Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Side 26
38 FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Verslun Sumarbústaðaeigendur - húselgendur, mikið úrval af ódýrum fallegum gard- ínuefnum. Verð frá 350 metrinn Póst- sendum. Álnabúðin, Suðurveri og Mosfellsbæ, s. 91-679440 og 91-666388. ■ Fyrir ungböm Vel með farinn Marmet barnavagn og Coolkraft barnastóll, 0-9 mánaða, til sölu. Uppl. í síma 91-77065. ■ Heimilistæki ísskápar ð kynnlngartllboði. Bjóðum hina vinsælu Snowcap og STK, ís- skápa á sérstöku kynningaverði, v. frá 20.900. Opið frá 9-17 mánud. föstud. Rönning, Sundaborg 15, s. 91-685868. Nýleg Husqvarna eldavél (brún) til söju. Uppl, í síma 91-24539 eftir kl. 20. ■ Hljóöfæri Fender rafmagns- og kassagitarar í úrvali. Fender Stratocaster frá kr. 38.800 með „Gigpoka", snúru og ól. Einkaumboð á Islandi fyrir Gibson, USA-gítara. Sérstök kynning þessa viku á Roland digital (stafrænum) píanóum. Verð frá kr. 49.900. Væntan- legir Guild kassagítarar og ný magn- aralína frá Marshall. Flestar gerðir af Shure hljóðnemum fyrirliggjandi. Rín hf., Frakkastíg 16, s. 91-17692. Hijóðmúrinn, Hljóðver auglýsir: • Hljóðupptökutímar frá kr. 800. • Hljómsveitaumboðsmennska. • Hljóðkerfaleiga, ódýrt nokk. • Æfingarhúsnæði til leigu með kerfi. • Til sölu Rockman XP 100W stereo gítarmagnari með innbyggðum Effect- um, góð greiðsluskjör. Uppl. í símum 91-622088 og 984-58303. Til sölu Emax HD og Casio FZ1 sampler ar með hljóðdiskum, AR 44BX (redbox 4) hátalarar, Sennheiser og EV hljóð- nemar. Uppl. í síma 91-77537. Til sölu tveir 15" Community CSX 38M sviðsmónitorar, lítið notaðir, góður staðgreiðsluafsláttur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8030. Gott trommusett til sölu, verð 30.000. Uppl. í síma 91-666770 e.kl. 19. Vil kaupa góðan vel með farinn alto saxófón. Hringið í síma 91-623426. ■ Hljómtæki Pioneer GM 3000 bilmagnari til sölu, verð 30 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-74190 eftir klukkan 18. ■ Teppaþjónusta Sapur. Notaðu þurrhreinsiefnið Sapur til að hreinsa teppið, húsgögnin og bílinn. Það fer betur með teppið og húsgögnin en blauthreinsun. Ekkert vatn, engar vélar, bara að ryksuga. Islenskur leiðarvísir. Heilds., smásala. Veggfóðrarinn, Fákafeni 9, s. 687171. Fæst í mörgum versl. víða um land. Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi Ódýr góHteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðadeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Gerlð betri kaup. Sérverslun með notuð húsgögn og heimilistæki í góðu standi. 600 m2 sýningarsalur. Ef þú vilt kaupa eða selja átt þú erindi til okkar. Kom- um heim og verðmetum yður að kostn- aðarl. Ódýri húsgagnamarkaðurinn, Síðumúla 23 (Selmúlam.), s. 679277. Kaupum notuð húsgögn, staðgreiðsla. Seljum ný og notuð húsgögn, góð kjör. Gamla krónan hfi, Bolholti 6, sími 91-679860,_____________________ Hornsófar, sófasett, stakir sófar á verk- stæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. Nýr skápur til sölu, hæð 1,75, breidd 1,0 og verð kr. 9.000. Upplýsingar í síma 91-686797 eftir kl. 15. Reyrhúsgögn meö boröl og skáp til sölu. Uppl. í síma 91-36756. ■ Antik Tökum i umboössölu antikhúsgögn og aðra vandaða antikmuni. Reynsla og örugg þjónusta, erum á besta stað í bænum. Antik- og fommunagalleríið Kreppan, Austurstræti 8, s. 91-628210, opið frá 11-18 og laugardaga frá 13-16. ■ Málverk Listinn, gallerí - innrömmun, Síðumúla 32. Olíu-, vatnslita-, krítar- og grafík- myndir eftir þekkta ísl. höfunda. Opið 9-18,10-18 lau., 14-18 sun. S. 679025. ■ Bólstrun Húsgagnaáklæði í úrvali. Þúsundir af sýnishomum. Einnig bólstrun og við- gerðir á húsgögnum. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. ■ Tölvur Amstrad PC 1512, stækkuð í 1640, 2ja drifa með litaskjá til sölu, verð 40 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-74190 eftir klukkan 18. Erum með úrval af tölvum og jaðartækj- um í umboðssölu. Hjá okkur færðu réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl- unin Rafsýn hfi, Snorrab. 22, s. 621133. Til sölu 2 Image Writer prentarar fyrir Macintosh, annar er með arka mat- ara. Uppl. í síma 91-685466 á skrif- stofutíma. Til sölu Microsoft C. 6.0 og Windows Software Development Kit, einnig Squl Windows Development’s system, lítið notaðar handbækur. S. 16656. Tölvueigendur. Úrval stýripinna frá Quickshot fyrir: C64, Amiga, Atari, PC, Nintendo. Frá- bær verð. Þór hf, Ármúla. 24 nála prentari, Microline 390, til sölu, lítið notaður. Verð kr. 50.000. Upplýs- ingar í síma 91-672133. Amstrad CPC 6128 til sölu, með ca 25 leikjum og stýripinna. Uppl. í síma 91-686208.___________________________ Óska eftir Amstrad leikjatölvu eða ein- hverri sambærilegri á góðu verði. Uppl. í síma 91-670275. Óskum eftir TOK bókhaldshugbúnaði. Uppl. í símum 91-41484 og 91-73573. ■ Sjónvöip Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hégæða gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sfi, leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný sjónvörp, video og af- -ruglarar til sölu, 4ra mán. ábyrgð. Tökum notuð tæki, lóftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679915,679919. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. Rýmingarsala á notuðum sjónvörpum og videotækjum. Verslunin Góðkaup, Ármúla 20, sími 91-679919. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Dýrahald Áhugamenn um hrossarækt. Opinn fundur í félagsheimili Andvara að Kjóavöllum fimmtudaginn 18. apríl kl. 20. Fundarefni: Staða hrossarækt- arinnar og markmið. Frummælendur: Landsráðunautamir Þorkell Bjama- son og Kristinn Hugason. Eftir fram- söguerindi verða opnar umræður. Fræðslunefnd Andvara. Félag hesthúseigenda Varmárbökkum, Mosfellsbæ. Aðalfundur félagsins verður haldinn í félagsheimili hesta- mannafélagsins Harðar fimmtudaginn 18.04. ’91, kl. 21. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf. Félagar, mætum öll. Stjórnin. Reiðhöilin. Bikarmót íþróttadeildanna Andvara, Fáks, Gusts, Harðar, Mána og Sörla. Úrslit í einstaklingskeppni verður í Reiðhöllinni laugardaginn 20. apríl og hefst klukkan 18. Mætum öll og hvetjum okkar menn. Ný glæsileg hesthús. Til sölu fullbúin hesthús é Heimsenda, 6-7, 10-12 og 22-24 hesta. Uppl. í síma 652221, SH verktakar. Sérhannaðir hestaflutningabílar íyrir 3-8 hesta til leigu, einnig farsímar. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Tll sölu vel ættuð 8 vetra rauðglófext hryssa með fyli og veturgömlu trippi undan Reyk frá Hoftúni. Uppl. á kvöldin í síma 96-25669. Til sölu 5 vetra foli, lítið taminn, og hnakkur. Uppl. í síma 92-13734 milli klukkan 17 og 20._____________________ Til sölu jarpur 10 vetra barnahestur, verð 60.000 staðgreitt, einnig lítið not- aður hnakkur. Úppl. í síma 91-51509. Vélbundið hey til sölu á góðu verði. Get séð um flutning. Uppl. í síma 98-34473 og 98-34430. 9 vikna hvolpur til sölu. Uppl. í sima 91-673724. ■ Vetrarvörur Kattafélagið, félag Arctic Cat vélsleða- eigenda, heldur fjöldskyldudag þann 20. apríl nk. Mæting á Lyngdalsheiði kl. 11 á laugardagsmorgun. Grillveisla í boði B&L í Gígnum á Skjaldbreið kl. 13.30. Fararstjórar. Athugiðl! Helgarferð Pólarisklúbbsins í Landmannalaugar um næstu helgi, skráning og uppl. í síma 641107 og 676155, farið á föstudag kl. 18 frá Shell í Árbæ. Sjáumst hress. Fararstjórar. Polaris Indy 500, árg. ’90, til sölu. Uppl. í síma 91-44215 e.kl. 20. ■ Hjól Reiðhjól! Tökum notuð reiðhjól í um- boðssölu, mikil eftirspum. Sportmark- aðurinn, Skipholti 50-C, sími 91-31290. ■ Vagnar - kemir Notuð hjólhýsi. Ýmsar stærðir af not- uðum hjólhýsum til sölu. Upplýsingar og sala, Gísli Jónsson & Co, Sunda- borg 11, sími 686644. Litið hjólhýsi með fortjaldi til sölu. Uppl. í síma 91-35124 e.kl. 18. ■ Til bygginga Fyrsta flokks vinnuskúr til sölu, 3ja fasa rafinagn, klósett + vaskur, rafmagns- ofnar. Til sýnis að Súlunesi 24, tilboð óskast. Sími 91-51076. Nýtt timbur, ódýrt.(lx6" heflað), 1x6", 1 ‘/2x4", 2x4", (2x5" heflað), 2x6", 2x7", 2x8", 2x9”. Gerið verðsamanb. Smiðs- búð, Smiðsbúð 8, Gb., s. 91-656300. Stál á þök og veggi. Eigum'til sölu ódýrt stál í ákveðnum lengdum, næl- onhúðað eða lakkhúðað. Málmiðjan hfi, Skeifunni 7, sími 91-680640. Einangrunarplast. Eingöngu treg- tendranlegt. Gott verð. Varmaplast, Ármúla 16, sími 31231. Timbur, 1x6, ca 400 metrar, og 2x4, ca 700 metrar, til sölu. Uppl. í síma 91-53767._____________________________ Óska eftlr vinnuskúr ca 26m2 eða stærri. Uppl. í síma 91-623550. ■ Byssur Óska eftir haglabyssu, helst Auto, en allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-652013 eftir kl. 18. ■ Fjórhjól Kawasaki 300 KLF til sölu, mjög gott hjól. Uppl. í síma 92-15282 e.kl. 18. Kawasaki Mojave 250 ’87 til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 97-81214. ■ Sumarbústaðir Stórar sumarbústaðalóðir til leigu í landi Stóráss í Borgarfirði, heitt og kalt vatn, fagurt útsýni. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 93-51394. Sumarbústaðarlóð i landi Miðfells í Þingvallahreppi til sölu, stærð 1600m2, ésamt teikningu að 43m2 bú- stað. Uppl. í síma 91-53767. Nýr 55 m2 sumarbústaður í landi Vaðs- ness í Grímsnesi til sölu. Uppl. í síma 91-52757 og 98-11884 á kvöldin. Ódýrar sumarbústaðalóðir í Borgar- firði, rafmagn, heitt og- kalt vatn. Uppl. í síma 93-70077 og 93-70040. ■ Fyrirtæki Frábært tækifæri! Til sölu í miðbænum rótgróin snyrtivöruverslun, býður upp á mikla möguleika fyrir hressa aðila. Hagstætt verð. S. 11685/17296. Höfum mlkið úrval margvislegra fyrir- tækja á söluskrá. Leggjum áheyrslu á vandaða þjónustu. Starísþjónustan hf, Nóatúni 17, sími 91-621315. ■ Bátar Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa, einn- ig kvótasölu, vantar alltaf báta á skrá, margra ára reynsla í skipasölu. Skipa- salan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, s. 91-622554, sölum. heima 91-46541. Kvóti. Vil kaupa 50 tonna ýsukvóta, 15 tonna karfakvóta og 20 tonna ufsa- kvóta. Hef rækju í skiptum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8026. Þjónusta m.a. við: Lister, Thomy Croft, Ford, PRM, Borge Wamer, Liaaen og stjórntæki og stýringar í fiskibáta. Ægir Björgvinsson, vélaverkstæði, Iðnbúð 5, Grb., sími 91-642275. Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hfi, Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Micro Plus bátur til sölu, 16 fet, með talstöðvum, útvarpi, segulbandi, vagni, yfirbreiðslu og ýmislegu fleira. Gott verð. Uppl. í s. 98-12531 e.kl. 19. Ný 2 /i tonns trilla til sölu, með króka- leyfi. Uppl. í síma 95-22805 á daginn eða 95-22635 og 95-22824 milli kl. 20 og 22 á kvöldin. Rúmlega 2 tonna góður trébátur til sölu, með haffærissk. og krókaveiðih., grásleppublökk getur fylgt. Hafið samb. við DV í s. 91-27022. H-8044. Til sölu 9,9 tonna stór, vandaður bátur, veiðiheimild, kvóti 86 t. allt árið, get- um tekið minni bát upp í. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-27022. H-8041. 15 tonna þorkskvóti til sölu eða 12 tonn til leigu. Tilboð óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8024. Til sölu 2 stykki DNG færavindur, mjög lítið notaðar. Uppl. í símum 92-37850 og 985-27971. Til sölu úrelding, 5,9 tonn, 30 rúmmetr ar, krókaleyfi og haffæri. Hafið samb. við auglþj. DV \ s. 91-27022. H-8042. Óska eftir að taka á leigu 5-7 tonna trillu. Uppl. í síma 93-66832 eftir kl. 20. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl. Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni. ADACHI E180 videospólur. Tilboðsverð aðeins 345.00. Þór hf. Ármúla. ■ Varahlutir Partar Kaplahrauni 11, Drangahrauns- megin, sími 653323. Innfluttir notaðir varahlutir frá USA, vélar, gírkassar, sjálfskiptingar. Ath., getum einnig útvegað í flestar gerðir bifreiða fram- parta í heilu lagi og aðra boddíhluti. •Erum að rífa Toyota Hilux pickup ’85, '86, ’87, Volvo 740 ’87, Benz 190 ’84, Honda CRX ’88, Honda Civic ’85, Mazda 323 ’84-’87, Mazda 626 ’81, ’82, ’84, Mazda 929 '84, MMC Galant ’81-’82, Lada Samara ’86, '87, Toyota Tercel 4x4 ’84, Nissan Vanette ’86, Ford Sierra ’84, ’85, Escort ’84-’85, Fiat Uno ’84, Nissan Sunny ’84, Peu- geot 205 ’86. Kaupum nýl. bíla til nið- urrifs, sendum um land allt. Opið alla virka d. kl. 8.30-18.30. S. 653323. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ematora. Erum að rífa: Isuzu Trooper ’82, Golf ’84, Honda Civic ’85, BMW 728i ’81, Sapporo ’82, Tredia ’84, Opel Kadett '87, Record dísil ’82, Volvo 244 ’82, 245 st„ L-300 ’81, Samara ’87, Es- cort XR3I ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Ascona ’84, Colt ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 1600 ’86, ’86 dísil, ’82-’83, st. Micra ’86, Lanciá ’86, Uno ’87, Ibiza ’86, Prelude ’85, Charade turbo ’84, Mazda 323 ’82, 929, 626 ’85 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, Toyota Hi-Ace ’85, Laurel ’84, Lancer ’88, Golf ’82, Ac- cord ’81. Opið kl. 9-19 alla virka daga. Bílhlutir, s. 91-54940. Erum að rífa Honda Civic '90, Opel Kadett ’87, Daihatsu Charade ’80, ’83, ’87 og ’88, Daihatsu Cuore ’87, Suzuki Swift ’86, Fiesta ’86, Mazda 626 dísil ’85, Mazda 323 ’87, Mazda 121 ’88, Sierra ’84-’86, Uno ’84-’88, Lancer ’87, Colt ’85, Gal- ant ’82, Escort XR3i ’87, Escort 1300 ’84, Lada 1500 st. ’87, BMW 735i ’80, Volvo 343 ’80, Subaru E-700 4x4 ’84, Subaru st. 4x4 /83, Oldsmobile Cutlass dísil ’84, Citroen BX 19 dísil ’85. Kaup- um nýlega tjónbíla til niðurrifs. Send- um um land allt. Opið 9-19 alla virka daga. Bílhlutir, Drangahrauni 6, Hafharfirði, s. 91-54940. • Simar 652012 og 54816 • Bílapartasalan Lyngás sf. Erum fluttir að Lyngási 10 A, Skeiðarásmeg- in (ath. vorum áður að Lyngási 17). Nýl. rifnir MMC L 300 4x4 ’89, Lancer ’85-’86, Pajero ’86, Audi 100 ’77, ’84, Accord ’80-’86, BMW 318 ’82, Bronco ’73, Charade ’80-’86, Colt ’81-’88, Es- cort XR3 ’82, '86 (Bras), Fiat Uno ’84-’87,127 ’85, Panda 4x4, Galant ’86, Golf ’86, Lancia ’87, Lada Lux ’85, Safir ’88, Sport ’84, Volvo 244 ’78-’82, Mazda 323 ’79 -’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Subaru Justy ’87, 4x4 st. ’82, Saab 99 ’82. Einnig ameríska bíla o.fl. • Kaupum bíla til niðurrifs. Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarí. Innfl. vélar í Mazda 2000. Nýl. rifnir: BMW 316-318-320-323Í ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Re- nault 11 ’85, Suzuki Swift '84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Nissan Vanette ’87, Micra ’84, Cherry ’85, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86, Charade ’84-’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort ’82-’86, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Galant ’80-’82, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud föstud., 9-18.30. Bílapartar, Smiójuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Subaru GL st„ 4x4, ’87, Corolla ’87, Fiat Uno 45/55, 127, Re- gata dísil ’87, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 '79 og ’85, 929 ’80-’82, Es- cort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’81, Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80, Charade ’80-’88, Hi-Jet 4x4 ’87, Cuore ’87, Ford Fairmont/Futura ’79, Sunny ’88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, BMW 728, 528 ’77, 323i ’84, 320, 318 ’81, Bronco ’74, Cressida ’80, Lada 1500 ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81. Opið virka daga 9-19, lau. 10-16. Simi 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not- aða varahluti í Saab 900 og 99 ’79-’84, Mazda 323 ’81-’85 og 626 ’80-’81„ BMW ’78-’82, Bronco ’74, Opel Rekord ’82, Renault 9 og 11, ’83-’85, Subaru ’80-’83, Bluebird dísil ’81, Escort ’84, Cherry ’83, Sunny ’84, Suzuki Alto ’81-’83, Nissan Stanza ’83, Skoda 105 ’84-’88, Corolla ’80-’87, Lancer ’80-’82 og nokkrar aðrar tegundir bíla. Kaup- um einnig bíla til niðurrife. Toyota LandCruiser ’88, Range -Rover '72-’80, Bronco ’78, Lada Sport ’78-’88, Mazda 323 ’82, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Charade ’80-’88, Cressida ’82, Tercel 4x4, ’85, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’86, Galant ’81-’83, Subam ’84, Volvo 244 ’78, 240 ’83, Saab 99 ’82-’83, Ascona ’83, Monza ’87, Skoda 120-130 ’87, Escort ’84-’87, Uno ’84-’87, Regata ’85, Benz 280E ’79. Opið 9-19 og 10-17 ld. S. 96-26512. Partasalan, Akureyri. 54057, Aöalpartasalan, Kaplahrauni 8. Bluebird dísil ’85, Audi 100 GL ’82, Lada 1500, 1600 sport, Skodi ’85-’87, Uno ’84, BMW 528i, 728i, Mazda 323 ’82, Saab 99 ’81, Subaru 1800 ’82, Pe- ugeot 304 '82, Citroen GSA ’82-’86, Trabant, Volvo 244 ’78. Kaupum bíla. Cat D 330 dísilvélar. Getum boðið 2 Caterpillar D 330 „Marine“ dísilvélar, 4 cyl., „Turbo Charged intercoold”, komplet með túrbínu, kæli o.s.frv. Aðeins keyrðar u.þ.b. 50 klst. Mjög hagstætt verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7981. Til sölu varahlutir i Opel Record 2000 ’80, Mazda 323 ’80, 929 ’79 og 616, Cortina 1600 ’79, Honda Civic ’80, Peugeot 305 ’79, Lada 1500, BMW 316, Datsun 140Y, VW 1302, Audi, Sierra 4RI ’84 og 6 cyl. Perkings dísilvél. S. 985-22434 á daginn og 98-34345 á kv. Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Eigum mjög mikið úrval vara- hluta í japanska og evrópska bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta. Reynið viðskiptin. AMC Concord '80 til sölu í ágætis lagi og mikið af varahlutum með. Uppl. i síma 91-77434 eftir klukkan 19. Guðmundur. Bílabjörgun, Smiðjuvegi 50, s. 681442. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flest- ar gerðir bifreiða. Kaupum flestar gerðir til niðurrifs. Sækjum/sendum. Dana 44 Wagoneerhásingar, diska- bremsur að framan, einnig V-6 Buick, góð vél. Upplýsingar í síma 91-20081 eftir kl. 17. Disil. Varahlutir í 6,2 1 dísil, t.d. sveif- arás, knastás, olíuverk og margt fleira. Upplýsingar í síma 91-621881 eftir kl. 18. Málning, rétting og ryðbæting. Gerum föst verðtilboð, vinnum um helgar fyrir atvinnubílstjóra. Upplýsingar í síma 91-641505. Toyota Crown ’82. Er að rífa Toyotu Crown dísil, mikið af góðum hlutum, einnig varahlutir í Blazer ’74. Uppl. í vs. 92-15740 og hs. 92-27384. Varahlutir i: Benz 240D, 300D og 230, 280SE, Lada, Samara, Saab, Alto, Skoda, BMW, Axel, ’80 og fl. S. 40560, 39112 og 985-24551. Viðgerðarþj. Halló, halló. Óska eftir heddi í BMW 318i, árg. ’82. Uppl. í síma 93-12486 eftir kl. 17. Notaöir varahlutir í flestar gerðir ný- legra bíla til sölu. Upplýsingar í síma 96-26718. Partasalan, Skemmuvegi 32 M, s. 77740. Varahlutir í flestar gerðir bíla. Opið 9-19 mánudaga - föstudaga. Willysgrind með hásingum og öllu til- heyrandi til sölu. Uppl. í síma 93-71239. ■ Viðgerðir Bifreiðaverkst. Bilgrip hfi, Ármúla 36. Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót- orsttölva, hemlaviðg. og -prófun, rafm. og kúplingsviðgerðir. S. 689675/84363. ■ Bílaþjónusta Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúphreinsun, vélarþvottur, vélar- plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.