Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Síða 36
48 .íeei iílHlíA .81 ÍUOAQUTMMÍ'í FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1991. Tippað á tólf Ein vika eftir í vorleiknum Nú fara úrslit að ráðast í vorleik og fjölmiðlakeppni getrauna. Ein vika er eftir og naumt víða. Úrslit voru óvænt þennan laugardaginn enda var enginn tippari með tólf rétta. Fyrsti vinningur var 497.202 krón- ur og fer hann óskiptur í 1. vinning næstu viku. 174.387 raðir seldust og var potturinn 994.004 krónur. Fjórar raðir skipta með sér 248.501 krónu og fær hver röð 62.125 krónur. Fimm- tíu og flmm raðir komu fram með tíu rétta og fær hver röð 4.518 krónur. Potturinn er tvöfaldur í ellefta skipti í vetur. Hann hefur náö því Getraunaspá fjölmiðlanna (Q «o (0 > £ o 2 gf5.||N!| i I m cc (o < 2 j- n Q LEIKVIKA NR.: 16 AstonVilla Wimbledon X 2 2 1 X 2 1 1 1 1 C.Palace Everton 1 1 1 1 1 1 2 X X X Liverpool Norwich 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Luton Sunderland 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 ManchesterC Derby 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Nott.Forest Chelsea 1 1 X X 1 1 1 1 1 X Sheffield Utd Tottenham X 2 1 2 X 1 X X X X Southampton..'... Coventry 1 1 X 1 X 1 1 X 1 1 Bristol R Middlesbro X 1 2 X 2 2 1 1 1 2 Millwall Notts C 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Oldham Bristol C 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 WestHam Swindon 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Árangur eftir fjórtán vikur.: 61 69 60 72 65 69 70 59 62 56 aö vera þrefaldur sjö sinnum og fjór- faldur einu sinni. Alls eru vikurnar þrjátiu og fjórar og hefur tólfa náðst í fjórtán skipti. Þrír hópar eiga mögu- leika á sigri Einungis ein vika er eftir af vorleik getrauna. BOND er enn efstur með 106 stig, en ÖSS og SÆ-2 eru meö 104 stig. SILENOS er með 103 stig, JUMBÓ og BÓ eru með 102 stig og WEMBLEY, PEÐIN, ÞRÓTTUR og EMMESS eru með 100 stig. Einungis þrír hópar eiga mögu- leika á sigri í vorleiknum. BOND getur náð hámarki 108 stigum og hendir út tíu réttum, ÖSS getur náð 107 stigum og hendir út níu'réttum og SÆ-2 getur náð 106 stigum og hendir út tíu næst. Eins er nokkur spenna í fjölmiðla- keppninni þó svo að Þjóðviljinn sé með tvö stig í fprskot. Þjóðviljinn er með 72 stig, RÚV er með 70 stig og Bylgjan og Morgunblaðið eru með 69 stig. Fram heldur efsta sætinu á áheita- listanum, fékk áheit 19.467 raða. Fylkir fékk áheit 8.322 raða og KR fékk áheit 7.995 raða. Enska 1. deildin L U HEIMALEIKIR J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 34 12 4 0 40 -8 Arsenal 9 8 1 23 -8 73 33 11 3 2 34 -13 Liverpool 9 4 4 32 -21 67 34 10 5 2 23 -17 C.Palace 8 3 6 21 -21 62 34 10 3 4 32 -16 Manchester Utd 5 8 4 23 -22 55 34 10 2 5 39 -20 Leeds 6 5 6 15-20 55 34 10 3 4 30 -22 Manchester C 4 8 5 24 -26 53 34 8 6 4 28 -19 Wimbledon 5 6 5 22 -22 51 33 8 7 2 31 -18 Tottenham 3 5 8 13 -23 45 35 9 6 3 29 -23 Chelsea 3 3 11 23 -35 45 35 8 4 6 26 -21 Q.P.R 4 5 8 17 -28 45 35 10 5 3 30 -16 Coventry 1 5 11 10-25 43 33 8 5 5 25 -15 Everton 3 4 8 17-25 42 33 8 3 7 26 -32 Norwich 4 3 8 12-20 42 33 7 4 4 24 -17 Nott.Forest 3 7 8 22 -28 41 35 8 5 4 30 -20 Southampton 3 3 12 23 -41 41 34 8 2 7 19-20 Sheffield Utd 4 3 10 12 -30 41 33 6 8 1 23-15 Aston Villa 2 5 11 15-28 37 35 6 5 6 19-16 Luton 3 2 13 20 -42 34 34 6 4 7 15-16 Sunderland 1 4 12 19 -40 29 33 2 8 6 17-30 Derby 2 1 14 11 -35 21 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 40 13 5 1 36-15 West Ham 9 8 4 17-12 79 41 14 5 1 48-18 Oldham 7 8 6 26 -29 76 40 9 9 1 35-20 Sheff.Wed 10 5 6 34 -24 71 42 10 6 5 40 -25 Millwall .... 8 7 6 22 -20 67 41 11 4 5 35 -26 Brighton .... 8 3 10 25 -36 64 41 10 4 7 32 -17 Middlesbro .... 8 5 7 30 -25 63 40 11 4 5 36 -27 Notts C 7 7 25 -24 62 39 12 5 2 3(j -13 Barnsley 5 10 21 -26 61 40 14 4 3 42 -23 Bristol C 2 13 18-36 60 42 9 9 3 38 -27 Oxford .... 3 10 8 25-36 55 40 8 9 4 21 -18 Newcastle .... 6 4 9 22 -30 55 41 10 6 5 26 -19 Bristol R .... 4 6 10 25-32 54 42 10 5 6 42 -34 Wolves .... 2 12 7 17 -25 53 42 7 6 8 25 -24 Charlton .... 5 10 6 29 -32 52 42 9 3 9 28 -22 PortVale .... 5 6 10 22 -38 51 40 7 8 5 26 -24 Ipswich .... 4 9 7 24 -33 50 42 9 6 6 31-25 Portsmouth .... 4 5 12 22 -38 50 41 7 6 7 24 -24 Swindon .... 4 8 9 33-38 47 42 8 10 3 30 -19 Plymouth .... 2 7 12 18 -42 47 41 7 5 9 22 -25 Blackburn .... 5 4 11 22-33 45 41 7 9 5 24 -19 W.B.A .... 3 4 13 23 -37 43 41 10 4 7 38 -32 Leicester .... 2 3 15 15 -42 43 41 4 7 9 19-27 Watford .... 5 7 9 19 -27 41 42 5 10 6 33 -31 Hull .... 3 4 14 20 -52 38 Whitesidehættur Hinn snjalli og oft á tíðum ákveðni leikmaður Norman Whiteside hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna 25 ára gamall. Hnéskaði varð honum að falli. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Whit- eside komið víöa við. Hann hóf feril- inn með Manchester United og spil- aði sinn fyrsta deildarleik 16 ára gamall árið 1981. Meö United spilaði hann 206 deildarleiki og skoraði 47 mörk. Auk þess spilaði hann marga bikarleiki og varð bikarmeistari árin 1983 og 1985. Það var einmitt Whit- eside sem skoraði sigurmark Manc- hester United gegn Everton árið 1985. Spilaði 17 ára í heimsmeistarakeppni Það er skrítin tilviljun að Whiteside var seldur til Everton sumarið 1990, leikmaöurinn sem var ábyrgur fyrir falli þeirra í bikarkeppninni 1985. Með Everton spilaöi hann 30 deildar- leiki en varð að hætta vegna hné- skaða. Auk þess að vera framúrskarandi leikmaður með félögum sínum, stóð hann sig einnig vel með landsliði Norður-Ira. Hann spilaði með norð- ur-írska landsliðinu á heimsmeist- arakeppninni á Spáni 1982 17 ára gamall, yngstur allra spilara. Líklegt er að spilaður verði ágóða- leikur milli Everton og Manchester United síðar á árinu. Charlton heim í heiðardalinn Charlton liöið hefur spilað heima- leiki sína á Selhurst Park, leikvelli Crystal Palace, undanfarin sex ár. Stjórn félagsins og aödáendur hafa ekki dregið dul á þá skoöun sína að hðiö hafi aldrei átt heima þar, heldur á gamla velh sínum The Valley, sem tekinn var af félaginu. Nú hefur fengist leyfi til að flytja á ný á Valleyleikvanginn. Það mun kosta milli 6 og 8 milljónir punda að gera völlinn kláran, en það gæti borgað sig ef áhorfendum fjölgar. Shilton elstur í deildinni Tommy Hutchison, sem verður 44 ára 22. september næstkomandi, er hættur að spila með Swansea og kominn til utandeildaliðsins Mert- hyr. Hutchison var elsti leikmaður- inn í ensku atvinnumannadeildun- um. Peter Shilton er nú elsti leikmað- ur deildanna, fæddur 18. september 1949. Toppbaráttan í algleym- ingi í 1. og 2. deild 1 Aston Villa - Wimbledon X Erfitt er að spá um úrsht þessa leiks. Aston Villa tapar ekki oft á heimavelh og Wimbledon er baráttuglatt hefur til dæmis unnið tvo síðustu útOeiki sína. Trúlega sættast liðin á jafntefli. Aston Villa er ekki sloppið úr fallhættu og þvi eykur hvert stig vellíðan hjá aðdáendum hðsins. 2 Crystal P. - Everton 1 Crystal Palace er enn að bexjast við Liverpool og Leeds um annað sætið í deildinni. Fáir leikir eru eftir og því er sett í fimmta gír nú undir lokin. Everton hefur skánað síðari hluta keppnistímabUsins en árangurinn á útivelh er ekkert til að hrópa húrra fyrir. 3 Liverpool - Norwich 1 Liverpool verður nauðsynlega að vinna þennan leik til að halda opnum möguieikanum á efsta sætinu en til vara næst- efsta sætinu sem gerir að öhu forfallalausu sæti í UEFA keppninrd næsta ár. Þar eiga Englendingar einn fulltrúa. Norwich er dauft um þessar mundir. 4 Luton - Sunderland 1 Hinir ungu og reynsluhtlu leikmenn Sunderland sækja heim grimma Lutongarpa. Luton getur með sigri í þessum leik neglt lokið á falllikkistu norðanmanna því tvö neðstu hðin falla. Þó svo að Luton sé þetta neðarlega hefur hðið gert ýmsum stórhðum skráveifu á heimavehi. 5 Manch. City - Derby 1 Manchester City spilar af gleði á heimaveUi sínum Maine Road, vel stutt af fjölda áhorfenda. Gestimir eru fallnir. Derby hefur ekki unnið leik frá því 15. desember, en þá var Chelsea skeUt á útiveUi 4-6! Þrátt fyrir mikla skorun þann dag hefur hðinu ekki tekist að fylgja því eftir. 6 Nott Forest - Chelsea 1 Nottingham Forest vann West Ham, 4-0, á sunnudaginn í fjögurra liða úrshtum ensku bikarkeppninnar. Voru reyndar einum leikmanni fleiri í 75 mínútur. Það er erfitt að ímynda sér að hðið slaki á í þessum leik. Leikmenn eru almennt hressir með aö vera kornnir í úrsht á Wembley, spUa af ánægju og gleði og vinnan sunnanherinn. 7 Sheff. Utd - Tottenham X Shefiieldhðið vann merkUegan sigur á QPR á laugardaginn, á útivelh. Tottenham vann einnig merkUegan sigur, á Arse- nal í undanúrshtum ensku bikarkeppninnar. Tottenham hef- . ur átt erfitt uppdráttar á BramaU Lane, hefúr einungis unnið þar þijá sigra í deUdarkeppni í sautján leikjum frá stríðslok- um. 8 Southampton - Coventry 1 Lítið vantar á að þessi hð séu örugg með sæti í 1. deUd að ári. Sigur er því hvorugu hðinu nauðsynlegur. Það eru þó aUtaf leUcmenn innanum sem vUja sanna sig. Southampton hefur gott tak á Coventry á DeUleikvanginum. Southampton hefur unnið tuttugu leiki, gert tíu jafntefh, en tapað tveimur leikjum frá stríðslokum. 9 Brístol R. - Middlesbro X Middlesbro þarfnast aUra þeirra stiga sem fást, vegna úr- shtakeppninnar í vor. Liðið er ákaflega óstöðugt en er þó meðal efstu hða. Bristol Rovers dundar við knattspymuiðkun sem fyrr án þess að hafa að nokkru að keppa nema heiðrin- um. 10 Millwall - Notts C. 1 MUlwaU hefur ekki tapað mörgum heimaleUcjum í ár en þó hafa gestir haft sigur í fimm tUvikum. SíðasUiðinn laugardag kom Port Vale í heimsókn og gerði usla, vann 1-2. Lið eins og MiUwaU tapar ekki tveimur heimaleikjum í röð. 11 Oldham - Bristol City 1 Oldham hefur ekki gengið vel undanfarið, einungis unnið einn leUc af sjö þeim síðustu og engan af þremur síðustu heimaleikjum sínum. Liðið er þó enn í næst efsta sæti 2. deUdar. Bristol City gengur herfilega Ula á útivelh, hefur fengið fjögui stig af tuttugu og sjö mögulegum, í níu síð- ustu leikjum sínum. 12 West Ham - Swindon 1 Leikmenn West Ham eru enn í sárum eftir 4-0 tapið fyrir Nottingham Forest á sunnudaginn í undanúrshtum ensku bikarkeppninnar. En hðið er efst í 2. deUd og ætlar sér ekkert nema sigur þar. Gamla brýnið BUly Bonds er fram- kvæmdastjóri hðsins og hann lætur pUtana ekki komast upp með neitt múður. Þaö verður tekið á í þessum leik og skor- uð mörg mörk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.