Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Page 22
22 FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1991. íþróttir Sovétmenn sigruðu Kaiserslautera jók forystu sína í þýsku úrvalsdeildinni í knatt- spyrnu í gærkvöldí. Kaiserslaut- em sigraöi St. Pauli á heimavelli, 1-0, og skoraöi Labbadia sigur- markiö í síöari hálfleik. Labbadia hefur verið iðinn við kolann aö undanfomu en markið sem hann skoraöi í gærkvöldi var hans sjötta af níu siðustu mörkúm liðsins. Bremen sótti án afláts gegn Númberg en inn vildi knötturinn ekki. Nando, leikmaður Hamburg SV, var á skotskónum í gærkvöldi og skoraði þrjú af mörkum liðsins gegn Dortmund á Volkspark Stadi- on í Hamborg. Úrslit ieikja í gærkvöldi uröu þessi: Kaiserslautem-St. Pauli.1-0 Hamburg SV-Dortmund.....4-0 Leverkusen-Diisseldorf..2-0 Köln-Hertha Berhn....2-1 • Sovétmenn unnu mikilvægan sigur á Ungveijum í 3. riðli Evr- ópukeppni landsliða i knattspyrnu í Búdapest í Ungverjalandi í gær. Sovétmenn skomöu eina mark leiksins og var þar á feröinni Mik- hailichenko á 30. minútu. Ungveij- ar leiöa riðilinn era með 6 stig eft- ir 5 leiki en Sovétmenn koma næstir með 5 stig eftir 3 leiki og ítalir 4 stig eftir 3 leiki. • Hollendingar báru sigurorð af Finnum í 6. riðli, 2-0. Það voru snillingamir í AC Milan, Van Bast- en á 9. mínútu og Ruud Gullit á 75. mínútur sem tryggðu Holiend- ingum sigurinn. Holland er í efsta sæti með 8 stig eftir 5 leiki, Portúg- alar koma næstir með 7 stig eftir 5 leiki. • í 7. riðli sigraöi Pólland lið Tyrkalands, 3-0, í Warsjá. Trasi- ewics, Jan Urban og Roman Kosecki skoruöu mök Pólveija í síðari hálfleik. írar, Englendingar og Pólveijar era öU jöfn með 4 stig afloknum 3 leikjum. -GH/ÞS Enska knattspyman: Arsenal tapaði stigum - gegn Manch. City á Highbury Arsenal byrjaði vel á Highbury gegn Manchest- er City og eftir aðeins stundaríjórðungs leik var staðan 2-0 fyrir Arsenal. Kevin Campbell og Paul Merson skoruðu mörkin en á teggja mínútna leikkafla undir lok fyrri hálfleiks jafnaði Manchester City. Mark Ward minnk- aði muninn úr vítaspymu og David White jafnaði metin á 42. mínútu. Uppselt var á Highbury í gærkvöldi og sneru stuðningsmenn liðsins heim á leið frekar daufir í bragði en titillinn er samt innan seilingar. Forysta Arsenal á Liverpool sex stig Arsenal hefur sex stiga forskot á Liverpool sem á einn leik tii góða. • Dennis Wise hinn snaggaralegi útherji Chelsea skoraði eitt af mörk- um liðsins gegn Norwich í gær. Eric Young skoraði sigurmark Crystai Ralace á Shelhurst Park gegn Tottenham. Markið kom strax á O. mínútu leiksins. Gordon Duire skoraði tvívegis fyrir Chelsea sem sigraði Norwich á úti- velli, 1-3. Dennis Wise bætti við1 þriöja markinu en Polsten skoraði eina mark Norwich. Roy Wegerle og Simon Barker gerðu mörk QPR í, 2-0, sigri á Leeds United. 1. deild: Arsenal-Manch. City..........2-2 Crystal Paiace-Tottenham.....1-0 Norwich-Chelsea..........*...1-3 QPR-Leeds....................2-0 Arsenal........34 21 12 1 63-16 73 Liverpool......33 20 7 6 66-34 67 Cr.Palace......34 18 8 8 44-38 62 Manch.Utd......34 15 11 8 55-38 55 Leeds..........34 16 7 11 54-40 55 Manch. City ......34 14 11 9 54-48 53 2. deild: Ipswich-West Ham...................0-1 Newcastle-Sheff. Wed...............1-0 Oxford-Plymouth....................0-0 WestHam.......40 22 13 5 53-27 79 Oldham........41 21 13 7 7A47 76 Sheff.Wed.....40 19 14 7 6044 71 Miilwail......42 18 13 11 62-45 67 Brighton......41 19 7 15 60-62 64 Middlesbro....41 18 9 14 62-42 63 -JKS Alþjóðlegt skíðamót í HMðarQaUi: Guðrún stóð sig best íslendinganna Gylfi Knstjánsson, DV, Akureyri: Guðrún H. Kristjánsdóttir stóð sig best íslensku keppendanna í tveimur aiþjóðlegum stórsvigsmótum sem fram fóru í Hiíðarfjaili nú í vikunni. Keppt var bæði í karla- og kvenna- flokkum og erlendu keppendumir komu m.a. frá Noregi, Svíþjóð, Tékkóslóvakíu, Frakklandi, Bret- landi og Holiandi. í fyrra mótinu sigraði Mogore Malgorzata frá Frakklandi í kvenna- flokki, fékk tímann 2:07,44 mín. Guð- rún H. Kristjánsdóttir varö önnur á 2:08,98 mín. og Eva Jónasdóttir þriðja á 2:12,02 mín. í síðara mótinu sigraði Guðrún hins vegar, fékk þá tímann 1:58,31 min., Malgorzata fékk -þá tímann 1:59,77 mín. og Ásta Halldórsdóttir varð þriðja á 2:00,11 mín. Erlendu keppendurnir voru mun fleiri í karlaflokki og röðuöu sér margir þeirra í efstu sætin báða dag- ana. Fyrri daginn sigraði Einar Jo- hansen, Noregi, á 2:17,41 mín. en Arnór Gunnarsson, sem fékk besta tíma íslensku keppendanna, varð í 11. sæti með 2:22.08 mín. í síöara mótinu sigraði Pewter Jurko frá Tékkóslóvakíu á 2:07,44 mín. en Valdimar Valdimarsson náði bestum árangri okkar manna, varð í 7. sæti á 2:08,91 mín. • Guðrún H. Kristjánsdóttir, skíðakona frá Akureyri, stóð sig vel á alþjóðlegu skíðamóti á Akureyri nú í vikunni. Hér er hún á fleygiferð á móti fyrr í vetur. • Magnús Matthíasson, leikmaður úrvalsdeildarinnar i körfuknattleik, skorar hér Skotum í gærkvöldi. Slappir Sk skotnir á bó - í sland sigraði með 84 stigum gegn íslendingar unnu ótrúlega léttan sigur á Skotum í landsleik í körfuknattleik í gærkvöldi. Leikurinn fór fram í íþrótta- húsi Fjölbrautaskólans í Breiðholti og var jafnframt fyrsti landsleikurinn sem fer fram í þessu nýja og glæsilega íþróttahúsi. Leiknum lyktaöi með sigri Islendinga, 84-61, en íslenska Uðið hafði mest þijátíu stiga forskot en lék samt langtímum saman undir getu. íslendingar og Skotar eru að undirbúa Uð sín fyrir C-keppni Evrópumótsins og bar leikur beggja Uða þess merki aö þau eru ekki langt komin í undirbúningnum. Skotar leika í B-riðU keppninnar í Sviss í næsta mánuði og fékk undirritaður stundum á tilfinninguna aö þeir ættu ekkert erindi þangaö. ísland hafði undirtökin í leiknum frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. íslend- ingar voru seinir í gang og var hittnin framan af mjög slök. Um miðjan fyrri hálfleik hafði íslenska liðið aðeins skor- að fimmtán stig en þá var hraðaupp- hlaupum beitt óspart með góöum ár- angri. íslendingar höfðu mikla yfirburði í síðari hálfleik og aðeins spuming um hversu stór sigurinn yrði. „Þurfum að lagfæra ýmislegt í leik okkar“ „Hittnin var léleg og það er alveg ljóst að við þurfum aö lagfæra ýmsilegt í leik okkar fyrir Evrópukeppnina. Það er mjög gott að fá þessa leiki fyrir keppnina og ég er bjartsýnn á að okkur takist að fínpússa það sem betur má fara áður en stóra stundin rennur upp,“ sagði Torfi Magnússon landsliðsþjálfari. Allir leikmenn íslenska hðsins skor- uðu stig en aliir geta þeir gert mun bet- ur og munu eflaust gera það þegar fram

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.