Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1991, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1991, Síða 19
FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1991. 19 600 milljónir komnaríálver Garðar Jónsson, Hafnarfirði: Er rétt að það séu komnar 600 millj- ónir í fyrirhugað álver? - Já,þaðrétt. Iönaðarráðherraupp- lýsti það á Alþingi. Þetta hefur farið í ýmislegt, svo sem rannsóknir á veg- um Landsvirkjunar, undirbúnings- framkvæmdir, samningsgerð, sér- fræðingalaun og ferðakostnaö til út- landa og fjölmargt annað. Virðisaukaskattur af geisladiskum Ragnar Jónsson, Tálknafirði: Ég er tónskáld og er að gefa út geisladisk með íslensku efni. Hann verður pressaður og íjölfaldaður í Bretlandi. Spumingin er því sú, þarf ég að greiða virðisaukaskatt af diskl- ingunum þegar þeir verða fluttir aft- ur inn í landið? - Þaðergreiddurvirðisaukaskattur af íslenskum geisladiskum í dag. Það hefur mikið verið rætt að fella hann niður. Það var gerð tilraun til þess á síðustu dögum þingsins en Ólafur Þórðarson hafði afskipti af því máli svo þaö náði ekki fram að ganga. Þú ættir að ræða þetta við Ólaf ef hann er á ferðinni fyrir vestan. Salaá óveiddum f iski Lárus Hagalínsson, Vestfjörðum: Hyggst Alþýðubandalagið stemma stigu við sölu og leigu á óveiddum fiski í hafinu umhverfis ísland? - Já,viðmunumgeraþað,viðhöfum gagnrýnt sjávarútvegsstefnu Fram- sóknarflokksins mjög harðlega og neituðum að framlengja hana um aldur og ævi í fyrraþegar Framsókn- arflokkurinn og LÍU óskuðu eftir því. Niðurstaöan var málamiðlun, þannig að eftir tvö at verður ný stefna aðtakagildi. Hinn nýi leiðtogi okkar á Vestur- landi, Jóhann Ársælsson, hefur, ásamt formanni Farmanna- og fiski- mannasambandsins, sett fram hug- myndir um það hvernig megi taka upp nýtt kerfi í fiskveiðistjórnun sem sníður alla gallana af núverandi kerfi. Ég tel að þær verði megin- grundvöllur viðræðna nýrrar ríkis- stjórnar um fiskveiðistefnuna. Heimaþjónusta fyrirfatlaða Sigurrós M. Siguijónsdóttir, Reykja- vík: Ert þú tilbúinn til að efla eða koma á fót heimaþjónustu fatlaðra í sveit- arfélögum landsins? - Já, ég er reiðubúinn að styðja þá hugmynd. Viö höfum sett fram ýms- ar hugmyndir um nýjungar í heil- brigðisþjónustu sem eiga bæði aö geta stuðlað aö aukinni hagkvæmni og betri þjónustu við þá sem á henni þurfa að halda. Ég er sannfærður um það að aukin heimaþjónusta af þessu tagi, og reyndar á fleiri sviðum, er mjög mikilvægur þáttur í þróun heil- brigðiskerfisins á næstu árum. Lögbinding lág- markslauna Steinar Eðvarðsson, Vestmannaeyj- um: Viljið þið lögbinda lágmarkslaun? - Þaðhefurmikiöveriðrættinnan okkar raða og fluttum sínum tíma tillögur um það. Hins vegar telja fjöT- margir af forystumönnum samtaka launafólks slíkt ekki skynsamlegt. Þeir vilja frekar að samtök launa- fólks semji um laun við atvinnurek- endur. Þess vegna sé betra að hafa kerfi þar sem launafólk semur sjálft um sín kjör. Hins vegar viljum við í Alþýðubandalaginu vera með ákveðnar tryggingar fyrir fólk þann- ig að það hafi allir í okkar þjóðfélagi lágmarkstekjur hvort sem þær koma í gegnum skattakerfið eða í gegnum gegnum tryggingakerfið. Æskileg markaðs- hyggja? Árni B. Sveinsson, Reykjavík: Hvað telur þú æskilega mikla markaðshyggju? - Égtelaðmarkaðurinneigiaðvera á þeim sviðum þar sem hann þjónar hagsmunum fólksins. Samkeppni í vöruverslun getur verið mjög af hinu góða. En markaðshyggju.sem felur í sér þá lífshugsjón að peningarnir séu æðri manngildinu, hafna ég al- gerlega. Hún hefur hvergi leitt til blessunar. Ég vona að íslendingar kjósi ekki yfir sig nýja, harða mark- aðshyggjugengið í Sjálfstæðisflokkn- um sem komst til valda á lands- fundinum þótt Davíð kjósi að breiða sauðargæru yfir þá úlfahjörð. setja sérstakar myndatökur til að geta komið áróðri sínum á framfæri. Skýrsla Steingríms J. Sigfússonar er ekki áróðursbæklingur fyrir Al- þýðubandalagið. Þetta er skýrsla op- inberrar nefndar skipaðrar fulltrú- um frá Vita- og hafnarmálastofnun, frá Flugmálastjórn frá Vegagerð ís- lands og er sérfræðilegt áht um sam- göngur og fjarskipti næsta áratug. Skýrslan er gefin út í mjög takmörk- uðu upplagi og hvergi dreift á vegum Alþýðubandalagsins. í örðu lagi birti DV líka mynd af Fréttabréfl menntamálaráðuneytis- ins sem tekið var upp í tíð Birgis ísleifs Gunnarssonar og hefur verið gefið út nokkrum sinnum í tíð Svav- ars Gestssonar, er prentað í mjög takmörkuöu upplagi fyrir starfs- menn skólakerfis og menningar- Fasismi aðútiloka smáflokka Jón Guðmundsson, Reykjavík: Er þessi nýja stefna Davíðs Odds- sonar að útiloka smáflokka frá fram- boðiekkifasismi? - Égætlaekkiaðdæmaþað,enég er algerlega á móti þessari stefnu Davíðs, mér finnst hún fáránleg. Mér finnst þetta vera hættuleg tilhneig- ing til flokksræðis. Það er að hrynja í austur-evrópu kerfi þar sem flokksræöi ríkir. Það hefur að vísu ríkt í stjórnkerfi Reykjavíkurborgar, þar sem einn flokkur hefur stjórna. Stjórnmála- menn veröa að þola gagnrýni og keppni, hvort sem það er frá stórum aðilumeðasmáum. Ólafur Ragnar Grimsson svarar spurningum lesenda á beinni línu DV í gærkvöld. Blaðamenn DV fylgjast með. Hversvegna þyrlukaup núna? Björn Björnsson, Reykjavík: Hvers vegna var tekin ákvörðun um þyrlukaup núna rétt fyrir kosn- ingar en ekki fyrir 4 árum þegar til- laga um það var fyrst flutt á Alþingi? Ég var ekki á Alþingi þá og bar þá enga ábyrgð á stjórn landsins. Eftir að við komum í ríkisstjóm höfum við verið fylgjandi því aö við íslendingar eignuðumst fullkomnar björgunarþyrlur. Mitt fyrsta verk eftir að lánsfjárlögin voru samþykkt var að kalla saman fund með dóms- málaráherra og forsvarsmönnum Landhelgisgæslunnar. Þar lagði ég til að sendinefnd frá Landhelgis- gæslunni, dómsmála- ogfjármála- ráðuneytinu færi og skoðaði bestu björgunarþyrlur sem stæðust öll ís- lenskóveður. Stefnaí fangelsismálum Björgvin Þór Kristjánsson, Reykja- vík: Hver er stefna Alþýðubandalagsins í fangelsismálum og fjárveitingu til þeirramála? - Éghefáttágætasamvinnuvið núverandi dómsmálaráðherra um fjárveitingar til að undirbúa breytta skipan fangelsismála í okkar landi. Gera þarf kleift að flytja til landsins refsifanga sem við höfum orðið að vista erlendis, búa þannig í haginn varðandi kvenfanga að þau mál væru í betra lagi og reyna að koma því í kring að því ófremdarástandi, sem hér hefur veriö í fangelsismálum, linni. Borgaskatt- borgararkosninga- bæklinga? Lárus, Stykkishólmi: Er rétt að láta skattborgarana borga bæklingana sem Alþýðu- bandalagið er að gefa út í gríð og erg? - Skattborgaramirborgaþaðnú ekki í þeim skilningi sem gefið hefur verið til kynna, meðal annars í DV. Það er miður að fjölmiðlar, sem vilja láta taka sig alvarlega eins og DV, skuli birta slíkar ruglfréttir og svið- stofnana og aðra þá sem hafa áhuga á málefnum menntamálaráðuneytis- ins. Þetta var ekki prentað í stcerra upplagi en venjulega en vegna sér- stakrar eftirsprunar var bætt við 1000 eintökum. Að gefa það til kynna að það sé einhver fjöldadreifing á vegum Alþýðubandalagsins er fréttamennska sem er ekki boðleg dagblaði sem vill láta taka sig alvar- lega. í þriðja lagi er upplýsingarit um útgjöld og tekjur ríkisins sem ég gaf út. Það er ekki snefill í því riti sem er áróður fyrir Alþýöubandalagið. Þetta sýnir óvandaðan fréttaflutn- ing. Skattlausan desember Skúli Magnússon, 14 ára, Kópavogi: Ég hef tekið eftir því að fólk á oft erfitt með aö kaupa jólagjafir í des- ember. Væri ekki hægt að hafa þenn- an mánuð skattlausan en láta fólk þess í stað horga hærri skatta hina mánuðina? - Þettaerskemmtileghugmynd.Það var hér fyrir nokkrum árum skatt- laust ár. Það væri ef til vill ekki úr vegi aö velta þessu fyrir sér. En þú ert greinilega gott efni í fiármálaráð- herra. llnglingar íkerfinu Sjöfn Ingólfsdóttir, Reykjavík: Hvað vill Alþýðubandalagið gera fyr- ir unglinga sem detta út úr skóla og týnastíkerfinu? - Svavar Gestsson menntamála- ráðherra hefur mjög beitt sér fyrir því aö málefni þessar unglinga verði tekin til meðferöar. I okkar flokki er mikið af fólki sem hefur sýnt mikinn áhuga á þessu máli. Ég nefni til dæm- is Arthur Morthens sem hefur sér- hæft sig á sviði sérkennslumála. Á vegum menntamálaráðuneytisins hefur verið unnið að tillögum til þess að auka kennslu og leiöbeiningar gagnvart unglingum sem hafa dottið út úr skólakerfinu til að ná þeim inn aftur. Við höfum aukið fiármagn til þessar kennslu síöan við tókum við og höfum viljað gera þetta að einu af forgangsverkefnunum í okkar skólakerfi á næstu árum. Okkur er full alvara í þeim efnum. Fullurskattur afhúsbíl Birgir Steinþórsson, Akureyri: Ég nota húsbíl 4 mánuði á ári en borga fullan skatt af honum þó ég leggi númerin inn, er þaö sann- gjarnt? - Égheflýstþvíyfirnúnasíðustu daga að við viljum láta skoða þetta kerfi með bifreiðagjöldin á þann veg að gjöldin sem menn greiða séu í hlutfalli við þann tíma sem þeir nota bifreiðina. Auknartekjur ríkissjóðsensamt áfram halli Þröstur Guðnason, Hafnarfirði: Nú hafa tekjur ríkissjóðs stór- aukist á undanfórnum árum, upp á 15-16 milljarða, en samt heldur alltaf áfram aö vera halli. - Staðreyndin er sú að munurinn á skatttekjum ríkisins á árinu 1990 og árinu 1988 eru tæpir fiórir milljarð- ar. Þannig að aukningin, á þessum tíma sem ég hef verið fiármálaráð- herra, eru um fiórir milljarðar. Þessi aukning var nauðsynleg til þess að taka á þvi efnahagslega hruni sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Alþýðu- flokksins skildi eftir sig. Dýr hitaveita í Vestmannaeyjum Viktor Sigurjónsson, Vestmannaeyj- um: Hvernig stendur á því að það er svona dýr hitaveita í Vestmannaeyj- um, við þurfum aö borga 8-9 þúsund krónur fyrir einn mánuð? - Viðí Alþýðubandalaginu höfum viljað taka upp orkujöfnun í landinu, verðjöfnun á orku. Við höfum talið að stórorkufyrirtæki eins og Lands- virkj un ætti að taka þátt í verðjöfnun á orkunni. Ég tek eftir því hins vegar að Davíð Oddsson er algerlega and- vígur því að Landsvirkjun taki þátt í verðjöfnun á orkunni. Með slíku verðtengdu verðkerfi Stjómmál allra orkuhnda væri hægt aö tryggja að það væri sambærilegur kostnaður fyrir aha. Þetta gífurlega óréttlæti í mismun á hitunarkostnaði er í raun og veru stórkostleg kjaraskerðing eftir því hvar menn eru búsettir. Minniskattámat Ólafur Stefánsson, Reykjavík: Hefði ekki verið heppilegra aö lækka virðisaukaskatt á matvælum en að feha hann niður af bókum? - Súbreytingvargerðáþegarvirð- isaukaskatturinn var settur á að sér- stök endurgreiðsla var á matvælum. Þetta leiddi til þess að 1. janúar 1990 lækkuðu matvæli. Hvað varðar bæk- urnar þá gildir það einungis um bækur á íslensku og það þótti nauð- synlegt í því flóði erlendrar fiölmiðl- unar sem yfir okkur dynur að styrkja þá starfsemi. Bækurnar eru okkar hof og forsendan fyrir sjálfstæði okk- ar. Hveráaðborga ferðina til Mexíkó? Magnús Kristinsson, Reykjavík: í ágúst 1989 fórstu til Mexíkó á kostnað ríkisins. Þú lýstir því seinna að sjávarútvegsráðherra Mexíkó kæmi til íslands til aö undirrita við- skiptasamning. Hún hefur ekki kom- ið enn. Var þetta skemmtiferð fyrir þig sem ríkið á að borga? - Ríkissjóðurbarmjöglítinnhluta af kostnaöi við umrædda ferð sem var mjög gagnleg. í framhaldi af því kom sendiherra Mexíkó á Norður- löndum hingað til lands og ræddi við ráðherra. ítarleg skýrsla var send til Mexíkó. Það var síðan ákveöið að sjávarútvegsráðherra Mexíkó kæmi hingað til lands síðasthðið haust. Af því gat ekki orðið en hún hefur óskað eftir því að fá að koma hingaö í sum- ar í opinbera heimsókn. Hvaðfáþeirsem ekki náskatt- leysismörkum? Valdimar Thorarensen, Akureyri: Hvemig ætlar þú aö bæta hag þeirra sem ekki ná skattleysismörk- um? - Fyrstogfremstáþaðaðgerast gegnum kjarasamninga sem hækka laun þeirra. Þannig gerði ég kjara- samning við BSRB þar sem mótuð var sú stefna að hækka meira laun þeirra í lægri flokkunum. Sérstakt tillit þarf að taka til þeirra sem ekki eru á vinnumarkaöi. Áaðselja Búnað- arbankann? Einar Vilhjálmsson, Garðabæ: Finnst þér rétt að selja Búnaðar- bankann? - Mérfinnstþaðalrangt. JónSig- urðsson iðnaöarráðherra hefur verið að gera hosur sínar grænar fyrir Sjálfstæðisflokknum með tah um þetta. Það er greinilegt að hann ætlar í stjóm með Sjálfstæöisflokknum eft- ir kosningar. Þetta væri ekki sala heldur gjöf til þeirrar fiármálaklíku sem nú stjómar Flugleiðum, Eim- skip, Sjóvá-Almennum og hefur nú sterk ítök í íslandsbanka. Það er út í hött að vera að selja ríkisbanka til þess að styrkja þetta fiölskylduveldi enn frekar. Ríkiö þurfti að greiða 3 mihjarða meö Útvegsbankanum þó Jón Sigurðsson hafi ekki haft hátt um það við kjósendur. Virðisaukaskattur felldur niðuraf gjöfumfélaga Sveinn Guðbjartsson, Hafnarfirði: Verður felldur niður virðisauka- skattur af gjöfum klúbba og félaga, eins og Kiwanis og Lions til sjúkra- húsa og líknarstofnana? - Svariöerjá.Þaðerulagaheimildir til fyrir niðurfehingu af þessu tagi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.