Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1991, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1991, Blaðsíða 37
FIMMT.UDAGUR.il. APRÍL1991. 45 Kvikmyndir BBÓHOIK SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIDHOLTI Frumsýnir toppmyndina RÁNDÝRIÐ 2 Þeir félagar Joel Silver og Law- rence Gordon (Predator, Die Hard) eru liér komnir með topp- myndina Predator 2 en myndin er leikstýrð af hinum unga og stórefnilega Stephen Hopkins. Það er Danny Glover (Lethal Weapon) sem er hér í góðu formi með hinum stórskemmtilega Gary Busey. PREDATOR 2 gerð af toppfram- leiöendum Aðalhlutverk: Danny Glover, Gary Busey, Ruben Blades, Maria Alonso. Framleiðendur: Joel Silver/Lawren- ce Gordon. Leikstjóri: Stephen Hopklns. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl.5,7,9og11 Páskamyndin 1991 Frumsýning á toppspennumyndinni Á BLÁÞRÆÐI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl.5,7,9og11. Frumsýning á toppmyndinni HARTÁMÓTI HÖRÐU Bönnuð börnum innan 16 ára.. Sýndkl. 5,7,9og11. HIN STÓRKOSTLEGA MYND HRYLLINGSÓPERAN Sýnd kl. 9 og 11. HÆTTULEG TEGUND Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýndkl. 9og11. PASSAÐ UPP Á STARFIÐ Sýndkl. 5,7,9og11. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5og 7. SÍMI 11384 - SNORRABRAUi 37 Frumsýnir tryllimyndina SÆRINGARMAÐURINN 3 W I l'Yl A M B' LAT. T.Y.-S PlBlS ’DO YOU DARE WALK TRESE STEP5 ACAIN? asiMI 2 21 40 Frumsýning á stór-grinmyndinni NÆSTUM ÞVÍ ENGILL f r r LAUGARASBIO Sími 32075 Aðalhlutverk: George C. Scott, Ed Flanders, Brad Dourif, Jason Miller. Framleiðandi: Carter Haven Leikstjóri: Wiliiam Peter Blatty Bönnuð börnum innan 16 ára Sýndkl.5,7,9 og 11.05 Páskamyndin 1991 Frumsýning á spennumyndinni LÖGREGLU- RANNSÓKNIN Sýndkl.5,7.30 og10. Ath. breyttan tima Bönnuð börnum innan 16 ára. Á SÍÐASTA SNUNINGI Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. e a u i a o Leikstjóri: John Cornell. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Elias Koteas, Linda Kozlowski. Sýnd kl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10. GUÐFAÐIRINN III Sýndkl.9. Bönnuð innan 16 ára. Frumsýning: BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýndkl.5.05,9.10 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. SÝKNAÐUR!!!? ★ ★ * SV MBL Sýndkl. 9.15 og 11.15. ALLT í BESTA LAGI Sýnd kl.5og7.05. KOKKURINN, ÞJÓFUR- INN, KONAN HANS OG ELSKHUG!HENNAR Sýndkl.11. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 7 Síðasta sinn. ÍSBJARNARDANS Myndin hlaut Bodil-verðlaunin sem besta myndin 1990. Myndih fjallar um þá erfiðu aðstööu sem börn lenda í við skilnað foreldra. Þrátt fyrir það er myndin fyndin ogskemmtileg. Sýnd kl. 5 og 7. Dönsk kvikmyndavika 6.-12. april 1991 Fimmtudagur VERÖLD BUSTERS (Busters verden) Leikstjóri: Bille August. Sýnd kl. 5. VIÐVEGINN (Ved vejen) Leikstjóri: Max Von Sydow. Sýnd kl.7. JEPPIÁ FJALLI (Jeppe pá bjerget) Leikstjóri: Kaspar Kostrup Sýnd kl. 9 STALTAUGAR Mynd þessi með Patrick Swayze (Ghost, Dirty Dancing) i aðal- hlutverki, fjallar um bardaga- mann sem á að stuðla að friði. Myndin gerist í framtíöinni þar sem engum er hlift. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuó innan 16 ára. HAVANA lll RliDFORD • 11N \ OI.IN ítAVANA í fyrsta sinn síðan í Out of Africa taka þeir höndum saman Sidney Pollack og Robert Redford. Myndin er um fjárhættuspilara sem treystir engum, konu sem fómaði öllu og ástríðu sem leiddi þau saman í hættulegustu borg heimsins. Aðalhlutverk: Robert Redford, Lena Olinog AlanArkin. Leikstjóri: Sindey Pollack. SýndiB-salkl. Sog 9. Bönnuó innan 14 ára. Hækkaó verð. LEIKSKÓLALÖGGAN Schwarz^iegger Kindsrgarfen Gamanmynd með Arnold Schwarzenegger. Sýnd i C-sal kl. 5,7, 9 og 11. Frábær gamanmynd. Bönnuð innan 12 ára. SIMI 18936 - LAUGAVEGI 94 UPPVAKNINGAR VUI\UI MNCiS IS CALSi FOR REJOK Frumsýnum stórmyndina Öppvakninga Robert De Niro og Robin Willi- ams í mynd sem farið hefur sig- urfór um heiminn enda var hún tilnefnd tii þrennra óskarsverð- launa. Myndin er byggð á sönn- um atburðum. Nokkrirdómar: „Mynd sem allir verða að sjá.“ Joel Siegel, Good Morning America. „Ein magnaðasta mynd allra tíma.“ Jim Whaley, PBC Cinema Show- case. „Mynd sem aldrei gleymist." Jeffrey Lyons, Sneak Preview. „Án efa besta mynd ársins. Sann- kallað kraftaverk." David Sheehan, KNBC-TV. „Stórkostlegur leikur. Tvíeyki sem enginn gleymir." Dennis Cunning- ham, WCBS-TV. Leikstjóri er Penny Marshall (Jump- ing Jack Flash, Big). Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.15 i A-sal. ABARMI ÖRVÆNTINGAR (Postcards from the Edge) Sýnd kl. 7,9og11. POTTORMARNIR (Look Who’s Talking too) TALKINGT00 Framleiöandi: Jonathan D. Kane. Leikstjóri: Amy Heckerling. Sýnd kl. 5. IÍE0INIIIO0IIINIIN1 ® 19000 DANSAR VIÐ ÚLFA Metaðsóknarmyndin sem hefur farið sigurfor um heiminn og hlaut 7 eftirfarandi óskarsverð- laun: Besta mynd ársins Besti leikstjóri Besta handrit Besta kvikmyndataka Besta tónlist Besta hljóð Bestaklipping Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd i A-sal kl. 5 og 9. Sýnd i B-sal kl. 7 og 11. ★★★★ MBL ★★★★ Tíminn LÍFSFÖRUNAUTUR Aóalhlutverk: Patrick Cassidy og Bruce Davison. Leikstjóri: Norman René. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LITLI ÞJÓFURINN Frábær frönsk mynd. Sýnd kl. 5,9og11. AFTÖKUHEIMILD Hörkuspennumynd Sýndkl.9og11. Bönnuð innan16ára. RYÐ Sýndkl.7. Bönnuð innan 12 ára. ÆVINTÝRAEYJAN Sýndkl.5og 7. Leikhús -rnn1 . ISLENSKA ÓPERAN ___IIIII GAMLA BlG INGÓLFSSTR^Tl íM)j RIGOLETTO eftir Giuseppe Verdi Næstu sýningar 11. apríl. Næstsíðasta sýning. 13. april. Siðasta sýning. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 14-18 og sýningardaga til kl. 20.00. Simi 11475. Greiðslukortaþjónusta VISA - EURO - SAMKORT STÚDENTALEIKHÚSIÐ sýnir í Tj arnabæ MENNMENNMENN þrjá leikþætti eftir Melkorku Teklu Ólafsdóttur, Sindra Freysson og Bergljótu Arnalds. Leikstjóri: Ásgeir Sigurvaldason. 3. sýn. fim. 11.4. 4. sýn. lau. 13.4. 5. sýn. sun. 14.4. 6. sýn. þri. 16.4. 7. sýn. fim. 18.4. 8. sýn. fös. 19.4. Takmarkaður sýningafjoldi. Sýningarnar hefjast kl. 20.00. Simsvari 11322 allan sólarhring- Dalur hinna blindu í Lindarbæ Leikgerð úr sögu eftir H.G. Wells Leikendur: Ólafur Guðmundsson, Rósa Guðný Þórsdóttir, Helga Braga Jóns- dóttir, Ingrid Jónsdóttir, Inga Hildur Haraldsdóttir, Stefán Sturla Sigurjóns- son, Ása Hlín Svavarsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Árni Pétur Guðjóns- son, Stefán Jónsson. Leikstjórn og handrit: Þór Tulinius. Aðstoð við handrit: Hafliði Arngrimsson, Hilmar Örn Hilm- arsson og leikarar. Leikmynd og búningar: Guðrún Sigriður Haraldsdónir. henni til aðstoðar Ólöf Kristin Sigurðardóttir. Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson. Lýsing: Egill Ingibergsson. Förðun: Kristin Inors. 8. sýn. fimmtud. 11.4. kl. 20. Upp- selt. 9. sýn. laugard. 13.4. kl. 20. 10. sýn. sunnud. 14.4. kl. 20. Simsvari allan sólarhringinn. M iðasala og pantanir i píma 21971. Þ J 0ÐLEIKHU SIÐ Pétur Gautur eftir Henrik Ibsen Sýningar á stóra sviöinu kl. 20.00: Sunnudagur14. april. Föstudagur 19. april. Sunnudagur21. april. Föstudagur 26. april. Sunnudagur 28. apríl. Þ ldl| w mcsvíé ÆuR THE SOUND OF MUSIC eftir Rodgers & Hammerstein Þýðing: Flosi Ólalsson Leikstjórn: BenediktÁrnason Tónlistarstjórn: Agnes Löve Dansar: Ingibjörg Jónsdóttir Leikmynd byggó á upprunalegri mynd eftir Oliver Smith. Lýsing: Mark Pritchard. Hljóð: Autograph (Julian Beech), Georg Magnússon. Aðstoðarmaður lelkstjóra: Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Sýningarstjórn: Jóhanna Norðfjörð. Leikarar: Anna Kristin Arngrímsdóttir, Álfrún Örnólfsdóttir, Baldvin Halldórsson, Bryndis Pétursdóttir, Dagrún Leifs- dóttir, Erlingur Gíslason, Gizzur Páll Gizzurarson, Halldór Vésteinn Sveinsson, Hákon Waage, Heiða Dögg Arsenauth, Helga E. Jónsdótt- ir, Hilmar Jónsson, Jóhann Siguró- arson, Jón Simon Gunnarsson, Margrét Guðmundsdóttir, Margrét Pétursdótir, Oddný Arnardóttir, Ólaf- ur Egilsson, Ólöf Sverrisdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Signý Leifsdóttir, Sigrióur Ósk Kristjáns- dóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdótt- ir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Örn Árnason. Þjóðieikhúskórinn. Hliómsveit Sýningar: Föstud. 12.4., uppselt. Laugard. 13.4., uppselt. Fimmtud. 18.4. Laugard. 20.4., fáein sæti laus. Fimmtud. 25.4. Laugard. 27.4., uppselt. Föstud. 3.5. Sunnud. 5.5. RAÐHERRANN KLIPPTUR á Litla sviðinu Fim. 18. apríl kl. 20.30. Frumsýning. 2. sýn. sunnud. 21. april kl. 17.00. Miðasala opin i miðasölu Þjóðleik- hússins við Hverfisgötu alla daga nema mánudaga kl. 13-18 og sýn- ingardaga fram að sýningu. Miða- pantanir einnig isíma alla virka daga kl. 10-12. Miðasölusimi 11200, Grænalinan996160. HUGLEIKUR sýnir að Brautarholti 8 ofleikinn Sagan um Svein sáluga Sveinsson í Spjör og sam- sveitunga hans Við bætum við vegna mikillar aðsóknartveimuraukasýning- um: 11. sýn. föstud. 12. apríl kl. 20.30. 12. sýn. laugard. 13. april kl. 20.30. Síðasta sýning Miðasala í síma 16118. Símsvari frá kl. 18.30. Sýningardaga í síma 623047. LEIKFELAG REYKIAVÍKUR tarinn ’ Fim. 11/4 Ég er meistarinn Fim. 11/41-9-3-2 Fös. 12/4 Fló á skinni Fös. 12/4 Sigrún Ástrós Lau. 13/4 Einar Áskell kl. 14, uppselt Lau. 13/4 Einar Áskell kl. 16. uppselt Lau. 13/4 Ég er meistarinn, uppselt Lau. 13/4 1-9-3-2 Sun. 14/4 Einar Áskell kl. 14, uppselt Sun. 14/4 Einar Askell kl. 16, uppselt Sun. 14/4 Dampskipið island, uppselt Sun. 14/4 Sigrún Ástrós Mán. 15/4 Dampskipið Island, uppselt Mið. 17/4 Dampskipiö Fim. 18/41-9-3-2 Fim. 18/4 Ég er meistarinn Fös. 19/4 Fló á skinni Fös. 19/4 Sigrún Ástrós Allar sýningar hefjast kl. 20 nema Einar Áskell. Miðasalan er opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum I sima alla virka daga frá ki. 10-12. Simi 680 680 - Greiöslukortaþjónusta FACOFACQ FACOFACO FACDRACO LISTINN A HVERJUM MÁNUDEOI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.