Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Page 27
FIMM'rtJÖÁ'GUR'18'. ÁPRÍL 1991'.:
39
■ VöruMar
Vélaskemman hf., s. 91-641690/641657.
Notaðir varahl. í vörub.: vélar, gkass-
ar, drif, fjaðrir o.fl. Bílar til sölu:
Scania T 142 H ’81, m/st. palli,
Scania R 142 ’85, m/Bluecab, grind,
Volvo F 12 IC ’81, m/gámakrók.
Bílkrani og sturtur. Til sölu bílkrani,
12 tm, einnig vörubílspallur með
þrepastrokksturtum og stimpildælu,
hagstætt verð. Uppl. í síma 91-74660.
Forþjöppur, varahlutir og viðgerða-
þjónusta, eigum eða útv. flesta varahl.
í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf., Skemmuvegi 22 L. S. 670699.
Varahlutir. Pallar, vörubílskranar,
ýmsar stærðir, notaðir varahl. í flestar
gerðir vörubíla. Pallar á 6-10 hjóla.
Tækjahlutir, s. 985-33634, 45500.
Óska eftir 3-4 tonna vörubíl, þarf að
vera ódýr en skoðaður, ýmislegt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 96-23146 e.kl.
20__________________________________
40 feta frystivagn með Polar frystibún-
aði til sölu. Uppl. í síma 95-22776 og
985-24987.
Malarvagn, árg. ’80, 2ja öxla með
álskúffu til sölu, tjakklaus. Verð kr.
500.000. Uppl. í síma 91-667265 eftir 19.
Vélaflutningavagn til sölu. Upplýsingar
í vinnusíma 98-34166 og heimasíma
98-34180 eftir kl. 19.
■ Sendibílax
Volvo 614 ’81 til sölu, upptekin vél,
mikið yfirfarin, 7,5 tonna burðargeta,
með kassa. Bílasalan Braut, símar
91-681510 og 681502.
■ Lyftaiar
Mikið úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum,
handknúnum og rafknúnum, stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil-
lyftara. Árvík hf., Ármúla 1, s. 687222.
■ BOaleiga
Bilaleiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta-
flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum
einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur
og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
Leigjum út allar gerðir bíla. Sérstakt
tilboð út apríl, ekkert kílómetra gjald.
Gullfoss bílaleiga, Dalvegi 20 Kópa-
vogi, sími 641255.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Vantar bíla, mikil sala.
í síðustu viku seldust 40 bílar, allir
af planinu, enn vantar bíla á staðinn
og á skrá.
Bílasala Garðars, Borgartúni 1, símar
91-19615 og 91-18085.________________
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutib
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-27022.
Blússandi Bilasala! Nú bráðvantar all-
ar gerðir bíla á skrá og á staðinn,
góður innisalur. Bílasalan Höfðahöll-
in, Vagnhöfða 9, sími 91-674840.
Málning, rétting og ryðbæting. Gerum
föst verðtilboð, vinnum um helgar
fyrir atvinnubílstjóra. Upplýsingar í
síma 91-641505.
Sendibill, millistærð, ekki með leyfi,
óskast fyrir Escort 1600 '84 og Wag-
oneer ’72, breyttan, milligjöf stað-
greidd. Uppl. í síma 91-652013 e.kl. 18.
Staðgreiðsla! Er með 260.000 og óska
eftir vel með förnum bíl. Uppl. í síma
91-642585.
Ódýr bill óskast keyptur fyrir allt að
50 þús., má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 91-77287 eftir klukkan 14.
Óska eftir litið eknum 4x4 fólksbil
’86-’88, staðgreiðsla fyrir réttan bíl.
Uppl. í síma 95-12597 e.kl. 20.
Óska eftir bil á verðbilinu 28-40 þús.
Uppl. í síma 91-688321, Sigga.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ BOar til sölu
Bila- og vélsleðasalan auglýsir.Úrval
notaðra Lada bifreiða, UAZ 452 ’89,
verð 670.000, Lada Sport ’88, verð
470.000, Lada Sport ’87, verð 380.000,
Lada station ’88, verð 320.000, Lada
station ’87, verð 240.000, Lada Samara
’89, verð 450.000, Lada Samara ’88,
verð 320.000, Lada Samara ’87, verð
240.000, Lada Lux ’86, verð 160.000,
Lada 1200 ’87, verð 170.000, Lada 1200
'86, verð 40.000 og Renault ’87, verð
140.000. Bifreiðar og landbúnaðarvél-
ar, Suðurlandsbraut 14, s. 91-681200
og 84060. Opið laugard. frá kl. 10-14.
Mazda, Mazda, Mazda, Mazda, Mazda.
Mazdaeigendur, látið okkur sjá um
viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða
tryggja gæðin. Tilboð: Mótorstilling
kr. 3.950 án efnis. Minni mengun,
minni eyðsla og betri gangsetning.
Fullkomin stillitæki. Fólksbílaland
hf., Fosshálsi 1, sími 91-673990.
Subaru - Toyota. Subaru station, 4x4,
1988, afmælisútgáfa, ekinn 46.000,
verð 900.000 stgr. Toyota Corolla ’85,
3ra dyra, hatchback, ek. 86.000, verð
300.000 stgr. Hs. 681718 og vs. 681740.
Ótrúlegt en satt! 2 góöir til söiu, Subaru
st., ’87, mjög góður bíll, ný dekk.
Toyota Hilux ’85, 8 cyl., sjálfskiptur á
nýjum álfelgum og 35" dekkjum. S.
689860 á daginn, 54773 eftir 19.
170 þús. staðgreitt. Til sölu Escort 1600
árg. ’83, í góðu ástandi, verð 270 þús.
eða 170 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-650455,________ '
AMC Concord '80 til sölu, í ágætislagi
og mikið af varahlutum með. Uppl. í
síma 91-77434 eftir klukkan 19,
Guðmundur.
Carina - Corolla. Toyota Carina lift-
back ’87, Toyota Corolla sedan ’87,
skipti möguleg á ódýrari eða góður
staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 98-21410.
Dalhatsu Charade TX '88, ekinn 34
þús., hvítur, samlitur, 5 gíra, út-
varp/segulband, sumar- og vetrar-
dekk, laglegur bíll. Uppl. í s. 91-11393.
Falleg Lada Samara 1500, árg. '88, til
sölu, verð kr. 340 þús. eða skipti f.
stærri bíl á svipuðu verði eða ódýr-
ari. Uppl. í síma 91-52113.
Fiat Uno 45 ES, árg. '84, til sölu, ekinn
75 þús. km, 3ja dyra, 5 gíra, fallegur
bíll. Verð 185.000, skuldabréf. Uppl. í
síma 91-54716 eftir kl. 17.
Ford Bronco ’74, þarfnast lagfær. á
boddí, gott kram, 8 cyl., ss.,vö., 32"
dekk, sk. ’91, öll skipti mögul., t.d. á
húsbíl sem má þarfn. lagf. S. 91-667478.
Frábær bíll. Til sölu er Honda Civic,
árg.. ’83, mjög vel með farinn. Gott
verð. Upplýsingar í síma 91-42064 og
91-626625 e.kl. 14.__________________
Gott verð. Ford Escort ’84, sjálfskipt-
ur, með vökvastýri, góður bíll á góðu
verði ef samið er strax. Uppl. í súpa
91-621881 eftir kl. 18.
Græni siminn DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Honda CRX, árg. ’85, til sölu, hvítur,
ekinn 74 þús. km. Verð 640.000, ath.
skipti á 4ra dyra bil. Upplýsingar í
síma 91-687676.
Hálfuppgerður Bronco, árg. 72, til sölu,
nýlega upptekin 302 vél, 3ja gíra, bein-
skiptur í gólfi (Hurst skiptir). Úppl. í
símum 98-63331 og 985-29882.
Lada Sport, árg. '87, 5 gíra, láttistýri,
ekinn 49 þús., og BMW 320, árg. ’82,
toppbíll, góðar græjur. Uppl. í síma
91-652013 e.kl. 18.____________________
Mazda 626 GLX disil, árg. '86, til sölu,
Subaru Justy J-10, árg. ’86, og Lada
1500 station, árg ’89. Upplýsingar í
síma 91-676889.
MMC Colt GLX 1500 ’89, til sölu, ek. 25
þús., rauður, beinskiptur, rafm. í öllu,
vökvastýri, útv./segulb., sumard./vetr-
ard. o.m.fl. Toppeintak. S. 91-622353.
MMC Colt, árg. ’88, til sölu, ekinn 50
þús. km, rauður, lítur vel út, sumar-
og vetrardekk. Úppl. í síma 91-16737
eftir kl. 16.
Nissan Sunny SLX 1500 '87 til sölu, 5
dyra, rauður, ekinn 55 þús., sjálfskipt-
ur, vökvastýri, skoðaður ’92. Uppl. í
síma 91-30438.
Opel Corsa ’84 til sölu. Bíllinn lítur vel
út að innan og utan, útvarp, kassetta,
sumar- og vetrardekk. Verð 260 eða
220 þús. staðgr. Sími 92-12176.
Subaru 4x4 station, árg. ’82, til sölu, vel
með farinn og fallegur bíll, ekinn 107
þús. km, verð kr. 185 þús. staðgreitt.
Uppl. ísíma 686115 og 670415 e. kl. 19.
Subaru Sedan 4x4, árg. '88, til sölu,
(nýskráður í maí ’89), hvítur, fallegur
bíll, ek. 29 þús. km. V. 1.030 þús., góð-
ur stgrafsl. Hs. 96-22022, vs. 96-25777.
Sá eini. BMW M-3, árg. ’87, til sölu,
svartur, ekinn 34 þús. km, einn með
öllu. Verð 2.850.000. Upplýsingar í
síma 91-687676.
Toyota Corolla XL '88, skoðaður '92, 3ja
dyra, hatchback, silfurgrár, út-
varp/segulband, skipti og/eða skulda-
bréf koma til greina. Sími 91-71086.
Ódýr billll Mazda 626 2000, sjálfskipt,
árg. ’81, nýtt lakk, góð vél, nýskoðað-
ur ’92. Staðgreiðsluverð aðeins 85.000.
Uppl. í síma 91-679051 og 654161.
Ódýr mjög góður bíll, Fiat Uno 45 '84,
skoðaður ’91, útvarp/segulband, selst
á 85 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-72091,____________________________
AMC Concord 78 til sölu, selst á 45
þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma
91-40123._____________________________
Daihatsu Charade TX, árg. '88, til sölu,
5 gíra, 3 dyra, verð 540 þúsund, bein
sala. Úpplýsingar í síma 91-82483.
Daihatsu Charade, árg. ’85, til sölu,
ekinn 90 þús. km, bíll í góðu standi.
Uppl. í síma 91-76123.
GMC ralliwagoon, árg. 78, tii sölu, bíll
í góðu standi með gluggum og sætum.
Uppl. í síma 91-687676.
Lada Samara, árg. '87, til sölu, ekinn
38 þús. km, góður bíll. Verð 250.000.
Uppl. í síma 91-676230.
Lada station. Til sölu vel með farinn
Lada 1500 station ’88. Uppl. í síma
91-666451 eftir kl. 18.______________
Lada, árg. '87, til sölu, skoðuð ’92,
gott verð, skipti möguleg. Uppl. í síma
91-653185 e.kl. 18.__________________
Lancer ’87 til sölu, hvítur, 5 gíra, raf-
magnsrúður og læsingar. Uppl. í síma
94-7090._____________________________
Mazda 626 GLX disil, árg. ’88, til sölu,
hvítur, ekinn 162 þús. km/Uppl. í síma
91-687676.___________________________
MMC Colt turbo, rauður, árg. '88, til
sölu, ekinn 58 þús. Uppl. í síma 91-
611631 eftir klukkan 19.
Suzuki Alto Van, árg. '85, til sölu, ekinn
50 þúsund km. Uppl. í sima 91-689135
eftir kl. 18.
VW Jetta CL, árg. ’87, til sölu, sem
nýr, ekinn 32 þús. km. Uppl. í síma
91-53767.____________________________
VW Polo, árg. '88, vinrauður, til sölu,
ekki vsk. bíll. Verð 570.000. Uppl. í
síma 91-687676.
Ódýr bíll!! VW Jetta, árg. ’82, til sölu,
góður bíll. Verð ca 95.000. Uppl. í síma
91-679051.
Ford Bronco, árgerð 72, til sölu. Uppl.
í síma 93-11604.
MMC Galant, árg. '81, til sölu, tilboð.
Uppl. í síma 91-627607 e.kl. 17.
Toyota Tercel 4x4, árg. ’83, til sölu,
nýsprautaður. Uppl. í síma 91-687676.
Lada 1200 '89 til sölu, ekin 18.000.
Uppl. í síma 91-83458 eftir kl. 19.
■ Húsnæði 1 boði
Seljahverfi. Björt og falleg 4ra herb.
íbúð með eða án bílskýlis til leigu,
leigist í 1 ár í senn frá 1/7 ’91. Aðeins
reyklaust og reglusamt fólk kemur til
greina. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV fyrir 20/4, merkt „F 8029“.
Til leigu i neðra Breiðholti 3ja herb.
íbúð í blokk ásamt herb. með aðgangi
að snyrtingu í kjallara. Ibúðin leigist
frá 1. maí til áramóta á kr. 40 þús. á
mán. Tilboð sendist DV f. 23. apríl,
merkt „Bakkar-8036".
2ja herbergja íbúð i nýlegu húsi á jarð-
hæð í austurborginni leigist a.m.k. í
eitt ár frá 1. maí nk., sérinngangur,
þvottahús og bílastæði. Tilboð sendist
DV, merkt „Ibúð-reglusemi 8038“.
Lítil, nýinnréttuð stúdíóibúð i einbýlis-
húsi í Hólahverfi til leigu strax fyrir
einstakling. Góð umgengni og reglu-
semi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt
„Stúdíó 8003“.
Góð 3-4 herb. ibúð, með eða án hús-
gagna, til leigu í júní-ágúst. Reglu-
samt fólk kemur aðeins til greina,
gott fólk, hagstæð leiga. S. 91-641316.
Litil stúdióibúð. Stórt einstaklingsher-
bergi með eldhúskrók og aðgangi að
baði til leigu í bakhúsi við Laugaveg-
inn. Uppl. í síma 91-628584.
Til leigu ný 3ja herbergja jarðhæð við
Hagamel, sérinngangur, leigutími 1.
maí til 15. júlí nk. Tilboð sendist DV,
merkt „Góð umgengni 8034".
2ja herb. ibúö í austurbæ Kópavogs til
leigu, er laus. Tilboð sendist DV,
merkt „Kópavogur-8037".
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Til leigu 90 m2 einbýlishús, fyrirfram-
greiðsla skilyrði. Tilboð sendist DV,
merkt „F 7998“.
■ Húsnæði óskast
Einstæð móðir með 2ja mánaða gam-
alt bam óskar eftir 2ja herb. íbúð sem
fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Heimilisaðstoð kemur til
greina. Úppl. í síma 91-675385.
Hafnarfjörður. Fyrirtæki óskar að
leigja stóra íbúð, einbýlishús eða rað-
hús í Hafnarfirði, helst í suðurbænum.
Uppl. á virkum dögum frá kl. 8-16 í
síma 91-679660.
Óskum eftir 3ja herb. íbúö til leigu frá
1. maí. Þarf belst að vera í Kópavogi
eða Breiðholti en þó ekki skilyrði.
Reglusemi og meðmæli ef óskað er.
Vs. 41455 og hs. 72449 e.kl. 17.
2-3ja herb. ibúð óskast til leigu sem
næst miðbænum, góðri umgengni og
reglusemi heitið, einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í s. 91-45245.
Herb. óskast til leigu, með sérinngangi,
reglusemi og öruggar greiðslur. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-7972.___________________
Ungt reglusamt par með barn í vændum
óskar eftir 2ja herbergja íbúð.
Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í
síma 91-36975.
Vantar strax 3-4 herb. íbúð í minnst
eitt ár, helst nálægt Langholtsskóla,
öruggar greiðslur. Uppl. í síma
91-30926.
Ábyrgöartrygging, leigusamningar.
Féíagsmenn vantar húsnæði. Leigj-
endasamtökin, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10, sími 91-23266.
Óska eftir lítilli íbúð til leigu sem fyrst,
góðri umgengni og reglusemi lofað.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 91-670020 eftir kl. 17.
Óskum eftir að taka 4ra herb. ibúð á
leigu, góðri umgengni og reglusemi
heitið, einhver fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. í síma 91-11772.
Bráðvantar 2-3 herb. íbúð i Rvik, snyrti-
mennsku og öruggum gr. heitið. Uppl.
í síma 91-14392.
2ja herbergja íbúð óskast á leigu. Uppl.
í síma 91-79754 eftir kl. 18.
Óska eftir 3ja herbergja ibúð. Er á göt-
unni. Uppl. í síma 91-35134.
■ Atviimuhúsnæði
Til leigu 90m2 skrifstofuhúsnæöi á góð-
um stað við Bergstaðastræti, 4 her-
bergi og kaffiaðstaða. Uppl. í síma
91-622900. Hlöðver eða Arthúr.
■ Atvinna í boði
Viltu verða rikur? Framgangsrík við-
skipti geta orðið þitt hlutskipti, full-
komið heimasölukerfi sem sýnir þér
og útskýrir hlutina í smáatr. Þú getur
unnið þér inn hundruð þúsunda heim-
an frá þér, fullkomnar leiðbeiningar
(á ensku), kosta kr. 1.000. P.O. Box
3150,123 Rvík, til að standa undir efni
sem þú færð endurgr. ef þér líst ekki
á keríið og sendir okkur innan viku.
Kraftmikið og duglegt starfsfólk óskast
til starfa á myndbandaleigu og í sölu-
turn, ekki yngra en 20 ára, vakta-
vinna, kvöld- og helgarvinna. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-8043.
Trésmiður óskast til viðhalds og ný-
smíði, þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-8028.
Hresst og áreiðanlegt sölufólk óskast
til að annast verkfærabás og vefnað-
arvörubás í Kolaportinu á laugardög-
um og sunnudögum, lágmarksaldur
20 ára. Sími 91-687063 kl. 19-20.
Samlokur - bakari. Óskum eftir aðstoð-
armanneskju til að smyrja samlokur
og fleira. Vinnutími frá kl 6.30-13.
Þarf að geta byrjað strax. Hafið sam-
band við DV í síma 91-27022. H-8033.
Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða
járnsmiði, menn vana rafsuðu og
sandblæstri og verkamenn til al-
mennra starfa. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-8040,
Fyrirtæki i Reykjavik óskar eftir krökk-
um og unglingum til dreifinga á bækl-
ingum á Reykjavíkursvæðinu. Hafið
samb. við DV í sima 91-27022. H-8039.
Kolaportið óskar að ráða duglegt
starfsfólk við uppsetningu og frágang
sölubása á laugardögum og sunnudög-
um. Sími 91-687063 frá kl. 19-20.
Leikskólinn Klettaborg. Matráðskona
matartæknir óskast í lítið mötuneyti
á leikskóla í Grafarvogi. Reyklaus
vinnustaður. Uppl. í síma 91-675970.
Starfsfólk óskast; 1. Pressun og frá-
gangur hálfan daginn. 2. Viðgerðir á
vinnugöllum, ca 50% starf. Efnalaug-
in Glæsir, Hafnarfirði, s. 91-53895.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í söluturni og myndbandaleigU, vinnu-
tími frá klukkan 9-14 virka daga.
Umsóknir sendist DV, merkt „S 8023“.
Starfsmaður óskast i ræstingarverkefni
tvisvar í viku, að morgni til, þriðju-
daga og föstudaga. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-8025.
Óska að ráða háseta, helst vana beitn-
ingu, strax á MB Dagfara ÞH70 sem
er að fara á stórlúðuveiðar. Uppl. í
síma 91-641830/641790.
Oska eftir vönum gröfumanni á trakt-
orsgröfu á stór Rvíkursvæðinu. Hafið
samband við auglþj. DV í eíma
91-27022. H-8031.
Óskum eftir að ráða reglusamt starfs-
fólk í Nóatúnsbúðimar hálfan eða
allan daginn (ekki sumarvinna). Uppl.
gefur Júlíus í síma 91-666413 e.kl. 16.
Óskum eftir að ráða starfsfólk á bari
um helgar, ekki yngra en 20 ára, einn-
ig eftir aðstoðarfólki í sal. Hafið sam-
band við DV í síma 91-27022. H-7996.
Ráöskona óskast á sveitaheimili í
sumar. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-8032.
Starfskraft vantar nú þegar til afleysinga
í kaffisölu Nýju sendibílastöðvarinn-
ar. Uppþ í síma 91-685000 fyrir kl. 18.
Vil ráða laghentan mann, aðallega
málningarvinna. Upplýsingar í síma
91-15483 eftir klukkan 20.
Starfskraftur méð matsréttindi fyrir
freðfisk óskast. Uppl. í síma 93-61397.
Vanir beitningarmenn óskast, öll að-
staða fyrir hendi. Uppl. í síma 94-7872.
Vantar smiði. Uppl. í síma 91-676357
e.kl. 16.
Viljum ráða vant sölufólk í vinnu strax.
Uppl. í síma 91-628388.
B Spákonur___________________
Viltu forvitnast um framtiðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861.
Spái i spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.
B Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningar - teppahreinsun. Tök-
um að okkur smærri og stærri verk,
gerum tilboð ef óskað er. Upplýsingar
í síma 91-84286.
fyrir fólk
KOSNINGA
SKRIFSTOFUR
REYKJAVÍK Afgreiðsla Sjálfboðaliðar Kjörskrá 91-82115 91-82142 91-82237
REYKJANES Kópavogur Keflavík 91- 45878 92- 13871
SUÐURLAND Selfoss Vestmannaeyjar Hella 98-22219 98-12999 98-75411
VESTURLAND Akranes Grundarfjörður Borgarnes 93-12903 ■ 93-86737 93-71004
VESTFIRÐIR Isafjörður 94-3651
NORÐURLAND Akureyri 96-27787
AUSTURLAND Eglisstaðir 97-11633
FRJÁLSLYNDIR
■ STÓRKOSTLEG