Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Síða 29
-FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1991. 37 Kvikmyndir BÍÓHÖI SiMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýning á hinni frábæru mynd SOFIÐ HJÁ ÓVININUM Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl.5,7,9og11. Frumsýning á toppmyndinni RÁNDÝRIÐ 2 SIUKT. IHVISIBLE. IMVIHCIBLE. HE'S C0MIH6 TO TOWN WITHAFEWDATSTO Klll. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl.5,7,9og11. Á BLÁÞRÆÐI Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýndkl. 7,9og11. HÆTTULEG TEGUND Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýndkl. 9og11. > PASSAÐ UPP Á STARFIÐ wm BH.151II LUMtUS 6KÖIMA ÆL\ Sýnd kl.5,7,9og11. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5 og 7. HUNDAR FARA TIL HIMNA Sýnd kl. 5. cicDCcei SiMI 11384 -SNORRABRAUT 37' Nýjasta mynd Peter Weir GRÆNA KORTIÐ Sýnd kl.5,7,9og11. Frumsýnir tryllimyndina SÆRINGARMAÐURINN 3 . fROM THE CREATOR Út THE ORICINAL [XORClSr. ■ fi v \' ■ W.ILLIAM Lr’-f£T-T R B LAT TY'S' --------A ~THi ! \--- EX@jp$T DO YOU DARF WAIK Tl’IESE STLPS ACAIN? Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9og11. BÁLKÖSTUR HÉGÓMANS OFTHE VANITIES Sýnd kl. 9. Ath. breyttan tima. Bönnuö börnum innan 14 ára. A SIÐASTA SNÚNINGI Sýnd kl. 5,7 og 11.10. Bönnuð ínnan 14 ára. H^blHÁSKÓLABÍÓ llllBKMrmMSÍMl 2 21 40 Frumsýning FLUGSVEITIN Leikstjóri John Milius. Sýnd kl.5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Frumsýning DANIELLE FRÆNKA Þú hefur aldrei hitt hana. En hún hatarþig nú samt. 55 kiló og 82 ára martröó á þrem fótum! Ef það er til þá hefur Danielle frænka andstyggð á því. Hundar, börn og þjónustustúlkan Odile eru þar efst á lista. Meinfyndin mynd frá einum fremsta gamanleikstjóra frakka, Etienne Chatiliez. Þú átt eftir að þakka fyrir að þekkja ekki Danielle frænku. Sýndkl.5,7,9og11.10. Frumsýning EKKI ER ALLT SEM SÝNIST Aðalhiutverk: Christopher Walken, Rupert Everett, Natasha Richardson, Helen Mirren. Leikstjóri: Paul Schrader. Sýndkl. 5og7. Bönnuð innan 12 ára. NÆSTUM ÞVÍ ENGILL Sýndkl.9.10. og 11.10. GUÐFAÐIRINN III Sýnd kl.9.15. Bönnuðinnan16ára. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýndkl.9.10. og 11.10. Bönnuö innan 16 ára. SÝKNAÐUR!!!? ★ ★★SVMBL Sýnd kl. 5. ALLT í BESTA LAGI Sýnd kl. 7. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 7. Fáar sýningar oftir. ÍSBJARNARDANS Sýndkl. 5. ★*★ P.Á. Mbl. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 BETRI BLÚS Aðalhlutverk: Denzel Washington (Glory, Heart Condition) og Spike Lee. Sýnd i C-sal kl. 4.50,7,9.10. DANSAÐ VIÐ REGITZE Sannkallað kvikmyndakonfekt. SýndiB-sal kl. 5,7,9og 11. Frumsýnir BARNALEIKUR 2 Skemmtilegri en sú fyrri - áhrifa- meiri - þú öskrar - þú hlærð. Hin þekkta dúkka með djöfullega glottið hefur vaknað til lífsins. Aðallelkarar: Alex Vincent og Jenny Agutter. Leikstjóri: John Lafia. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SÍMI 18936 - LAUGAVEGI 94 SPECTRal RECORDING DOLBY STERED | TENNESSEE-NÆTUR (Tennessee Nights) 19000 DANSAR VIÐ ÚLFA 1 UVi N C O S T Íí t' n m - Saklaus veiðiferð varð að mar- tröð þegar hann var gnmaður um morð en fleiri en lögreglan voru á hælum hans. Myndin er byggð á skáldsögunni Minnie eft- ir Hans Werner Kettenbach. Hörkuþriller með Juilian Sands, Stacey Dash, Ned Beatty, Brian McNamara og Rod Steiger. Tónlist í flutningi Johnnys Cash. Leikstjóri: Nicholas Gessner Sýndkl. 5,7,9og 11. UPPVAKNINGAR ViMAKi \l\t;s iS CAl Si FOR RI IOiONC;. Sýndkl.9og11. ÁBARMI ÖRVÆNTINGAR (Postcards from the Edge) Sýndkl.7. POTTORMARNIR (Look Who’s Talking too) TALKING T00 Framleiðandi: Jonathan D. Kane. Leikstjóri: Amy Heckerling. Sýnd kl. 5. itr!«U-CfÆS Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verö. Sýnd i A-sal kl. 5 og 9. og i B-sal kl. kl. 3 og 7. Föstudag í A-sal kl. 5 og 9 og i B-salkl.7og11. Ath. siðustu sýningar í A-sal ★★★★ MBL ★★★★Tíminn LÍFSFÖRUNAUTUR Aðalhlutverk: Patrick Cassidy og Bruce Davison. Leikstjóri: Norman René. Sýndkl.5,9og11. Föstudag kl. 5,7,9 og 11. LITLIÞJÓFURINN Frábær frönsk mynd. Sýndki. 11. Föstudag kl. 5,7,9 og 11. Sýndkl. 11. Föstudag kl. 5,9og11. RYÐ Sýnd kl. 7. Síðasta sinn fimmtudaa. Barnasýningar á sumardaginn fyrsta PAPPÍRS-PÉSI Sýnd kl. 3, verð 550 kr. ÆVINTÝRAEYJAN Sýnd ki. 3 og 5. Verð 300 kr.kl.3. Föstudag kl. 5. LlEííl J ÍÁiÍÍAli “ iilóili Íídli.lLI IrrlnlnllíiNlil IInfl HlliafllBlj Lji ™aÍ3 ÆJÍSÍíLjLfflJLwjy: Leikfélag Akureyrar Söngleikurinn KYSSTU MIG, KATA!. eftir Samuel og Bellu Spewack Tónlist og söngtextar eftir Cole Porter Þýðing: Böðvar Guðmundsson Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir Leikmynd og búningar: Una Collins Tónlistarstjórn: Jakob Frimann Magnússon Dansar: Nanette Nelms Lýsing: Ingvar Björnsson Laugard. 27. apríl kl. 20.30., upp- selt Sunnud. 28. april kl. 20.30. Þriðjud. 30. april kl. 20.30. Föstud. 3. maí kl. 20.30. Laugard. 4. maí kl. 20.30. Ath.l Ósóttar pantanir seldar 2 dögum fyrir sýningu. Skrúðs- bóndinn eftir Björgvin Guðmundsson í Akureyrar- kirkju Leikstjórn og leikgerð: Jón St. Kristjánsson Tónlistarstjóri: Björn Steinar Sól- bergsson Búningar: Freygerður Magnús- dóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Smiði: Hallmundur Kristinsson Sýningarstjórn: Hreinn Skagfjörð Leikarar frá Leikfélagi Akureyrar: Þráinn Karlsson, Sunna Borg, Heiga Hlín Hákonardóttir, Vilborg Halldórsdóttir, Eggert A. Kaaber, Kristjana Jónsdóttir, Valgeir Skag- fjörð og Þórey Aðalsteinsdóttir. Söngvarar úr kór Akureyrarkirkju: Einsöngur: Dagný Pétursdóttir og Bryngeir Kristinsson. Aðalbjörg Áskelsdóttir, Margrét Sigurðar- dóttir, Kristín Alfreðsdóttir, Hrefna Harðardóttir. Sæbjörg Jónsdóttir, Ragnheiður Bóasdótt- ir, Kristín Kjartansdóttir, Óskar Halldórsson, Páll Jóhannsson, Haraldur Hauksson, Pétur Péturs- son og Þór Sigurðsson. 3. sýn. föstud. 26. apríl kl. 21. sið asta sýning. Ættarmótið eftir Böðvar Guðmundsson Aukasýningar: Miðvikud. 8. mai kl. 20.30. Föstud. 10. maí kl. 20.30. Aðgöngumiðasala: 96-2 40 73. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga kl. 14-20.30. MUNIÐ PAKKAFERÐIR FLUGLEIÐA Leikhús ÞJOÐLEIKHUSIÐ Pétur Gautur eftir Henrik Ibsen Sýningar á stóra sviöinu kl. 20.00: Föstudaginn 26. april. Fáein sæti laus. Sunnudaginn 28. april. Fimmtudaginn 2. mai. Laugardaginn 4. maí. Sýningum er að Ijúka, missið ekki af merkum listviðburði. THE SOUND OF MUSIC eftir Rodgers & Hammerstein Sýningar á stóra sviðinu: Lau. 27.4., kl. 15.00, uppselt. Lau. 27.4., kl. 20.00, uppselt. Miö. 1.5., kl. 20.00, uppselt. Fös. 3.5., kl. 20.00, uppselt. Sun. 5.5., kl. 15.00, uppselt. Sun. 5.5., kl. 20.00, uppselt. Mið. 8.5., kl. 20.00, uppselt. Fim. 9.5., kl. 15.00, uppselt. Fim. 9.5., kl. 20.00, uppselt. Lau. 11.5., kl. 20.00, uppselt. Sun. 12.5., kl. 15.00, uppselt. Sun. 12.5., kl. 20.00, uppselt. Mið. 15.5., kl. 20.00, uppselt. Fös. 17.5., kl. 20.00, uppselt. Mán. 20.5., kl. 20.00, fáein sæti laus. Flm. 23.5., kl. 20.00, uppselt. Fös. 24.5., kl. 20.00, fáeln sætl laus. Lau. 25.5., kl. 20.00, uppselt. Sun. 26.5., kl. 20.00, fáein sæti laus. Fös. 31.5., kl. 10.00, fáein sæti laus. Lau. 1.6., kl. 20.00, fáein sæti laus. Sun. 2.6., kl. 20.00. Vekjum sérstaka athygli á aukasýn- ingum vegna mikillar aðsóknar! Á Litla sviðinu RÁÐHERRANN KLIPPTUR ettir Ernst Bruun Olsen Þýðandi: Einar Már Guðmundsson Lýsing: Ásmundur Karlsson Höfundur hljóðmyndar: Vigfús Ing- varsson Leikmynd og búnlngar: Messiana Tómasdóttir Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir Leikendur: Briet Héðinsdóttir, Balt- asar Kormákur, Erlingur Gíslason og Erla Ruth Harðardóttir 4. sýn. laugard. 27.4. kl. 20.30. 5. sýn. þriðjud. 30.5 kl. 20.30. Föstudag 3.5., kl. 20.30. Sunnudag 7.5., kl. 20.30. Ath. Ekki er unnt að hleypa áhorf- endum i sal ettir að sýnlng hefst. NÆTURGALINN Leikferð um Suðurland Fös. 26.4. Eyrarbakki kl. 11.00.170. sýning. Stokkseyri ki. 13.00. Miðasala í Þjóðleikhúsinu við Hverf- isgötu alla daga nema mánudaga kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapantanir einnig Isíma alla virkadaga kl. 10-12. Miðasölu- sími: 11200. Græna línan: 996160. Leikhúsveislan í Þjóðleikhúskjallar- anumföstudags- og laugardags- kvöld. Borðapantanir í gegnum miðasölu. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR <bá<b rP Mið. 24/4 Fló á sklnni Uppselt. Fös. 26/4 Fló á skinni Fös. 26/4 Sigrún Ástrós Lau. 27/4 Ég er meistarinn Lau. 27/41-9-3-2 Lau. 27/4 Einar Áskeil, uppselt Lau. 27/4 Einar Áskell Sun. 28/4Sigrún Ástrós Sun. 28/4 Dampskipið Sun. 28/4Einar Áskell Uppselt. Sun. 28/4Einar Áskell Uppselt. Allar sýningar hefjast kl. 20 nema Einar Áskell. Miðasalan er opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680 680 - Greiðslukortaþjónusta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.