Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Síða 7
FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1991.
7
Fréttir
Deilur Alþýðuílokksmanna á Akureyri:
„Fýlukratar“
svara fyrir sig
- ættkvísl Sigbjöms vann gegn flokknum í fyrra, segir Hreinn Pálsson
Eurovision:
Sóngvakeppnl sjónvarpsstööva
í Evrópu veröur aö þessu sinni
haldin í Róm á Ítalíu á laugardag
í næstu viku, 4. maí.
Það eru söngvararnir Eyjólfur
Kristjánsson og Stefán Hilmars-
son sem flytja íslenska iagiö
Nína, en Éyjólfur er einnig höf-
undur þess. Þeir félagar haida
suður tii itahu á morgun, laugar-
dag.
Keppnin verður haldin á sviði
kvikmyndaversins Teatro 14 sem
er i kvikmyndahverfi í útjaðri
Rómar. Búist er við að um 500
miiljónir manna um heim allan
muni fylgjast með keppninni.
Eyjólfur Kristjánsson, sem nú
kailar sig Eyía, sigraði í keppn-
inni hér heima með laginu
Draumur um Nínu sem nú heitir
einfaldlega Nína.
íslenska útgáfuíyrirtækið P.S.
Musik hefur gert samning við
Jupiter Records og Wamer
Chappell um útgáfu- og höfund-
arrétt í heiminum utan íslands.
Snælda, geisladiskur og tveggja
laga plata verða því komin á
markað áður en keppnin hefst.
Þeir Eyjólfur og Stefán verða
ekki sendir einir til Ítalíu því í fór
með þeim verður meðal annarra
bakraddakvartett Hann skipa
Erna Þórarinsdóttir, Eva Ásrún
Albertsdóttir, Eyþór Amalds og
Richard Scobie en hljómsveitar-
stjóri verður Jón Ólafsson. -ns
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii;
„Ég hef ekki mikið um þessi um-
mæh að segja annað en að það hlýtur
hver og einn að verða dæmdur af
orðum sínum,“ segir Hreinn Pálsson,
bæjarlögmaður á Akureyri, vegna
ummæla Sigbjörns Gunnarssonar,
nýkjörins þingmanns Alþýðuflokks-
íns í Norðurlandskjördæmi eystra, í
DV er kosningaúrshtin lágu fyrir.
í viðtah við DV sagði Sigbjöm að
flokksfólk, sem hann kallaði „fýlu-
krata“, hefði bmgðist og unnið gegn
sér persónulega. Hann gat þess einn-
ig að Hreinn, sem hlaut 2. sætið í
prófkjöri kratanna fyrir norðan,
hefði klofið sig frá því sæti, að visu
tekið 14. sæti hstans en hefði ekki
einu sinni látið sjá sig á kjördag.
„Mér flnnst þessi ummæli leiðinleg
vegna annars flokksfólks því auðvit-
að var mín ákvörðun um að hafna
2. sætinu umdeild og varð e.t.v. til
þess að fólk var í erfiðri aðstöðu. En
ég vann ekki gegn framboði flokksins
og ekki gegn Sigbirni persónulega."
- Endurspeglar þetta ekki þann
ágreining sem var uppi í flokknum,
t.d. fyrir bæjarstjórnarkosningarnar
á síöasta ári?
„Jú, það á sér staö óeining og fyrst
talað er um að unnið hafi verið gegn
Sigbimi núna get ég staðfest það að
fólk af hans „ættkvísl", ef svo má
segja, vann gegn flokknum fyrir
bæjarstjómarkosningarnar í fyrra.
Að öðru leyti vil ég ekki tjá mig um
þetta má!, mér finnst það allt hálf-
leiöinlegt fyrir flokkinn," sagði
Hreinn.
Þjóðleikhúsið:
Stórgróði af
Söngvaseiði
- efnttilaukasýninga
„Það hefur verið uppselt á allar
sýningar á Söngvaseiði hingað til
og er uppselt fram að hvíta-
sunnu," sagði Gísli Alfreðsson
þjóöleikhússtjóri þegar hann var
spurður um aðsóknina.
„Til að hver sýning standi und-
ir sér þurfum við ekki nema 230
manns i sahnn, sem er rúmlega
þriöjungsnýting. Það hlýtur þvi
hver maður að sjá að þegar ahtaf
er uppselt er gróðinn raikill,“
sagði Gísh.
Fyrirhugaðar haía verið auka-
sýningar á Söngvaseiði meðan
aösókn er svona mikil en sýning-
um verður haldið áfram fram í
júní.
Um kostnaöinn sagði Gísli að
Söngvaseiður væri mun ódýrari
í uppsetningu en margir aðrir
söngleikir sem Þjóðleikhúsiö
hefði sett á svið og til að mynda
ódýrari en uppsetningin á Pétri
Gaut.
■ Hk
PÍANÓ
99.500,- stgr.
Eíícö
EGILSSTOÐUM
SÍMI 97-12020
FAX 97-12322
Nýkomin sending af GJEÐA diskum með
sígildri tónlist á GÓDU verði, kr. 999,-
EMI CLASSICS FOR PLEASURE VOR Pl-MSffi
HAUÉO**
Itzhak Perlman - Popular Violin Repertoire
rSíQSjií^^
Carmina Burana
PI.EASURE
Einnig mikið úrval af
diskum á
»trouw*s<1H
siifff'í
fíagsss"'
“uslc
Einnig:
Baroque Guitar Music
Warsaw Concerto/Daniel Adni
Wagner - The Ride Of The Valkyries
Gershwin - Rhapsody In Blue
Rachmaninov - Piano concerto no. 2
Vivaldi - Concertos/Leppard
Tchaikovsky - Swan Lake
Tchaikovsky - 1812 Overture
Mozart - Requiem
Mozart - Symphony no 40 and 41
Handel - Messiah
Handel - Water Music
King Singers - King Singers
Franz Lehar - Merry Widow'
Shostakovich - The Gadfly
Elgar - Cello Concerto
Elgar - Pomp & Circumstance Marches
o.m.m.m.m.m.m.m.m.fl.
KRINGLUNNI •
• LAUGAVEGI