Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1991. 51 Skák Stónneistarar eru misjafnir eins og þeir eru margir en þó er eins og menntun og áhugasvið þeirra skiptist nokkuð eftir löndum. Þannig eru stærðfræðingar allsráðandi í stórmeistarastétt á Eng- landi en lögfræðingar á íslandi. Sænski stórmeistarinn Harry Schiissler, sem margsinnis hefur teflt hér á landi, hefur nú ákveðiö að fara að dæmi 2/3 hluta íslensku stórmeistaranna og sit- ur nú í Málmey og les lög, milli þess sem hann ritstýrir skákblaði. Ég rakst á gamla skák Schusslers frá 1985 með óvenjulegu stefi. Schussler hafði hvítt og átti leik gegn Pinal í Ha- vana: 8 7 6 5 4 3 2 1 ABCDEFGH 16. Rh7! í ljós kemur að eftir 16. - Kxh7 17. Bg5! tapar svartur drottningunni. Hún kemst ekki undan og 17. - hxg5 18. hxg5 (fráskák) gengur heldur ekki. Eftir 16. - Dd8 18. Rxf8 hafði hvítur unnið skipta- mun og skákina vann þann um síðir. I J. 1 é i Jt i A Wáá i A A & Á Aá ^ * & & s Bridge Sumir spilarar eru þannig að þeir benda félaga aldrei á mistökin sem hann gerir - nema hann sé beinlínis neyddur til þess. Það borgar sig yfirleitt að hlusta á rök- stuöning slíkra manna því þau eru yfir- leitt að vel ígrunduðu máli. Austur í spili dagsins var dæmi um þessa þöglu týpu. Suður gjafari, allir utan hættu í sveita- keppni: * KDG103 V KD75 ♦ 74 + 62 * 87 V 943 ♦ G1098 + D1085 * Á642 ¥ ÁG6 ♦ Á652 + 73 * 95 V 1082 ♦ KD3 + ÁKG94 Suður Vestur Norður Austur 1+ Pass 1+ Pass 2* Pass 2f Pass 2 G Pass 3 G p/h Útspil vesturs var tígulgosi og austur, aö vandlega íhuguðu máh, spilaði hjarta- gosa til að hefja sókn að innkomum norð- urs í blindum. Sagnhafi lét áttuna heima og fékk slaginn á kóng. Næst sprengdi hann út spaöalitinn en austur drap á ás í annað sinn er spaðanum var spilað. Hann spilaði nú tígli sem sagnhafi átti á kóng. Suður spilaði næst hjarta, vestur setti fjarkann og sjöan í bhndum var lát- in nægja. Þar með var sagnhafi búinn að tryggja sér 10 slagi. Vestur gat ekki á sér setið: „Af hveiju spilaöir þú hjartagosa? Lítið hjarta hefði sett sagnhafa í ágiskun- arstöðu." Austur svaraði með þolinmæði að hjartasexa hefði gefið vöminni 50% möguleika á að bana samningnum en hjartagosinn tryggði spiliö niður. Ef þú hefðir aðeins látið hjartanfuna þegar sagnhafi spilaði hjarta í annaö sinn hefð- ir þú hnekkt spilinu því sagnhafi á enga innkomu í blindan. Krossgáta T~ T~ T~ ? J 6 )0 HH Al 1 k /& J h HBOB 10 J 5T Lárétt: 1 kjálki, 7 virki, 8 sefi, 10 þjálfa, 12 trýnis, 13 prófastur, 15 þröng, 16 tíða, 18 borðuöu, 19 rola, 20 kvabb, 21 gruni. Lóðrétt: 1 stybba, 2 deila, 3 einnig, 4 uppspretta, 5 spara, 6 krotaði, 9 ljót, 11 hryggð, 14 rúlluðu, 17 brún, 18 hæð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 dröfn, 6 ss, 8 jóð, 9 rauk, 10 ösla, 11 frí, 13 feimnar, 15 listinn, 17 arta, 18 ægi, 19 rakur, 20 ar. Lóðrétt: 1 djöflar, 2 rós, 3 öðlist, 4 Fram, 5 nafni, 6 Su, 7 Skírnir, 12 ranga, 14 eira, 16 tau, 18 ær. Ég sé enga ástæðu til þess að stara á hana þótt hún líti vel út, sé gáfuð, hæfileikarík og sterkur personuleiki. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seitjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, iögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 12. til 18. apríl, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ingólfs Apó- teki. Auk þess verður varsla í Lyfja- bergi, Hraunbergi 4, gegnt Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, iaugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem heigidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur aha virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (simi 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. ■ Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. ' Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðáspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 18. apríl: Þjöðverjar senda fram úrvalshersveitir sínar til þess að knýja fram úrslit í Grikklandi. Bretar og Grikkir viðurkenna að horfurnar séu alvarlegar. __________Spakmæli_____________ Hjónaband er eins og býflugnabú þar sem hvort hjónanna verður að láta í té meira hunang en það þarf sjálft. Búlgarskur málsháttur Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafnp Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Lifiínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 19. apríl. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Endumýjum sambands verður þér bæði til ánægju og framdrátt- ar. Fréttir langt að hrista upp í kollinum á þér. Happatölur eru 11, 15 og 25. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Hófsemi er það sem þú þarft að temja þér í dag. Með því geturðu forðast tilfinningasemi hvers konar. Gagnrýni fer sérstaklega fyrir brjóstið á þér. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Félagslífið getur skapað rétta augnablikið fyrir rómantík eða nýja vináttu. Áhersla dagsins sveiflast á milli Qölskyldumeðlima. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú ert mjög upptekinn í persónulegum málefnum í dag og hefur lítinn tíma til annarra ákvarðana. Farðu gætilega í öll viðskipti. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Samvinna milli heimilismeðlima er mjög góð á komandi dögum. Þolinmæðí og gott skap gerir gæfumuninn. Krabbinn (22. júni-22. júli): Mistök einhvers eða fólskuverk koma þér skemmtilega til góða. Þú ættir að gleðjast yfir ákvörðunum varðandi ákveðið mál. Taktu þér þinn tíma til ákvarðana sem verða ekki aftur teknar. Ljónið (23. júlí-22. ógúst): Líklega verður þú þvingaður til þess að eiga frumkvæði í ákveðnu máli. Þú verður að halda vel á spöðunum ef þú ætlar að fram- kvæma alit sem þú hefur í huga. Fólk treystir á ósérhlífni þína. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er ekki eins mikið að gera hjá þér og að undanfómu og því létt yfir þér. Geymdu ekki of lengi að gera nauðsynlegar áætlanir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gagnkvæm tilslökun gæti verið skipun dagsins. Þún gengur á tíma þinn með aðstoð þinni við aðra, sem þú færð óbeint til baka með aðstoð annarra á öðrum sviðum. Efldu vináttu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það sem þú hugsar og segir vegur þungt á vogarskálum annarra. Hafðu það í huga ef þú ert beðinn um persónulegt álit. Leystu vandamál sem hindra metnað þinn. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Athugaðu allt sem þú færst við gaumgæfilega sjálfur og taktu ekkert sem gefmn hlut. Nýttu tíma þinn sem best. Happatölur em 1, 14 og 27. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það getur verið að þú gerir þér of háar hugmyndir varðandi fram- tíðaráætlanir þínar og megir þar af leiðandi búast við mót- spymu. Ófyrirséð tækifæri gætu orðið þér til happs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.