Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Qupperneq 43
FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1991. 55 Fréttir Aðalfundur SH: Allsherjar upplausn í verðlagsmálum „Eitt mesta vandamál, sem ís- lenskur sjávarútvegur stendur frammi fyrir um þessar mundir og farið hefur stöðugt vaxandi undan- farin misseri, mánuði og vikur, er sú allsherjarupplausn sem ríkir í verð- lagningu á fiski upp úr sjó,“ sagði Jón Ingvarsson, stjórnarformaöur Sölumiðstöövar hraöfrystihúsanna, á aðalfundi samtakanna í gær. „Engan þarf að undra þó að til ein- hverra átaka komi á þeim vettvangi þegar í reynd má segja að horfið hafi verið frá hinni hefðbundnu að- ferð við verðlagningu sjávarafla í Verölagsráði sjávarútvegsins, sem viðgengist hafði um áratugaskeið. Hversu ósanngjamt sem það má telj- ast þá hefur samanburður við verð á fiskmörkuðum hér suðvestanlands Fjölmiðlar Sjónvarp í gær var óvenjufor- vitnilegt og aldrei þessu vant varð maðurað veljaá milli stöðvanna. Það gladdi mann að sjá það í frétt- um að Bandaríkin, Bretar og Frakkar hafa loksins tekiö sig til og komið Kúrdum til hjálpar í Norður-írak. í fréttatímunum á báðum stöövum kom fram að hehnsókn Gorbatsjovs í Japan var árangurslaus. Ég skil ekki þver- móðsku Sovétmanna að vilja ekki skilaJapönum Kúrileyjunum sem þeir hertóku í síðari heimssty rj- öldinni. Á Stöð 2 tók Páll Magnússon Davíö Oddsson á heinið í 19:19 en Davíö var liáll sem áll. Páll Magn- ússon reyndi mikið að fá Davíð til þess að gefa upp hvaöa flokki hann vildi starfa með í næstu ríkis- stjórn. Davíð var mjög varkár og gaf ekkert upp, en viðurkenndi þó að viðreisnarstjórn heföi verið góö ásínumtíma. Þátturinn Úr handraöanum á Ríkissjónvarpinu er oft skemmti- legur. í þættinum í gær var sýnt úr áramótaskaupi sjónvarpsins árið 1980. Það ár voru leikarar í verkfalli og því áhugamenn sem léku í þessu skaupi. Það voru menn eíns og Halli og Laddi, Unn- ur Steinsson, Magnús ulafsson og Baldur Brjánsson. Þetta var rajög skemmtilegt skaup á sínum tíma oggaman aö sjá þaðaftur. Væri ekki ráð fyrir sjónvarpið að end- ursýna þessa þætti. Ég er viss um að margir hefðu áhuga á að berja þá augum aftur. Fréttafundurinn frá Reykjanesi viö framhoðsaðila á Stöð 2 var mjög góður, létt yfir öllu og þáttur- inn vel klipptur. Þaö er alitaf mik- ilvægt að umsjónarmenn þannig þátta hafi góöa stjóm á þeim en þátturinn í gær var gott dæmi um góða stjórn. Þátturinn ásjónvarp- inu um framboðsmálin á Suöur- landi var einnig skemmtilegur. í sak Örn Sigurðsson og á Humbersvæðinu verið notaður til aö knýja á um hækkandi fiskverð um allt land. Þanmg hefur viðmiðun við lítinn hluta aflans verið notuð til að fmna verð á megninu af aflanum. Það gengur auðvitað ekki. Hagsmunum sjávarútvegsins hef- ur með lagaboði verið skipt í tvennt milli veiða og vinnslu í áratugi. Mér fmnst ýmislegt benda til þess að sú skipting sé nú á undanhaldi og meiri skilnmgur sé nú að skapast á því að hag atvinnurekenda 1 sjávarútvegi sé betur borgiö í einum samtökum en mörgum. Það á aö vera forgangs- verkefni forystumanna í sjávarút- vegi á þann veg að hag þeirra væri best borgið í einum öflugum sölu- samtökum," sagði Jón. -J.Mar Frá aðalfundi Sölumiðstöðvarinnar. Ólafur B. Olafsson, Friörik Pálsson, Jón Ingvarsson og Ágúst Einarsson í ræðustóli. DV-mynd Brynjar KJOSUM EKKI , YFIROKKUR LIFLAUSA SPYTUKARLA Veljum lifandi fólk FRJALSLYNDIR Veður I fyrstu verður hæg norðan- og norðaustanátt, smá- él við austurströndina en viða léttskyjað i öðrum landshlutum. Þegar liður á daginn má búast við hægviðri um allt land og skýjuðu með köflum. Hiti frá 0 og upp i 6 stig. Akureyri alskýjað -2 Egilsstaðir skýjað -2 Keflavlkurflugvöllur þokuruön. 0 Kirkjubæjarklaustur skýjaö 3 Raufarhöfn aiskýjað -2 Reykjavik léttskýjað 0 Vestmannaeyjar léttskýjað 2 Bergen skýjað -1 Helsinki skýjað -2 Kaupmannahöfn léttskýjað 3 Úsló hálfskýjaö -1 Stokkhólmur léttskýjað -2 Þórshöfn léttskýjað 1 Amsterdam skúr 3 Barcelona léttskýjað 6 Berlín úrkoma 0 Feneyjar rigning 4 Frankfurt léttskýjað 1 Gengið Gengisskráning nr. 73. -18. apríl 1991 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,260 59,420 59,870 Pund 105,290 105,574 105,464 Kan.dollar 51,430 51,569 51,755 Dönsk kr. 9,2291 9,2540 9,2499 Norsk kr. 9,0750 9,0995 9,1092 Sænsk kr. 9.7886 9,8150 9,8115 Fi. mark 15,0349 15,0755 15,0144 Fra.franki 10,4441 10,4723 10,4540 Belg.franki 1,7159 1,7206 1,7219 Sviss. franki 41,3552 41,4669 41,5331 Holl.gyllini 31,3371 31.4217 31,4443 Vþ. mark 35,2948 35,3901 35,4407 it. líra 0,04766 0,04778 0,04761 Aust. sch. 5,0146 5,0281 5,0636 Port. escudo 0,4067 0,4078 0.4045 Spá. peseti 0,5720 0,5735 0,5716 Jap. yen 0,43339 0,43456 0,42975 Irskt pund 94,380 94,635 95,208 SDR 80,5717 80,7892 80,8934 ECU 72.8009 72,9975 73,1641 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 17. apríl seldust alls 51,014 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Gellur 0,059 250,00 250,00 250,00 Ufsi 0,040 33,00 33,00 33,00 Steinbítur, ósl. 5,268 43,95 43,00 47,00 Keila, ósl. 0,202 36,00 36,00 36,00 Þorskur 5,430 91,22 77,00 95,50 Steinbítur 0,162 46,00 46,00 46,00 Langa 0,149 59,00 59,00 59,00 Keila 0,521 40,00 40,00 40,00 Hrogn 0,397 225,00 225,00 225,00 Ýsa, ósl. 7,504 86,23 84,00 96,00 Ýsa 6,456 97,58 70,00 126,00 Skötuselur 0,021 200,00 200,00 200,00 Lúða 0,477 230,40 160,00 330,00 Karfi 17,143 38,92 38.50 40,00 Koli 1,416 65,12 65,00 70,00 Faxamarkaður 17. apríl seldust alls 144,797 tonn. Blandað 0,092 30,00 30,00 30,00 Gellur 0,122 285,00 285,00 285,00 Hnisa 0,109 10,00 10,00 10,00 Hrogn 0,017 80,00 80,00 80.00 Karfi 33,053 38,58 35,00 39,00 Keila 0,057 41,00 41,00 41.00 Kinnar 0,013 120,00 120,00 120,00 Langa 0.456 65,00 65,00 65,00 Lúða 0,920 210,09 155,00 305,00 Lýsa 0,021 39,00 39,00 39,00 Skpta 0,029 110,00 110,00 110,00 Skarkoli 0,368 57,01 50,00 60,00 Steinbitur 7,479 45,35 42,00 59,00 Þorskur, sl. 31,936 90,52 50,00 100,00 Þorskur, smár 0,760 79,00 79,00 79,00 Þorskur, ósl. 7,891 92,81 79,00 101,00 Ufsi 28,031 66,41 46,00 58,00 Ufsi.ósl. 0,036 42,00 42,00 42,00 Undirmál. 1,211 69,19 20,00 78,00 Ýsa, sl. 28,971 87,93 45,00 90,00 Ýsa.ósl. 3,222 76,17 70,00 78,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 17. april seldust alls 141,199 tonn. Ýsa, sl. 0,240 79,00 79,00 79,00 Þorskur.dbl. 0,750 70,27 70,00 71,00 Ýsa, ósl. 30,188 87,12 75,00 96,00 Þorskur, sl. 2,373 119,20 86,00 130,00 Þorskur, ósl. 73,201 89,86 77,00 107.00 Steinbítur 1,174 39,96 39,00 40,00 Skata 0,013 70,00 70,00 70,00 Keila + bland 0,390 28,00 28,00 28,00 Keila 2,247 35,45 29,00 36.00 Lúða 0,045 441,89 390,00 465,00 Undirmál. 0,700 77,00 77,00 77,00 Blandað 0,741 31,81 27,00 35,00 Skötuselur 0,026 140,00 140,00 140,00 Langa 1,262 62,20 49,00 70,00 Hrogn 0,350 160,00 160,00 160,00 Skarkoli 0,083 64,00 64,00 64,00 Ufsi 16,503 51,00 39,00 54,00 Karfi 10,913 38,96 38,00 39,00 Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 17. april seldust alls 28,509 tonn. Hrogn 0,068 130,00 130,00 130,00 Karfi 0,181 36,00 36,00 36,00 Keila 0,388 10,00 10,00 10,00 Langa 0,306 52.53 49,00 58,00 Lýsa 0,099 10,00 10,00 10,00 Skarkoli 0,110 46,50 39,00 50,00 Steinbítur 0,208 45,00 45,00 45,00 Þorskur, sl. 5,215 129,42 78,00 133,00 Þorskur, ósl. 13,734 96,31 83,00 100,00 Ufsi 1,236 47,00 47,00 47,00 Ursi.ósl. 1,635 43,86 37,00 47,00 Ýsa.sl. 0,438 87,79 82,00 91,00 Ýsa, ósl. 4,891 83,06 82,00 99,00 freeMmz MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.