Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1991.
3
mmm
75 ÁRA AFMÆLISSÝNING
í tilefni af 75 ára afmæli BMW AG í Munchen sýnum við í fyrsta skipti
hér á landi fimm glæsilega BMW-bíla. Þarverða sportbílar eins og BMW
850i, tæknilega fullkomnasti bíll sem er fjöldaframleiddur í heiminum
í dag, BMW Z1, einn glæsilegasti sportbíll allra tíma, BMW M3 Cabrio,
kraftmikill blæjubíll, og BMW M635 CSi, kappakstursbíll sem Evrópu-
meistaratitill vannst á árin 1983 og 1986. BMW 735ÍAL, bíll sem sæm-
ir þjóðhöfðingja, skipar síðan heiðurssætið á þessari glæsilegu sýningu.
Sýningin er opin:
Sumardaginnfyrsta...kl. 10.00-17.00
föstudag............kl. 10.00-17.00
laugardag og sunnudag kl. 10.00-17.00
BMW735ÍAL
Bíll sem scemir
pjódhöjbingjum
BMWM3 Cabrio
Kraftmikill blcejubíll
H 1
BMW 635 CSi
Evrópumeistari
1983 og 1986
BMWZl
Glasilegasti
sportbíll
allra
tíma
BMW 850i
Tceknilegafullkomnasti bíll
sem framleiddur er
ífjöldaframleiöslu í
heiminum i dag
75 ára afmælissýning BMW 25.-28. apríl 1991 Bílaumboðið hf. líkur
Krókhálsi 1-3, 110 Reykjavík, sími 91-686633.