Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1991, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1991, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 1991. i. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ódýr bill óskast gegn staðgreiðslu eða jöfnum mónaðargreiðslum, má þarfn- ast viðgerðar. Uppl. í síma 91-72995 Óska eftir Hondu Civic, árg. ’89-’91. Staðgreiðsla fyrir réttan bíl. Uppl. í síma 91-611710.______________ Óska eftir Lada Sport í skiptum fyrir Mazda 626 ’82, sjálfskipt, vökvastýri, rafmagn í öllu. Uppl. í síma 91-38203. Óska eftir sendiferðabil, húsbil eða rútu í skiptum fyrir góðan fólksbíl, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-77927. Skoda, árg. ’80-’85, óskast. Uppl. í síma 91-43320. ■ Bílar til sölu Sérlega glæsilegur AMC Cherokee Limited ’88 með öllu, ekinn 33 þús., svartur, einn eigandi. Toyota Hilux 2,4 EFI bensín, langur, ’88, ekinn 52 þús., svartur, upphækkaður, 33" dekk, 10" krómfelgur, toppbíll. Toyota Hilux Extracab, 2,4 EFI SR5 ’85, ekinn 100 þús., upphækkaður, 33" dekk, 10" krómfelgur, sóllúga, rafmagn í rúðum, cruisecontrol o.fl., svartur, toppbíll. Toyota Corolla XL sedan ’88, einn eig- andi, eins og nýr. Daihatsu Charade ’87, 5 dyra, ekinn aðeins 35 þús., einn eigandi. Dodge Van ’82, 6 cyl., sjálf- skiptur, nýskoðaður, verð aðeins 400 þús. Skipti athugandi á ódýrari bílum í öllum tilvikum. Bílasala Brynleifs, Keflavík, s. 92-14888 og 92-15488 og á kvöldin hs. 92-15131 eða 92-16020. Mazda, Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Mazdaeigendur, látið okkur sjá um viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða tryggja gæðin. Tilboð: Mótorstilling kr. 3.950 án efnis. Minni mengun, minni eyðsla og betri gangsetning. Fullkomin stillitæki. Fólksbílaland hf., Fosshálsi 1, sími 91-673990. Nissan Sunny Pulsar 1500 1,5 ’86 til sölu, í góðu ásigkomulagi, vel útlít- andi, útvarp/seguiband, ný vetrar- dekk, verð 400 þús., 320 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-77738. Toyota Corolla DX '87 til sölu, sjálf- skiptur, 5 dyra, rauður, ekinn 62 þús. km, mjög vel með farinn, skipti á ódýr- ari bíl koma til greina, t.d. sem mætti þarfhast lagfæringa. Sími 92-11190. Tveir mjög góðir bilar til sölu: Lancer GLX ’87, sjálfskiptur og einstakur AMC Eagle ’82, 4x4 sjálfskiptur. Uppl. í símum 91-72698 og 91-30175 eftir kl. 18 og um helgina. 2 góðir. Toyota Tercel ’88, ekinn 50 þús. og Peugeot 405 GR ’88, ekinn 50 þús., góðir bílar, skipti möguleg. Uppl. í síma 91-40519. 7 manna bill, Peugeot 505 GR '85, ek- inn 98 þús. Til sýnis og sölu hjá Bíla- sölunni Braut, símar 91-681510 og 91- 681502. Benz 230 E ’84, sjálfskiptur, tópplúga, álfelgur, ekinn 130.000. Mjög góður bíll. Skipti möguleg á ódýrari. Sími 93-70086.______________________________ Blazerjeppi. Vegna búferlaflutninga er til sölu Blazerjeppi ’76, í góðu' standi, með Trader dísilvél og öku- mæli, selst ódýrt. Uppl. í s. 98-68969. Citroem Axel '86 til sölu, verð 35-40 þús., ekinn 52 þús. km, þarfnast iag- færingar. Uppl. í síma 91-14478 eða 91-78698. Sigrún. Ford Bronco, árg. 1978, til sölu, með 6 cyl. Bedford dísilvél, þarfnast lagfær- ingar. Verð 300.000. Uppl. í síma 91-23467. Frábærlega góður bíll. Ford Sierra CLX 2,0i ’90 til sölu, ekinn ca 7000 km, verð 1450 þús., skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í s. 91-650136 e.kl. 18. Húsbíll—sendíbill. GMC Van, árg. ’78, 8 cyl., fallegur bíll, nýsprautaður, mjög gott kram, óinnréttaður. Uppl. í síma 91-670719. Höfum kaupendur að nýlegum bifreið- um. Vantar bíla á skrá og á staðinn. Ekkert innigjald. Bílar s/f, bílasala, Eldshöfða 18, sími 673434. Lada 1500 station, árg. ’87, og Lada Lux, árg. ’87, til sölu, lítilsháttar skemmdir eftir árekstur, hagstætt verð. Uppl. í síma 91-650922 eftir kl. 18. M. Benz 190 D ’88, með ýmsum auka- búnaði, til sölu, ekinn 60 þús. km, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-675152 og 91-680425. MMC Lancer 1800 GLX 4x4, árg. '87, toppbill m/álfelgum, sóllúgu, bein sala eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91- 628236 eftir klukkan 19. Suzuki Swift '87. Til sölu Suzuki Swift ’87, 3 dyra, sjálfskiptur, ljósblásanser- aðr, ekinn aðeins 45 þús. Vel með far- inn frúarbíil, S. 91-22335 næstu daga. Toyota Corolla '86 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 68 þús. km, litur rauður, mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 91-76771 eftir kl. 17. Toyota Crown delux disll, ekinn 25 þús. á vél, nýlega sprautaður, góður bíll. Verð 200 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-76419. Virðisaukabíll. Nissan Kingcab pickup, árg. ’81, með 1% húsi til sölu, góður bíll. Verð 250.000. Upplýsingar í síma 985-29007 og 91-680705,_______________ Volvo 240 ’83 til sölu, sjálfskiptur, B-23 vél, skoðaður ’92, ekinn 95 þús. km, góður bíll, verð 540 þús., góður stað- greiðsluafsl. Uppl. í síma 91-675829. Daihatsu Charade ’88 til sölu, mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 92-68310 eftir kl. 19. Daihatsu Charade, árgerð '82, ekinn 90 þúsund km, til sölu. Upplýsingar í síma 98-31294. Daihatsu, árg. ’87. Til sölu Daihatsu Cuore, árg. ’87, ekinn 32 þúsund km. Upplýsingar í síma 91-666105. Fiat Uno ’84 til sölu, ekinn 88 þús. km, bíll í góðu standi. Uppl. í síma 91- 624780._______________________________ Ford Bronco II '87 til sölu, svartur, ekinn 56 þús. km, á góðum dekkjum. Uppl. í síma 96-42106 á kvöldin. Ford Scorpio 4x4, árg. '86, til sölu, einn með öllu. Bíll á frábæru verði. Uppl- í síma 91-46555. Honda Accord EX ’85 til sölu, með raf- magni í öllu, ný vetrardekk + sumar- dekk. Uppl. í síma 98-33813. Lada Samara, árg. ’86, til sölu, bíll í góðu lagi, rauður, sumardekk fylgja. Uppl. í síma 91-79846 og 985-32850. Lada Samara, árg. ’88, til sölu, 5 gíra, 1500, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 91-73953 eftir klukkan 18. Mazda 626 1600 ’87 til sölu, ekinn 60 þús. km, eins og nýr. Bein sala. Uppl. í síma 91-12754. MMC Pajero, árg. ’85, til sölu, upp- hækkaður á sportfelgum, 33" dekk. Uppl. í síma 93-56679. Ásdís. Pajero, árgerð '88, til sölu. Til greina komá skipti á ódýrari bíl. Upplýsingar í síma 96-11105 eftir klukkan 17. Peugeot 205 GTi ’86, ekinn 72.000, góð- ur staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 92-16937 e.kl. 18.____________________ Seat Ibiza ’86 til sölu, ekinn 70 þús., verð 320 þús., góður staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. í síma 92-11217. Subaru 1800 4WD ’84 til sölu, með sjálf- skiptingu, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-680454. Suzuki Swift GL ’88 til sölu, ekinn 33 þús. km, litur gullsans., 3 dyra, 5 gíra, verð kr. 530 þús. Uppl. í síma 91-42817. Toyota Corolla DX hatchback, árg. ’85, til sölu. Uppl. í síma 91-676070, 91- 641754 og 985-28054. Trans Am, árg. ’77, til sölu, hvítur, keyrður 35.600 mílur, 400 cc vél. Uppl. í síma 92-12656 e.kl. 19. Helgi. Tveir fjallhressir til sölu. Willys, árg. ’65, og Scout, árg. ’74, mikið breyttir. Uppl. í símum 92-46587 og 985-21379. Volvo 244 GL '79 til sölu, ekinn 140 þús., þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-24302. VW Golf ’80 til sölu, nýskoðaður ’92, ekinn 105 þús. km, verð 55 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-79762 eftir kl. 18. VW Golf ’81 til sölu, ekinn 60.000, verð 55.000 staðgreitt. Símar 91-624693 og 91-29579. Tilboð óskast í Chevrolet Van ’77. Uppl. í símum 91-685994 og 91-32344. Tjónbíll. Til sölu Lada station ’87. Uppl. í síma 91-54301. ■ Húsnæði í boði 3 herbergja ibúö í austurbænum til leigu, laus strax, leigist í 2 mánuði í senn, reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-35061. Til leigu björt 2ja herb. ibúð með sam- eiginlegri snyrtingu með annarri íbúð, 35.000 á mánuði, 8 mánuðir fyrirfram. Tilboð sendist DV, merkt „F 7795“. 5 herb. íbúð til leigu í Seljahverfi í 6 mánuði. Upplýsingar í síma 91-13269 eftir kl. 19. Gott húsnæði tii leigu, um 80 fm, á 4. hæð, lyfta í húsinu, við Grensásveg. Tilboð sendist DV, merkt „G 7798“. Góð 5 herbergja íbúð til leigu á ann- arri hæð í 3 hæða blokk gegnt Mikla- garði. Upplýsingar í síma 91-666314. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. 2 herb. ibúð til leigu í Fossvogi. Tilboð sendist DV, merkt „Fossvogur 7787“. 2ja herb. íbúð til leigu í ca 3 mánuði. Uppl. í síma 91-16941. Herbergi til leigu með aðgangi að sal- emi. Uppl. í síma 91-684993. ■ Húsnæði óskast Háskólanemi óskar eftir einstaklings- íbúð eða herbergi með aðstöðu. Reglu- semi og góð umgengni. Upplýsingar í síma 91-678706 næstu daga. 2 reglusamir bræður, 23 og 28 ára, óska eftir 2-3ja herb. íbúð í Hlíðum eða austurbæ frá og með mánaðam. apríl/maí. Skilvísum mánaðargr. og góðri umgengni heitið. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-27022, H-7789. Ég er 18 ára og reglusöm sem bráð- vantar húsnæði frá og með 1. júní ’91. Herbergi með góðri aðstöðu eða lítil einstaklingsíbúð kemur til greina. Láttu reyna á það og hafðu samband í síma 91-41079. Sara Dögg. Ungur, heiðarlegur maður óskar eftir stóru herb. eða lítilli íbúð í Reykjavík. Góðri umgengni og öruggum greiðsl- um heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7759. Óska eftir 3ja herb. ibúð á leigu frá og með 1. maí, helst nálægt miðbæ Reykjavíkur, skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Sími 611020 milli 9 og 17 mán.-fös. Helgi. Mæðgin óska eftir snyrtilegu húsnæði sem fyrst, t.d. í Árbæ eða nágrenni. Greiðslugeta ca 25.000 á mánuði. Uppl. í síma 91-676885 eftir kl. 17. Reyklaus, reglusöm, 4 manna fjöl- skylda utan af landi óskar eftir íbúð í Kópavogi, helst í austurhlutanum. Uppl. í síma 91-42405 eftir kl. 19. Strax.Vantar einstaklings- eða 2ja herb. íbúð í austurbæ Reykjavíkur, reglusemi, góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Sími 642224. 2-3 herb. íbúð óskast á leigu, erum tvö í heimili, reglusöm og í góðri vinnu. Uppl. í vs. 91-670780 og hs. 91-670953. 40 ára karlmaður óskar eftir lítilli ibúð á leigu, er reglusamur. Uppl. í síma 92-15237 á kvöldin, Friðrik. Óska eftir 3-4 herbergja ibúð til leigu, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-23831. 4-5 herb. íbúð óskast á leigu á höfuð- borgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-79106. Einbýlishús - raðhús óskast á leigu. Uppl. í síma 91-36771. ■ Atviimuhúsnæði 130 m2 skrifstofuhúsnæði á 4. hæð við Bolholt til leigu. Lyfta og aðgangur að vörulyftu. Húsnæði er í mjög góðu standi. Hentar vel hvers konar starfs- semi, s.s. félagasamtökum, innflutn- ingsfyrirtækjum o.fl. Laust nú þegar. Einnig skrifstofuherbergi með sam- eiginlegri þjónustu. Laust fljótlega. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7737. Til leigu fullbúið skrifstofuherbergi, ca 25 fm, á besta stað i Skeifunni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7792. Geymsluhúsnæði óskast. Óska eftir að taka á leigu ódýrt geymsluhúsnæði, rúmgóðan bílskúr eða samsvarandi. Lítill umgangur. S. 91-689660 til kl. 19. Óska eftir bilskúr, þarf að vera minnst 30 m2, leigutími 2 mánuðir, þarf helst að vera í Heima- eða Vogahverfi. Uppl. í síma 91-31207. Húsnæði óskast undir rútu í ca 1 mán- uð, góð vinnuaðstaða nauðsynleg. Uppl. í síma 91-625506 e.kl. 18 Óska eftir 100-150 m2 atvinnuhúsnæði með háum innkeyrsludyrum á Reykja- víkursvæðinu. Uppl. í síma 91-23611. ■ Atvinna í boði Aukavinna. Starfskraftur óskast í helg- arvinnu aðra hverja helgi, vinnutími frá kl. 23.00-4.00 föstudaga og laugar- daga. Uppl. á staðnum eftir kl. 18 (ekki í síma) Grensásbær, Grensásvegi 12. Veitingastaður - skyndibitastaöur. Ósk- um eftir frísku starfsfólki,' 19 ára eða eldra, til afgreiðslustarfa strax, fastar vaktir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7799.______________ Aðstoðarfólk óskast í sal, kvöld- og helgarvinna. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 18 í dag. Askur, Suðurlands- braut 14. Starfsfólk óskast í ísbúð, bæði fullt starf og aukavinnu, vaktavinna. Aldurs- takmark 18 ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7788. Smiðir óskast í mótauppslátt. Uppmæl- ing. Mikil vinna fram undan. Uppl. í síma 91-52684, 91-50488 og 985-28728. Starfsfólk óskast í ræstingu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7797. Vélstjóri óskast á 50 tonna rækjubát. Upplýsingar í síma 95-12390 og hs. 95-12504. Óska eftir að ráða húsasmiði í vinnu strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7807. Viljum ráða röska menn. HjólbEu-ða- verkstæðið Barðinn hf., Skútuvogi 2. ■ Atvinna óskast 22 ára stúlka óskar eftir góðu framtíð- arstarfi strax, gjarnan á skrifstofu. Uppl. í síma 91-676885 eftir kl. 17. 25 ára gömul kona óskar eftir atvinnu strax, stundvísi og heiðarleiki í fyrirrúmi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-25911 eftir klukkan 14. 41 árs gamall karlmaður óskar eftir framtíðarstarfi, flest kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7801._____________________ Fjölskyldumaður óskar eftir vinnu, er ýmsu vanur (er í meiraprófi), hefur réttindi á lyftara. Uppl. í síma 91-21835. M Bamagæsla Hafnarfjörður. Bráðvantar manneskju, ekki yngri en 18 ára, í barriagæslu fjórum sinnum í viku. Nánari uppl. í síma 91-652212. Hress._____ 14 ára stelpa í Garðabæ óskar eftir vist í sumar, er vön. Uppl. í síma 91-41420. ■ Tapað fundið Plastpoki með frystu nautakjöti og humri tapaðist á Grettisgötu á mið- vikudag. Vinsamlegast hringið í síma 91-21133. ■ Ýmislegt Leikræn tjáning-slökun-sjálfsdáleiðsia. Viltu njóta lífsins, frjálsari, opnari og afslappaðri? Viltu efla sjálfstraustið, hæfileikann til samskipta og tjáning- armáttinn? Jákvætt námskeið verður haldið í Grafarvogi, sem hefst 8. apríl og stendur í 6 vikur, mánudaga og miðvikudaga kl. 17.3Ú-19.00. Þátttaka tilkynnist fyrir 6. apríl í síma 675496, fjöldi er takmarkaður. Margrét. Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. ■ Einkamál Fjórir 25 ára, hressir og myndarlegir strákar óska eftir að kynnast fjórum stúlkum á aldrinum 21-27 ára. Ætlun- in er að fara út að borða og á ball á eftir laugardaginn 13/4 og eiga góða kvöldstund saman í okkar boði. Myndir og símanr. óskast sent DV fyrir fimmtudaginn 11/4, merkt „C 7793“. Trúnaði heitið.____________ Einhleypir, athugið. Síma- og pennavin- ir óskast með þróun náinna kynna í huga. Kynningarbréf sendist DV, merkt „40+ - 7756“. ■ Kennsla Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn- ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem- endaþjónustan sf., Þangb. 10, Mjódd. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377.____________________ Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og hónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningar - teppahreinsun. Tök- um að okkur smærri og stærri verk, gerum tilboð ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-84286. Hreingerningaþjónusta Gunniaugs. All- ar alhliða hreingerningar, teppa- og djúphreinsun og gluggaþv. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý II!. S. 46666. Fjölbr. tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleyman- legri skemmtun. Kynntu þér hvað við bjóðum upp á í símsvaranum okkar, s. 64-15-14. Látið vana menn sjá um samkvæmið. Diskótekið Ó-Dollý! f fararbroddi frá 1978. Sími 91-46666. Diskótekiö Disa, s. 91-50513 og 91- 673000 (Magnús) fyrir alla landsmenn. Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina og er rétt að byrja. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjón- ustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Dísa, til að vera viss. Glæsilegir veislusalir. Fundarsalir fyr- ir 10 til 200 manna fundi, dansleikja- hald fyrir fyrirtæki, félög, skóla og einstaklinga, sérstök afmælisteiti, árshátíðir, útskriftir, brúðkaup, já, hvert sem tilefnið er, allar veitingar. Sportklúbburinn hf., veisluþjónusta, sími 91-624533. Leigjum úf veislusal fyrir 60-150 manns með veitingum, hentar sérlega vel fyr- ir árshátíðir, fermingar, hrúðkaup, afmæli, erfisdrykkjur^ kokkteilboð og aðra mannfagnaði. Utvegum hljóm- sveitir og skemmtiaðtriði, einnig sér- lega hentugt fyrir erlenda ferðahópa, hádegi og kvöld. Uppl. í s. 91-685206. Diskótekið Deild, 54087. Viltu rétta tón- list, fyrir rétta fólkið á réttum tíma? Hafðu þá samband, við erum til þjón- ustu reiðubúin. Uppl. í síma 5408/. ■ Veröbréf Tilboð óskast i hlutabréf Oliufélagsins hf. að nafnverði kr. 70 þús. Hafið sam- band við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-27022. H-7804. 3ja mánaða víxlar til sölu. Góð greiðsla í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7802. ■ F ramtalsaöstoö Aðstoða einstaklinga i rekstri. Við uppgjör til skatts, VSK o.fl. Skjót og góð þjónusta. Framtalsþjónustan, sími 91-73479. Bókhaldsstofan Byr: Framtöl, sækjum um frest, bókhald, vsk.-þjónusta, stgr., kærur, ráðgjöf, þýðingar, áætlanagerð o.fl. Uppl. í síma 91-673057. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. ■ Þjónusta Húsbyggjendur - eigendur. Ert þú að byggja eða breyta? Tökum að okkur alla smíðavinnu. Tilboð eða tíma- vinna. Gunnar Ingvarsson húsasmíða- meistari, sími 91-54982, Einar Stein- arsson húsasmiður, sími 91-46738. Ath. Flísalagnir, sími 628430. Múrvið- gerðir, viðhald og breytingar. Skiptum um baðkör og sturtubotna. Gerum föst verðtilboð, áralöng reynsla. Uppl. í síma 91-628430. M.Verktakar. R.E.G dyrasimaþjónusta. Gerum við bilanir í eldri kerfum. Setjum upp ný. Eigum síma og varahluti í flest eldri dyrasímakerfi. Löggiltur rafvikja- meistari. Símar 91-656778 og 91-653435. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur, flísa- lagnir og trésmíðavinna. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrara- meistara, múrara og trésmiði. Vertak hf„ sími 91-78822. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Garðhús og gluggasmiði, opnanleg fög og glerjun, smíði og uppsetning. Fag- menn. Uppl. í síma 91-52386. Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst allar almennar viðgerðir á húseign- um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565. ■ Ökukennsla Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744. Hallfríður Stefánsdóttir. Ath. nú er rétti tíminn til að læra eða æfa akstur fyr- ir sumarferðal. Kenni á Subaru sedan. Euro/Visa. S. 681349 og 985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. • Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökuskóli Halldórs Jónssonar, bifreiða- og bifhjólakennsla, breytt kennslutil- högun, mun ódýrara ökunám. Uppl. í símum 91-77160 og 985-21980. ■ Innrömmun Listinn, galleri-innrömmun, Síðumúla 32. Mikið úrval tré- og álramma, einn- ig myndir eftir þekkta ísl. höf. Opið 9 18, laugard. 10 18, sunnud. 14 18. ■ Garðyrkja Trjáklippingar. Tré, runnar, limgerði. Einnig önnur algeng vorverk svo og önnur garðyrkjustörf. Fagvinna sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Almenn garðvinna. Útvegum hús- dýraáburð og dreifum. Mold í beð. Pantið sumarúðun tímanlega. Uppl. í síma 91-670315 og 91-78557.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.