Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Síða 24
32
FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1991.
Sífellt fleiri spreyta sig á aö
ryðja Chesney Hawkes úr efsta
sæti breska vinsældalistans en
hingað til hefur enginn haft er-
indi sem erfiði. Og nú er það eng-
in önnur en Cher sem ætlar að
reyna og tekur heldur betur gott
tilhlaup. Svo er bara aó sjá
hversu vel hún dugar. Vestra
hefur Amy Grant náð toppnum
en Roxette slær henni vafalaust
við þegar í næstu viku. Og reynd-
ar eiga Hi-Five og C&C Music
Factory líka möguleika á efsta
sætinu en ekki fyrr en eftir tvær
vikur. Á FM-listanum má búast
við þvi að toppsætið sé frátekið
næstu tvær vikurnar að minnsta
kosti og jafnvel lengur ef vel
gengur í Róm hjá Eyva og Stef-
áni. Á meðan verða hin lögin að
láta sér nægja að keppa um annað
sætið sem þeir R.E.M.-piltar
halda sem stendur.
-SþS-
f
LONDON
NEW YORK
$md
♦ 2. (23)
0 3. (2)
$4.(4)
0 5. (3)
0 6. (5)
$M7)
♦ 8. (19)
♦ 9. (22)
♦10. (11)
011- (8)
012. (9)
♦13. (6)
♦14. (-)
♦15. (-)
♦16. (-)
017. (15)
$18. (18)
019- (13)
♦20. (-)
THE ONE AND ONLY ♦ 1.(2) BABYBABY
Chesney Hawkes Amy Grant
THE SHOOP SHOOP SONG ♦ 2.(5) JOYRIDE
Cher Roxette
SIT DOWN 0 3. (1) YOU'RE IN LOVE
James Wilson Phillips
THE WHOLE OF THE MOON ♦ 4.(8) ILIKETHEWAY
Waterboys Hi-Five
RESCUE ME ♦ 5. (10) HERE WE GO
Madonna C&C Music Factory
THE SIZE OF A COW 0 6.(3) l’VE BEENTHINKING ABOUT
Wonder Stuff YOU
DEEP, DEEP TROUBLE Londonbeat
Simpsons Feat Bart & Homer ♦ 7.(9) CRYFORHELP
SALING ON THE SEVEN SEAS Rick Astley
OMD ♦ 8. (11) TOUCH ME
SENZA UNA DONNA Cathy Oennis
Zucchero Feat Paul Young ♦ 9. (12) 1 TOUCH MYSELF
HUMAN NATURE Divinyls
Cary Clail On-U Sound Sy- 010.(4) HOLD YOU TIGHT
stem Tara Kemp
LOVE AND KISSES
Dannii Minogue
ANTHEM
PJ-JoÍ
RHYTHM OF MY HEART PEPSI-LISTINN
Rod Stewart
GET THE MESSAGE ♦ l.(1) DRAUMUR UM NÍNU
Electronic Eyvi & Stefán
BORN FREE ♦ 2.(2) LOOSING MY RELIGION
Vic Reevs/The Roman Numer- R.E.M.
als f 3 (5) ALL I CAN 00
RING RING RING Freiheit
De la Soul 0 4.(3) SECRET LOVE
ROCK THE CASBAH Bee Gees
Clash ♦ 5.(6) BABYBABY
CAN YOU DIG IT? Amy Grant
Mock Turtles ♦ 6. (12) LENGI LIFI LÍFIÐ
WORD OF MOUTH Sigrún Eva & Jóhannes Eiðs-
Mike & the Mechanics son
THERE’S NO OTHER WAY ♦ 7. (15) ATTENETI AL LUPO
Blur Lucio Dalla
♦ 8. (10) 1 DON’T WANNA CRY
Mariah Carey
♦ g. (.) LOVE IS A WONDERFUL
THING
Michael Bolton
Ý10. (-) BROWN EYED GIRL
Van Morrison
Cher - tekið með áhlaupi.
Fjölmiðlarnir töpuðu
Þá eru kosningarnar afstaðnar með öllu sínu fári og eins
og við var að búast tapaði enginn heldur voru sigrarnir
misgóðir. Meira að segja frjálslyndi ráðherraflokkurinn,
sem fékk nánast núll komma ekki neitt, tapaöi ekki í kosn-
ingunum vegna þess að hann hafði jú aldrei boðið fram
áður og vann því glæstan sigur, hlaut alls innan við þúsund
atkvæði þó svo hann hafi auglýst fyrir milljónir króna.
Hvaö heföi flokkurinn fengið hefði hann ekkert auglýst?
Nei, niðurstaða kosninganna er aö þeir einu sem töpuðu í
kosningunum eru fjölmiðlarnir. Um það eru allir sigurveg-
ararnir sammála. Og hafi einhver unnið minni sigur en
hann bjóst viö er það auðvitað fjölmiðlum að kenna, þeir
höfðu ekki vit á að skýra stefnu hans á greinargóðan og
Mariah Carey - allt við það sama.
Bandaríkin (LP-plötur)
$ 1- (1) MARIAH CAREY................MariahCarey
S 2. (2) GONNA MAKE YOU SWEAT......C&C Music Factory
S 3. (3) WILSON PHILLIPS.............Wilson Phillips
S 4. (4) OUTOFTIME..........................R.E.M.
S 5. (5) SHAKE YOUR MONEY MAKER......The Black Crowe
S 6. (6) l'M YOURBABYTONIGHT.....WhitneyHouston
f 7. (9) MCMXCA.D........................Enigma
O 8. (7) HEARTSHAPEDWORLD............Chrislsaak
♦ 9. (13) EMPIRE.....................Queensryche
O10. (8) THEDOORS....................Úrkvikmynd
Eurythmics - brot af því besta.
ísland (LP-plötur)
S 1. (1) THE SIMPSONS SING THE BLUES.......Simpsons
♦ 2. (4) OUTOFTIME.......................R.E.M.
3. (2) ROCKYHORRORMH............... Úrsöngleik
♦ 4. (-) BANDALÖG3.................Hinir&þessir
O 5. (3) JOYRIDE..........................Roxette
♦ 6. (10) GREATEST HITS..............Eurythmics
O 7. (5) FLASHPOINT.................RollingStones
8. (7) CARRYINGATORCH.................TomJones
S 9. (9) GREASE....................... Úrkvikmynd
*10. (11) WILDATHEART..................Úrkvikmynd
skilmerkilegan hátt; höfðu bara áhuga á hasar og hanaslag.
Fyrir þetta mega fjölmiðlar skammast sín og best væri að
þeir létu kosningar afskiptaiausar með öllu svo stjórn-
málamenn fengju að ræða við kjósendur óáreittir.
Enn heldur Simpson-fjölskyldan velli á toppi DV-listans
en heldur dregur saman meö þeim sem næstir koma. Þann-
ig voru R.E.M. menn bara hársbreidd frá því að hrifsa til
sín efsta sætið þessa vikuna en verða að láta sér annað
sætið duga. Bandalögin sigla svo beint inn í fjórða sætiö
og bendir margt til þess að þar sé komin sú plata sem velt-
ir Simpsonunum úr sessi.
-SþS-
Stranglers - hin gömlu kynni
Bretland (LP-plötur)
S 1. (1) GREATEST HITS................Eurythmics
S 2. (2) REALUFE.....................SimpleMinds
S 3. (3) JOYRIDE.........................Roxette
♦ 4. (5) OUTOFTIME........................R.E.M.
O 5. (4) VAGABONDHEART................RodStewart
\ 6. (15) GREATEST HITS1977-1990 ......Stranglers
♦ 7. (11) INTO THELIGHT...............Gloria Estefan
O 8. (7) AUBERGE...........................ChrisRea
S 9- (9) THE SIMPSONS SING THE BLUES.......Simpsons
U-10. (8) THECOMPLETEPICTURE......DeborahHarry&Blondie