Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Síða 6
FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1991. Viðskipti Nú syrtir mjög í álinn Nú syrtir mjög í álinn hjá álmönn- um víða um heim. Álverð er komið niður fyrir 1.400 dollara múrinn og hefur ekki verið svo lágt frá því DV hóf vikulegar skráningar á heims- markaðsverði á áli haustið 1987. Út- Htið er því dökkt. Verð á áli er nú 1.391 dollar tonnið miðað við staðgreiðslu en hins vegar er þriggja mánaða verðið, greiðsla strax en afhent eftir þrjá mánuöi, um 1.421 dollar í London. Segja má að álverðið sé þessa dag- ana að nálgast neðri mörkin gagn- vart Landsvirkjun. Álverð er tengt orkuverðinu til ísals. Lægst getur orkuverðið orðið 12,5 mills á kwst. en álverðið er þá 1.250 dollarar. Þótt álverð fari neðar fær Landsvirkjun áfram 12,5 mills á kwst. Þaö var um mitt sumar árið 1987 sem álverð tók að rísa hratt á al- þjóðlegum mörkuðum. í lok ársins 1988 var verð á áh um 2.600 dollarar tonnið. Fyrri hluta ársins 1989 fór það hins vegar lækkandi og var um mitt sumar komið niður fyrir 2.000 dollarana. Áfram seig á ógæfuhliðina. Veröið hélt áfram að lækka seinni hluta árs- ins 1989 og var þá yfirleitt á bilinu frá 1.700 til 1.800 dollarar tonnið. Á árinu 1990 var verðið bæði slæmt og gott. Það sveiflaðist mikið. Fyrri hluta ársins varð það á bilinu 1.500 til 1.600 dollarar tonnið. Síðasthðið haust rauk það svo upp í 2.200 doll- ara. Það hrapaði nokkuð hratt niður og hefur verið meira og minna í kringum 1.500 dohara tonnið síðan. í þessari viku kemur svo metið. Það fer niður fyrir 1.400 dollara múrinn. Úthtið er ekki bjart vegna minni hagvaxtar í heiminum en á undan- fömum árum. Við það minnkar heildareftirspurnin eftir áli. Fram- boð hefur hins vegar ekki iækkað í takt við lækkandi álverö. Enda er nú svo komið að álverksmiðjur víða um heim eru reknar meö tapi. Það skilur á milli taps og gróða við 1.900 dohara álverð á tonnið. Þessa vikuna er líka athyghsvert að verö á olíuvörum mjakast upp í Rotterdam. Hráohan Brent er við 20 doharana tunnan. -JGH Peningamarkaður Innián með sérkjörum íslandsbanki Sparileið 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatíma- bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5 prósent; dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í þrjá mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 7,5 prósent sem gefa 7,75 pró- sent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,25 pró- sent-raunvextir. Sparileíö 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25 prósent, dregst af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn- vextir eru 8 prósent í fyrra þrepi en 8,5 prósent í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,5 og 4 pró- sent raunvextir. Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Óhreyfð innstæöa í 12 mánuöi ber 10 prósent nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 5,25 prósent raunvextir. Úttektargjald, 1,5 pró- sent, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Þó eru innfærðir vextir tveggja síöustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 8% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtrygg kjör eru 3% raun- vextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 10,5% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5,5% raunvextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 8% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiöast 9,4% nafnvextir af óhreyföum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiöast 10% nafn- vextir. Verðtryggð kjör eru 3,4,4 og 5% raun- vextir meö 6 mánaða bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mán- aða verðtryggður reikningur sem ber 5,75 raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Nokkur þrep, stighækk- andi. Óhreyfö innstæða í 24 mánuði ber 8,5% nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Úttektargjald er 0,25 prósent en ekki af uppfærðum vöxtum. Óhreyfð innstæða ber 8% nafnvexti og 8,2% ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 8,0%. Verð- tryggð kjör eru 3,0%. öryggisbók sparisjóöanna er bundin í 12 mánuöi. Vextir eru 10,25% upp að 500 þúsund krónum. Verðtryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%. Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,25% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,25% raunvextir. ■ STÓRKOSTLEG MUIFIAI Gerum ekki margt i einu við stýrið.. Akstur krefst fulikominnar einbeitingar! INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁNÓVERDTR. Sparisjódsbækur ób. 4,5-5 Lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 4,5-7 Sp 6mán. uppsógn 5,5-8 Sp Tékkareikningar, alm. 1-1,5 Sp Sértékkareikningar 4.5-5 Lb VlSITOLUB. REIKN. 6mán. uppsögn 2,5-3,0 Nema ib 15-24 mán. 6-6,5 lb,Sp Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisb. reikningar i SDR7.1 -8 Lb.lb Gengisb, reikningar í ECU 8,1-9 Lb.lb ÖBUNDNIR SÉRKJARAR. Vísitölub. kjor, óhreyfðir. 3 Allir överðtr. kjör, hreyfðir 10,25-10,5 Nema Ib BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Vísitölubundinjcjör 5,25-5,75 Bb Överótr. kjör 12,25-13 Bb INNL. GJALDEYRISR. Bandarikjadalir 5,25-6 Ib Sterlingspund 11,5-12,5 ib Vestur-þýskmörk 7,75-8 Ib Danskarkrónur 7,75-8,8 Sp ÚTLÁNSVEXTIR ÚTLÁN ÖVERDTR. (%) lægst Almennirvíxlar(forv) 15,25 Allir Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 15,25-15,75 Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLÁN VERÐTR. 18,75-19 Ðb Skuldabréf , AFURÐALÁN 7,75-8,25 Lb Isl. krónur 14,75-15,5 Lb SDR 10-10,5 Lb Bandaríkjadalir 8,8-9 Sp Sterlingspund 15,5-15,7 Lb.lb Vestur-þýsk mörk 10,75-10,9 Lbjb.Bb Húsnæðislán 4,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Ðráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR överótr. mars 91 15,5 Verðtr. mars 91 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala apríl 3035 stig Lánskjaravisitala mars 3009 stig Byggingavisitala apríl 580 stig Byggingavisitala apríl 181,2 stig Framfærsluvísitala apríl 151 stig Húsaleiguvisitala 3% hækkun 1 apríl VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða Einingabréf 1 5,519 Einingabréf 2 2,977 Einingabréf 3 3.618 Skammtimabréf 1,847 Kjarabréf 5,416 Markbréf 2,888 Tekjubréf 2,074 Skyndibréf 1,608 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,645 Sjóðsbréf 2 1,853 Sjóösbréf 3 1,834 Sjóösbréf 4 1,589 Sjóðsbréf 5 1,105 Vaxtarbréf 1,8775 Valbréf 1,7474 Islandsbréf 1,146 Fjórðungsbréf 1,077 Þingbréf 1,145 Öndvegisbróf 1,132 Sýslubréf 1,156 Reiöubréf 1,121 Heimsbréf 1,055 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinm jófnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Eimskip 5,40 5,62 Flugleiðir 2,30 2,39 Hampiðjan 1.72 1,80 Hlutabréfasjóóurinn 1,84 1,93 Eignfél. lönaðarb. 2,32 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,62 1.70 Skagstrendingur hf. 4,40 4,60 Islandsbanki hf. 1,50 1.57 Eignfél. Verslb. 1.73 1,80 Oliufólagiö hf. 5,40 5,65 Grandi hf. 2,48 2.65 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 Skeljungur hf. 5,75 6,00 Ármannsfell hf. 2,35 2,45 Fjárfestingarfélagiö 1,35 1,42 Útgerðarfélag Ak. 4,05 4,20 Olís 2,25 2,35 Hlutabréfasjóður VlB 0,99 1,04 Almenni hlutabréfasj. 1,05 1,09 Auðlmdarbréf 0,990 1,042 Islenski hlutabréfasj. 1,06 1.11 Síldarvinnslan, Neskaup 2.48 2,60 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, b = lslandsbanki Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóö- U UMFERÐAR RÁÐ irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. □ Svartolía j 180' $/tonn 1 fin - IDU 140" 1 1 120 1 V 100' \ A _ J... 80 des jan feb mars apríl Verð á erlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust,..232$ tonnið, eða um.......10,4 ísl. kr. lítrinn Verð í síöustu viku Um................220$ tonniö Bensín, súper,....238$ tonniö, eöa um.......10,6 isl. kr. lítrinn Verö í síöustu viku Um................225$ tonnið Gasolía...........180$ torrnið, eöa um.......9,0 ísl. kr. lítrinn Verö í síðustu viku Um................177$ tonnið Svartolía.........100$ tonnið, eða um.......5,5 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um................89$ tonnið Hráolía Um................19,70$ tunnan, eða um.......1.162 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um................18,83$ tunnan Gull London Um................361$ únsan, eða um........21.299 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um....................364$ únsan Al London Um.........1.391 dollar tonnið, eða um...82.069 ísl. kr. tonniö Verð i síðustu viku Um...........1.440 dollar tonnið Ull Sydney, Ástrahu Um..........4,80 doUarar kílóið eða ura........283 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..........4,65 doharar kílóiö Ðómull London •Um.............85 cent pundið, eða um.........104 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..............83 cent pundið Hrásykur London Um...........224 doharar tonnið, eða um...13.216 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um...........227 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um...........171 dollarar tonnið, eða um...10.089 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um..........170 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um.............72 cent pundið, eða um....94 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um........71 cent pmtdið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., feb. Blárefur............152 d. kr. Skuggarefur...........- d. kr. Silfurrefur.........238 .d. kr. BlueFrost...........253 d. kr. Minkaskinn K.höfn, feb. Svartminkur.........121 d. kr. Brúnminkur..........139 d. kr. Ljósbrúnn (pastcl).108 d. kr. Grásleppuhrogn Cm......900 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um..........697 dollarar tonnið Loðnumjöl Dm..........605 dollarar tonniö Loðnulýsi Cm.........330 dolfarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.