Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Page 38
50 FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1991. Fólkífréttum Bima Bragadóttir Bima Bragadóttir, nemi við Kvennaskólann í Reykjavík, var valin sigurvegari í Ford-keppninni á Hótel Sögu sl. sunnudagskvöld eins og fram kom í DV-fréttum á mánudaginn. Bima fæddist í Reykjavík 29.10. 1974 og ólst upp í foreldrahúsum í Kópavogi, Grindavík og á Álftanesi. Hún stundar nú nám í fyrsta bekk Kvennaskólans í Reykjavík. Fjölskylda Unnusti Bimu er Ingólfur Már Ingólfsson, f. 11.4.1973, nemi við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Systkini Bimu em Gísli Baldur Bragason, f. 2.4.1980, og Ragna Björk Bragadóttir, f. 5.11.1990. Foreldrar Bimu em Bragi Guð- mundsson, f. 12.4.1948, matreiðslu- meistari, og kona hans, Guðrún Gísladóttir, f. 2.6.1951, kennari. Ætt Bragi er sonur Guðmundar Krist- ins, sjómanns og síðar bílstjóra í Reykjavík, Sigurðssonar, í Bolung- arvík, Hafliðasonar frá Efstadal. Móðir Guðmundar var Salome, systir Guðmundar jarðfræðings, fóður Finns fuglafræðings. Salome var dóttir Bárðar, hreppstjóra á Eyri í Seyðisfirði við Djúp, Jónsson- ar og Steinunnar Guðmundsdóttur, b. í Kálfavík, Sturlusonar, b. í Þjóð- ólfstungu, Sturlusonar. Móðir Guð- mimdar var Ingibjörg Bárðardóttir, ættfóður Amardalsættarinnar, Rl- ugasonar. Móðir Braga er Jakobína Soffia Grímsdóttir Snædal, vitavarðar á Siglunesi, Hálfdánarsona, ogHall- dóru Sigríðar, systur Þorsteins, skólastjóra Mýrarhúsaskóla, og Sig- urðar, fóður Aðalsteins fiskifræö- ings. Halldóra var dóttir Sigurðar, b. á Stijúgsá í Eyjafirði, Sigurðsson- ar og Guðnýjar Þorsteinsdóttur frá Uppsölum. Guðrún er dóttir Gísla, starfs- manns hjá Pósti og síma, Vilmund- arsonar, b. í Kjarnholtum, Gíslason- ar, b. í Kjamholtum, Guðmundsson- ar, b. í Kjarnholtum, Diðrikssonar, b. í Laugarási, bróður Þorláks, lang- afa Önnu, ömmu Bjöms Bjamason- ar, aðstoðarritstjóra Morgunblaðs- ins, og Markúsar Amar Antonsson- ar útvarpsstjóra. Annar bróðir Dið- riks var Þorsteinn, langafi Sigurðar, fóður Eggerts Haukdal alþingis- manns. Diðrik var sonur Stefáns, b. í Neðradal, Þorsteinssonar, b. í Dalbæ, Stefánssonar. Móðir Stefáns var Guðríður Guðmundsdóttir, b. á Kópsvatni, Þorsteinssonar, ættfóð- ur Kópsvatnsættarinnar, langafa Magnúsar Andréssonar, ættfóður Langholtsættarinnar, langafa Ás- mundar Guðmundssonar biskups og Sigríðar, móður Ólafs Skúlason- ar biskups. Móðir Diðriks var Vig- dis, dóttir Diðriks, b. á Önundar- stöðum, Jónssonar og Guðrúnar, systur Böðvars í Holti, langafa séra Þorvaldar í Sauðlauksdal, afa Vig- dísar forseta. Guðrún var dóttir Högna prestafööur, prests á Breiöa- bólstað í Fljótshbð, Sigurðssonar. Birna Bragadóttir. Móðir Vilmundar var Guðrún Sveinsdóttir, b. á Rauðafelb undir Eyjafjöllum, Amoddssonar. Móðir Gísla Vilmundarsonar var Þorbjörg Guðjónsdóttir, b. á Óttars- stöðum, Guðmundssonar Tjörva Guðmundssonar. Móðir Guðrúnar er Sigríður Stefánsdóttir, b. á Ar- nórsstöðum á Baröaströnd, Jóns- sonar af Tröllatunguætt. Móöir Sig- ríðar var Guðný Guðmundsdóttir. Afmæli Bjöm Reynir Friðgeirsson Bjöm Reynir Friðgeirsson, fulltrúi hjá VÍS, Alakvísl 70, Reykjavík, er fertugurídag. Starfsferill Bjöm fæddist á Stöðvarfirði og ólst þar upp í foreldrahúsum. Innan við fermingu vann hann við síldar- söltun og við fiskverkun auk þess sem hann fór þá með móður sinni til fiskveiða á skektu á Stöðvarfiröi. Á unghngsárunum var hann til sjós á trillu með fóður sínum og síðan á bátum frá Fáskrúösfirði, Þorláks- höfn og víöar auk þess sem hann stundaði fiskvinnslu í landi. Bjöm kom í land 1978 og hóf þá störf í Samvinnubankanum á Stöðv- arfirði þar sem hann sá m.a. um umboð Samvinnutryggingafyrir Stöðvarfjörð, Breiðdalsvík og Fá- skrúðsfjörð. Hann flutti til Reykjavíkur 1982 og hóf þar störf hjá Samvinnutrygg- ingum en hann er nú fulltrúi hjá VIS. Fjölskylda Kona Bjöms er Ásta Gunnars- dóttir, f. 8.2.1954, kennari við Fella- skóla í Reykjavík, en hún er dóttir Gunnars Sigurðssonar, byggingar- fulltrúa hjá Reykjavíkurborg, og Ingibjargar Ólafsdóttur, hjúkmnar- fræðings frá Brautarholti á Kjalar- nesi. Börn Bjöms og Ástu eru Gunnar Ingi, f. 20.2.1978, og Ásthildur Krist- ín, f. 21.9.1987. Dóttir Bjöms frá því fyrir hjónaband er Elsa Guðbjörg, f.3.11.1973. Systkini Bjöms em Guðjón, f. 13.6. 1929, d. 1986, bókhaldari hjá SIS í Reykjavík, var kvæntur Ásdísi Magnúsdóttur og áttu þau sex börn en auk þess átti hann einn son. Örn, f. 24.4.1931, skipstjóri og fisk- matsmaður í Þorlákshöfn, kvæntur Hallbem ísleifsdóttur og eiga þau fjögurböm. Sveinn Víðir, f. 13.7.1932, skip- stjóri og útgerðarmaður í Garði, kvæntur Nönnu Ingólfsdóttur og eiga þau fjögur böm. Þórólfur, f. 4.2.1935, fyrmm skóla- stjóri á Eiðum og Fáskrúðsfirði, nú kennari í Reykjavík, kvæntur Krist- ínu Halldórsdóttur gjaldkera og eiga þautvö böm. Guðríður, f. 10.6.1937, húsmóðir á Stöðvarfirði, gift Bimi Pálsyni, vél- stjóra og útgerðarmanni, og eiga þaufjögurbörn. Foreldrar Bjöms: Friðgeir Þor- steinsson, f. 15.2.1910, útvegsb. og oddviti í Árbæ í Stöövarfirði, og kona hans, Elsa Jóna Sveinsdóttir, f. 7.8.1912, d. 20.12.1978, húsmóöir. Ætt Meðal föðursystkina Bjöms má nefna Skúla, skólastjóra á Eskifirði, og Pétur, sýslumann í Búðardal. Friðgeir er sonur Þorsteins Mýr- mann, oddvita á Óseyri við Stöðvar- fjörð, Þorsteinssonar, b. í Slindur- holti á Mýmm í Austur- Skaftafehs- sýslu, Þorsteinsson. Móðir Þor- steins var Sigríður Jónsdóttir, prests á Kálfafellsstað, Þorsteins- sonar. Móðir Þorsteins Mýrmanns var Valgerður Sigurðardóttir, Ei- ríkssonar, Einarssonar. Móðir Ei- ríks var Þórdís, systir Jóns Eiríks- sonar konferensráðs. Móðir Val- gerðar var Valgerður Þórðardóttir, Björn Reynir Friógeirsson. systir Sveins, afa Þórbergs Þórðar- sonar. Móðir Friðgeirs var Guðríður Guttormsdóttir, prófasts á Stöð, Vigfússonar, prests í Ási, Guttorms- sonar, prófasts í Vallanesi, Pálsson- ar. Móðir Guttorms var Björg Stef- ánsdóttir, prófasts á Valþjófsstöð- um, Ámasonar, prests í Kirkjubæ í Tungu, Þorsteinssonar. Móðir Guð- ríðar var Þórhildur Sigurðardóttir, b. á Harðbak á Sléttu, Steinssonar, b. á Haröbak, Hákonarsonar. Móðir Þórhildar var Friðný Friðriksdóttir, b. í Klifshaga, Ámasonar og konu hans, Guðnýjar Bjömsdóttur, b. í Haga í Reykjadal. Móðir Guðnýjar var Sigurlaug Arngrímsdóttir, b. á Hrafnabjörgum í Hhð, Runólfsson- ar, b. í Hafrafellstungu, Einarssonar „galdrameistara“, prests á Skinna- stað, Nikulássonar. Elsa var dóttir Sveins Björgólfs- sonar, útvegsb. að Bæjarstöðum í Stöðvarfirði, og Svanhvítar Péturs- dóttur. 90 ára Jóntna Heiðar, Karlagötu 9, Reykjavík. 85 ára Guðlaug Loftsdóttir, Strönd, Skaftárhreppi. Háeyrarvöllum48, Eyrarbakka. Þóra Soffía Ólafsdóttir, Bergstaðastræti28a, Reykjavík. RagnhildurStefánsdóttir, Vatnshóli, Kirkjuhvammshreppi. 50ára Páh Kristjánsson, Háaleitisbraut30, Reykjavik. Árni Sigurðsson, Fagraholti 12, ísafirði. 80 ára Lýður Sigmundsson, Vaharbraut l, Akranesi, sem varö áttræður í gær, tekur á móti gestum í félagsheimilinu Röst, Akranesi, eftir klukkan 18.00 laug- ardaginn27.4. nk. 75 ára Jón Ólafsson, Háteigsvegi 50, Reykjavík. ÞorbjörgS. Sigurbergsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík, Halldór Jónsson, Brekkugerði 12, Reykjavík. 70 ára Kaj Willy Christensen, Dúfnahólum 4, Reykjavík. Valgeir Scheving Kristmundsson, Gnoðarvogi36,Reykjavík. Valgerður Sveinsdóttir, Jóhann G. Guðbjartsson, Áhhólsvegi 20, Kópavogi. Gunnar Steinn Jónsson, Álagranda 2, Reykjavík. Kristbjörg Árnadóttir, Snorrabraut50, Reykjavik. Jóhanna Einarsdóttir, Urðum, Svarfaðardalshreppi. Hahgrimur Einarsson, Urðum, Svarfaðardalshreppi. Guðrún Hjaltadóttir, Lagarfehi 7, Fehahreppi. Ömlngólfsson, Uröarvegi 72, ísafirði. Björn Reynir Friðgeirsson, Álakvísl 70, Reykjavik. JozefKruza, Bámstíg 2, Vestmannaeyjum. Meiming Fagur söngur Hrönn Hafhðadóttir kontraaltsöngkona og Þóra Fríða Sæmundsdóttir píanóleikari komu fram á Háskólatónleikum í Norræna húsinu í gær. Fluttu þær sönglög eftir Benjamin Britten, A charm of LuUabies, sem er flokkur bamagæla við ljóð ýmissa kunnra skálda, og nokkrar þjóðlagaútsetningar. Britten sýnir víða í verkum sínum hæfileika til að ná gríp- andi áhrifum með einfóldum hætti og lætur vel að draga fram efni textans í söngverkum sínum. Þá hafði hann sér- stakt lag á að ná eyrum barna. Kemur þetta aUt vel fram í lögunum sem flutt vora á þessum tónleikum. Þar að auki náði tónlistin markmiðum sínum meö fjölbreyttum úrræðum og varð hvergi dauður punktur í þessari efnisskrá. Hrönn Hafliðadóttir hefur fagra og þroskaða rödd sem féll vel að þessu efni. Við það bætist að túlkun hennar var mjög Tónlist Finnur Torfi Stefánsson áhrifamikil, einlæg og sönn, og gerði það þennan flutning sérlega eftirminnilegan. Kom þetta strax fram í fyrsta lag- inu, A Cradle Song, en síðan í hverju laginu á fætur ööra. Meðal laga sem hljómuðu sérlega vel má nefna, A Charm og Bonny at morn. Þóra Fríða stóð vel undir sínu hlutverki við píanóið og lék fallega og af öryggi. Voru tónleikarnir í heild mjög ánægjulegir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.