Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Page 5
FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1991.
5
dv Sandkom
Lítið sungið þar
-------------- Stjómmála-
flokkarnir taka
upi»áýmsutil
aðnatilkjó'-
endaogeru
Krjálslyndir i
Morðurlands-
kjórdæmi
eystraþareng-
inundantekn-
ing. Inggjaldui-
Aniþóiv-on
oddvui listíi
þeirrafyrir
norðan mun vera nokkuö liötækur
við gítarleik, söng og lagasmiöar og
um síðustu helgi átti aö höföa til
þeirra sem nú kjósa í fyrsta skipti
meö þessum hæfdeikum frambjóðan-
dans. Sent var drciíibréf til nýrra
kjðsenda á Akureyri ásamt boðsmiða
í Sjallann þar sem Inggjaldur ætlaöi
aö troöa upp á miðnætti og spiia og
syngja iög sína og annarra. En bréfln
til ungu kjósendanna voru ekki fyrr
komin í póst en Sjallinn var innsigl-
aður vegnagjaldþrots Ólafs Laufdals.
Frjálslyndir gáfust hinsvegar ekki
upp, þeir fluttu sig bara út úr bænum,
út í félagsheimilíö Hlíöarbæ í Krækl-
ingahlíð þar sem Ingjaldur mun hafa
flutt lög sín á laugardagsk völdlð.
Alltsem barf
Fleiri hug-
mvndnnkir
cinstaklingar
eru á feröinni í
kosningabar-
áttunnieinsog
geturaö sktlja
ANoi'ðurlandi
vestraerVil-
hjálinur Egils-
són hagfræð-
inguri hiirku-
bráttu um þing-
sæti heirí
kjördæminu, sem vilja hann ekki sem
þingmann, henda aðallcga á aö hann
sé aðkomuniaöur og þar aðauki hag-
fræðingur!!! En Villihefursvörá
reiðum höndum, og svo undirstrikar
itann nauösyn þess fyrir kjördæmið
að hann komist á þing nieð þvi að
dreifa á framhoðsfundum eldspýtna-
hréfl með áletruninni: „Villi - er allt
semþarf.“
Hjónin í framboði
Efjiaðerekki
einsdæmi.þá er
þaða.m.k..nijjög
sjjaldgæftað
hjónséubaíðií
framboðifyrír
alþingiskosn-
ilingálýftétíááí:::::;?:
sérhinsvegar
staðíNorður-
iandskjördætni
eystranúna.
Margrét Krist-
insdóttirsetn
hefur verið framarlega i sveit sjálf-
stæðismanna á Akui-evri á sætiá lisfa
flokksins íkjiirdæminu. Eiginmaður
hetmar, Gunnar Sólnes. er á fttun-
boöslista Frjálsiyndra og tekur sér
því stöðu með bróður sinum Júliusi
umhverflsráðherra. HvorkiMargrét
né Gutmar eru i þeim sætmn sem
gætu gefið þingsæti, en ætli það væri
ekki bara skemmtilegt að fylgjast
með umræðunum við eidhúsborð
þeirrahjóna?
Þorsteinn sjávar-
útvegsráðherra?
Sjálfstæðis-
menncrusak-
aðirumþaðí
kosningabarái-
tunniaðhafa
engastefhui
sjávarútvegs-
málumaðraen
Jiaaðviljafá
cmbætti sjáv-
arútvegsráð-
herra.Þaðhef-
urekkifarið
hatt hvurnþeir
þelrþað.en Tómas Ingi Olrich sem
skipar 2. sæti á lista flokksins á Norð-
urlandi eystra hefur þó lýst sinni
skoðun á því hver ætliað gegna því
emhætti. Hann vili sjá Þorstein Páls-
son fyrrum formann flokksins í því
emhætti og hver veit nema þetta
gæti oröið staðreyndin aö kosningun-
umiokmun?
Umsjón: Gylli Krlstjánsson
Fréttir
Fjárveitinganefnd er
ekki milliþinganefnd
- hún getur því ekki úrskurðað um skiptingu vegna loðnubrests
um?
Fjárveitinganefnd Alþingis sem
heild er ekki milliþinganefnd. Þess
vegna getur hún ekki úrskurðað í
máli eins og því sem hún þríklofnaði
í á þriðjudaginn þegar fjallað var um
hvort breyta ætti fyrri ákvörðun
hennar um skiptingu þeirra 100
milljóna sem fara eiga í bætur til
byggðarlaga vegna loðnubrests. Eftir
að Alþingi hefur verið slitið getur
nefndin í heild ekki starfað sam-
kvæmt þingskaparlögum.
í þingskaparlögum segir: „Fjárveit-
inganefnd getur ákveðið að skipa úr
sínum hópi undirnefnd til að starfa
milli þinga að sérstökum verkefn-
I þessu tilfelli var ekki um neina
undimefnd að ræða. Fjárveitinga-
nefnd kom öll saman til fundar og
þríklofnaði í íjárskiptingardeilunni
við Steingrím J. Sigfússon sam-
gönguráðherra.
Gunnar G. Schram lagaprófessor
sagði í samtali við DV að einstakar
nefndir þingsins gætu ekki ákveðið
að starfa áfram eftir að þingi hefur
verið slitið. Fyrir því væri ekki gert
ráð í þingsköpum Alþingis. Af fasta-
nefndum Alþingis starfar aðeins ut-
anríkismálanefnd á milli þinga.
-S.dór
Reykvíkingar! Hittumst á Lækjartorgi í
dag, fimmtudaginn 18. apríl, kl. 17:30.
Fylkjum liði til sigurs í kosningunum á
laugardaginn.
Davíð Oddsson, formaður
Sjálfstæðisflokksins, flytur ræðu.
Þuríður Pálsdóttir, yfirkennari, flytur ávarp.
Fundarstjóri: Friðrik Sophusson,
varaformaður Sjálfstæðisflokksins.
Björgvin Halldórsson, Rut Reginalds og Egill
Ólafsson ásamt Hljómsveit Magnúsar
Kjartanssonar flytja íslenska tónlist frá
kl. 17:00 og aftur þegar ræðumenn hafa lokið
máli sínu.
Allir velkomnir.
þuríður
Friðrik
FRELSI OG
MANNÚÐ