Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Page 42
54 FIMMTUDAGÚR 18. APRÍL 1991. Fimmtudagur 18. apríl SJÓNVARPIÐ 15.45 Alþingiskosningar 1991. Reykja- neskjördæmi. Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi en nú.verð- ur efni hans túlkað jafnóðum á táknmáli. 17.50 Stundin okkar (24). Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð Kristín Pálsdóttir. 18.20 Þvottabirnirnir (9). Bandarískur teiknimyndaflokkur, einkum ætl- aður sjö til tólf ára börnum. Þýð- andi Þorsteinn Þórhallsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (70) (Families).Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Steinaldarmennirnlr (9) (The Flintstones). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Jóki björn. BandarísMeiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Íþróttasyrpa. Fjölbreytt íþrótta- efni úr ýmsum áttum. 21.00 Evrópulöggur (17). 22.00 Alþingiskosningar 1991. Reykjavíkurkjördæmi. Fjallað verður um kjördæmið, atvinnulíf og helstu kosningamál og rætt verður við kjósendur. Efstu menn á öllum listum taka síðan þátt í umræðum í beinni útsendingu. Umsjón Kristín Þorsteinsdóttir. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Með afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Mancuso FBI. Nýr bandarískur spennuþáttur þar sem alríkislög- reglumaðurinn Mancuso fæst við ný og spennandi mál í hverri viku. 21.00 Þingkosningar '91, Reykjavík. Nú eru aðeins tveir d^gar til kosn- inga og fer hver að verða síðastur aö gera upp hug sinn hvaða flokk skal kjósa. Fréttamenn Stöðvpr 2 hafa síðustu tvær vikur farið hring um landið og kannað hug fólks varðandi komandi alþingiskosn- ingum. Einnig hafa fréttamennirnir rætt við frambjóðendur og litið á sérstöðu hvers kjördæmis fyrir sig. Hringurinn lokast í Reykjavík og í þessum síðasta þætti veróur kann- aður hugur Reykvíkinga. Við vilj- um minna áskrifendur á sérstakan fréttaþátt sem er á dagskrá á laug- ardaginn klukkan 13:30. Stöð 2 1991. 21.20 Á dagskrá. Dagskrá vikunnar kynnt. Stöð 2 1991. 21.35 Paradísarklúbburinn (Paradise Club). Breskur þáttur um tvo ólíka bræður. Lokaþáttur. 22.25 Réttlæti (Equal Justice). Banda- rískur framhaldsþáttur. 23.15 Kræfir kroppar (Hardbodies). Það er ekki amalegt að vera innan um fallegt kvenfólk á strönd í Kali- forníu. Eða hvað? Sér í lagi þegar grái fiðringurinn er farinn að hrjá mann. Aðalhlutverk: Grant Cramer, Teal Roberts og Gar/ Wood. Leik- stjóri: Mark Griffiths. Framleiðend- ur: Jeff Begun og Ken Dalton. 1984. Stranglega bönnuð börn- um. 0.45 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12 48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Dagmæður. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Peters- en. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttirog Hanna G. Sigurðardótt- ir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness. Valdi- mar Flygenring les (33). 14.30 Miódegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Þrautagangan frá Yanacocha til framtíðar" eftir Manuel Scorza. Þýðandi: Berglind Gunnarsdóttir. Útvarpsleikgerð: María Kristjánsdóttir. Tónlist og tónlistarflutningur: Lárus H. Gríms- son. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpaö á þriðjudags- kvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sig- urjónssyni á Norðurlandi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 „Karnival dýranna“, hljómsveit- arfantasía eftir Camille Saint- Saéns. Alfons og Aloys Kontarsky leika á píanó og Wolfgang Herzer á selló með Fílharmoníusveit Vín- arborgar; Karl Böhm stjónrnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Dagíegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Möröur Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 I tónleikasal. Kynnir: Már Magn- ússon. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aó utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veóurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 „Droppaðu nojunni vina“. Leið bandarískra skáldkvenna út af kvennaklósettinu. Fjórði og síðasti þáttur. Umsjón: Friðrika Benónýs- dóttir. (Endurtekinn frá mánu- degi.) 23.10 I fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Emilíu Jónasdóttur leikkonu. 21.00 Þungarokk. Umsjón: Lovísa Sig- urjónsdóttir. 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fónlnn. Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laug- ardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Dagmæður. Umsjón: Asdís Emilsdóttir Peters- en. (Endurtekinn þáttur frá degin- um áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlögin. 4.30 Veóurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og fflug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35— 9.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. f 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Back- mann. 20.00 Fimmtudagur til frægöar. Hlust- endur hringja inn frægðarsögur af sjálfum sér eða öðrum hetjum. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson lýkur sínu dagsverki á þægilegan máta. Gömul tónlist í bland við þá nýju. 1.00 Darri Ólafsson ávallt hress í bragði. FM^909 AÐALSTÖÐIN 12.00 A beininu hjá blaóamönnum. Umsjón: Blaðamenn Tímans. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaó i siödegisblaóió. 14.00 Brugóið á leik í dagsins önn. Fylgstu meö og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Éfst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.00 Topparnir takast á. 17.00 Á heimleiö með Erlu Friðgeirs- dóttur. 18.30 Smásaga Aóalstöðvarinnar. 19.00 Eöal-tónar. Umsjón Gísli Kristjáns- son. Ljúfir kvöldtónar í anda Áðal- stöðvarinnar. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna á nótum vináttunn- ar. 24.00 Nætuftónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 11.00 Svona er lífið. Umsjón Ingibjörg Guðnadóttir. 13.30 í himnalagi. Blandaður tónlistar- og samtalsþáttur. Signý Guð- bjartsdóttir stjórnar þættinum. 14.30 Tónlist. 16.00 Kristinn Eysteinsson snýr plötum. 17.00 Blandaðir ávextir. Léttgeggjaður þáttur í umsjón Signýjar Guð- bjartsdóttur. 20.00 Kvölddagskrá KFUM-K. 20.30 Hvernig á aö umgangast fólk i erf- iöleikum? 22.00 Lofgjöróartónlist og fyrirbæn. Hlustendum gefst kostur á að hringja í síma 675300 eða 675320 og fá fyrirbæn eða koma með bænarefni. 23.00 Dagskrárlok. í rútuferð Nú er komið aö fjölmenn- ' stæðisflokki, Jón Baldvin asta kjördæmi landsins í Hannibalsson, Alþýðu- kjördæmakynningum flokki, Svavar Gestsson, Al- Stöðvar 2. Síðasta kynning- þýðubandalagi, Finnur Ing- in verður með allsérstæðu ólfsson, Framsóknarflokki, sniði því farið veröur með Guðrún Jónsdóttir, Frjáls- efstu menn í Reykjavík í lyndum.oglngibjörgSólrún rútuferð um kjördæmiö. El- Gísladóttir, Kvennalista. ín Hirst er umsjónarmaður Ekið er með frambjóðendur þáttarins ásamt Bergsteini um kjördæmið þvert og Björgúlissyni kvikmynda- endilangt og þeir spurðir tökumannni. Þátttakendur spjörunum úr. eru Davíð Oddsson, Sjálf- (Endurfluttur þáttur frá 27. febrú- ar.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvárpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veóur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja • stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornió: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðín kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan: „John Lennon - Plastic Ono Band" meó John Lennon frá 1970. 20.00 Þættir úr rokksögu íslands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi.) 12.00 Þorsteinn Asgeirsson á vaktinni. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 Kristófer Helgason á vaktinni. Kri- stófer hugar að skíðasvæðunum og fer í létta leiki í tilefni dagsins. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson er Ijúf- ur og þægilegur. 21.00 Heimir Jónasson er núna á kvöld- vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. 12.00 Siguróur Helgi Hlöóversson.. Orð dagsins á sínum staó, sem og fróö- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maóur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurósson. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á fimmtudagskvöldi. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FM#957 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. FM 104,8 16.00 Fjölbraut i Brelðholti. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Mennta8kólinn við Sund. 20.00 Framhaldslelkrit. 22.00 Menntaskólinn í Reykjavík. 1.00 Tónllst fyrlr nátthralna. * ★ * EUROSPORT 12.00 Rallí í Þýskalandi. 12.30 Hundaveóhlaup. 13.00 Skautahlaup. 14.00 Mobil 1 Motorsport News. 14.30 Listhlaup á skautum. 16.30 Hestaíþróttir. 17.30 Eurosport News. 18.00 Körfubolti. Evrópubikarkeppni. 20.30 Motor Racing. 2Í .30 Footbail. 23.00 Blak kvenna. 24.00 Eurosport News. 6** 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. Sápuópera. 13.20 Santa Barbara. Sápuópera. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 In Living Color. Gamanþáttur. 19.00 The Simpsons. 19.30 Wings. 20.00 Wiseguy. 21.00 Love At First Sight. 21.30 Night Court. 22.00 Outer Limits. 11.00 Pages frogi Skvtext SCREENSPORT 12.00 Hafnabolti. 13.00 Kraftaíþróttir. 14.00 NHL ishokkí. 16.00 Fjölbragöaglima. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Knattspyrna í Argentinu. 18.00 Citroen Ski Europe. 19.00 Pro Box. Bein útsending. 21.00 Spænski fótboltinn. 23.30 Veóreiöar i Frakklandi. Viðar Eggertsson leikstjóri og Lárus Grímsson, höfundur og flytjandi tónlistar. Rás 1 kl. 15.03: Leikrit vikunnar Leikrit vikunnar er byggt á kafla út skáldsögunni „Svefnlausi riddarinn" eftir perúska rithöfundinn Manuel Scorza. En þar er sagt frá tilraun indíánskra bænda í þorpinu Yanacocha til að endurheimta land sitt úr höndum landræningja. Þýðinguna gerði Berglind Gunnarsdóttir. Útvarps- leikgerðina vann María Kristjánsdóttir. Lárus H. Grímsson samdi tónlistina og annast flutning hennar. Tæknimenn voru Georg Magnússon og Hallgrímur Gröndal. Leikstjóri er Viðar Eggertsson. Sögumaður í leikritinu er hinn svefnlausi riddari, Raymundo Herreram sem hefur ekki fest blund síðan 1705 þegar jörðinni var rænt frá bændum. Hann lýsir at- burðum árið 1914 þegar bændur í Yanacocha, sem voru orðnir úrkula vonar um að ná landi sínu aftur, lögðu líf sitt undir og ákváðu að taka sig upp og leita nýrrar búsetu í frum- skógi Gran Pagóa. Ungur maður hnuplar útvarpstæki í verslun en daginn eft- ir finnst afgreiðslustúlkan myrt. Sjónvarp kl. 21.00: Evrólöggur Löggæslulið Evrópu sæk- ir fulltrúa sína að þessu sinni til Frakklands þar sem tveir vaskir laganna verðir lenda í rannsókn næsta sér- kennilegs morðináls. Leikari nokkur hefur hug á að gleðja ektakvinnu sína með sængurgjöf á fæðingar- deildinni. í þessu skyni hnuplar hann útvarpstæki í hljómtækjaverslum meðan afgreiðslustúlkan bregöur sér frá. Honum vill það til óláns að falin myndavél tek- ur athafnir hans upp á band og reynist honum erfitt að þvo hendur sínar þegar af- greiöslustúlkan finnst myrt sama dag. -JJ Rás 1 kl. 21.30: I faum drattum Emilía Jónasdóttir þótti gustmikil gam- anleikkona sem gerði kvenskössum óborganleg skil, t-.d. Emmu Homett í „Tannhvassri tengdamömmu“ og Soffiu frænku í „Kardimommubæn- um“. Emilía starfaöi lengst af með Leik- félagi Reykjavíkur en lék einnig í Þjóð- leikhúsinu og Fjala- kettinum. í kvöld veröur leikið for- vitnilegt efni úr seg- ulbandasafni Út- varpsins og þar á meðal spjall við Em- ilíu og samferða- menn hennar. Emilia var ein helsta gamanleik- kona landsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.