Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1991, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1991, Qupperneq 6
6 FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1991. Viðskipti Eignarhaldsfélögin f Ijúga Hlutabréfavísitala HMARKS, ís- lenska hlutabréfavísitalan, hækkar nokkuð skarpt þessa vikuna og hopp- ar úr 747 stigum í 766 stig. Frá ára- mótum hefur hún hækkað um 8 pró- sent. Framfærsluvísitalan hefur á sama tíma hækkað um 1 prósent. Hækkun umfram verðbólgu hefur því verið í kringum 7 prósent frá áramótum. Það sem hækkar hlutabréfavísi- töluna svo mikið í þessari viku er fljúg- andi byr eignarhaldsfélaganna þriggja sem eiga íslandsbanka eftir góða af- komu hans á síðasta ári og trú manna á að sameiningin hafi heppnast. Aðalfundir eignarhaldsfélaganna þriggja voru haldnir á fimmtudaginn í síðustu viku. Félögin ákváðu öll að greiða 10 prósent arð og gefa út jöfn- unarhlutabréf. Það var strax daginn eftir, síðast- liðinn fóstudag, sem mikil hreyfing komst á skráningu hlutabéfa eignar- haldsfélaganna þriggja. Hlutabréf Eignarhaldsfélags Iðnaðarbanka fóru úr 2,15 í 2,38 sölugengi eftir jöfn- un og arö. Hækkunin frá áramótum er 31,2 prósent. Hlutabréf Eignar- haldsfélags Alþýðubanka hækkuðu úr 1,54 í 1,64 stig eftir jöfnun og arð. Hækkunin á bréfum félagsins frá áramótum er 31,3 prósent. Loks hækkuðu hlutabréf í Eignarhalds- félagi Verslunarbankans úr 1,43 í 1,80 sölugengi eftir jöfnun og arö. Hækk- unin á bréfunum frá áramótum er 32,9 prósent eöa heldur meira en hjá hinum eignarhaldsfélögunum tveim- ur. Þá verður að geta þess að gengi hlutabréfa í íslandsbanka sjálfum hafa hækkað mikið frá áramótum eða eftir jöfnun og arð um 16,8 pró- sent. í stuttu máli hafa hlutabréf engra annarra félaga á hlutabréfa- markaðnum hækkað jafnmikið frá áramótum og bréf eignarhaldsfélag- anna þriggja svo og íslandsbanka. Á olíumörkuðum ytra er mjög ró- legt yfir viðskiptum. Verð á bensíni hefur heldur lækkað. Verð á gasolíu hefur hins vegar aðeins stigiö vegna aukinnar eftirspurnar í Bandaríkj- unum. Tunnan af hráolíunni er nú á um 18,70 dollara. Dollarinn hefur dalað um nokkra tugi aura síðustu dagana. Hann var í gær 59,13 krónur, sölugengi. Enn hefur hann ekki náð að fara yfir 60 króna markið í þessari hækkunar- lotu. -JGH Peningamarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileid 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatíma- bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5 prósent, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfó í þrjá mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 7,5 prósent sem gefa 7,75 pró- sent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,25 pró- sent raunvextir. Sparileið 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25 prósent, dregst af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn- vextir eru 8 prósent í fyrra þrepi en 8,3 prósent í öðru þrepi. Verótryggð kjör eru 3,5 og 4 pró- sent raunvextir. Sparileið 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Óhreyfð innstæóa í 12 mánuði ber 10 prósent nafnvexti. Verótryggð kjör eru 5,25 prósent raunvextir. Úttektargjald, 1,5 pró- sent, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 8% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtrygg kjör eru 3% raun- vextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 10,5% nafnvöxtum. Verötryggð kjör reikningsins eru 5,5% raunvextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liönum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 8% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 9,4% nafnvextir af óhreyfóum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiöast 10% nafn- vextir. Verötryggð kjör eru 3,4,4 og 5% raun- vextir meö 6 mánaða bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mán- aöa verðtryggður reikningur sem ber 5,75 raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Nokkur þrep, stighækk- andi. Óhreyfð innstæöa í 24 mánuði ber 8,5% nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Úttektargjald er 0,25 prósent en ekki af uppfærðum vöxtum. Óhreyfð innstæóa ber 8% nafnvexti og 8,2% ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 8,0%. Verö- tryggð kjör eru 3,0%. Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 10,25% upp að 500 þúsund krónum. Verötryggð kjór eru 4,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%. Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,25% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,25% raunvextir. (1) Viö kaup á viöskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, íb = Islandsbanki Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. IUMFERÐAR RÁÐ INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁNOVERDTR. Sparisjóðsbækurób. 4,5-5 Lb Sparireikningar 3jamán. uppsogn 4,5-7 Sp 6mán. uppsogn 5,5-8 Sp Tékkareikningar, alm. 1-1.5 Sp Sértékkareikningar 4.5-5 Lb VISITOLUB. REIKN. 6mán. uppsogn 2,5-3.0 Nema ib 15-24mán. 6-6.5 Ib.Sp Orlofsreikningar 5.5 Allir Gengisb. reiknmgar i SDR 7,1 -8 Lb.lb Gengisb. reikningar i ECU 8.1 -9 Lb.lb 0BUNDNIR SERKJARAR Visitolub. kjor, óhreyfðir. 3 Allir óverðtr. kjör. hreyfðir 10.25-10.5 Nema íb BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Visitoiubundin kjor 5,25-5,75 Bb óverðtr. kior 12,25-13 Bb INNL. GJALDEYRISR. Bandarikjadalir 5.25-6 ib i Sterlingspund 11.5-12.5 ib i Vestur-þýskmork 7.75-8 Ib Danskarkrónur 7.75-8.8 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN OVERÐTR. Almennirvixlar(forv.) 15.25 Allir Viöskíptavixlar(forv) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 15.25-15.75 Lb Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hiaupareiknmgar(yfirdr.) UTLÁN VERÐTR. 18,75-19 Bb Skuldabréf 7.75-8.25 Lb AFURÐALAN ísl. krónur 14.75-15.5 Lb SDR 10-10.5 Lb ' Bandarikjadalir 8.8-9 Sp Sterlingspund 15.5-15.7 Lb.ib Vestur-þýskmörk 10.75-10.9 Lb.lb.Bb Húsnæðislán 4.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR j Överðtr. mars 91 15.5 Verðtr. mars 91 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala apríl 3035 stig Lánskjaravísitala mars 3009 stig Byggingavísitala apríl 580 stig Byggingavisitala april 181.2 stig Framfærsluvísitala apríl 151 stig Húsaleiguvisitala 3% hækkun 1 april VERÐBREFASJOÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einmgabréf 1 5.493 Einingabréf 2 2.964 Einingabréf 3 3.603 Skammtímabréf 1.839 Kjarabréf 5.397 Markbréf 2,878 Tekjubréf 2.067 Skyndibréf 1,602 Fjolþjóóabréf 1.270 Sjóðsbréf 1 2.636 Sjóðsbréf 2 1,846 Sjóðsbréf 3 1.827 Sjóösbréf 4 1.583 Sjóósbréf 5 1,101 Vaxtarbiéf 1.8712 Valbréf 1,7415 Islandsbréf 1.143 Fjóróungsbréf 1.074 Þingbréf 1,142 Óndvegisbréf 1,130 Sýslubréf 1.153 Reiðubréf 1.119 Heimsbréf 1.053 HLUTABRÉF Solu- og kaupgengi aó lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6.10 6.40 Eimskip 5.35 5,60 Flugleiðir 2.30 2,39 Hampiðjan 1.80 1,88 Hlutabréfasjóóurinn 1,84 1,93 Eignfél. Iðnaðarb. 2,29 2,35 Eignfél. Alþýóub. 1.57 1,64 Skagstrendmgur hf. 4,40 4,60 islandsbanki hf. 1,50 1.57 Eignfél. Verslb. 1.73 1,80 Olíufélagið hf. 6,30 6,60 Grandi hf. 2,45 2,55 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 Skeljungur hf. 6.40 6.70 Ármannsfell hf. 2.35 2.45 Fjárfestingarfélagió 1.35 1.42 Útgeróarfélag Ak. 3.95 4,10 Olís 2,25 2.35 Hlutabréfasjóður VÍB 0,99 1,04 Almenni hlutabréfasj. 1,05 1,09 Auðlindarbréf 0.975 1,026 islenski hlutabréfasj. 1,06 1.11 Síldarvinnslan, Neskaup. 2.41 2.52 El Gasolía 400 - S/tonn A A vA/\ w des jan feb mars apríl Verðáerlendum mörkuðum Bensín ogolía Rotterdam, fob. Bensin, blýlaust,.220$ tonnið, eða um......9,9 ísl. kr. lltrinn Verð í síðustu viku Um...............224$ tonnið Bensín, súper,...225$ tonnið, eða um......10,0 ísl. kr. lítrinn Verð i siðustu viku Um......................230$ tonnið Gasolía....................177$ tonnið, eða um.......8,9 ísl. kr. litrinn Verð í síðustu viku Um.........................168$ tonnið Svartolía....................89$ tonnið, eða um.......4,8 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.......................84$ tonnið Hráolía Um.............18,83$ tunnan, eða um....1.113 ísl. kr. tunnan Verð í siðustu viku Um....................17,80$ tunnan Gull London Um......................364$ únsan, eða um....21.523 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um......................365$ únsan Ál London Um.........1.440 dollar tonnið, eða um....85.147 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um.........1.434 dollar tonnið Ull Sydney, Ástraliu Um.........4,65 dollarar kílóið eða um.......275 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um.........4,75 dollarar kílóið Bómull London Um............85 cent pundið, eða um.......104 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............83 cent pundið Hrásykur London Um.........227 doUarar tonnið, eða um....13.442 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um........232 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um............170 dollarar tonnið, eða um....10.052 ísl. kr, tonnið Verð i síðustu viku Um........163 doliarar tonnið Kaffibaunir London Um............72 cent pundið, eða um........94 ísi. kr. kílóið Verð i síðustu viku Um............71 cent pundið Verðáíslenskum vörumerlendis Refaskinn K.höfn., feb. Blárefur...........152 d. kr. Skuggarefur .........- d. kr. Silfurrefur.........238 .d. kr. BlueFrost..........253 d. kr. Minkaskinn K.höfn, feb. Svartminkur.........121 d. kr. Brúnminkur..........139 d. kr. Ljósbrúnn (pastel)..108 d. kr. Grásleppuhrogn Um......900 þýsk mörk tunnan Kisiljárn Um..........697 dollarar tonnið Loðnumjöl Um..........605 dollarar tonnið Loðnulýsi Um..........330 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.