Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Page 13
FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1991. 13 Hér er Eyjólfur með sambýliskonu sinni,Vigdísi Stefánsdóttur,í afmæl- isveislunni um kvöldið. Eyjólfur þrítugur Samstarfsmenn Eyjólfs Kristjáns- sonar, söngvarans og tónlistar- mannsins góðkunna, komu honum heldur betur á óvart þegar hann varð þrítugur á dögunum. Umsjónarmenn 9-fjögur og félagar þeirra á rás 2 fengu vini kappans, sem þekktir eru fyrir leik og söng, til þess að fela sig og koma svo óvænt inn í útsendingu til Eyjólfs og syngja fyrir hann afmælissönginn. Sviðsljós Vinir Eyjólfs og félagar komu honum á óvart á afmælisdaginn þegar þeir ruddust inn i hljóðstofuna og sungu fyrir hann afmælissönginn. F.v. Örvar Aðalsteinsson, Viktor Ingólfsson, Gísli Helgason, Ingi Gunnar Jóhannsson, Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og loks afmælisbarnið. Sjáou glæsileg. Ii'llihjiilhýsi rlsa á innan vid 15.se k. Sýning á Esterel fellihjólhýsum um helgina. Opið laugardag kl. 10 til 18 og sunnudag kl. 12 0118. Esterel eru handunnin, frönsk fellihjólhýsi í úrvalsflokki. Úr hentugri kerru reisir þú notalegt hýsi á innan við einni mínútu. Innan veggja er öllu haganlega komið fyrir og vandað til allra hluta. Gashitari, eldavél, vaskur, ísskápur, geymir fyrir 12 volt sem heldur ísskápnum köldum við akstur. Hægt er að tengja vagninn við 220 volt. Hleðslutæki fæst aukalega og er tengt bílnum. Fortjald fæst aukalega. Vagnarnir eru útfærðir fyrir íslenskar aðstæður; bætt vörn á undirgrind, 13“ dekk, þéttilistar sem útiloka vegarykið o.fl. Komdu á sýninguna um helgina og kynntu þér málið nánar. ÚtVt 'eSgir: 1 Lekkh, Úð *PI, s'^oðe 3 Trefja W43 'fiaP'3St VegMúl(ur kssviður SEGLAGERÐIN ÆGIR EYJARSLOÐ 7 • SIMI 91-621780 Séöe9a \tá9a^uía Út apnílmánuð (á þeir (ortjald í kaupauka, sem staðfesta pöntun á (ellihjólhýsi. BRIMBORG BÍLAGALLERÍ Faxafeni 8 Sími 91-685870 Opiðvirka daga 9-18. Laugardaga 10-16. Charade CX ’86, dökkgrár, 4 gira, útv./seg., aukadekk, ek. 82 þús. V. 340.000. Charade CS ’88, hvitur, 4 gíra, útv./seg., reyklaus, toppeintak, ek. 43.000. V. 540.000. Cuore '89, rauður, 5 gira, útv./seg., aukadekk, ek. 31 þús. V. 450.000. Cuore '86, rauður, 5 gíra, útv./seg., aukadekk, ek. 54 þús. V. 270.000. Subaru Justy 4WO '88, blár, 5 gira, vetrardekk og sumardekk, ek. 20 þús. V. 650.000. Volvo 240 GL '90, hvitur, 4 gíra, vökvastýri, sem nýr bill, ek. 16 þús. V. 1.350.000. Charmant LE ’87, Ijósgrænn, 5 gira, útv./seg., vetrar- og sumar- dekk, ek. 25 þús. (aðeins), sem nýr bfll. V. 590.000. Volvo 440 turbo '89, hvitur, 5 gira, vökvast., álfelgur, aukadekk, sem nýr, ek. 44 þús. V. 1.370.000, skipti. Subaru 4WD station ’86,1. blár, 5 gira, vökvast., útv./seg. o.fl., ek. 73 þús. V. 760.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.