Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Síða 40
52
FIMMTÚDAGUR 18. APRÍL 1991.
Fréttir
Alþjóðlega ráðstefnan um nýtingu sjávarspendýra:
Af nám hvalveiði-
banns rætt
Afnám banns viö hval-
veiöum og nýtingu sjávar-
spendýra var aðalumræöu-
efnið á fjóröu alþjóölegu
ráöstefnunni um skynsam-
lega nýtingu sjávarspen-
dýra en henni lauk í Reykja-
vík í gær. Eining ríkti á ráð-
stefnunni og má því búast
við góðri samstöðu þátt-
tökuþjóðanna á fundi Al-
þjóða hvalveiðiráðsins sem
haldin verður hér á landi í
næsta mánuði. Ráðstefnuna
sátu fulltrúar frá íslandi,
Noregi, Grænlandi, Japan
og Sovétríkjunum, auk
áheyrnarfulltrúa frá
Kanada og Alaska.
Fulltrúar á ráðstefnunni á blaðamannafundi í lok ráðstefnunnar. Halldór Ás-
grimsson sjávarútvegsráðherra fyrir miðju. DV-mynd Brynjar Gauti
Andlát
Jónas B. Sigurbergsson frá Svína-
felli, Hólabraut 16, Höfn, Hornafirði,
lést í Landspítalanum 16. apríl.
Jarðarfarir
Útför Lilju Oddsdóttur, Hrafnistu,
Hafnarfirði, sem lést þann 10. þ.m.,
verður gerð frá Bústaðakirkju fóstu-
daginn 19. apríl kl. 13.30.
Hrefna Jónsdóttir, dvalarheimilinu
Lundi, andaðist í sjúkrahúsinu á Sel-
fossi þann 11. apríl sl. Jarðsett veröur
frá Árbæjarkirkju 19. apríl kl. 14.
Guðlaugur Guðmundsson útgerðar-
maður, Mýrarholti 14, Ólafsvík, sem
lést 12. apríl, verður jarðsunginn frá
Ólafsvíkurkirkju laugardaginn 20.
apríl kl. 14.
Guðmunda Eirný Sigurjónsdóttir,
(Gúnda), Gránufélagsgötu 53, Akur-
eyri, verður jarðsungin frá Akur-
eyrarkirkju fóstudaginn 19. apríl kl.
13.30.
Gestur Sólbjartsson frá Hrappsey
verður jarðsunginn frá Stykkis-
hólmskirkju laugardaginn 20. apríl
kl. 14.
Katrín Kristleifsdóttir, Stóra-Kroppi,
verður jarðsungin frá Reykholts-
kirkju fostudaginn 19. apríl kl. 16.
Gísli Ólafsson þakarameistari, Dal-
braut 21, Reykjavík,. verður jarö-
sunginn frá Dómkirkjunni fóstudag-
inn 19. apríl kl. 13.30.
Sveinn Sigurðsson tæknifræðingur,
Stuðlaseli 18, verður jarðsunginn frá
Langholtskirkju fóstudaginn 19.
apríl kl. 15.
Hermann Sigurðsson, Þórsbergi,
Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá
Fríkirkjunni í Hafnarfirði fóstudag-
inn 19. apríl kl. 13.30.
Safnaðarstarf
Laugarneskirkja: Kyrrðarstund í hádeg-
inu í dag. Orgelleikur, fyrirbænir, altaris-
ganga. Léttur hádegisverður eftir stund-
ina. Barnastarf 10-12 ára í dag kl. 17.
Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20.
Neskirkja: Opið hús fyrir aldraða í dag
kl. 13-17.
Fundir
Digranesprestakall
Síðasti kirkjufélagsfundur vetrarins
verður í safnaðarheimilinu við Bjam-
hólastíg í dag, 18: apríl, kl. 20.30. Sr. Örn
Bárður Jónsson kemur á fundinn og
ræðir um safnaðaruppbyggingu. Sýnd
verður mynd um Sunnuhlíðarsamtökin
og starfið í Sunnuhlíð. Kaffiveitingar og
að lokum helgistund.
Ráðstefnur
„Viðhorf neytenda
til geðhjúkrunar og
geðheilbrigðisþjónustu“
Deild geðhjúkrunarfræðinga innan
Hjúkrunarfélags íslands heldur
ráðstefnu um „Viðhorf neytenda til geð-
hjúkrunar og geðheilbrigðisþjónustu" að
Borgartúni 6,4. hæð, fóstudaginn 19. apríl
kl. 13-17. Ráðstefnan er öllum opin.
Tilkyrmingar
Félag eldri borgara
í Kópavogi
Annað spilakvöldið í 3ja kvölda keppn-
inni hefst að Auðbrekku 25 annað kvöld,
fóstudaginn 19. apríl, kl. 20.30. Dans á
eftir að venju. Aliir velkomnir.
Næturgalinn á Suðurlandi
Næstu tvær vikurnar sýnir leikhópur
Þjóðleikhússins Næturgalann í skólum á
Suöurlandi. Næturgalinn hefur verið
leikinn 152 sinnum og stefnt er að því að
sýna leikritið í öllum grunnskólum
landsins. Leikhópurinn samdi verkið upp
úr ævintýrinu Næturgalanum eftir H.C.
Andersen og vill með sýningunni kynna
nemendum list leikhússins og örva þá til
ftjórrar sköpunar. Sýningin hefur hlotiö
mjög góðar undirtektir og hafa innblásn-
ir nemendur sent leikhúsinu fjölda teikn-
inga og mynda úr leikritinu. Haldin verð-
ur sýning á myndunum í nýjum sal á 3.
hæö Þjóðleikhússins sem vígður verður
um næstu helgi í tengslum við listahátíð
barna. í Næturgalahópnum eru Ama
Einarsdóttir, Helga Jónsdóttir, Jón Páll
Bjömsson, Jón S. Gunnarsson, Krist-
björg Kjeld, Margrét Guðmundsdóttir og
Þórhallur Sigurðsson.
Ráðherrann klipptur
í kvöld, 18. apríl, verður frumsýnt á litla
sviöi Þjóðleikhússins danska leikritiö
Ráðherrann klipptur (Prometheus í saks-
en) eftir Ernst Bmun Olsen. Ráöherrann
klipptur var samið árið 1984 og gerist í
útvarpshljóðveri þar sem menntamála-
ráðherra er að leggja síðustu hönd á út-
varpsþátt sem honum hafði verið boðið
FRAMBJOÐENDURIREYKJAVIK
SITJA FYRIR SVÖRUM
virka daga frá kl. 16.30-18.00 að Laugavegi
17, 2. hæð, sími 622908 - 620277
Allir velkomnir
FACORACO
FACOFACO
FACOFACO
LISTINN A HVKRJUM
mAnudmi
RMTT
UOS
RAUTT
u wr™
Myndgáta DV
að annast sem gestur. Leikendúr era
Bríet Héöinsdóttir, Baltasar Kormákur,
Erlingur Gíslason og Erla Ruth Harðar-
dóttir. Leikstjóri er Sigrún Valbergsdótt-
ir og leikmynd og búningar era eftir
Messíönu Tómasdóttur.
Leikhús
Félag eldri borgara
Opið hús í Risinu í dag: kl. 13, félagsvist.
Margrét Thoroddsen verður með við-
talstíma í dag frá kl. 13-15. Dansleikur
kl. 20.30. Ath.: Minni salurinn er lokaður
á fimmtudögum. Munið vorferðina að
Básum í Ölfusi nk. laugardag kl. 18. Pant-
anir þurfa að berast í síðasta lagi á há-
degi á fóstudag.
Tapaðfundið
Köttur í óskilum
Þessi köttur fannst í mars sl. nálægt mið-
bænum. Hann er ómerktur en með far
eftir hálsól. Upplýsingar í síma 73461.
Tóiúeikar
Bubbi Morthens á
Tveimur vinum
í kvöld, 18. apríl, verða tónleikar með
Bubba Morthens á skemmtistaðnum
Tveir vinir og annar í fríi. Bubbi er ný-
kominn úr vel heppnaðri tónleikafór um
Norðurlönd og era þetta fyrstu tónleikar
hans eftir þessa ferð. Bubbi mun vígja
nýtt hljóðkerfi sem sett hefur verið upp
á Tveimur vinum. Á fostudagskvöld
skemmtir Rokkabillyband Reykjavíkur
og á laugardagskvöld verður kosninga-
vaka Kvennalistans og era allir velkomn-
ir.
Fyrirlestrar
Fyrirlestur Geðhjálpar
HUGLEIKUR
sýnir að
Brautarholti 8
ofleikinn
Sagan um Svein
sáluga Sveinsson
í Spjör og sam-
sveitunga hans
Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson.
14. sýn. föstud. 19.04 kl. 20.30.
Allra siðustu sýningar.
Miðasala í sima 16118
(simsvari) og frá kl. 18.30
sýningardaga í síma 623047.
Athugið breyttan sýningar
stað.
synir:
Dalur hinna blindu
i Lindarbæ
Leikgerð úr sögu eftir H.G. Wells
Leikendur: Ölafur Guðmundsson, Rósa
Guðný Þórsdóttir, Helga Braga Jóns-
dóttir, Ingrid Jónsdóttir, Inga Hildur
Haraldsdóttir, Stefán Sturla Sigurjóns-
son, Ása Hlin Svavarsdóttir, Kjartan
Bjargmundsson, Árni Pétur Guðjóns
son, Stefán Jónsson.
Leikstjórn og handrit: Þór Tulinius.
Aðstoð við handrit:
Hafliði Arngrimsson, Hilmar Orn Hilm
arsson og leikarar.
Leikmynd og búningar:
Guðrún Sigriður Haraldsdóttir, henni til
aðstoðar Ólol Kristin Sigurðardóltir.
Tónlist: Hilmar Orn Hilmarsson.
Lýsing: Egill Ingibergsson.
Förðun: Kristin Thors.
Fimmtud. 18.4. kl 20 00.
Laugard. 20 4. kl. 20.00
Fimmtud. 25.4. kl. 20.00.
Síðasti fyrírlestur vetrarins verður hald-
inn í kvöld, 18. apríl, kl. 20.30 á Geðdeild
Landspítalans, í kennslustofu á 3. hæð.
Fyrirlesari Margrét Bárðardóttir. Efni:
Geöklofi. Allir velkomnir. Aðgangur
ókeypis.
Simsvari allan sólarhringinn.
Miðasala og pantanir i sima 21971