Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1991. 35 Skák Jón L. Árnason Hér er staða frá opna mótinu í New York um páskana. Ilja Gurevich, heims- meistari unglinga, hafði hvítt og átti leik gegn sovéska stórmeistaranum Leonid Judasin: 8 I # 7 1 1 6 1 Afi 5 & i 4 1 3 m A 2 S AA 1 S ABCDEFGH 35. Hxd3! og þetta nægði svörtum - hann gafst upp. Ef drottningin drepur aftur, með 35. - Dxd3, missir hún vald á f7- reitnum og það hefur úrshtaþýðingu. Hvítur gerði þá út um tafliö með 36. Df7 +! Ilxf7 37. exf7+ Kg7 38. fxe8 = D o.s.frv. Bridge ísak Sigurðsson Suður var spældur þar sem hann tapaði samningnum sex hjörtu sem leit aldeilis út fyrir að vera góður samningur í upp- hafl. Sagnir hefðu gengið þannig á eðli- legt kerfi (standard), suður gjafari og all- ir á hættu: * 7643 V 10975 ♦ ÁD + G105 ♦ D1095 V 3 ♦ KG1083 + 987 * ÁKG8 V ÁKDG6 ♦ 6 + ÁKD Suður Vestur Norður Austur 2* Pass 2♦ Pass 2V Pass 3» Pass 3* Pass 4» Pass 6f p/h Vestur spilaði út laufníu í upphafi sem drepin var á ás. Sagnhafi tók trompin af vörninni, spilaði öllum laufunum og tók síðan ÁK í spaða. Það oUi sagnhafa von- brigðum þegar austur sýndi eyðu. Nú varð sagnhafi að velja á milli tveggja leiða: annaðhvort svína tiglinum eða gera ráð fyrir þvi að suður ætti tígulkóng og spila þá tigU á ás og tíguldrottningu og henda spaða. Með þeirri spUamennsku yrði austur endaspilaður ef hann ætti tíg- ulkóng og yrði að spila í tvöfalda eyðu. Sagnhafi valdi þá leið og var einn niður. Sagnhafi gat hins vegar unnið spilið með öryggi. Eftir að hafa tekið trompin af andstöðunni og hæstu laufin átti sagn- hafi að taka á tígulás, trompa tíguldrottn- ingu, spila spaðaás og spaðaáttunni! að heiman. Það er alveg sama hvernig spað- inn liggur, það vinnst alltaf af öryggi með þessari spilamennsku. Krossgáta ? 2 3 n f lo ?■ TT 3 TcT* 1 " /3 % TT’ 1 )sr 75""1 )6 1 & W Zl n Lárétt: 1 ólund, 5 skrokk, 7 þor, 8 róta, 9 kjark, 11 keppur, 13 sífefit, 15 dreitil, 17 tré, 18 snemma, 19 tryllist, 21 láir, 22 forfaöir. Lóðrétt: 1 þögul, 2 bogi, 3 kvendýr, 4 þátttakendur, 5 töf, 6 haf, 10 ögn, 12 réð, 14 jarðvegur, 16 ávana, 18 hæð, 20 leit. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hom, 5 sjó, 7 efjan, 8 hr, 9 flák- ar, 11 nag, 13 treg, 14 dreitil, 16 æfir, 17 ána, 18 armri. Lóðrétt: 1 hefnd, 2 of, 3 rjá, 4 naktir, 5 snar, 6 óreglan, 8 hreini, 10 larfa, 12 geir, 15 tár, 16 æð. © 1990 by Kmg Featutes Syndicale. Inc Wotld nghts tesetved OESj S ■ReiNER S-Z5 Þetta er það sem ég óttast mest: endurkomutitringur. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögregian 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 26. apríl til 2. maí, að báðum dögum meðtöldum, verður í Háaleit- isapóteki. Auk þess verður varsla í Vest- urbæjarapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga ki. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsyara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, símí 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum alian sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30rl9.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á heigum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: All'a daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 26. apríl: Innrásin í Egyptaland hafin Bretar virðast óttast árás á Sidi Barrani _________Spakmæli____________ Dæmdu ekki náunga þinn fyrr en þú hefur verið í hans sporum. Viktor Hugo. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í sima 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, iestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvailagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. ki. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega ki. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súöarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarflörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og - um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spaín gildir fyrir laugardaginn 27. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Gefðu þér tíma til að undirbúa þig undir fund eða samræður sem eru nauðsynlegar. Einbeittu þér að einu í einu. Happatölur eru 5, 16 og 27. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gerðu ekki of miklar kröfur til annarra því þá áttu á hættu að fólk snúi við þér baki. Gefðu þér tíma til að hlusta á fólk. Hrúturinn (21. mars-19. april): Gefðu þér tíma til að spá vel í fjármálin og sóaðu ekki fé þínu í vitleysu. Reyndu að vera ekki mjög stressaður eða pirraður því þá ganga hlutirnir ekki vel. Nautið (20. apríl-20. mai): Taktu þér ekkert fyrir hendur sem þú vilt ekki sjálfur, sama hvaða persóna á í Mut sem vill hafa áhrif á þig. Happatölur eru 3,15 og 34. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Taktu daginn eins rólega og þú getur og vertu viðbúinn óvæntum uppákomum. Félagsmálin hafa mikið að segja fyrir þig. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Reyndu að einbeita þér að ákveðnum málum og vera málefnaleg- ur í tali. Geíðu þér tima fyrir vini þína. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Láttu ekki gamalgróið samband renna út í sandinn þótt um smá- skoðanaágreining sé að ræða. Finndu málamiðlun á málum þar sem fólk nær ekki saman. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Láttu ekki aðrar persónur hafa áhirf á það sem þú ætlar að gera. Vertu skýrmæltur til að ekki verði misskilningur milh persóna. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu hreinskilinn og ákveðinn gagnvart ákveðnum aðila. Taktu vandamálin strax fóstum tökum. Fáðu upplýsingar hjá viðeigandi aðilum um þau mál sem þú skilur ekki tíl hlítar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Veldu þér félagsskáp í dag sem er á sömu bylgjulengd og þú. Undirbúðu allar framkvæmdir mjög vel áður en þú framkvæmir þær. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu að vera svolítið hress og kátur og einbeittu þér að einu í einu. Fáðu aðstoð við að leysa vandamál sem þú skilur ekki. Happatölur eru 5,16 og 26. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Öfundsýki borgar sig engan veginn því það eina sem gerist er að fólk verður þér fráhverft. Renndu styrkari stoðum undir fallvalta vináttu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.