyrist að Húsvíkingar og Eyfirðingar vilji fá viðræður nú við atvinnurekendur sína svo það mun eitthvað gerast þar á næstunni. Mér þykir ekki ólíklegt að aðrir hugsi eitt- hvað líkt annars staðar á landinu," segir Snær Karlsson, formaður Sam- taka fiskvinnslufólks. Fiskverkafólk víða um land hugsar sér nú til hreyfings hvað varðar Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Fjórir bílar lentu í sama umferðaró- happinu á Akureyri í gærdag. Eftir að tveir búar höfðu ekið saman kast- aðist annar þeirra á kyrrstæða bifreið og hún síðan á enn aðra. Talsverðar eignuðust fjögur börn. Útfór Ás- mundar verður gerð frá Dómkirkj- unni í dag kl. 15. Hörður Svavarsson lést 26. apríl. Hann fæddist 8. maí 1951. Foreldrar hans eru Þorgerður Sigurgeirsdóttir og Svavar Sigurðsson. Hörður varð stúdent'frá Kennaraskólanum árið 1972 og jaröfræðingur frá Háskóla íslands 1977. Hörður hóf störf á Orkustofnun 1977. Eftirlifandi eigin- kona hans er Ellen Ingibjörg Árna- dóttir. Þau hjónin eignuöust þrjú börn. Útför Harðar veröur gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 15. Þórólfsgata 17A, Borgamesi, þingl. eigandi Stefán Pétursson. Uppboðs- beiðandi er Bæjarsjóður Borgamess. SÝSLUMAÐUR MÝRA- 0G BORGARFJARÐARSÝSLU Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum eignum fer fram á eignunum sjálfum á neðangreindum tima: Böðvarsgata 12, effi hæð, Borgamesi, þingl. eigandi Hörður Jóhannesson, miðvikudaginn 10. apríl 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Sigur- geirsson hdl., Sigríður Thorlacius hdl. og Landsbanki Islands. Sumarb. nr. 53, Fitjum, Skorradal, þingl. eigandi Magnús Bjömsson/Val- gerður Sigurðardóttir, miðvikudaginn 10. apríl 1991 kl. 15.30. Uppboðsbeið- endur em Ólafur Sigurgeirsson hdl. og Guðjón Armann Jónsson hdl. SÝSLUMAÐUR MÝRA- 0G BORGARFJARÐARSÝSLU launamál. Til að mynda hefur fisk- verkafólk hjá Hraðfrystihúsi Fá- skrúðsfjarðar hf. óskað eftir viðræð- um um að laun þess verði hækkuð nú þegar til samræmis við þær fisk- verðshækkanir sem sjómennirnir hafa fengið og sömu ósk hefur fisk- vinnslufólk á Dalvík og Akureyri lagt fram. skemmdir urðu á bifreiðunum. Maður var fluttur á sjúkrahús eftir árekstur á Þórunnarstræti í gær en meiðsli hans voru ekki talin alvarleg. Þá urðu tveir aðrir harðir árekstrar og urðu miklar skemmdir í þeim en engin meiðsli á fólki. Tapaðfundið Fressköttur í óskilum Svartur og hvítur fressköttur týndist í austurbæ Kópavogs 10. mars sl. Hann er ólarlaus en eymamerktur Y-0010. Þeir sem hafa orðiö hans varir vinsamlegast hringi í síma 42832 eða 41045. Leikhús Leikfélag Akureyrar Söngleikurinn KYSSTU MIG, KATA! eftir Samuel og . Bellu Spewack Tónlist og söngtextar eftir Cole Porter Þýðing: Böðvar Guðntundsson Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir Leikmynd og búningar: Una Collins Tónlistarstjórn: Jakob Frímann Magnússon Dansar: Nanette Nelms Lýsing: Ingvar Björnsson Föstud. 5. apríl kl. 20.30. Uppselt. Laugard. 6. apríl kl. 20.30. Uppselt. Sunnud. 7. apríl kl. 20.30. Uppselt. Föstud. 12. apríl kl. 20.30. Laugard. 13. apríl kl. 15.00. Laugard. 13. april kl. 20.30. Sunnud. 14. apríl kl. 20.30. Föstud. 19. april kl. 20.30. Sunnud. 21. apríl kl. 20.30. Laugard. 27. apríl kl. 20.30. Sunnud. 28. apríl kl. 20.30. Þriðjud. 30. apríl kl. 20.30. Skrúðs- bóndinn Miðvikud. 24. apríl kl. 21, frumsýn- ing. 2. sýn. fimmtud. 25. apríl kl. 21. 3. sýn. föstud. 26. april kl. 21. Aðgöngumiðasala: 96-2 40 73. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga kl. 14-20.30. MUNIÐ PAKKAFERÐIR FLUGLEIÐA FACOFACQ FACDFACO FACDFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEQI -J.Mar Akureyri: Fjórir bílar í árekstri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.