Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1991, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1991, Qupperneq 35
FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1991. 43 Skák Jón L. Árnason Filippseyski stórmeistarinn Eugenio Torre varö einn efstur á sterku alþjóða- móti í San Francisco fyrir skömmu. Hann hlaut 8 v., Bandaríkjamaöurinn Wolff fékk 7 v., Tal, Benjamin, Rogers og Christiansen fengu 6 v., Fedorowicz 5,5 v., Adianto, Ftacnik og Zsuzsa Polgar 5 v., Grefe 3,5 v. og Walter Browne rak lest- ina með 3 v. Hér er staöa frá mótinu. Zsuzsa Poigar á hvítt og á leik gegn Larry Christiansen: 19. Bxg6! fxg6 20. Dxh6 Rh7 Ef 20. - De8, þá 21. Rxg6 ogjiótunin 22. Dh8+ Kf7 23. Re5 mát er illviöráðanleg. 21. Dxg6 + Kh8 22. Bxe7 Dxe7 23. c4! Loks vinnur hvítur manninn aftur, því að biskupinn getur ekki forðað sér vegna 24. Hd7. Eftir 23. - Dh4 24. cxd5 Dxf2+ 25. Khl HÍ8 26. De4 exd5 27. Dxd5 hafði Zsuzsa unnið peð og skákina vann hún í 50. leik. Bridge ísak Sigurðsson Bridgeblaðamenn víða um heim hafa með sér samtök sem heita „The Inter- national Bridge Press Association". Sam- tökin gefa út fréttabréf sem kemur út mánaöarlega og hefur það að geyma nýj- ustu fréttir úr bridgeheiminum. I nýjasta hefti IBPA getur að líta langa lofgrein Danans Ib Lundby um Bridgehátíð Flug- leiða, en Ib Lundby hefúr verið keppandi á tveimur síðustu bridgehátíðum. I grein- inni er að fmna þetta spil úr sveitakeppn- inni, en Tommy Gullberg og Mike Polow- an voru í vörn gegn þremur gröndum suðurs í spilinu. Gullberg spilaði út tígul- fimmu í upphaft: ♦ Á87 V Á9854 ♦ K4 + KG10 * 10432 * K5 V 72 ♦ ÁD853 + D864 * DG96 V D10 ♦ G6 + Á9752 V KG63 ♦ 10972 + 3 Vandamálin eru mörg sem blasa við sagnhafa. Fimm slagir þurfa helst að koma á lauilitinn og laufdrottningin þarf helst að vera hjá vestri, því ef hún er hjá austri er laufliturinn stíflaður. En til þess að svína fyrir laufdrottningu vesturs þarf tígulgosi helst að vera innkoma. Sagn- hafi lokaði því augunum og var að sjálf- sögðu ánægður með að tígulgosinn átti fyrsta slaginn. i öðrum slag kom lauf á tíuna og það gekk líka. Sagnhafi var nú orðinn vongóður um 5 slagi á lauf og lagði niður laufkóng. Þegar austur sýndi eyðu var ljóst að samningurinn stæði ef spaða- liturinn gæfi 4 slagi! í fjórða slag spilaði sagnhafi laufgosa yfir á ás og spilaði spaðadrottningu. Vestur lagði á og sagn- hafi ákvaö síðan að svína spaðaáttu. Stuttu siðar lagði sagnhafi upp og sagðist láta sér nægja níu slagi. Þegar Gullberg og Polowan báru saman tölumar að leik loknum bjuggust þeir við stóru tapi í þessu spili. En þeir græddu óvænt einn impa þar sem félagar þeirra, Boris Baran og Mark Molson, enduðu í fjórum hjört- um á spilin og stóðu þau slétt. Krossgáta Larétt: 1 stöðugt, 6 átt, 8 gamir, 9 afl, 10 niður, 11 eðja, 13 ílát, 15 dygg, 16 kjáni, 17 eins, 19 drúptum, 21 káfa, 22 skóli. Lóðrétt: 1 baðs, 2 skorar, 3 spíra, 4 þyngdareining, 5 ömgga, 6 skel, 7 tví- hljóði, 12 óla, 14 tala, 16 viðkvæm, 18 leit, 20 varðandi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 gjóta, 6 ss, 8 lög, 9 enni, 10 efn- i, 11 gæf, 12 nuggir, 15 rass, 17 ið, 18 art, 20 átta, 22 sóar, 23 ver. Lóðrétt: 1 glenna, 2 jöfur, 3 ógn, 4 teig, 5 angist, 6 snæri, 7 Sif, 13 gata, 14 æðar, 16 sár, 19 ró, 21 te. Það skemmtilega við eldamennsku konu minnar er að það er ekki vanabindandi. Lálli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvílið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 5. til 11. apríl, að báðum dög- um meðtöldum, verður í Apóteki Aust- urbæjar. Auk þess verður varsla í Breið- holtsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar 1 síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9^18.30, Hafnarfjarðarapötek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarljörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyQaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefla vík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.3(^19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Ki. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 o^ 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum fimmtud. 11. apríl: Stórorrusta að hefjast á Balkanskaga Þjóðverjar og ítalir hafa sameinað lið sitt fyrir norðan Ohridavatn Spakmæli Allir vilja lifa lengi - en enginn vill verða gamall. Jónatan Swift. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, tostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga ki. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnartjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi -«. 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 12. apríl 1991 Vátnsberinn (20. jan.-18. febr.): Forðastu að horfa mikið um öxl þegar þú skipuleggur langtímaá- ætlanir. Gerðu þér far um að hafa sem best áhrif á fólk i kringum þig- Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Dagurinn hleypur frá þér og þér verður lítið úr verki. Reyndu að byggja þig upp því þú hefur lítinn kraft í þér. Happatölur eru ö, 19 og 35. Hrúturinn (21. mars-19. april): Láttu hæfúeika þína njóta sín og útkoman lætur ekki á sér standa. Smátútekt gæti verið afar athyglisverð. Nautið (20. apríl-20. mai): Smááhætta læðist inn í áætlanir þínar, sérstaklega þar sem um óákveðni er að ræða. Það er mikilvægt að þú náir tökum á verk- efnum þínum og spáir i smáatriðin. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Innblástur annarra er þér i hag ef þú kannt að nýta þér hann. Revndu að forðast fólk sem sóar tíma þinum tú einskis. Krabbinn (22. júni-22. júli): Aðstæðurnar hafa mjög truflandi áhrif á þig. Einbeiting þin er ekki mikil og þú átt á hættu að missa tökin á þvi sem þú ert að gera. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þig skortir ekki hugmvndir og þú átt auðveldara með að fá að- stoð til framkvæmda en að undanfórnu. Nýjar hugmyndir ganga sérlega vel. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hugmvndir og uppástungur stangast á og það getur reynst erfitt fyrir þig að ná samstöðu í verkefnum þinum. Legðu þig fram við að gæta eigna þinna. Vogin (23. sept.-23. okt.): Láttu ákveðin mál tú þín taka þótt þú hafir ekki fullkomna þekk- ingu á því. Náttúrulegir hæfúeikar þinir til að umgangast fólk koma þér tú góða. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er mikill þrýstingur á þig varðandi ákvörðun. Farðu eftir eigin innsæi og láttu aðra ekki hafa áhrif á þig. Happatölur eru 8, 22 og 25. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ákveðin verkefni taka hug þinn allan. Taktu túlit tú einhvers nákomins. Leitaðu eftir félagsskap við rólegt fólk. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Reyndu að grípa hvert tækifæri tú að styrkja fjölskylduböndin. Það ríkir mikúi góðvúji í þinn garð. Reyndu að eyðúeggja það ekki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.