Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Qupperneq 22
30
FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
L-300, 4x4, og Voivo. MMC L-300 mini-
bus 4x4, árg. ’90, 8 manna, og Volvo
245 station, árg. ’87. Uppl. í símum
93-11331 og 93-12191.
M. Benz 280 SE, árg. 1980-81, topp-
lúga, álfelgur, ek. 160.000, glæsikerra
í toppstandi. Uppl. í síma 98-75838,
985-25837.___________________________
Mazda 626 2000, árg. '82, til sölu, góð-
ur bíll fyrir lítinn pening. Á sama stað
IBM quiet writer gæðaletursprentari.
Uppl. í síma 91-78045.
MMC Colt turbo ’87 til sölu, ekinn 66
þús. km, lítur vel út. Verð 750.000,
560.000 stgr. Uppl. í síma 91-82759 eft-
ir kl. 16.
MMC Pajero, árg. ’84, til sölu, bensín,
ekinn 101 þús., toppbíll. Til sýnis og
sölu á bílasölu Matthíasar, sími
-• 91-19079 og 91-24540.
Nissan Sunny Coupé, árg. 1980, með
bilaða kúplingu, selst ódýrt ef samið
er strax. Uppl. í síma 91-675960 e.kl.
19 í dag og á morgun.
Peugeot 205 XL, árg. '88, til sölu, 3ja
dyra, rauður, ekinn 28 þús. km,
fallégur bíll. Upplýsingar í síma 91-
680676.
Seat Ibiza, árg. ’88, til sölu, rafm. í
rúðum og læsingum, ekinn 58 þús. km,
möguleiki að taka lítinn ódýran bíl
upp í. Uppl. í síma 91-623303.
Subaru 4x4 station, árg. '84, sjálfskipt-
ur, vökvastýri, rafmagn í rúðum og
speglum, ekinn 100 þús. Verð 470.000,
400.000 stgr. Uppl. í síma 98-22730.
Toyota Hilux extra cab, árg. '90, til sölu,
litur hvítur, upphækkaður á boddíi
um 3". Skipti á ódýrari koma til
greina. S. 91-676890 milii kl. 16 og 19.
Toyota Tercel, árg. '82, til sölu, ekinn
33 þús. km, sjálfskiptur, nýskoðaður,
vetrardekk fylgja, lítur út sem nýr.
Uppl. í síma 91-36243 milli kl. 17 og 19.
Volvo 244, árg. ’79, til sölu, skoðaður
’92, negld vetrardekk fylgja, verð 250
þús. Uppl. í síma 91-24026 milli klukk-
an 17 og 20.
Ódýr bill. Toyota Corolla, árgerð ’77,
til sölu, skoðuð '91, bíll i góðu lagi,
verðhugmynd 45 þúsund. Upplýsingar
í síma 91-14975.
** Ódýr og góður. Lada Safír 1300, árg.
’82, til sölu, óryðgaður, verð tilboð, á
sama stað óskast 12" sumardekk.
Uppl. í síma 91-623102 og 91-43860.
Ódýrir! MMC Galant ’82 til sölu, góður
bíll, verð ca 95.000 stgr., og Honda
Prelude '80, fallegur bíll, verð ca
90.000 stgr. Uppl. í síma 91-679051.
BMW 316 '82 til sölu, allur nýyfirfar-
inn, skoðaður ’92, selst á góðum kjör-
um. Uppl. í síma 91-52264. Brynjar.
Ford Escort, árg. ’84 og Chevrolet Blaz-
er, árg. '84, til sölu. Mjög góðir bílar.
Uppl. í síma 91-626963.
Galant, árg. '86, til sölu, dísil. sjálfskipt-
ur, sjálfskipting þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 91-38918 eftir kl. 18.
Lada Samara '87 i góðu lagj, ekin
61.000 km, staðgreiðsla 180.000. Uppl.
í síma 91-52698.
Lada sport, árg. '86, til sölu, selst ódýrt
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-
650495 eftir kiukkan 17.
Lada station. Til sölu Lada station ’85,
gott eintak, eldri gerð. Uppl. í síma
91-675659 eftir kl. 19.
Mazda 323, árg. '86, til sölu. Verð 300
þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-
656147 eftir kl. 19. Jón Óli.
X þjónusta. Láttu okkur um að
fmna/selja bílinn. Bílasala Elínar,
Höfðatúni 10, sími 91-622177.
Ödýr bíll. Citroen Visa, árg. ’81, í góðu
lagi, skoðaður, til sölu. Uppl. í síma
91-12803.
Fiat Uno '85 til sölu, skoðaður '92.
Uppl. í síma 91-41857.
Lada Sport, árg. ’87, til sölu. Uppl. í
síma 91-675274.
Range Rover. Range Rover 1976, góður
bíll. Uppl. í síma 91-656307 éftir kl. 16.
Talbot '81 til sölu, verð 150 þús. Uppl.
í síma 91-18963.
M Húsnæði í boði
100 tm 4 herb. íbúð til leigu í
Hvammablokkinni í Hafnarfirði.
Leigist frá 1/6 nk. í hálft ár og e.t.v.
lengur. Þeir sem áhuga hafa sendi inn
uppl. um fjölskyldust. og verðhug-
mynd til DV f. 30/4, merkt „M-8179“.
' 4 herbergja íbúð með húsgögnum og
bílskúr í efra-Breiðholti til leigu frá
1. maí-1. janúar. Tilboð sendist DV,
nierkt „M-8152“.
4 herb. íbúð til leigu við Ljósheima,
til langs tíma. Einhver fyrirfram-
greiðsla Tilboð sendist DV, merkt
„8185“.
Gisting í Reykjavík. 2ja herb. íbúð við
- Ásgarð, með húsgögnum og heimilis-
tækjum, leiga kr. 3500 á sólarhring.
Uppl. í síma 91-672136.
Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við
Flyðrugranda, leigist frá 1. maí.
Tilboð sendist DV sem fyrst, merkt
„Vesturbær 8175“.
Sviþjóð. 4 herb. íbúð til leigu í Lundi
í Svíþjóð á tímabilinu 5. júní-25.
ágúst. Uppl. í síma 90-46-46-151697 eða
93-51126.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
sméauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
■ Húsnæði óskast
Hjálp! Er einstæð móðir með eitt barn,
vantar 2-4rd herb. íbúð fyrir 10. maí
nk., helst í Hafnarfirði eða nágrenni.
Er reglusöm og áreiðanleg. Get tekið
að mér heimilishjálp ef óskað er. Uppl.
í s. 91-50635 á morgana eða á kvöldin.
Ung og reglusöm kona með eitt barn
óskar eftir 2 herb. íbúð. Skilvísum
greiðslum heitið. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-8121.
H-8121
2-3ja herb. ibúð. Góð íbúð óskast fyrir
góðan leigjanda. Fyrirframgreiðsla
eins og óskað er. Öruggar greiðslur.
Uppl. gefur Sigurður í síma 91-689399
á skrifstofutíma.
Fjölskylda utan af landi óskar eftir 3-4
herb. íbúð í Reykjavík og nágrenni frá
1. júní í eitt ár. Öruggar greiðslur.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 91-32910 e.kl. 17.
2 stúlkur óska eftir 3 herb. ibúö frá 1.
september. Reyklausar og reglusamar.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-8183.
Blaðamaður DV óskar eftir 2-3ja herb.
íbúð í miðbænum eða gamla vestur-
bænum sem fyrst. Hafið samb. við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-8190.
Elnstaklingsíbúð óskast á leigu. Örugg-
ar greiðslur og reglusemi. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-27022.
H-8177.
Ungur, heiðarlegur maður óskar eftir
lítilli íbúð. Góðri umgengni og örugg-
um greiðslum heitið. Úpplýsingar í
síma 985-20608 frá kl. 17-19.
Vöruflutningabilstjóra vantar leiguhús-
næði á Rvíkursvæðinu. Er á staðnum
nokkrar nætur í mánuði. Uppl. gefur
Björn í síma 97-81606.
Ábyrgöartrygging, leigusamningar.
Félagsmenn vantar húsnæði. Leigj-
endasamtökin, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10, sími 91-23266.
Óskum eftir ódýrri 2 herb. ibúð á höfuð-
borgarsvæðinu strax. Lítil fyrirfram-
greiðsla. Upplýsingar í síma 97-41393
eftir kl. 17.
2ja herb. ibúð óskast nálægt miðbænum
frá 1. maí. Uppl. gefur Fjóla í síma
91-21067 eða 91-624045.
2ja herbergja íbúð óskast strax, er á
götunni, ég er reglusamur og skilvís.
Úppl. í síma 91-641857 á kvöldin.
3-4 herbergja íbúð óskast til leigu.
Góðri umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 91-676079 e.kl. 18.
Óska eftir einstaklings- eða 2 herb. ibúð,
helst nálægt miðbænum. Uppl. í síma
91-73958 eftir kl. 20, Liija.__
■ Atvinnuhúsnæði
Til leigu við Borgartún: 590 m2 húsnæði
á götuhæð, hentugt t.d. fyrir verslun,
230 m2 verkstæðishúsnæði, 2 innkdyr
og tvö stór samliggjandi skrifstofu-
herb. á 2. hæð. Hafið samb. við auglþj.
DV í s. 91-27022. H-8188.______
Óska eftir ódýru 60-150ms húsnæði
undir matvælavinnslu. Möguleiki á
bílalúgu æskilegur. Hafið samband
við auglþj. DV í síma91-27022. H-8159.
■ Atvinna í boði
Dagheimilið Hamraborg, Grænuhlið 24.
Okkur á Hamraborg vantar gott,
áreiðanlegt og áhugasamt fólk til
starfa með okkur að hinu margvíslega
uppeldisstarfi sem fram fer hjá okkur.
Áhugasamir hafi samband við for-
stöðumann í síma 91-36905 og 91-78340
á kvöldin.
Bakarí - Rauðarárstigur. Óskum eftir
að ráða þjónustulipurt fólk til af-
greiðslustarfa í bakaríi, framtíðar-
starf. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-8186.
Afgreiðslustarf i Garðabæ. Röskan og
ábyggilegan starfskraft vantar frá 1.
maí. Fastar vaktir. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-8192.
Há sölulaun. Bókaforlagið Líf og saga
óskar eftir að ráða duglegt sölufólk í
farandsölu. Há sölulaun. Úppl. í síma
91-689938 á skrifstofutíma.
Viljum ráöa rennlsmið á aldrinum 22-40
ára, um fjölbreytt starf er að ræða og
góða vinnuaðstöðu. Góð laun í boði.
Málmsmiðjan, sími 672060, Ingvar.
Veitingastaöur óskar eftir nemum í
framreiðslu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-8139.
Óska eftir snyrtisérfræðingi og/eða
fótasérfræðingi sem getur starfað
sjálfstætt. Uppl. í síma 91-672070.
Beitningarmenn vantar strax. Uppl. í
síma 94-6280.
■ Atvirma óskast
Tveir karlmenn um tvítugt óska eftir
atvinnu sem fyrst, vanir allskyns
störfum m.a. lager- og sölustörfum.
Höfum til umráða bíl með farsíma.
Allt kemur til greina. Áhugasamir
vinsamlegast hafið samband í síma
985-20454 eða 91-50454, Viðar.
2 stúlkur 20 og 21 árs óska eftir vinnu
frá 1. sept., margt kemur til greina.
Báðar með stúdentspróf. Hafið samb.
við augiþj. DV í s. 91-27022. H-8184.
23 ára maður óskar eftir sendla-
og lagerstarfi, vanur, er stundvís og
reglusamur. Vinsamlegast hafið samb.
í síma 91-623469.
Ég er dugnaðarforkur og vantar góða
vinnu og vel launaða. Allt kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-8180.
■ Bamagæsla
Er ekki einhver barngóð barnapia til í
að koma til Sauðárkróks og passa 2 'A
árs strák í júní, júlí og ágúst? Ef svo
er hringdu þá í Guðrúnu í s. 95-36704.
■ Ýmislegt
Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing-
ur aðstoðar fólk við endurskipulagn-
ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251
kl. 13-17. Fyrirgreiðslan.
Ofurminni. Þú getur munað allt, s.s.
óendanlega langa lista yfir hvað sem
er, öll nöfn, öll númer. Örrugg tækni.
Námskeið. Símar 676136 og 626275.
■ Kennsla
Árangursrík námsaðstoö við grunn-,
framhalds- og háskólanema. Flestar
námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn-
ritun í s. 79233 íd. 14.30-18.30. Nem-
endaþjónustan sf., Þangb. 10, Mjódd.
Enskukennsla. Stutt námskeið í maí, 6
skipti. Undirbúið ykkur vel fyrir
sumarfríið, innritun hafin. Ensku-
skólinn, sími 91-25900 og 91-25330.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Húsfélög athl Annast ræstingar á
stigagöngum. Uppl. í síma 91-42058.
■ Skemmtardr
Disk-Ó-Dollý!!!... S. 46666.
Fjölbr. tónlist, góð tæki, leikir og
sprell leggja grunninn að ógleyman-
legri skemmtun. Kynntu þér hvað við
bjóðum upp á í símsvaranum okkar,
s. 64-15-14. Látið vana menn sjá um
samkvæmið. Diskótekið Ó-Dollý! í
fararbroddi fré 1978. Sími 91-46666.
Diskótekið Disa, s. 91-50513 og 91-
673000 (Magnús) fyrir alla landsmenn.
Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina
og er rétt að byrja. Dansstjórar Dísu
hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu.
Vertu viss um að velja bestu þjón-
ustuna. Getum einnig útvegað ódýrari
ferðadiskótek. Dísa, til að vera viss.
Diskótekið Deild, 54087. Viltu rétta tón-
list, fyrir rétta fólkið á réttum tíma?
Hafðu þá samband, við erum til þjón-
ustu reiðubúin. Uppl. í síma 54087.
■ Verðbréf
Kaupi skuldabréf, vöruvíxla svo og önn-
ur verðbréf. Lysthafendur hafi sam-
band við auglþ. DV í síma 91-27022.
H-8176.
■ Bókhald
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
■ Þjónusta
Steypuviðgerðir-viöhald húsa. Annast
allar viðgerðir á húsum úr steypu sem
timbri, annast múr- og sprunguvið-
gerðir, múrbrot og uppsteypu. Einnig
allt tréverk, endurnýja þök, rennur,
glugga og gler. Ath., geri úttekt á
þyggingum, er húsasmíðameistari og
er í MVB. Uppl. í síma 91-16235.
Húseigendur - húsfélög og fyrirtæki.
Tökum að okkur háþrýstiþvott,
steypuviðgerðir og sílanhúðum, við-
gerðir á gluggum, þakskiptingar og
m.fl. S. 678930 og 985-25412. Fagmenn.
Steypuviðgerðir - móðuhreinsun glerja.
Háþrýstiþvottur. Múrverk úti og inni.
Fyrirtæki þaulvanra múrarmeistar,
múrara og trésmiða. Vertak hf., sími
91-78822.
Ath. Flísalagnir, sími 628430.
Múrviðgerðir, breytingar, almennar
húsaviðgerðir, gerum föst verðtilboð,
áralöng reynsla. Uppl. í síma 628430.
Græni síminn DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Háþrýstiþvottur, allt að 100% hreinsun
málningar, sandblástur, steypuvið-
gerðir, sílanböðun. Uppsetning á þak-
rennum, niðurföllum o.fl. s. 91-621834.
Tek að mér ýmsar smáviðgerðir svo
sem lagfæringar og málun á grind-
verkum og fleira. Uppl. í síma
91-41969.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu úti
sem inni. Tiíboð eða tímavinna, sann-
gjarnt taxti. Símar 91-11338 og
985-33738.
Tökum að okkur viðhald og nýsmíði
húseigna. Tilboð eða tímavinna. Uppl.
í síma 91-650048.
Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst
allar almennar viðgerðir á húseign-
um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565.
Tek að mér ritvinnslu, gæðaprentun ef
óskað er. Uppl. í síma 91-629212.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi '90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Isuzu
’90, s. 30512.
Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90,
sími 40452.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
’91, s. 74975, bílas. 985-21451.
Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90,
s. 676101, bílas. 985-28444.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra,
s. 76722, bílas. 985-21422.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’90, s. 77686.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 679619 og 985-34744.
Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ath. nú er rétti
tíminn til að læra eða æfa akstur fyr-
ir sumarferðal. Kenni á Subaru sedan.
Euro/Visa. S. 681349 og 985-20366.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.
• Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr.
Einstakur bíll. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506
og 985-31560. Páll Andrésson.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all-
an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur,
prófgögn og ökuskóli ef óskað er.
Greiðslukjör, S. 91-40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
■ Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smehu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá
9 18 og lau. frá 10 14. S. 25054.
Listinn, gallerí-innrömmun, Síðumúla
32. Mikið úrval tré- og álramma, einn-
ig myndir eftir þekkta ísl. höf. Opið
9 18, laugard. 10 18, sunnud. 14 18.
■ Garðyrkja
Hellulagnir, hitalagnir í innkeyrslu og
stéttar. Við hjá Valverki tökum að
okkur hellu- og hitalagnir, jarðvegs-
skipti, uppsetningu girðinga, sólpalla
o.m.fl. Látið fagmenn vinna verkið.
Pantið tímanlega. Valverk, símar
91-46619 og 985-24411.
Garðeigendur - húsfélög. Tek að mér
að hreinsa garða, klippa tré og runna
og alla almenna garðvinnu. Útvega
húsdýraáburð. Látið fagmenn vinna
verkin. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í
síma 91-624624.
Garðyrkjuþjónusta. Get bætt við mig
verkefnum í garðyrkju. Geri föst verð-
tilboð eða sanngjarnt tímakaup. Fljót
og góð þjónsuta. Euro og Vísa. Uppl.
í síma 91-42253.
Trjáklippingar, húsdýraáburður. Tek að
mér að klippa tré og runna. Dreifi
einnig húsdýraáburði. Hjörtur
Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari.
Uppl. í síma 12203 og 13322.
Garðeigendur, athugið. Tökum.að okk-
ur garðvinnu s.s. trjáklippingar, sand
í beð, sumarúðun og garðslátt. S.
46745, Gunnar, og 620733, Stefán, e. 19.
Húseigendur, athugið. Tek að mér að
standsetja lóðir og helluleggja. Látið
fagmenn vinna verkið. Uppl. í síma
91-41547.
Til sölu heimkeyrð gróðurmold.
Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll-
ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og
985-24691.
Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Lóðahönnun. Teikningar, útboðsgögn,
eftirlit, ráðgjöf. Uppl. í síma 985-28340.
■ Hjólbarðar
4 stykki, ný 38,5" Monster Mudder dekk
til sölu, verð 50 þús. Uppl. í síma
91-83356.
■ Húsaviðgerðir
Húsaeinangrun hf. hefur um árabil ein-
angrað hús með því að blása steinull
inn á þök, í útveggi og önnur holrúm
húsa. Einnig er þessi aðferð góð til
að hljóðeinangra milliveggi. Steinull
er mjög góð eldvörn og eru mörg dæmi
þess að steinullareinangrun hafi
hindrað útbreiðslu elds. Vel einangr-
að hús sparar orku. Öll verkin eru
unriin af fagmanni sem jafnframt get-
ur tekið að sér hvers konar viðhald
húseigna og nýsmíði. Ólafur H. Ein-
arsson húsasmíðameistari, símar 91-
673399 og 91-15631. Húsaeinangrun
hfi, símar 91-22866 og 91-622326.
Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk-
ur reglubundið eftirlit með ástandi
húseigna. Gerum tillögur til úrbóta
og önnumst allar viðgerðir ef óskað
er, s.s. múr- og sprunguviðgerðir,
gluggaísetningar, málun o.m.fl. Tóftir
hfi, Auðbrekku 22, s. 91-641702.
Nýtt á íslandi. Pace þéttiefni. 10 ára
ábyrgð. Gerum við steinrennur, svalir,
tröppur og steinþök. Skiptum um
blikkrennur. Sprunguviðgerðir og
þakmálun. Litla-Dvergsm., sími
11715/641923.
Ath. Prýði sf. Múrari, málari og tré-
smiður, þakásétningar, klæðum
kanta, sprunguviðg., múrverk, setjum
upp þakrennur, málum þök og glugga,
gerum við grindverk. S. 42449 e.kl. 19.
H.B. Verktakar. Tökum að okkur al-
hliða viðhald á húseignum, nýsmíði,
klæðningar, gluggasmíði og glerjun,
málningarvinnu. Áralöng reynsla.
Símar 91-29549 og 91-75478.
Handverk. Tek að mér allar alm. við-
gerðir, sérgrein mín er að laga allt sem
fer úrskeiðis og þarfnast lagfær., t.d.
girðingar, hlið, glugga, parket, hurðir
og margt fl. Uppl. í síma 91-675533.
Glerisetningar, gluggaviðgerðir.
Önnumst allar glerísetningar. Fræs-
um og gerum vð glugga. Gerum tilboð
í gler, vinnu og efni. Sími 650577.
■ Sveit
Ævintýraleg sumardvöl í sveit.
Á sjöunda starfsári sínu býður sum-
ardvalarheimilið að Kjarnholtum upp
á vandaða dagskrá fyrir 6 12 ára börn.
1 2 vikna námskeið undir stjórn
reyndra leiðbeinenda. Innritun og
upþlýsingar í síma 91-652221.
■ Vélar - verkfeeri
Til sölu 2 lyftur, 2ja og 4ra pósta, lvfti-
geta 2,5 og 4 tonn. Uppl. í símum 91-
641746 milli klukkan 8 og 18, 91-53166
og 40138 á kvöldin.
Til sölu Atlas málmrennibekkur, 90 cm
milli odda, eins farsa motor, góður
bekkur. Uppl. í síma 91-678007 eftir
klukkan 19.
WTT
uosjvýW
mÍUMFERÐAR
RAUTT